Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.04.1976, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRlL 1976 23 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ódýrt Ódýrt Táningarkjólar, frúarkjólar, Dragtin, Klapparstíg 37. Hvíldarstólar Til sölu, hagstætt verð. Tök- um einnig klæðningar á eldri húsgögnum. Bólstrun Bjarna og Guðmundar, Laugarnesvegi 52, Sími 32023. r—ryv------vy—\ryv----- I húsnæöi í boöi 4 t__*-aA—<t. A——i Ytri-Njarðvík Til sölu fokheld 3ja—4ra herb. íbúð í raðhúsi, sér inngangur. Húsinu verður skilað frágengnu að utan. Fasteignasala Vilhjálms og Guðfinns Vatnsnesvegi 20 Keflavík símar 1263 og 2890. Gömul mynt til sölu Vinsamlega biðjið um ókeyp- is söluskrá. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn, K. Danmark. Frimerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD- útgáfur á lágu verðír- Einnig erlend frímerki og heil söfn, Jón H. Magnússon, pósthólf 3371, Reykjavík. Vantar nokkra karlmenn vana fiskvinnu. Aðeins reglu- menn koma til greina. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 94-6 1 05, á skrifstofutima. Ungur maður óskar eftir vinnu úti á landi í sumar. Margt kemur til greina, get byrjað fljótlega. Er t.d. vanur ráðsmaður (búfræðingur) og mörgum iðngreinum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt ..Samviskusamur — 2418". Hreinraektaðir íslenzkir hvolpar til sölu. Uppl. 1 síma 99-6420. □ GLITNIR 5976477 — 1 FjT____________________ I.O.O.F. 7 —157478'/2 9.0. □ HELGAFELL 5976477 VI. — 2. RM R-7-4-2 0-VS-MT-A-HT I.O.O.F. 9 = 1 57478/2 Farfugladeild Reykjavíkur Skemmtikvöld verður föstu- daginn 9. april kl. 8.30 að Laufásveg 41. Félagsvist o.fl. Farfuglar. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma fimmtudag kl. 8.30. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Kvenfélag Kópavogs Fundur verður i Félagsheimil- inu fimmtudaginn 8. apríl kl. 20.30. Mætið vel og stund- vislega. Stjórnin. Hörgshlið Almenn samkoma — boðun fagnaðarerindisins i kvöld miðvikudag kl. 8. Frá Sálarrannsóknar- félagi íslands Félagsfundur verður haldinn fimmtudaginn 8. april kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Dagskrá: Dr. Erlendur Har- aldsson flytur erindi með kvikmynd og litskuggamynd- um um indverska krafta- verkamanninn Sai Baba. Athugið: Skrifstofa félagsins að Garðastræti 8 er opin kl. 1 3.30—1 7.30 mánudag — föstudags simi 1 8 1 30. Sálarrannsóknar- félagið í Hafnarfirði Heldur fund i Iðnaðarmanna- húsinu i kvöld, miðvikudag- inn 7. apríl er hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Erindi flytja Ævar Kvaran leikari og frú Elísabet Helgadóttir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma i kvöld miðvikudag kl. 20.30, laut. Enstad og frú stjórna og tala. Mikill söngur og vitnis- burður. Allir velkomnir. Kristniboðsvikan: Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 að Amtmannsstíg 2B. Samkoman verður helguð minningu Ólafs Ólafssonar, kristniboða. Æskulýðskór KFUM og og K syngur. Allir velkomnir. Kristniboðssambandið Kvenfélag Breiðholt Fundur verður 8. apríl kl. 20.30 i samkomusal Breið- holtsskóla. Hinrik Bjarnason og Hjalti Jón Sveinsson ræða um æskulýðsmál. Allir velkomnir. Stjórnin. Kvenfélag Laugarnes sóknar Munið afmælishófið þann 9. í félagsheimili Fóstbræðra kl. 19.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Stjórnin. radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar bílar B Seljum í dag: CHEVROLET TRUCKS 1 9 75 Chevrolet Malibu sjálfskiptur með vökvastýri. 1 9 74 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1 974 GMC Jimmy V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1974 Vauxhall Viva Deluxe. 