Morgunblaðið - 07.04.1976, Side 25

Morgunblaðið - 07.04.1976, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1976 25 Umræður um orkumál í borgarstjórn HÉR FARA Á EFTIR SÍÐARI RÆÐUR DAVÍÐS ODDSSONAR OG ALBERTS GUÐMUNDSSONAR UM ORKUMÁL Á FUNDI BORGARSTJÓRNAR SL. FIMMTUDAG. ENNFREMUR STUTT FRÁSÖGN AF ÖÐRUM UMRÆÐUM. ekki Davíð Oddsson: Markmið mitt er að finna syndasel - heldur gæta hagsmuna Reykvíkinga Aðrar umræðun Enginn gat séð fyrir náttúruham- farir á N-Austurlandi Ég verð að segja, að ég harma á hvaða plan, borgarfulltrúi, Albert Guðmundsson leyfði sér að draga þessar umræður. Hann líkti þess- um málum við Ármannsfellsmál- ið, svonefnda. Ég get nú ekki séð, að þessi mál eigi neitt sameigin- legt. Mér er það alveg hulið — gjörsamlega hulið. BorgarfuIItrúinn sagði að Ár- mannsfellsmálið hefði byrjað í Vísi. Ég veit ekki hvað hann á við með þvi, að það mál hafi byrjað i Vísi. Mér er að vísu kunnugt eftir þau mál, sem þar fóru fram, að þáverandi framkvæmdastjóri Vis- is hafði milligöngu um fjárupp- hæðir. En að öðru leyti er mér ekki kunnugt um, að málið hafi byrjað í Vísi. En það er kannski hugsanlega nægt að upplýsa það, án þess að ég ætli hér og nú að fara út í það mál. Það hefur verið sagt áður, þegar farið var út í umræður með þessum hætti, eins og borgarfulltrúi Albert Guð- mundsson gerði, nánar tiltekið i sjónvarpinu, að nauðsynlegt væri að hefja slikar umræður á hærra plan — hefja þær upp fyrir per- sónulegt pex. Ég endurtek, ég reyndi alls ekki að finna neinn Ég hafði ekki búizt við að ég þyrfti að koma hingað upp aftur í þessu leiðinlega máli, sem spunn- izt hefur út af annars ágætum fyrirspurnum. Ég vil taka það fram, að ég hef ekkert við fyrir- spurnir Daviðs Oddssonar að at- huga, nema síður sé. Ég hef held- ur ekki látið neitt orð um það falla, að ég hafi verið óænægður með svör háttvirts borgarstjóra, þó að ég efist um, að rafmagns- veitustjórinn i Reykjavík sé bezti maóurinn til þess að gefa tæmandi upplýsingar opinberlega um Kröfluvirkjun, eða aðrar þær framkvæmdir, sem eiga sér stað í orkumálum á vegum orkumála- ráðuneytisins. En hann er eflaust nægjanlega mikið inni i málinu til þess að geta gefið álit á málinu sem slíku. Ég vil upplýsa það, sem borgarstjóri þegar veit, því ég sagði honum það sjálfur, að sam- kvæmt tilkynningu forseta sam- einaðs Alþingis mun iðnaðarmála- ráðherrann leggja fram skýrslu um Kröflumálin í heild á Alþingi á þriðjudaginn kemur, (þ,e. i gær. Innskot Mbl.) Ég hefði ekki talið það óeðlilegt, að þetta mál hefði verið látið bíða þangað til að opin- berlega lægi fyrir svar orkumála- ráðherra. En ég er alveg sammála borgarfulltrúa Davíð Oddssyni, og Halldóri Kiljan Laxness, sem hann vitnaði hérna i að við eigum að reyna að halda umræðum á ákveðnu plani, þvi plani sem sæmir borgarsjórn og sjálfsagt að fara fram á af kjörnum fulltrú- um. En ekki á því plani, sem Nóbelskáldið minntist á, þegar hann tiltók skrif í tveimur tiltekn- um dagblöðum í Reykjavík. Vit- aniega vitnaði borgarfulltrúinn í það viðtal. Ég ætla mér ekki að sérstakan syndasel út úr þessu máli. Ég var ekki að varpa sök á iðnaðarráðherra núverandi ríkis- stjórnar. Mér er fullkunnugt um, að hér eru margar ástæður sem liggja að baki þess að svona hef- ur farið. Þessi ríkisstjórn tók við slæmum arfi í þessum efnum á vissan hátt. Hún