Morgunblaðið - 07.04.1976, Side 4

Morgunblaðið - 07.04.1976, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1976 LOFTLCIDIR C 2 11 90 2 11 88 FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, sími 81260 Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferóabílar. DATSUN 7,5 I pr. 100 km dfll Bilaleigan Miðborg^^^ Car Rental , Q Á on. Sendum 1-94-921 Innilegt þakklæti færi ég öllum sem heiðruðu mig á 70 ára afmælisdaginn með heimsókn- um, heillaskeytum, blómum og góðum gjöfum. Guð blessi ykkur öll, Björg Árnadóttir frá Stóra-Hofi. Skuldabréf Tek i urriboðssölu ríkistryggð og fasteignatryggð bréf, spariskir- teini og happdrættisbréf vega- sjóðs. Þarf að panta. Miðstöð verðbréfa viðskipta er hjá okkur. FYRIRGREIÐSLU SKRIFSTOFAN Fasteigna og verðbréfasala sími 16223 Vesturgötu 1 7 (Anderson & Lauth) húsið Þorleifur Guðmundsson heima 12469 Ath. breytt aðsetur. Æskulýðsmessa í Reykjahlíðarkirkju Björk, 5. april. HIN árlega skemmtun nemenda í Skútustaðaskólahverfi var haldin i gær í Skjólbrekku. Fjölmenni var. Sýnt var Æðikollurinn eftir Holberg. Þá var geysilega fjöl- breytt sýning á handavinnu nemenda í barnaskólanum á Skútustöðum. Var ánægjulegt að sjá hvað margir og vel gerðir hlut- ir voru þar. Að siðustu var sýning á barnaleikritinu Mjallhvít. Þóttu þessar sýningar takast mjög vel miðað við allar aðstæður. Fullvíst má telja að hér hefur verið unnið gott og mjög virðingarvert starf við allan und- irbúning þessarar samkomu. Hefur þar að sjálfsögðu mætt mest á skólastjóranum, Þráni Þórissyni, svo og kennurum og einnig hafa nemendur lagt mikið á sig. Alls munu milli 40 og 50 nemendur hafa komið fram I þessum leiksýningum. Ber þvi að færa öllum, sem hér áttu hlut að máli beztu þakkir. Ágóði af sam- komunni rennur í ferðasjóð nemenda. Kristján Nemendaskemmtun í Skútustaðaskóla Björk, 5. apríl. I gærkvöldi klukkan 21.15 var haldin mjög fjölmenn æskulýðs- guðsþjónusta í Reykjahlíðar kirkju. Þar annaðist ungt fólk upplestur úr ritningunni, sóknar- presturinn séra Örn Friðriksson flutti ræðu og kirkjukórinn söng. Skírð voru tvö börn. Kristján Útvarp Reykjavík AIIÐMIKUDtkGUR 7. aprtl MORGUNNINN_________________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugreinar dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Eyvindur Eirlksson heldur áfram að lesa „Safnarana", sögu eftir Marv Norton (13). Unglingapróf I dönsku, A- flokkur kl. 9.05 Tilkynningar kl. 9.30 Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Krossfari á 20. öld, kl .10.25: Benedikt Arnkelsson cand. theol. flytur sjötta þátt sinn um Biily Graham. Passíusálmalög kl. 10.40: Sigurveig Hjaltested og Guð- mundur Jðnsson syngja við orgelleik dr. Páls Isölfs- sonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Georges Barboteu og Genevive Joy leika Sónötu fyrir horn og píanó op. 70 eftir Charles Koechlin / Hubert Schoonbroodt og strengjakvartett leika Konsert fyrir orgel, þrjár fiðlur og knéfiðlu op. 1 nr. 1 eftir Jean Francois Tapray; Gérard Cartigny stj. / Drottningholm kammersveit- in leikur „Drottingarhólms- svítuna" eftir Johan Helmich Roman; Stig Westerberg stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SIÐDEGIÐ 13.15 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál I umsjá Sveins II. Skúlasonar. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegiss»o,an: „Þess bera menn sár“ eftir Guðrúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Fílharmóniusveit Lundúna lcikur „Töfrasprota æskunnar" svítu nr. 1 eftir Edward Elgar og Enska dansa nr. 1—8 eftir Malcolm Arnold; Sir Adrian Boult stj. Bernadette Greevy syngur brezk þjóðlög 1 útsetningu Benjamins Brittens; Paul Hamburger leikur undir á pfanó. 