Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 36
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
JMtrgtutÞlafetfr
AUGLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2Ror£unl>Iabit>
FÖSTUDAGUR 13. FEBRÚAR 1976
Verkfall
siómanna á
miðnætti?
Frestunarbeiðnum hafnað
Loðnu landað úr loðnuskipi í Vestmannaeyjahöfn. — Ljósm. Mbl. Sigurgeir
Jónasson.
Frysting á loðnu
hefst næstu daga
Nokkur tregða við móttöku
þar eð stendur á verðákvörðun
LOÐNUFRVSTING mun mjög sennilega hefjast í Vestmannaeyjum (
kringum helgina, að því er Guðmundur Karlsson, framkvæmdastjóri
tsfélagsins, tjáði Mbl. Hann kvað hins vegar ekki afráðið hjá fyrirtæki
slnu hversu mikill mannafli yrði settur f frystingu á loðnu, enda lægi
ekki fyrir verðákvörðun á frystri loðnu. Hjá Verðlagsráði sjávarút-
vegsins fékk Mbl. þær upplvsingar að þar hefði verið fundur I
yfirnefnd um verðákvörðun á frystri loðnu, jafnframt því sem unnið
væri að verðákvörðun almenna fiskverðsins. Annar fundur hefði verið
boðaður (yfirnefndinni aftur I dag.
VERKFALL undirmanna á stór-
um hluta fiskiskipaflotans
skellur á nú á miðnætti hafi ekki
samningar tekizt fyrir þann tfma
eða fulltrúar Sjómannasam-
bandsins fallist á frestun verk-
fallsaðgerða meðan þaulreynt
verður að ná samkomulagi. „Það
hefur margsinnis verið farið
fram á frestun í kvöld, en við
neitum öllu slíku," sagði Jón Sig-
urðsson, formaður Sjómannasam-
bands Islands, þegar Mbl. náði
tali af honum á sáttafundi laust
fyrir kl. 11 í gærkvöldi. Var þá
gert ráð fyrir að halda fundinum
áfram enn um sinn.
Kristján Ragnarsson formaður
I.and.ssambands ísl. útvegsmanna
kvaðst lítið vilja segja um
stöðuna, þegar Mbl. ræddi við
22 stórir
togarar
áfram á
veiðum
KOMI til sjómannaverkfalls á
miðnætti munu þó stóru
togararnir ekki stöðvast, þar
eð um áhafnir þeirra gilda sér-
stakir kjarasamningar.
Að því er Kristján Ragnars-
son, formaður LlU, tjáði
Morgunblaðinu í gær eru þess-
ir stóru togarar alls 22—17
skuttogarar og fimm síðu-
togarar. Kristján benti hins
vegar á, að enda þótt þeir
stöðvuðust ekki fyrstu daga
hugsanlegs sjómannaverk-
falls, kynni hins vegar svo að
fara að þeir stöðvuðust um leið
og hugsanleg verkföll hæfust
hjá verkafólki f landi og fisk-
móttakan hætti. Hann var þá
spurður að þvf hvort ekki
kæmi til greina að láta þessa
togara sigla, en hann svaraði
þvf til að ekki lægi fyrir hvort
yfirleitt væru siglingamögu-
leikar fyrir togarana auk þess
sem útilokað væri að þeir
seldu allir erlendis á sama
tfma.
Svo sem fram kom f Morgun-
blaðinu í gær nær hugsanlegt
sjómannaverkfall ekki til
verstöðvanna á Vestfjörðum, á
Norðurlandi, ef verstöðvar við
Eyjafjörð eru undanskildar,
og til verstöðva á sunnan-
verðum Austfjörðum, þar eð á
engum þessara staða hafa enn
verið boðið verkföll.
hann í gærkvöldi, nema hvað
mikið væri unnið og nokkur
hreyfing komin á málið, þannig
að ákveðið væri að halda áfram.
Þá kvað hann það hafa gerzt fyrr
um daginn, að Farmanna- og fiski-
mannasambandið hefði skipað
samninganefnd, og yrði það nú
aðili að þeirri samningsgerð sem
nú stæði yfir.
Þegar Morgunblaðið náði tali af
Jóni Sigurðssyni fyrr í gærdag
sagði hann, að það væri verið að
vinna af fullum krafti og menn
farnir að ræða saman. Kvað hann
viðræðurnar þá stundina snúast
um mannafjölda um borð i
skipunum og prósentuna og
margt fleira. Þess vegna mætti
segja að það væri að komast
skriður á viðræðurnar.
Sjómannafélögin hafa ekki öll
boðað vinnustöðvun á sama tíma,
en á miðnætti hefjast sem sagt
verkföll hjá sjómönnum i félög-
unum í Reykjavík, Akranesi,
Ólafsvík, Stykkishólmi, Grinda-
vík, Vestmannaeyjum, Þorláks-
höfn, Grindavík, Sandgerði,
Keflavik og Hafnarfirði.
