Morgunblaðið - 13.02.1976, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 13. FEBRUAR 1!>76
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Sölumaður
Fasteignasala í fullum rekstri með góð
viðskiptasambönd óskar eftir að ráða
sölumann. Góðir tekjumöguleikar, vél-
ritunarkunnátta nauðsynleg. Tilboð
sendist Mbl. merkt: Fasteignasala —
2386.
Hárgreiðslusveinn
óskast
Uppl. í síma 12757 eða 10949 eftir kl.
6.
Tvo vana háseta
vantar strax á Kára VE 95, sem er að
hefja netaveiðar. Upplýsingar í síma 98-
1 044 og biðjaog391 eða 398.
„Gagnavinnsla"
Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að
ráða starfsfólk við undirbúning að keyrslu
verkefna í tölvudeild. Umsóknir merktar
„GAGNAVINNSLA: 2392" sendist af-
greiðslu blaðsins fyrir 20. þ.m.
Opinber stofnun óskar eftir
ritara
strax. Góð vélritunar- og málakunnátta
nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsing-
um um menntun og fyrri störf sendist
blaðinu merkt: „Ritari — 21 3". —2477.
Atvinna
Viljum ráða verkamenn og konur til starfa
í fóðurverksmiðju okkar við Sundahöfn.
Uppl. hjá verkstjóra í síma 81 907.
Mjólkurfélag Reykjavíkur.
Framkvæmdastjóri
óskast
Starf framkvæmdastjóra við Rækjuvinnsl-
una h.f. Skagaströnd er laust til umsókn-
ar. Þekking á niðursuðuiðnaði æskileg.
Uppl. í síma 95-4652 kl. 20.30—22.
Umsóknir sendist fyrir 20. þ.m. til Jóns
Jónssonar, Bogabraut 24, Skagaströnd.
Óskum eftir að ráða áhugasaman mann til
afgreiðslu- og
lagerstarfa
Æskilegt er, að viðkomandi hafi bílpróf.
Þyrfti að geta tekið að sér nokkra verk-
stjórn í afleysingum. Skriflegar umsóknir
um starfið sendist oss fyrir mánudags-
kvöld 1 6. febrúar n.k.
Osta- og smjörsalan s. f.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Auglýsing
um skoðun bifreiða
í lögsagnarumdæmi
Reykjavík
Mánudagur R 1 til R- 300 16. feb.
Þriðjudagur R- 301 til R- 600 17. feb.
Miðvikudagur R- 601 til R- 900 18. feb.
Fimmtudagur R- 901 til R-1200 19. feb.
Föstudagur R-1201 til R-1500 20. feb.
Mánudagur E-1501 til R-1800 23. feb.
Þriðjudagur R-1801 til R-2100 24. feb.
Miðvikudagur R-2101 til R-2400 25. feb.
Fimmtudagur R-2401 til R-2700 26. feb
Föstudagur R-2701 til R-3000 27. feb.
Bifreiðaeigendum ber að koma með bif-
reiðar sínar til bifreiðaeftirlitsins, Borgar-
túni 7, og verður skoðun framkvæmd þar
alla virka daga kl. 8,45 til 1 6,30.
Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festi-
vagnar, tengivagnar og farþegabyrgi
skulu fylgja bifreiðum til skoðunar.
Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna
leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber
skilríki fyrir því, að bifreiðaskattur og
vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi.
Athygli skal vakin á því, að skráningar-
númer skulu vera læsileg.
Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoð-
unar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta
sektum samkvæmt umferðarlögum og bifreiðin
tekin úr umferð hvar sem til hennar næst.
Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli.
Lögreglustjórinn í Reykjavík
10. febrúar 1976
Sigurjón Sigurðsson.
Tilkynning til
skattgreiðanda
í Keflavík, Grindavík, Njarðvík og Gullbringu-
sýslu.
Fyrirframgreiðsla þinggjalda ársins 1976
er 60% af álagningu ársins 1 975.
Fyrirframgreiðslan greiðist í 5 jöfnum
greiðslum með gjalddögum 1. febrúar, 1.
marz, 1. apríl, 1. maí og 1. júní.
Sé ekki greitt innan mánaðaf frá gjald-
daga falla á dráttarvextir 2% á mánuði frá
og með gjalddaga að telja. Vanskil á
fyrirframgreiðslu valda einnig því að öll
álagning ársins 1976 fellur í gjalddaga
1 5. næsta mánaðar eftir að álagningu er
lokið.
Bæ/arfógetrnn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
húsnæöi óskast
Lagerhúsnæði
Sölusamtök óska eftir lagerhúsnæði til
kaups eða leigu. Húsnæðið þarf að vera
200—400 fermetrar, helst götu hæð.
Tilboð sendist í afgr. Morgunblaðsins,
merkt — Sölufélag. — 2393.
2ja til 3ja herb. íbúð
með húsgögnum óskast fyrir bandarískan
gistiprófessor í 4 — 5 mánuði.
Tilboð sendist Mbl. merkt: íbúð —2391.
Merzedes Benz
230,6 cyl
Til sölu nýinnfluttur Benz 1972. Sjálf-
skiptur, vökvastýri, sóllúgur, glæsilegur
sem nýr. Bíllinn selst ótollafgreiddur.
Uppl. í síma 92-201 2 og 2044.
Til sölu
Krani 20—25 tonna
Lyftari 4ra—5 tonna
Sími 40469 á kvöldin
Kópavogsbúar
Hafið þið kynnt ykkur hið glæsilega úrval
okkar af kjötvörum, bjóðum m.a.
KÁLFAKJÖT:
Snitzel, kótilettur, lærissneiðar, fram-
hryggur.
FOLALDAKJÖT
Nýtt, saltað og reykt,
HVALKJÖT
Nýtt og reykt.
Ennfremur okkar frábæru ódýru nauta-
steikur. Það er ykkar hagur að verzla í
Kópav°9i Vörðufell.
| húsnæöi í boöi |
Húspláss við
Laugaveginn
Til leigu er verzlunarpláss miðsvæðis við
Laugaveginn, laust til afhendingar nú
þegar. Upplýsingar í síma 1 5373.
Iðnaðar-, verzlunar-
og geymsluhúsnæði
til leigu í miðborginni ca 350 fm. hús-
næði á jarðhæð. Hentugt fyrir léttan
iðnað eða jafnvel verzlunarrekstur. Á
sama stað geymsluhúsnæði í kjallara.
Mjög hentugt sem lagerpláss fyrir verzl-
anir.
Upplýsingar um 150—180 fm iðnaðar-
húsnæði í austurborginni á sama stað.
Sími 19909 í vinnutíma og 18641 á
kvöldin.