16.00 Fréttir Tilkynningar. (16.15 Veður- fregir). 16.20 Popphorn 17.10 Ctvarpssaga barnanna: Spjall um Indfána Bryndfs Víglundsdóttir heldur áfram frásögn sinni (15 ). 17.30 Framburðafkennsla 1 dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkvnningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Fréttaauki. Tilky nningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Ur atvinnulífinu Berg- þór Konráðsson og Brynjólf- ur Bjarnason rekstrarhag- fræðingar sjá um þáttinn. 20.15 Kvöldvaka a. Einsöngur Guðmundur Guðjónsson svngur lög eftir S'gurð Þórðarson Skúli Halldórsson leikur á pfanó. b. „Viðskulum róa duggu úr duggu" Eiríkur Eirfksson frá Dagverðargerði flytur síðari hiuta frásöguþáttar sfns. c. Vlsnaþáttur Sigurður Jóns- son frá Haukagili flytur. d. Brczkur landhelgisbrjótur fyrir hálfri öld Frásögu- þáttur eftir Jón Úlaf Benónýsson. Baldur Pálma- son les. e. Um fslenzka þióðhætti Frosti Jóhannsson stud. mag. flytur þáttinn. f. Kórsöngur Liljukórinn syngur fslenzk þjóðlög 1 út- setningu Jóns Þórarinssonar. Söngstjóri: Jón Ásgeirsson. 21.30 útvarpssagan: „Sfðasta freistingin“ eftir Nikos Kazantzakis Sigurður A. Magnússon les þýðingu Kristins Björnssonar (14). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (43) 22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur“, ævisaga Haralds Björnssonar Höf- undurinn, Njörður P. Njarð- vfk les (5). 7. apríl 1976 18.00 Mjási og Pjási Tékknesk teiknimynd Þýðandi Oskar Ingimarsson. 18.15 Robinson-fjölskyldan Brezkur mvndaflokkur, byggður á sögu eftir Johann Wyss. 9. þáttur. Hellir tígrisdýrs- ins. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.40 Ante Norskur myndaflokkur í sex þáttum um samadrenginn Ante 4. þáttur Hirðingjalíf. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Nýjasta tækni og vís- indi Miðstöð rannsókna á skammtfma fyrirbærum Framfarir 1 stjörnufræði Blóðsjúkdómar 1 hundum Umsjónarmaður Ornólfur Thorlacius. 22.45 Nútímatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 23.30 Fréttir Dagskrárlok. FIM41TUDKGUR 8. apríl MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10 Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Eyvindur Eiríksson les áfram söguna „Safnarana" eftir Mary Norton (14). Tilkynningar kl. 9.30. Þjng- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atr. Við sjóinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson sér um þáttinn. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin i Prag leikur Serenöðu I E-dúr fyrir strengjasveit op. 22 eftir Dvorák; Josef Vlach stjórnar / Myron Bloom og Sinfóníu- hljómsveitin 1 Cleveland leika Hornkonsert nr. 1 eftir Richard Strauss; George Szell stjórnar / Colonne hljómsveitin 1 Parfs leikur „Karnival dýranna" eftir Saint-Saéns; George Sebastian stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 21.05 Bílaleigan Þýzkur myndaflokkur Síldarlykt og ilmsápa. Þýðandi Bríet Héðinsdóttir. 21.30 Eínleikur á pfanó Snorri Sigfús Birgisson leik- ur sónatfnu eftir Maurice Ravel, Snorri Sigfús og Man- uda Wiesler tóku þátt í 7. tóniistarmóti NOMUS sem haldið var í Helsinki 28.—30. janúar sfðastlíðinn, og deildu fyrstu verðlaunum með norskum og sænskum listamönnum. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. ______________ 21.40 Skákeinvígi í sTón- varpssal Þriðja skák Friðriks Olafs- sonar og Guðmundar Sigur- jónssonar. Skýringar Guðmundur Arn- laugsson 22.10 Draumur um frið Hollensk heimildamynd um daglegt Iff barna i flótta- man abúðum í Sýrlandi. