Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976
Nú þarf samn-
inga, sem
hvorki auka
á verðbólgu né
atvinnuleysi
Dagblaðið Tlminn fjallar
( gær I leiðara um yfir-
standandi kjarasamninga.
Þar segir orðrétt:
„Sáttanefnd rikisins
hefur nýlega borið fram
tillögu, sem ætti að geta
verið líkleg til að stuðla
að lausn málsins. Sam-
kvæmt henni á kaup lág-
launafólks að hækka í
áföngum um 16.5% á
þessu ári, en hjá öðrum
um 13.6%. Þetta hefði
einhvern tima þótt riHleg
hækkun á einu ári. Verð-
bólguvöxturinn hefur hins
vegar verið svo hraður, að
hægt er að benda á, að
þetta sé ekki fullnægjandi
til að vega á móti orðinni
kjaraskerðingu. Hér er
hins vegar óumdeilanlega
gengið svo langt, að öllu
lengra má áreiðanlega
ekki ganga, ef afstýra á
nýrri og stórfelldri verð-
bólguskriðu. sem yrði
launþegum mest til tjóns.
Jafnframt er hætta á. að
henni myndi fylgja meiri-
háttar atvinnuleysi.
Þeir sem fjalla um
kaupgjaldsmálin þessa
dagana. eiga sannarlega
úr vöndu að ráða. Afkoma
þjóðarbúsins hefur versn-
að, og atvinnuvegirnir
mega ekki tæpara standa.
Launþegar hafa orðið fyrir
verulegri kjaraskerðingu.
Horfur á efnahagsbata
virðast ekki á næsta leiti.
Framhjá þessum stað-
reyndum er ekki hægt að
ganga. Þá hefur hætta á
vaxandi atvinnuleysi
aldrei verið meiri en nú.
Meiriháttar kauphækkun
nú myndi stórauka þá
hættu.
Siðustu mánuðina
hefur tekizt að draga
nokkuð úr verðbólguvext
inum. Von er um að það
geti haldizt áfram. ef ekki
er gengið öllu lengra, en
tillögur sáttanefndar gera
ráð fyrir. Það er ekki sizt
hagsmunamál launþega,
að þessi þróun haldist
áfram. Þá myndi þessi
þróun auðvelda verulega.
að hægt væri að koma á
verðtryggingu lífeyris og
endurbótum á húsnæðis-
lánakerfinu, en hvort
Vantar Jón Hákon rúss-
neska hreiminn hans Árna
Bergmanns?
tveggja er mikið hags-
munamál launþega. Ella
yrði þetta hvort tveggja
miklu erfiðara."
Vantar hann
rússneska
hreiminn?
Á Viðavangi Timans er
hins vegar fjallað um skrif
Þjóðviljans um einn af
beztu fréttamönnum
Sjónvarpsins. Þar segir
orðrétt:
„i Þjóðviljanum i gær
birtist óvenju rætið les-
andabréf — að öllum lik-
indum heimatilbúið —
um einn af fréttamönnum
Sjónvarpsins, Jón Hákon
Magnússon, sem haft
hefur umsjón með erlend-
um fréttaskýringaþáttum,
ásamt öðrum. Ástæða er
til að gefa smásýnishorn
úr „rósagarði" Þjóðvilj-
ans:
„Það er bókstaflega
sálardrepandi að horfa og
hlusta á þennan veslings
mann. þvoglumæltan og
illa læsan, slettandi mál-
villum á báða bóga. Um
heimsku eða hugsanlega '
greindarvisitölu Jóns I
Hákons skal ég ekki I
dæma, en a.m.k. virðist I
hann ekki hafa nægar I
gáfur eða sjálfsgagnrýni I
til að sjá, hversu gersam- I
lega óhæfur hann er til I
starfs sins. Hann virðist I
því ætla að verða eilifur |
augnakall i stofnuninni og I
nýtur þar líklega góðs af i
hinni fáránlegu æviráðn- I
ingu rikisstarfsmanna."
Það er enginn hörgull á
ófögrum lýsingarorðum á I
ritstjómarskrif stofum
Þjóðviljans. þegar mikið I
liggur við. En hver skyldi '
nú vera raunveruleg I
ástæða fyrir þessum '
óf ræginga rskrif um blaðs- I
ins? Vantar Jón Hákon '
kannski rússneska hreim- I
inn hans Áma Berg- '
manns?
Það værí miklu heiðar- I
legra fyrír Þjóðviljamenn i
að segja það umbúða- |
laust, að þeir söknuðu .
