Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1976
Til sölu
Flúðasel
4ra herbergja íbúð á hæð, ásamt
1 ibúðarherbergi i kjallara i sam-
býlishúsi við Flúðasel i Breiðholti
II. Teikning til sýnis á skrif-
stofunni. íbúðin afhendist fok-
held 1. júní 1976. Beðið eftir
Húsnæðismálastjórnarláni. Gott
ibúðarhverfi.
íbúðir óskast.
Hefi kaupendur að öllum
stærðum og gerðum ibúða og
húsa. Oft er um góðar út-
borganir að ræða. Vinsamlegast
hringið og látið skrá íbúðir yðar.
(búðaskipti koma oft til greina.
Áml Stelánsson. hrl.
Suðurgötu 4. Sími 14314
Hafnarstræti 11.
Simar. 20424 — 14120
Heima. 85798 — 30008
í Vesturbæ
mjög góð ca. 135 fm ibúð á 3.
hæð í sambýlishúsí. Sérhiti.
(Danfoss kerfi). Svalir. Gott út-
sýni. Góð teppi. Ath. sam-
liggjandi stofureru 56 fm.
Við Sólheima
ca. 90 fm. ibúð á 9. hæð i
lyftuhúsi. Laus fljótt. Verð aðeins
kr. 6,5-—7 milljónir.
Við Gaukshóla
og Þverbrekku
mjög góðar 2ja herb. íbúðir,
Við Laufvang
mjög góð 4ra herb. íbúð. Laus
fljótt.
í Garðabæ
gott einbýlishús ca. 150—160
fm ásamt bilskúr.
Höfum til sölu
góð einbýlishús á Reykjavikur-
svæðinu.
I
usaval
FLÓKAGÖTU 1
SÍMI24647
Við Blikahóla
3ja herb. nýleg ibúð á 5. hæð,
svalir, fallegt útsýni.
Við Asparfell
3ja herb. vönduð ibúð á 6. hæð.
Laus fljótlega.
Við Skólagerði
3ja herb. jarðhæð, sér inngang-
ur.
Við Þverbrekku
5 herb. ibúð á 8. hæð (efstu
hæð) falleg og vönduð íbúð.
Skipti á 3ja herb. ibúð með bil-
skúr æskileg.
Við Þverbrekku
5 herb. íbúð á 8. hæð tvennar
svalir. Skipti á raðhúsi eða ein-
býlishúsi í smiðum æskilegt.
Einbýlishús
Höfum kaupanda af eldra einbýl-
ishúsi i Kópavogi.
Hraunbær
Höfum kaupanda að 4ra herb.
ibúð i Hraunbæ.
Helgi Ólafsson
löggiltur fasteignasali
kvöldsimi 211 55.
Einbýlishús í
Smáíbúðarhverfi
Húsið er hæð, ris og kjallari ásamt bílskúr. Á
hæðinni eru stofur, eldhús og snyrting. í risi
eru 4 svefnherb. og bað. í kjallara eru þvotta-
hús og geymslur. Fæst í skiptum fyrir 5 herb.
íbúð í Háaleitishverfi.
Fasteignasalan Hátúni 4A
Simar 21870 og 20998.
Vegna mikillar eftirspurnar
höfum við kaupendur nú
þegar aðeftirtöldum fasteignum:
Einbýlishúsum í Reykjavík bæði smáhýsum í
gamlabænum og stærri húsum í nýju hverfun-
um.
Einnig tveim 3ja herb. íbúðum á sömu hæð í
góðu húsi í Reykjavík. Einnig 2ja herb. íbúðum.
Útb. ca 3 millj. 3ja herb. íbúðum. Útb. um 4
millj.
Hafnarfjörður
Höfum kaupanda að 2ja herb. jarðhæð. Einnig
3ja og 4ra herb. íbúð.
Iðnaðarhúsnæði
óskast á jarðhæð í Reykjavík eða nágrenni með
góðri aðkeyrslu. Stærð: 250 til 500 fm.
Til sölu
glæsileg 4ra herb. íbúð við Æsufell
Kvöldsími 42618
Seltjarnarnes
3ja herb. nýstandsett íbúð a 1.
hæð á S :jarnarnesi. Stórt herb.
með eldunaraðstöðu ! kjallara
fylgir. Laus strax. Hagstæðir
greiðsluskilmálar.
3ja herb. tbúð með bíl-
skúr
3ja herb. !búð á 2. hæð við
Nýbýlaveg. Ibúðin er að mestu
fullgerð, þvottaherb. og búr i
ibúðinni. Bilskúr fylgir.
Álfaskeið
5 herb. óvenju glæsileg enda-
ibúð á 3. hæð við Álfaskeið.
íbúðin er i sérflokki.
2ja herb. íbúð með bíl-
skúr
Vönduð og rúmgóð 2ja herb.
ibúð með bilskúr víð Dalbraut til
sölu í skiptum fyrir stóra 2ja eða
3ja herb. ibúð. T.d. i háhýsi.
