Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976 iUCRnUiPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprll Geróu minna af þvf aó velta fyrir þér velgengni annarra, starfaóu heldur aó þinni eigin. Hlúóu aó góóum skilningi milli þín og ástvina þinna. Foróastu öfg- ar. Nautið 20. aprfl — 20. mal Búóu þig undir ýmsar óvæntar uppákom- ur f dag. Agætur dagur til aó kynnast fólki og nýjum viófangsefnum. Kvöldió bfóur þfn meó fangió fullt af ævintýrum og rómantfk. Tvfburarnir 21. maf — 20. júnf Dapurleikinn sem hvflt hefur yfir þér aó undanförnu hverfur eins og dögg fyrir sólu í dag. Gættu þess þó aó bjartsýnin hlaupi ekki meó þig í gönur. Ágætur dagurtil verzlunarvióskipta. Krabbinn ^.9ií 21. júní — 22. júlf Láttu hverjum degi nægjasfna þjáningu. Sneiddu hjá öllum hindrunum sem veróa á vegi þfnum þvf aó betri er krókur en kelda. Vertu þofinmóóur og bfddu þess aó þinn tfmi komi. Ljónið 23. júlf — 22. ágúst f*ú veróur f essinu þínu í dag og lætur allar búksorgir lönd og leió. I dag er tilvalió aó ijúka vió þaó sem þú hefur vanrækt aó undanförnu. Búóu þig undir óvæntar fréttir þegar Ifóur á kvöldió. Mærin Sffl/i 23. ágúst — 22. sept. Vinir þínir og kunningjar grípa mjög inn f líf þitt í dag. Vertu ekki of hvatvfs og varaóu þig á vanhugsuóum ákvöró- unum. Hertu aó þér sultarólina. (js’WI Vogin W/lZTá 23. sept. — 22. okt. Stjörnurnar hvetja til mikillar fram- kvæmdasemi f dag, þó aó þú sért ef til vill ekki meó á nótunum. Snúóu þér fyrst aó skylduverkunum, þú getur þá skemmt þér betur á eftir. Drekinn 23. okt. —21. nóv. I dag ætti allt aó ganga þér í vil. Þaó verður metió við þig hve hreinskilinn þú ert og tekur vel nýjum hugmyndum. Byrjaóu morgunverkin af miklum krafti og þá muntu veróa ánægóur aó degi loknum. Bogmaðurinn 22. nóv. —21. des. Hafóu bak vió eyraó aó morgunstund gefur gull f mund. Þú verður Ifklega nauóugur viljugur aó gera einhverjar breytingar á daglegum venjum þínum. Sættu þig vió þær. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú munt eiga samskipti vió margt fólk f dag og ættir þvf aó sýna á þér þlnar beztu hlióar. E( þú gerir þaó muntu njóta ávaxtanna sfðar meir. Kvöldió veróur sérlega ánægjulegt. fe§fi Vatnsberinn ISárfft 20. jan. — 18. feb. Sinntu þínum eigin málefnum f dag en faróu þó mjög varlega f peningamál- unum. Vmislegt kemur þér á óvart í dag. Vinir og nágrannar leita liósinnis þfns. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Vertu ákveónari vió sjálfan þig. Ef hnút- urinn verður ekki leystur er bezt aó höggva á hann. lægóu málin nióur fyrir þérog hagaóu þérsfóan samkvæmt þvf. TINNI ðt dsku kaft>e/f7// ko/te//7f7! Ö/><eg/ matrós//7/7 /77/77/7/Par 5/turóu / for*œ/u/7/7/ oasefur, Ö, þaf gœt/ s/eg/ð að pér,.. ffyer þ H/atl? £9 hef v/st sofr/aó!..... t'te ho'sso/L//7i~fcútur. Furðu * "jj ku/yaú/puna, a vo þér verÓ/ et/r/ /fa/t . [ fúAff/Á&i éger e/ra//7 S.. ^c/jH ku/c/akreista / . X-9 Æ KOTTURINN FELIX FERDINAND PEANUTS THEAN5WEK IS'TTOE'Í PliT DOOJM'TCUE,'CHUCK! ltJHAT'5 TKl/E 15 TRUEIPUT P01UN 'TRUE' CHUCK OR l'LL MEVER SPEAK Tö HOU A6AIN! M A‘AM ? 0H, M0, MA‘AM,SHE5 M0T 6IVIN6 ME THE ANSOJEfó... F0RCIN6, MAV0E, 0UT NOT 6IVIN6Í „Falsaður?“ Af hverju skríf- arðu ,,falsaður“ Kalli? — Svarið er „sannur". Skrifaðu „sannur", Kalli. Það sem er satt er satt! Skrifaðu sannur, Kalli eða ég tala aldrei við þig framar. Kennari? Ö, nei, kennari. Hún er ekki að láta mig fá svarið. — AÐ NEYÐA þvf upp á mig en ekki að láta mig fá það.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.