tók við ákvörðun um byggðalinu, illa undirbúnum, snögglega ákvörðuðum, meira og minna út i loftið. Ég er ekki að segja að þessi ríkisstjórn hafi gert allt vel í þessum efnum heldur. Og ég reyndi ekki í ræðu minni að finna neinn sérstakan syndasel. Það var ekki markmiðið. Mark- miðið með þessum fyrirspurnum var að fá út hvernig staðan væri, hvernig þetta gæti bitnað á Reyk- vikingum og landsmönnum öll- um. Borgarfulltrúi, Albert Guð- mundsson, reyndi aðallega að núa mér upp úr þekkingarskorti. Ég vissi ekkert um málið. Borgarfull- trúinn leyfir sér að horfa gjör- samlega framhjá öllum tölulegum upplýsingum borgarstjórans í Reykjavík, sem fram komu hér áðan, sem hann byggði á upplýs- ingum sinna embættismanna um þessi mál. Þar kom fram, að borg- draga, hvorki borgarstjóra eða neina aðra inn i þær umræður, sem ég tók upp i beinu framhaldi af ummælum borgarfulltrúa Davíðs Oddssonar, sem ég ætla að leyfa mér að vitna aftur í til að rifja upp, og það að sjálfsögðu fyrir hann sérstaklega, því að hann virðist ekki átta sig á þvi sjálfur, að hverjum hann beindi sinum spjótum. Ég stóð hér upp og varði minn ráðherra i orku- málum, sem þingmaður Sjálf- stæðisflokksins, og gerði athuga- semd við það, að borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins beindi slik- um spjótum að fjarstöddum flokksmanni, nema þá af þeim hvötum, sem ég gat um áðan. Ég vil þö, áður en ég fer að rifja upp ummæli borgarfulltrúans, taka það skýrt fram, að hefði sami borgarfulltrúi eða einhver annar látið sams konar ummæli falla um efnahagsmálaráðherra, sem er forsætisráðherrann sjálfur, þá hefði ég komið honum til varnar á sama hátt. Hefði verið talað um fjármál og afleiðingar af stjórn ríkisfjármála á borgarana í heild, þá hefði ég nákvæmlega sömu ástæðu til að verja hann. En um- mæli borgarfulltrúans voru á þá leið sem ég skrifaði orðrétt eftir honum, að það væri „sérstakt og ógnvekjandi“ ástand í orkumál- um. Við skulum segja, að það sé við margs konar vandamál að glíma í orkumálum. Við skulum segja, að það sé nokkuð til í þessu. Við skulum ekki gagnrýna það. En hann segist ekki hafa Deint spjötum sínum að ráðherranum. Að hverj- um er hann að beina spjótum sínum, þegar hann segir, að það sé „ráðizt af flaustri og fyrir- arstjóri telur, að svo geti farið, og sé ekki ósennilegt, að raforkuverð þurfi að hækka hér í Reykjavik upp í 21 — 25% — 17 — 21% og jafnvel meira, ef forsendur breyt- ast. Borgarfulltrúinn leyfir sér að horfa gjörsamlega framhjá þessu. Talaði bara um þekkingarskort minn á málinu. Svo Iýsti hann því yfir, að þetta byrjaði nákvæmlega eins. Þetta byrjaði í Visi, og svo kæmi ég með fýrirspurn o.s.frv. o.s.frv. Nú er einn enn kominn inn í þetta alheims samsæri, bankastjórinn Jóhannes Nordal er kominn inn i þessa alheims mafíu, sem vegur að hverjum góð- um manni, sem gengur uppréttur um þessa borg. Mér er alveg hul- ið, hvers vegna það er verið að færa umráeður eins og þessar — um stórt mál eins og þetta á þetta plan. Mér er það gjörsamlega hul- ið. Eg held, að borgarfulltrúinn þyrfti nauðsynlega, áður en hann talar næst, að fá ræðu borgar- stjórans í Reykjavík með öllum þeim tölulegum upplýsingum sem þar komu fram. Upplýsingar, sem við hljótum að taka alvarlega. Upplýsingar sem eru mjög alvar- legar í sjálfu sér. Albert Guð- mundsson sagði að hér væri