Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976 27 FÖSTUDIkGUR 20. febrúar 1976. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýs- ingar. 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni Umsjónarmadur: Svala Thorlacius. 21.30 (Jr sögu jassins 7. þáttur. t þessum þætti er greint frá þróun jassins á árunum um og eftir heimsstvrjöldina sfðari. Meðal hljómlistar- manna, sem koma fram, má nefna Dizzie Gillespie, Charlie Parker, Stan Getz, Lee Konitz o.fl. Þýðandi Jón Skaptason. (Nordvision-Danska sjón- varpið) 22.00 Seint fyrnast fornar ástir (That Certain Feeling) Bandarfsk gamanmynd frá árinu 1956. Aðalhlutverk Bob Hope, Eva Maria Saint og George Sanders. Frægur mvndasöguteiknari ræður til sín starfsmann samkvæmt meðmælum einkaritara sfns, sem er fyrrverandi eiginkona nýja starfsmannsins. Þýðandi Brfet Héðinsdóttir. 23.40 Dagskrárlok. L4UG>4RD4GUR 21. febrúar 1976 17.00 Iþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.30 Pollyanna Breskur myndaflokkur, gerður eftir hinni alkunnu skáldsögu Eleanor H. Porter. 2. þáttur. Þýðandi Ellert Sigurbjörns- son. 19.00 Enska knattspyrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Krossgáta III Spurningaþáttur mcð þátt- töku þeirra sem heima sitja. Kynnir Edda Þórarinsdóttir. Umsjónarmaður: Andrés Indriðason. 21.05 Nei, ég er hérna Breskur gamanmvnda- flokkur Aðalhlutverk Ronnie Corbett. Skál Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.30 James Paul McCartnev Paul McCartney, eiginkona hans, Linda, og hljómsveitin Wings syngja og leika ný og gömul lög, þar á meðal syrpu af bftlalögum. Þýðandi Jón Skaptason. 22.20 Otley Bresk gamanmynd frá árinu 1969. Aðalhlutverk Tom Courtenay og Romy Schneider. Hrakfallabálkurinn Otley er í húsnæðisleit. Hann fær inni hjá kunningja sfnum, sem er myrtur sama kvöld, og því lendir Otley f alls kyns raunum. Þýðandi Heba Júlfusdóttir. 23.45 Dagskrárlok. — Nægar Framhald af bls. 21 Norðurlands, auk þess, sem nokk- uð fer til Vestfjarða. Gert er ráð fyrir, að með venjulegri sölu end- ist þessar kartöflur fram eftir aprílmánuði. Þessa dagana eru að koma til Hamingjuríkt heimili í friðlausum heimi Hvernig er það hægt? Hvert er mikilvægi þess? Þetta efni verður flutt í Laxagötu 5, laugardaginn 14. febrúar, kl. 17:00. í lok erindisins verður orðið laust til fyrirspurna og rökræðna. Foreldr- ar, aðrir uppalendur, kennarar og ungt fólk hvatt til að koma og aðstoða við þetta vandasama og mikilvæga mál. Jón Hj. Jónsson. Opið til kl. 7 í kvöld og til hádegis — laugardag ■■“^^■■"■^■■■^“■Austurstræti 14"« NÝKOMIN glæsileg ungversk píanó á hagstæöu verði Kristinn Bergþórsson, heildverzlun, Grettisgötu 3 landsins kartöflur frá Hollandi en þar hefur Grænmetisverzlunin fest kaup á 2000 tonnum af kart- öflum. Jóhann sagði, að erfitt væri að segja til um, hvort nokkr- ir samningar héldu í þessu ástandi, sem ríkir nú i Evrópu. Heyrzt hefði, að Hollendingar ætl- uðu að banna útflutning á kartöfl- um til landa utan Efnahagsbanda- lagsins og ef svo færi, sagði Jóhann, að islendingar gætu misst allt að helmingi þess, sem samið hefði verið um. Ekki er búið að ákveða verð á þessum nýju kartöflum. Grænmetisverzlunin hefur einnig gert samninga um kaup á kartöflum frá Póllandi og á fyrsti farmurinn af þeim að koma til landsins i marz. Hjá Jóhanni kom fram að gert er ráð fyrir að þessar pólsku kartöflur endist fram i júli. Samningarnir við Pólverjf eru gerðir upp á fast verð, sem miðast við gengi dollars, en ýmis önnur gjöld kunna að hækka s.s. geymslugjöld og flutningsgjöld. Jóhann tók fram að ef verðið breyttist ekki verulega frá þvi, sem nú er, ætti verð kartaflanna að verða sambæriiegt þvi verði, sem er á kartöflum hér innan- lands nú. Um hvað tæki við þegar pólsku kartöflurnar þryti, sagðist Jóhann ekkert geta sagt. A und- anförnum árum hafa yfirleitt ver- ið á markaðnum hér á landi italskar kartöflur á sumrin, þegar islenzkar kartöflur hafa verið ófáanlegar. ÚTSALA — ÚTSALA Rýmingarsala á hljómplötum og kasettum verö frá kr. 200 Opið í hádeginu í dag og til hádegis á morgun Stórkostlegt úrval Látið ekki happ úr hendi sleppa Vindmyllan, Strandgötu 37, Hafnarfirði TUkvnning frá oliufélögunum Vegna sívaxandi erfiðleika við útvegun rekstursfjár til þess að fjármagna stöðugt hækkandi verð á olíuvörum, sjá oliufélögin sig knúin til þess að herða allar útlánareglur. Frá og með 16. febrúar næstkomandi ganga I gildi eftirfarandi greiðsluskilmálar varðandi lánsviðskipti: Togarar og stærri fiskiskip skulu hafa heimild til að skulda aðeins eina úttekt hverju sinni. Áður en að frekari úttektum kemur skulu þeir hafa greitt fyrri úttektir sínar, ella verður afgreiðsla á olíum til þeirra stöðvuð. Greiðslufrestur á hverri úttekt skal þó aldrei vera lengri en 1 5 dagar. Önnur fiskiskip skulu almennt hlýta sömu reglu. Hjá smærri bátum, þar sem þessari reglu verður ekki við komið, skal við það miðað að úttekt sé greidd um leið og veðsetning afurða hjá fiskvinnslustöð fer fram. 3. Þeir viðskiptamenn, sem hafa haft heimild til lánsviðskipta í sambandi við olíur til húskyndingar, hafi greiðslufrest á einni úttekt hverju sinni. Þurfa þeir því að hafa gert upp fyrri úttekt sína áður en til nýrrar úttektar kemur. Um önnur reikningsviðskipti gilda hliðstæðar reglur. Olíufélagið hf. Olíuverzlun Islands hf. y y Olíufélagið sH^ii Skeljungur hf.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.