í smiðum i Vesturbæn-
um
3ja herb. íbúðir, tilbúnar undir
tréverk við Framnesveg. Tilbúnar
til afhendingar í júli. Verð 6 —
6.5 millj.
3ja herb. íbúð óskast
Höfum kaupanda að góðri 3ja
herb. ibúð með mjög hárri útb.
íbúðin þarf ekki að vera laus fyrr
en i sumar.
Seljendur athugið
Höfum fjásterka kaupendur að
ibúðum, sérhæðum, raðhúsum
og einbýlishúsum.
Málflutnings &
; fasteignastofa
L kgnar fiústafsson. hrl. ,
kusturstratl 9
L Simar22870 - 21750,
Utan skrifstofutima:
— 41028
2BflU0
Til sölu
Asparfell
2ja herb. 60 fm ibúð á 1. hæð.
Verð 4.5 millj. Útb. 3.5 millj.
Arahólar
2ja herb. 60 fm ibúðir sameign
frágengin verð 5 millj. Útb. 3.5
millj.
Miðvangur
2ja herb. 60 fm ibúð i blokk i
Norðurbæ Hafnarfirði. Verð 5
millj. Útb. 3.8 millj.
Kópavogsbraut
2ja herb. 70 fm kjallaraibúð.
Dúfnahólar
3ja herb. 90 fm ibúð á 2. hæð
ásamt bilskúr. Verð 6.5 millj.
Útb. samkomulag.
Lindargata
3ja herb. 70 fm íbúð innarlega
við Lindagötu.
Njálsgata
3ja herb. 80 fm ibúð á 3. hæð i
steinhúsi. Verð 6 millj. Útb. 4
millj.
Fífusel
4ra herb. fokheld endaibúð á 3.
hæð. Afhendist ásamt hita og
eínangrun.
Birkigrund
200 fm fokhelt raðhús
Álfhólsvegur
Litið snoturt 50 fm einbýlishús á
byggingarlóð innarlega við Álf-
hólsveg.
Opið laugardag 2—5.
Fasteignasalan
Bankastræti 6
Hús og eignir
Simi 28440.
kvöld- og helgarsimi 72525
Hraunbær — 55 fm
2ja herb. ibúð á jarðhæð, stórt
og gott eldhús, rúmgott bað-
herb. Þvottahús og sérgeymsla á
sömu hæð. Mjög hentug ibúð
fyrir eldri hjón. Stutt í allar verzl-
anir. Sólrikur og skjólgóður
garður. Verð 4,5 millj. Útb. 3,5
millj.
Dúfnahólar
87 fm 3ja herb. ibúð á 2. hæð i
blokk. Möguleikar eru á að fá
keyptan bilskúr með þessari
ibúð. Verð 6,5 millj. Útb. 4,3
millj.
Æsufell
96 fm 3ja herb. rúmgóð ibúð
með útsýni á 4. hæð i blokk.
Innréttingar bjóða upp á ýmsa
möguleika. Verð 6,5 millj. Útb.
4.2 millj.
Austurborg
100 fm 4ra herb. björt og sólrik
mjög smekkleg íbúð i nýlegu
fjölbýlishúsi. Góð sólrík stofa og
3 svefnherb. Sameign er öll vel
frágengin Mjög stór geymsla.
Skjólgóður sólrikur garður. Stutt
er í helstu verzlanir. Vönduð
eign. Verð 8 millj. Útb. 5.5 millj.
Hraunbær
1 10 fm 4ra herb. glæsileg enda-
ibúð á 3. hæð. Vandaðar innrétt-
ingar. Góð teppi. Falleg eign.
Verð 8,5 millj. Útb. 6.5 millj.
Ljósheimar
100 fm 4ra herb. smekkleg ibúð
á 3. hæð i blokk. Palesander
þiljur i stofu, fataskápar i öllum
svefnherb. Teppalögð. Gott eld-
hús. Góð sameign. Blokkin er ný
máluð. Verð 7.8 millj. Útb. 5.5
millj.
Jörfabakki
83 fm falleg 3ja herb. ibúð á 1
hæð. Teppalögð. Gullálmur i
innréttingum. Flisalagt bað. Góð
teppi á stigagangi. Frágengin
sameign. Gott eldhús. Verð 7
millj.
Fagrabrekka
135 fm i fjórbýlishúsi á efstu
hæð smekkleg íbúð með góðu
útsýni. Litið áhvilandi. Verð 8.3
millj. Útb. 5.5 millj.
Æsufell
105 fm mjög falleg 4ra herb.
ibúð á 6. hæð. íbúðin nær þvert
yfir blokkina og er útsýni bæði til
norðurs og suðurs. Vandaðar
innréttingar og úrvals ullarteppi.
