Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976 Eiginmaður minn og faðir + JÓHANNJÓNSSON, Hringbraut 11, Hafnarfirði. andaðist fimmtudaginn 1 2 febrúar Jarðarförin auglýst síðar. Ásta Ásmundsdóttir, Guðbjörg Jóhannsdóttir. + ÖLVER GUÐMUNDSSON, útgerðarmaður, Neskaupsstað. lést 1 1 febrúar Fyrir hönd vandamanna Matthildur Jónsdóttir. + Eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir og amma BERGÞÓRA KRISTINSDÓTTIR, Grettisgötu 84, andaðist miðvikudaginn 1 1 febrúar Þorkell Ásmundsson, börn, tengdabörn og barnabörn. Systir okkar SOFFÍA GUÐMUNDSDÓTTIR, Víðimel 66, andaðist að morgm 1 2. febrúar í Vifilsstaðasjúkrahúsi Ólafur Guðmundsson, Ögn Guðmundsdóttir. + Útför móður minnar SIGURLAUGAR SOFFÍU GRÍMSDÓTTUR, Álftamýri 58, sem andaðist 5. febrúar, verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 14 febrúarkl 10.30 f.h. F.h. vandamanna Ásta Snorradóttir. + Jarðarför móður minnar, SIGRÍÐAR FRIÐRIKSDÓTTUR, frá Höfnum í Bakkafirði, fer fram frá Keflavíkurkirkju kl 2 á morgun, laugardaginn 1 4. febrúar Fyrir hönd vandamanna, Marinó Pétursson. + Eiginkona min ELSA MARÍA MICHELSEN, Gnoðarvogi 36, sem andaðist 6 þ m verður jarðsett frá Fossvogskirkju föstudaginn 13 febrúar, kl 15.00 Þeim sem vildu minnast hinnar látnu er vinsamlega bent á liknarstofnanir. F.h aðstandenda Valgeir Scheving Kristmundsson. Sjúkrabifreið, Chevrolet árg. 68, með öllum innréttingum er til sölu og sýnis í Slökkvistöðinni v/Öskjuhlíð. Bifreiðin er í góðu ásigko'mulagi. Tilboð óskast send Reykjavíkurdeild R.K.Í. að Öldugötu 4 pósthólf 872, sími 2-82-22 fyrir 1. marz n.k. Lífeyrissjóður Félags Garðyrkjumanna. lán verða veitt úr sjóðnum árið 1976. Þeir sjóðsfélagar sem hug hafa á lánum sendi umsóknir sínar fyrir 1. marz 1976. Umsóknir sendist til Agnars Gunnlaugssonar, Stóragerði 28, Rvík. Stjórn Lífeyrissjóðs Félags Garðyrkjumanna. SUNNUD4GUR 15. febrúar 1976 18.00 Stundin okkar Fyrst er mvnd um Largo, en slðan syna nokkrir krakkar ásamt kennara sínum ieiki frá Okinawa. Bangsi fer í ferðalag á fljúgandi teppi, Valdfs Jónsdóttir sýnir, hvernig búa má til skjald- böku, og loks er litið inn f Þjóðleikhúsið, þar sem verið er að sýna harnaleikritið „Karlinn á þakinu" eftir Astrid Lindgren. Umsjónarmenn Hermann Ragnars Stefánsson og Sigrfður Margrét Guð- mundsdóttir. Stjðrn upp- töku Kristfn Pálsdóttir. 19.10 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Sunnudagspopp Simon og Garfunkel, Sailor, Stylistics og David Essex flytja poppmúsfk. 20.45 Frá vetrarólvmpíu- leikunum í Innsbruck Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evrðvision-Austurríska sjónvarpið. Upptaka fyrir Is- land: Danska sjðnvarpið) 21.00 Ofelía Sjðnvarpsieikrit eftir Matthfas Johannessen. Frumsýning. Leikstjðri er Helgi Skúia- son, en leikendur Helga Bachmann, Þorsteinn Gunnarsson og Jón Sigur- björnsson. Leikmynd: Snorri Sveinn Friðriksson. Stjðrn upptöku: Tage Ammendrup. 21.30 Borg á leiðarenda Itölsk framhaldsmvnd í fimm þáttum. 2. þáttur. Efni 1. þáttar: Faðir Lupos missir afnot af jörð sinni á Suður-Italíu, og Lupo heldur þvf í atvinnu- leit tii Mflanó. Vinkona hans, Klara, strýkur að heiman og slæst i för með honum. Þýðandi Jðnatan Þórmunds- son. 22.30 Spekingar spjalla Hringborðsumræður Nó- belsverðlaunahafa f raun- vfsindum árið 1975. Umræðunum stýrir Bengt Feldreich, en þátttakendur eru Aage Bohr, Ben Mottelson og James Rainwater, verðlaunahafar í eðlisfræði, Vladimir Prelog, sem hlaut verðlaunin í efna- fræði, og David Baltimore og Howard M. Temin, sem ásamt Renato Delbecco skiptu með sér verðlaun- unum f læknisfræði. Þýðandi Gvlfi Pálsson. (Nordvision-Sænska sjón- varpið) 23.20 Aðkvöldidags Séra Páll Þörðarson sóknar- prestur f Njarðvfk flytur hugvekju. 