Árna Bergmanns í erlenda |
fréttaskýringaþættinum, i .
stað þess að ráðast með |
þessum hætti aðJóni Há-
koni Magnússyni, sem af
flestum er talinn góður
fréttamaður. Og ennþá I
verra er fyrir þá Þjóðvilja-
menn að beita þeim I
rökum, sem vitnað hefur
verið til að framan, ef til I
kæmi, að Árni Bergmann '
ætti afturkvæmt i þessa I
þætti, þvi ef regla Þjóð- I
viljamanna ætti að gilda i
yrði Árni Bergmann fyrst- I
ur dæmdur ur leik, nema .
svo óliklega vildi til, að |
rússneskra áhrifa væri .
farið að gæta hér á landi ( |
rikara mæli en nú er."
Lækka sólarlandaferðir
um 1000 -1500 krónur?
MORGUNBLAÐAIÐ hafði f gær
samband við ferðaskrifstofurnar
Utsýn og Sunnu og spurðist fyrir
um það hver yrðu áhrif gengis-
lækkunar spænska pesetans á
verð sðlarlandaferða næsta sum-
ar.
Fyrir svörum urðu þeir Ingólf-
ur Guðbrandsson og Jón Guðna-
son. Það kom fram hjá þeim, að
ennþá eru 2 mánuðir þar til þess-
ar ferðir hefjast og gætu þvi orðið
breytingar á þeim tima bæði á
gengi pesetans og íslenzku krón-
unnar. Ef hlutfallið héldist
óbreytt mætti búast við einhverri
lækku.. a 7erðunum frá því sem
reiknað hefur verið út, en þó ekki
verulegri, þar sem gistikostnaður
er ekki nema lítill hluti verðsins.
Stærsti hlutinn eru ferðirnar
fram og til baka. Gizkaði Jón á,.að
lækkunin yrði á bilinu 1000 til
1500 krónur. Gjaldeyrir til is-
lenzkra feróamanna hefur nú ver-
ið hækkaður úr 8500 pesetum i
9500 peseta í samræmi við gengis-
breytinguna.
VÖBÚ^
^jöttars,
k,ndahakW.
dduð 09 rev^
-kur, 'úða °9
í)dýr duruar ^
arðí'skur, sa'
nadneruð si'd
til kl. 8
ikvold
OG 10 — 12
laugardag
húsgagima-
deild
SÍMI 86-112
Pinnastólar,
ru99ustólar,
barkollar,
barnarúm,
borðstofusett,
sófasett,
kommóður,
járnrúm.
H&MIILI!
T^kja
s/m/
86-
H2
°eild
El
ectrof,
U\
Eld,
'&kk
^yks
a'/é/ar
að
verð
Htu
tJgur
kraft,
vandað,
9re'ðs lUsk
ni'klar
m.
°9
Góð,
''má/,
ar.
VEFNAÐAR-
VÖRUDEILD
SÍMI 86-113
Sængurfatnaður, sængur
og koddar.
Vörumarkaðurinn hf.
Ármúla 1A. Húsgagna- og heimilisd. S-86-112
Matvörudeild S-86-111, VefnaSarv.d. S-86-113
£
Karlmannaföt
Ný sending kr. 10.975.-
Útsala á terelynebuxum, terelynebuxnaefni kr. 675 í
buxurnar (1.30 m) nærföt o.fl. Opið til kl. 8 föstudaga
og 1 2 laugardaga.
Andrés, Skólavörðustíg 22.
Kvaddamar
Að hika
er sama og tapa
Við bjóðum nú hálf-
sjálfvirkar skugga-
myndasýningavélar
með lágspenntum
lampa, 12 volt 50
wött á því einstæða
verði kr. 13.900.
Fyrra verð kr.
16.940.
Ennfremur Instamatic litfilmur fyrir myndir á
pappír fyrir aðeins kr. 300. Fyrra verð kr.
410.—
Verzlunin Týli hf.,
Austurstræti 7
Amatörverzlunin, Gevafoto
Laugavegi 55 Austurstræti 6
Filmur og vélar,
Skólavörðustig
n
MflRKflBUR
er að
Laugavegi
66
.V.V
[; □ ENN BETRI KJÖR,
EN Á VETRAR
ÚTSÖLUNNI
| □ ALLT NÝJAR OG
NÝLEGARVÖRUR
| □ ÓTRÚLEGT
VÖRUÚRVAL
^ □ látið EKKI HAPP
ÚR HENDI SLEPPA
400^ TIZKUVERZLUN UNGA FOLKSINS
fa KARNABÆR
Útsölumarkaðurinn,
Laugavegi 66, sími 28155