Sameign er mjög mikil og góð,
þar á meðal 1 2 einstaklingsherb.
saunabað, barnaheimili o.fl. 1.
flokks þvottahús með fullkomn-
ustu vélum. Suður svalir. Falleg
eign. Verð 8 millj. Útb. 5 millj.
Parhús
160 fm á tveimur hæðum við
Digranesveg. Niðri eru tvær
bjartar og sólríkar stofur með
suður gluggum. Rúmgott eldhús
með búri og góðum geymslum,
hol og forstofa með gestasalerni.
Uppi eru 4 stór svefnherb. og
gott baðherb. Suðursvalir. Mjög
falleg lóð. Bilskúr. Verð 14 millj.
Útb. 8.5 millj.
Fokhelt 280 fm
endaraðhús á tveimur hæðum
við Grænahjalla i Kópavogi. Tvö-
faldur innbyggður bilskúr. Skipti
á minni eign æskíleg.
LAUFÁS
FASTEIGNASALA
L/EKJARGATA6B S15610
SOJRDUR GEORGSSON HDL.
STHÁNFÁLSSONHDL
!NEDIKT ÓLAFSSON
Glæsileg íbúð
3ja herbergja í Engjaseli, Breiðholti um 95 fm
ásamt bílgeymslu. Mjög fallegt útsýni.
Sigurður Helgason lögfr.
Þinghólsbraut 53, simi 42390.
26600
VÍÐIHVAMMUR
3ja herb. ca 85—90 fm íbúð á
1. hæð i þribýlishúsi. Bilskúrs-
réttur. Verð: 6.5 — 6.7 millj.
Útb.:4.5—-4.7 millj.
ÞÓRSGATA
2ja herb. ibúð í kjallara i tvibýlis-
húsi (steinn). Sér híti. Sér
inngangur. Samþykkt ibúð.
Verð: 4.0—4.5 millj. Útb.: 3.0
SUÐURVÖR, Grindavík
Einbýlishús. sænskt timburhús
1 30 fm 4—5 herb. á einni hæð.
Nýtt hús. Verð: 8.0 millj. Útb.:
4.5 millj.
Fasteignaþjónustan
Austurstræti 17 (Silli&Valdi)
simi 26600
Fasteignasalan
Norðurveri Hátúni 4 a
Símar 21870 og 20998
Vorum að fá í sölu
Við Arahóla
2ja herb. ibúð á 1. hæð
Við Asparfell
2ja herb. ibúð á 1. hæð.
Við Þverbrekku
2ja herb. íbúð á 3. hæð.
Við Arnarhraun
2ja herb. ibúð á 2. hæð
Við Austurberg
3ja herb. ný ibúð á 1. hæð.
Við Leirubakka
3ja herb. ibúð á 1. hæð með
herb. i kjallara.
Við Hjarðarhaga
3ja til 4ra herb'. ibúð á 5. hæð.
Við Skerjabraut
3ja herb. ibúð á 1. hæð auk
herb. i kjallara með eldunarað-
stöðu.
Við Hjallabraut
3ja herb. falleg endaibúð á 3.
hæð.
Við Jörfabakka
3ja herb. ibúð á 3. hæð.
Við Fögrubrekku
4ra herb. ibúð þar af 3 svefn-
herb. á 2. hæð.
Við Jörfabakka
4ra herb. falleg ibúð á 2. hæð.
Þvottahús á hæðinni og herb. i
kjallara. Tvennar svalir.
Við Kambsveg
4ra herb. íbúð á efri hæð í
tvíbýlishúsi.
Við Asparfell
4ra herb. íbúð á 7. hæð.
Við Hvassaleiti
5 herb. ibúð á 4. hæð. Laus nú
þegar.
Við Þverbrekku
5 herb. glæsileg ibúð á 4. hæð i
háhýsi.
Við Æsufell
5 her. ibúð á 2. hæð með bil-
skúr.
Við Laugateig
hæð og ris samtals 4 svefnherb.
2 stofur, baðherb. snyrting og
eldhús. Auk þess stór bilskúr.
Við Hlíðarveg
parhus á tveimur hæðum. Á
neðri hæð eru stofur, eldhús og
snyrting. Á efri hæð 4 svefn-
herb. og bað. Bílskursréttur.
Við Hjallabrekku
einbýlishús (pallahús) í húsinu
eru 4 svefnherb., 2 stofur, eld-
hús, snyrting og baðherb. inn-
byggður bílskúr.
í smíðum
Við Álfholt
1 40 fm. einbýlishús á einni hæð
með bílskúr. Selst fokhelt. Teikn-
ingar í skrifstofunm.
Við Selbraut
140 fm. raðhús á tveimur hæð-
um með tvöföldum bilskúr. Selst
múrhúðar að utan en að öðru
leyti i fokhldu ástandi.
Við Fifusel
4ra herb. endaibúð á 2. hæð
fokhelt. Selst i skiptum fyrir 2ja
herb. ibúð.