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. ___ 22.35 Dagskrárlok SIÐDEGIÐ_____________________ Á frívaktinni. Margrét Guð- mundsdóttir kvnnir óskalög sjómanna. 14.30 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 15.00 Miðdegistónleikar Karl Engel leikur á píanó „Album fúr die Jugend“ op. 68 nr. 1—18 eftir Robert Schumann. Wendelin Gaertner og Richard Laugs leika Sónötu 1 B-dúr op. 107 fyrir klarínettu og pfanó cftii Max Reger. 16.00 Fréttir Tilkynningar (16.15 Veðurfrcgnir) Tónleikar. 16.40 Barnatími: Gunnar Valdimarsson stjórnar. Sam- felld dagskrá úr verkum Jónasar Árnasonar. Skáldið les úr verkum sfnum. Aðrir flytjendur eru: Svanhildur Oskarsdóttir, Þrosteinn Gunnarsson, „Þrjú á palli“ o.fl. Frumflutt lag eftir Skúla Halldórsson, leikið af höf. 17.30 Framburðarkennsla í ensku 17.45 Tónleikar. Tilkvnning- ar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Lesið í vikunni Haraldur Olafsson talar um bækur og viðburði Ifðandi stundar. 19.50 Gestur f útvarpssal: Simon Vaughan syngur lög eftir Vaughan Williams, Maurice Ravel og Henri Duparc. Jónas Ingimundar- son leikur á pfanó. 20.10 Leikrit: .Júpiter hlær“ eftir Archibald Joseph Cronin Þýðandi: Ævar R. Kvaran. Leikfélög Hveragerðis og Selfoss standa að flutningi leikritsins. Leikstjóri: Ragn- hildur Steingrfmsdóttir. Persónur og leikendur: Paul Venner / Valgarð Run- ólfsson, Edgar Bragg / Sigur- geir Ililmar Friðþjófsson, Gladys Bragg / Þóra Grétars- dóttir, Richard Drewett / Guðjón H. Björnsson, Mary Murray / Sigrfður Karls- dóttir, Fanny Leeming / Aðalbjörg M. Jóhannsdóttir, George Thorogood / Steindór Gestsson, Albert Chivers / Hörður S. Úskarsson, Jennie / Eygló Lilja Gránz, Martha Foster / Ester Halldórs- dóttir. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passfusálma (44). 22.25 Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur“, ævisaga Haralds Björnssonar Höf- undurinn, Njörður P. Njarð- vfk, les (6). 22.45 Létt músfk á sfðkvöldi. 23.30 Fréttir.Dagskrárlok. SKJÁNUM MIÐVIKUDAGUR • • Orlög barna í flótta- mannabúðum Draumur um frið nefnist hol- lensk heimildarmynd sem hefst í sjónvarpi kl. 22.10 i kvöld. Þýðandi og þulur með mynd- inni er Ingi Karl Jóhannesson. Myndin er tekin 1 flóttamanna- búðum í Sýrlandi og er lýst nokkuð daglegu lífi fólks þar og þeim vandamálum sem við er að striða. Sérstök áherzla er lögð á örlög barnanna i flótta- mannabúðunum. Ingi Karl sagði að i þættinum væru einnig sýndar teikningar barnanna og sýna þær nokkuð hugarheim þeirra og túlka ástandið eins og það er frá sjónarhóli barnsins. Margt þessa fólks hefur þurft að flýja heimili sín tvisvar eða þrisvar sinnum en I þessum flóttamannabúðum skiptir fjöldi fólksins hundruðum þús- unda. Þá sagði Ingi Karl að myndin væri áróðursmyr yrir friði og lausn þessa alvarlega máls. ERr- rbI ( HEVRR! Umrœður um verðbólguna Þátturinn Ur atvinnulffinu verður á dagskrá hljóðvarps kl. 19.35 i kvöld. Er þátturinn að þessu sinni 40 mínútna langur en umsjónarmenn eru rekstrar- hagfræðingarnir Bergþór Kon- ráðsson og Brynjólfur Bjarna- son. Þessi þáttur mun fjalla um verðbólguna og verða fengnir til að ræða þau mál hagfræðing- arnir Jón Sigurðsson, forstöðu- maður Þjóðhagsstofnunar, og Jónas Haralz, bankastjóri Landsbankans. I þættinum verður rætt vítt og breitt um orsakir og afleiðingar verðbólg- unnar og áhrif hennar á hinum ýmsu sviðum þjóðlífsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.