1974 Toyota Carina sjálfskiptur. 1974 Volkswagen 1 300. 1 974 Chevrolet Vega (hagstæð greiðslukjör). 19 73 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri. 1973 Chevrolet Blazer Cheynne V8 sjálfskiptur með vökva- stýri. 1973 Vauxhall Viva Deluxe. 1973 Chevrolet Nova sjálfskiptur með vökvastýri. 1973 Pontiac Lemans. 1973 Scout II V8 sjálfskiptur með vökvastýri. 1 973 Toyota Mark II 2000. 1 973 Chevrolet Cheville sjálfskiptur með vökvastýri. 1972 Mazda 8 1 8 Station. 1972 Datsun 180 B. 1972 Datsun Diesel 220 C. 1970 Vauxhall Victor. Véladeild ÁRMÚLA 3 SÍMI 38000 tilkynningar Frá Verzluninni Víólu Opnum í dag verzlun í Árbæjarhverfi að Hraunbæ 102. Verðum þar með kven-, herra- og barnafatnað. Lopa, garn, smá- vörur og ýmislegt fleira. Gjörið svo vel að líta inn. Verz/unin Víóla Hraunbæ 102, s/'mi 75055 og Só/heimar 33, sími 32501. Tilkynning frá Hj úkrunarskóla íslands, Eiríksgötu 34 Umsóknareyðublöð verða afhent frá og með 7/4 kl. 9 —18. Undirbúnings- menntum skal helst vera 2 vetur í fram- haldsdeildum gagnfræðaskólanna, hlið- stæð menntum eða meiri. Frestur til að skila umsóknum er til 15/6. Skólinn hefst 13. september. Sólastjóri. Geymsla búslóða Vegna breytts fyrirkomulags í búslóða- geymslum Reykjavíkurborgar að Ártúns- höfða og að Korpúlsstöðum, eru þeir sem telja sig eiga búslóðir í geymslu á fyrr- nefndum stöðum, beðnir um að hafa samband við húsnæðisdeild Félagsmála- stofnunar Reykjavíkurborgar fyrir 30. apríl n.k. Jafnframt tilkynnist hér með, að húsmun- ir sem verið hafa lengur en 5 ár í geymslu og ekki hefur verið spurt um, verða fjarlægðir að þeim tíma liðnum. Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar. Ljósritunarvél Höfum til sölu notaða vel meðfarna Ijósrit- unarvél. MÆMMSjm KJARANHF skrifstofuvélar & -verkstæði Tryggvagötu 8, sími 24140, R. tilboö — útboö Útboð Hvammshreppur, Vík í Mýrdal, óskar eftir tilboðum í tréverk, innréttingar o.fl. í nýbyggingu barnaskólans í Vík. Útboðsgögn verða afhent hjá verkfræði- stofunni Hönnun h/f, Höfðabakka 9, Reykjavík, gegn 5000 kr. skilatryggingu. Uppsetning á útihurðum Tilboð óskast í uppsetningu útihurða í 36 stigahús í verkamannabústaði, Selja- hverfi, Reykjavík. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri. Tilboðum skal skilað á sama stað fyrir kl. 13 miðvikudaginn 14. apríl 1976. Rammih.f. Bakkastíg 16, Ytri-Njarðvík. Sími 92-1601. Framleiðendur sumarbústaða athugið: Óskum eftir tilboðum í sumarbústaði um 50 fm að stærð. Tilboð skilist inn fyrir 1 5. apríl til vélstjórafélags Vestmannaeyja, Ásaveg 1 1, Vestmannaeyjum. Útboð Tilboð óskast í að byggja og gera fokhelt dvalarheimili aldraðra á Dalvík (rúmmál 1 áfanga er ca 7000 rúmmetrar). Út- boðsgögn verða afhent hjá undirrituðum og á teiknistofu Karls Erik Rocksén, Skip- holti 1, Reykjavík gegn 20 þús kr. skila- tryggingu. Tilboðin verða opnuð hjá undirrituðum 29. apríl kl. 14. Verkfræðistofa Davíðs Arnljótssonar, Stórhó/svegi 4, Da/vík, sími 96-1334. bátar — skip Bátur. 50 tonna bátur til sölu og afhendingar strax, góð vél og tæki, togveiðarfæri fyrir þorsk og rækju fylgja, verð 1 5 milljónir, útborgun 1,5 milljón. Fasteignam/ðstöðin Hafnarstræti 1 1, sími 14 120. þakkir | ------------------------------------¥--- Alúðarþakkir og kveðjur sendi ég öllum, sem heiðruðu mig með heimsóknum, gjöfum og skeytum á áttræðisafmæli mínu 14. marz s.l. Fyrst og síðast þakka ég börnum mínum og fjölskyldum þeirra fyrir þann skerf, sem þau lögðu fram til þess að dagurinn yrði mér ógleyman- legur. Guð blessi ykkur öII. Guðlaug Verónika Franzdóttir, frá Skálá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.