23.30 Dagskrárlok. /VIM4UD4GUR 16. febrúar 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsing- ar. 20.40 Iþrðttir Umsjðnarmaður Ömar Ragnarsson. 21.15 Stefán Breskt sjönvarpsleikrit. Stefán er sjö ára drengur. Heili hans skaddaðist við fæðingu, og þvf mun hann aldrei ná eðliiegum þroska. Leikritið greinir frá vanda- málum foreldra Stefáns og viðbrögðum við þeim. Leikstjðri er Brian Parker, og lagði hann til efnis- þráðinn, en leikararnir sömdu sjálfir textana. Upptöku stjðrnaði Tony Garnett. Þýðandi er Stefán Jökuls- son. 22.30 Heimsstyrjöldin sfðari 5. þáttur. Barbarossa 1 nóvember 1940 bauð Ilitler Moiotov, utanríkisráðherra Sovétríkjanna, að heim- sækja sig f Berlfn. Meðan Molotov var enn 1 Berlín, skipaði Hitler hers- höfðingjum sfnum að undir- búa innrás f Rússland, og skvldi hún hefjast 15. maí 1941. Þeir brugðu við skjótt og sömdu nákvæma áætlun, sem hlaut nafnið „Barbarossa" eftir þýska keisaranum rauðskeggjaða. Þýðandi og þulur Jðn O. Edwald. 23.30. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDÞGUR 17. febrúar 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsing- ar 20.40 Frá vetrarölvmpfu- leikunum 1 Innsbruck Kynnir Ómar Ragnarsson. (Evrðvision-Austurrlska sjönvarpið. Upptaka fyrir Is- land: Danska sjðnvarpið) 20.55 Þjóðarskútan Þáttur um störf alþingis. Umsjðnarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 21.25 McCloud Bandarískur sakamála- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.40 Utan úr heimi Umræðuþáttur um erlend málefni. Hvers virði er NATO í veröldinni f dag? Meðal þátttakenda er Einar Ágústsson utanrfkisráð- herra. Stjórnandi Gunnar G. Schram. 23.10 Dagskrárlok. A1IÐMIKUDKGUR 18. febrúar 1976 18.00 Björninn Jógi Bandarfsk teiknimvnda- svrpa. Þýðandi Jðn Skapta- son. 18.25 Robinson-fjölskvldan Breskur framhaldsmvnda- flokkur, byggður á sögu eftir Johann Wyss. 2. þáttur. Hákarlaeyjan Þýðandi Jöhanna Jðhanns- dóttir. 18.50 Ballett er fyrir aila Breskur fræðslumynda- flokkur. 6. þáttur. Þýðandi Jón Skaptason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Vaka Dagskrá um bðkmenntir og listir á lfðandi stund. Umsjönarmaður Aðalsteinn Ingðlfsson. 21.20 Frá vetrarólvmpíu- leikunum I Innsbruck Kvnnir Ömar Ragnarsson. (Evrðvision-Austurríska sjðnvarpið. Upptaka fyrir Is- land: Danska sjðnvarpið) 22.50 Baráttan gegn þræla- haldi Arið 1779 gerðist fáhevrður atburður, sem varð til þess að vekja samvisku bresku þjððarinnar af værum blundi. Skipstjðrinn Luke Coll- ingwood lét varpa rúm- lega 130 hlekkjuðum þrælum fyrir borð og krafð- ist þess sfðan, að trygg- ingarnar bættu honum tjðnið. 3. þáttur. Trvggingarfé Þýðandi Öskar Ingimarsson. 23.40 Dagskrárlok. Skíðaferðir í Skálafell Fastar áætlanaferðir verða í vetur á skiðasvæðið í Skálafelli. Sérstakar ráðstafanir eru gerðar til að veita góða þjónustu með ferðum um allt Stór-Reykjavíkursvæðið I Skálafelli er gott skíðaland við allra hæfi. 5 lyftur í gangi frá morgni til kvölds. Ókeypis lyftuaðstaða við félagsskála KR fyrir börn. Kennzla fyrir almenning. Þjálfun fyrir keppendur Ferðir laugardaga og sunnudaga. LeiS 1 Kl. 9.45 Mýrarhúsaskófi KR heimilið. 10.00 BSÍ Söbekksverzlun 10.15 Sundlaugar Sunnutorg Kron Langholtsvegi 10.30 Essostöðin Ártúnshöfða 10.45 Kaupfélagið Mosfellssveit Leið II Kl. 9.45 Hvaleyrarholt Álfafell v/ Norðurbæ 10.00 Kaupfél. Gar5abæ Silfurtún v/ Arnarnes 10.15 Sparisjóður Kópavogs Vörðurfell 10.30 Essóstöðin Ártúnshöfða Leið III Kl. 10.00 Kron efra Breiðholti Straumnes 10.15 Barnaskólinn neðra Breiðholti 10.30 Essóstöðin Ártún Leið IV Kl. 13.00 BSÍ Shellstöðin Miklubraut Skeiðarvogur/ Miklabraut Essostöðin Ártúnshöfða 13.15 Kaupfélagið Mosfellssveit Verðir Verið velkomin I Skálfafell Sklðadeild KR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.