ein- göngu um að ræða fullyrðingar, sem kæmu frá andstæðingum orkumálaráðherrans, og á hann þá sennilega við Jóhannes Nor- dal, Seðlabankastjóra, og borgar- stjórann í Reykjavík, sem hafa hyggjuleysi i framkvæmdir"? Hver skyldi taka ákvarðanir um framkvæmdir? Skyldi það vera skrifstofustúlka í ráðuneytinu? Ég læt mér ekki detta í hug, að það sé einhver annar en maður- inn sem er yfir stofnuninni, yfir- maður orkumálaráðuneytis. Og þá held ég, að allir geti verið nokkuð sammála um, að það er ráðherr- ann sjálfur. Síðan segir hann, að það hafi gætt „óvissu og fyrir- hyggjuleysis í ákvörðunum". Og hver skyldi nú vera endanlega ábyrgur fyrir ákvörðununum? Það skyldi þó aldrei vera sendi- sveinninn? Ég held að það sé ráð- herrann. Ég er næstum því viss um, að það er ráðherrann. En það getur vel verið, að borgarfulltrúi Davíð Oddsson, sjálfstæðismaður- inn sjálfur, viti betur um það, hver tekur ákvarðanir í ráðuneyt- inu. Ef ég skil þetta rétt, þá beinir borgarfulltrúinn spjótum sínum að ráðherranum með þessum um- mælum sínum. Síðan punkta ég „að ákvarðanir um Kröfluvirkjun hafi byrjað á öfugum enda“. Við verðum að vona, að ráðherrann taki ákvarðanir um á hvorum enda byrjað er á þeim framkvæmdum sem undir hann heyra. Og ég get heldur ekki ímyndað mér, að það sé nokkur annar en ráðherrann sjálfur, að fengnum upplýsingum frá sérfræðingum sem tekur ákvörðun um hvar á að byrja á verklegum framkvæmdum. 1 ljósi þessa myndi ég segja, að spjótum sé beint að ráðherranum. Við skulum nú viðurkenna það, að í okkar flokki, alveg eins og í hinum, eru ráðherrarnir yfirleitt taldir leiðandi menn. Eg held, að við verðum að líta á ráðherrana DAVlÐ ODDSSON komið fram með tölulegar upplýs- ingar, Jóhannes á fundi hjá raf- veitum og borgarstjórinn hér rétt áðan. Ég held við megum ekki sökkva okkur ofan í umræður af þessu tagi. Markmið mitt með þessum fyrirspurnum var það að fá fram stöðu málsins, þannig að við borgarfulltrúar Reykvíkinga gætum verið í stakk búnir til þess að bregðast skjótt og vel við, ef að farið væri út i það, sem jafnan hefur verið farið út í hingað til, að reyna að varpa þessum hækkun- um yfir á Reykvikinga. Það er auðvitað ljóst, að þessar hækkan- ir lenda á Reykvikingum með ein- hverju móti. Þetta kemur inn í fjáröflun ríkisins, og þar erum við auðvitað allir skattþegnar, meiri og minni skattþegnar. En það sem ég vildi, að við gættum sérstaklega að var það, að baggan- um yrði ekki varpað ómaklega yfir á Reykvíkinga með hækkun t.d. verðjöfnunargjalds. ALBERT GUÐMUNDSSON sem leiðandi menn í hverjum málaflokki fyrir sig, og heyra undir þá. Það eru þeir sem við höfum kosið og slðan er það þing- flokkurinn, sem endanlega leggur blessun sina á hverjir skuli vera ábyrgir fyrir ákveðnum mála- flokkum. Málaflokkur þessi, sem er hér til umræðu, er af þing- flokknum falinn I hendur orku- málaráðherra, sem er Gunnar Thoroddsen. Borgarfulltrúinn segir, að það sé búið „að leiða okkur svo langt út I fen, að ekki verði aftur snúið". Skyldum við elta nokkurn annan I hverjum málaflokki fyrir sig, heldur en þann, sem við höfum kjörið til að fara með það mál? Hvcr hefur þá leitt okkur út i þetta fer, sem ekki verður aftur snúið frá? Það hlýtur að vera orkumálaráðherra. Þessu spjóti getur ekki verið beint til min persónulega, þótt ég sé þingmaður Reykvlkinga. Það hlýtur að vera einhver annar. Það hlýtur að vera orkumálaráðherra. Svona gæti ég lengi talið. „Sak- lausir geta borið afleiðingar að- gerða í öðrum landshluta, sem heimamenn bera enga ábyrgð á.