Á Seyðisfirði hefur verkfallinu
verið frestað um 3 daga á Hellis-
sandi hefst það 19. febrúar, við
Eyjafjörð á miðnætti annað
kvöld, á Eskifirði 20. febrúar og
17. febrúar á Hornafirði.
Hausa sóttí manninn
Neskaupstað 12. febrúar
BREZKA aðstoðarskipið Hausa
kom hingað inn um hádegisbilið í
dag og sótti sjúka manninn sem
hér var settur í land. Skipið
lagðist ekki að bryggju heldur
komu menn á gúmbáti og sóttu
hann. Ekki bar til neinna tiðinda
hér vegna brottfarar mannsins.
— Ásgeir
Freigátan gerði sfðan fjórar
aðrar tilraunir til að sigla á Bald-
ur, en þær mistókust, og á 12.
tímanum í gærkvöldi var varð-
skipið komið inn fyrir 12
mflurnar og varðskipsmenn farn-
ir að huga að skemmdum, sem
eru nokkrar. Þó virðist sem meiri
skemmdir hafi orðið á frei-
gátunni.
Að því er Pétur Sigurðsson for-
stjóri Landhelgisgæzlunnar,
Guðmundur Karlsson skýrði
Morgunblaðinu ennfremur frá
þvi að loðnan, sem nú veiddist
væri þegar orðin nægilega stór og
sagði Morgunblaðinu f gærkvöldi
var Baldur á sveimi f nánd við
brezka flotann, þar sem hann var
að veiðum nokkuð út af Rauða-
riúpi fyrir NA-landi ásamt frei-
gátum og verndarskipum.
Varðskipsmenn grunaði að til
stæði að lokka þá f gildru svo að
Baldur sneri við og hélt f aðra átt.
Tók þá freigátan Deomeda sig
út úr flotanum og veitti varðskip-
inu eftirför. Tók það freigátuna
hrognanýtingin í henni væri orð-
in milli 13—14%, þannig að hún
væri þegar orðin vél hæf til fryst-
ingar. „Aftur á móti er enn tölu-
Baldur uppi og sigldi inn f bak-
borðssfðu varðskipsins.
Að sögn Péturs varð þarna
harkalegur árekstur milli skip-
anna. Varðskipsmenn áttu f vök
að verjast, þar eð freigátan beitti
sterkum Ijóskastara til að hlinda
skipsstjórnarmenn Baldurs. Við
áreksturinn urðu nokkrar
skemmdir á Baldri, aðallega yfir
þilfari fyrir aftan brú, að þvf
varðskipsmönnum virtist, en ekki
gafst tækifæri til að kanna
skemmdirnar til hlftar.
Freigátan gerði síðan fjórar
aðrar tilraunir til ásiglingar, en
varðskipsmönnum tókst að koma
f veg fyrir þær, m.a. með þvf að
beita Ijóskösturum á móti. Sáu
þeir þá að talsverðar skemmdir
höfðu orðið á freigátunni, t.d. var
i allstórt gat á bógnum niður við
verð áta í henni að hrella okkur,
en loðnan er nú að ganga úr djúp-
inu upp á grunnið, svo að við
vonum að hún hristi þá átuna af
sér,“ sagði Guðmundur ennfrem-
ur og kvað hann þá ekkert verða
því til fyrirstöðu að hefja fryst-
ingu.
Fréttaritari Morgunblaðsins á
Seyðisfirði, Sveinn Guðmunds-
son, símaði og sagði að unnið
hefði verið þar í frystihúsinu
fram á nótt til að ljúka vinnslu við
fisk til frystingar þegar í dag, en
þegar til átti á taka voru bátarnir
Framhald á bls. 22
sjólfnu og annað nokkuð stórt á
bakkanum ofan til á freigátunni.
Framhald á bls. 22
Áfrýjaði ekki
gæzluvarðhalds-
úrskurðinum
MAÐURINN sem úrskurðaður
var á þriðjudaginn í 45 daga
gæzluvarðhald vegna Geir-
finnsmálsins, áfrýjaði ekki úr-
skurðinum til Hæstaréttar. Til
þess hafði hann sólarhrings-
frest frá því úrskurður var
kveðinn upp. Rannsóknarlög-
reglan hafði engar nýjar
fréttir af gangi rannsókn-
arinnar þegar Morgunblaðið
ræddi vió hana í gær.
Átök á miðunum í gærkvöldi:
Freigátan sigldi á Bald-
ur eftir eltingarleik
Jjf • J V i »1 • i • 1 / • 1« I
Gerði 4 aðrar tilraunir til ásiglingar
bæði skipin skemmdust en freigátan meira
FREIGATAN Deomeda sigldi á varðskipið Baldur á
tíunda tímanum í gærkvöldi þar sem varðskipið var statt
í nánd við brezka togaraflotann út af Rauðanúpi. Varð-
skipið stefndi þó ekki í átt að togurunum heldur frá
þeim, þegar freigátan tók sig skyndilega út úr hópi
brezku skipanna, sigldi varðskipið uppi og sigldi utan f
varðskipið bakborðsmegin.
aðeins skamman tíma að sigla