“ Að sjálfsögðu. En hver hefur skapað þeSsa sekt? Það hlýtur að vera sá, sem tekur ákvörðunina. Það hlýtur að vera sá sem leiðir okkur? Það hlýíur að vera sá se'm segir okkur, hvar við eigum að Framhald á bls. 24 — sagði borgarstjóri Hér fer á eftir stutt frásögn af ræðum annarra borgarfulltrúa. KRISTJÁN BENEDIKTSSON (F) þakkaði Davíð Oddssyni fyrirspurn- ina en sagðist ekki vera ánægður með orð Davíðs í ræðunni Kristján sagði, að ekki hefði tekizt að ná tökum á orkumálum landsmanna og að gagnger breyting væri nauðsynleg Mæltist hann til þess að orkumálin yrðu sett inn í einhvern ákveðinn ramma og í heild tekin sterk- ari tökum en i dag. Kristján sagði, að óskynsamlegt hefði verið að ráðast i byggðalínu og Kröfluvirkjun á sama tima Hann taldi þetta mistök. sem þó væri ekki hægt að skrifa á reikning einhvers ákveðins ráðherra heldur væri hér um almennan pólitiskan þrýsting að ræða Að lokum sagði Kristján, að nauðsynlegt væri að taka orkumálin og þátt Reykjavikur fljótlega til umræðu með þingmönnum SIGURJÓN PÉTURSSON (K) tók næstur til máls og sagði yfirstjórn orkumála i miklum ólestri Hann kvaðst sammála Davíð Oddssyni, að þessi mál snertu Reykjavíkurborg mikið Sigurjón sagði, að orku- málin væru úti i feni og hver sem syndaseiurmn væri. bæru stjú.n- völdin ábyrgðina og almenningur þyrfii að borga Næst talaði ELÍN PÁLMADÓTTIR (S) og sagði, að sá timi væri ekki langt undan. að Reykjavikurborg yrði að taka orku- mál til alvarlegrar athugunar Eðlilegt væri að ræða þessi mál og sagðist hún vona, að áður en langt lum liði væri hægt að halda fund borgarfulltrúa og þingmanna Minntist Elin á ..hundinn norður" sem fyrrverandi orkumálaráðherra hefði tekið ákvörðun um. Sagði hún síðan, að augljóst væri að áður en langt um liði yrði að taka ákvörðun um Hraun- eyjarfossvirkjun Borgarstjóri, BIRGIR ÍSLEIFUR GUNNARSSON (S) gat þess, að i greinargerð sinni hefði hann stuðzt v.ð sérfræðilegar athuganir byggðar á tölum úr erindi Jóhann- esar Nordal á fundi SÍR fyrir skömmu Svörin sagði Birgir ísleifur vera byggð á margþættum for- sendum Taldi hann eðlilegt, að fyrir- spurn frá Davíð Oddssyni Kæmi fram svo borgarfulltrúar gætu sett sig i varnaraðstöðu, ef vegið yrði að Reykja- vikurborg Birgir ísleifur minnti á, að umræður hefðu orðið um hvers sökin væri, en tók skýrt fram, að enginn einn aðili ætti sök á þvi, að við vandamál væri að etja, til þess væru forsendurn- ar of margar Borgarstjóri kvaðst ekki hafa heyrt það i ræðu Davíðs Oddsson- ar, að hann hefði varpað sök á einn eða neinn Sagði Birgir ísleifur, að árásir á þá. sem að Kröflu og byggðalinu hefðu staðið væru ómaklegar og enginn hefði getað séð fyrirfram náttúruhamfarirnar á Norðausturlandi en nú risu menn upp og vildu vera vitrir eftir á Undir- strikaði hann síðan, að ekkert væri hægt að fullyrða um endanlegt orku- verð að svo komnu máli DAVÍÐ ODDSSON (S) tók siðastur til máls og lýsti ánægju sinni með, að umræður hefðu orðið um málið i borgarstjórn og taldi málin hafa nokk- uð skýrzt Albert Guðmundsson: Spjótunum var beint að ráð- herra Sjálfstæðisflokksins

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.