Morgunblaðið - 07.04.1976, Page 36

Morgunblaðið - 07.04.1976, Page 36
u <;iásin(;asiminn er: 22480 Bt»r0untlníiií) ALGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 MIÐVIKUDAGUR 7. APRÍL 1976 Ljósmynd Mbl. Kridþjófur. Menn eru að vonum farnir að verða langeygir eftir sumrinu og sumir eru ekkert að súta það lengur, heldur setja þeir sig f sumarstellingarnar eins og sá sem situr á bekknum á Austurvelli og nýtur sólar þá stund sem hún gafst daginn þann. Morðið á Akureyri: Vildi verða mannsbani 18 ára piltur játar ódæðið Unnið að úrlausn fyrir Þórs- hafnarbúa Ileim til sín kom pilturinn um sexíeytið. A sunnudagskvöld var tekinn að falla á hann sterkur grunur og var hann þá handtekinn og færð- ur til yfirheyrslu. Hann játaði svo verknaðinn í nótt sem fyrr segir. Að sögn lögreglunnar hefur ekki orðið vart ofbeldishneigðar hjá honum fyrr, en hann hefur orðið uppvís að ýmsum minniháttar af- brotum. Hann er nú í vörzlu lögreglunnar á Akureyri, en mun verða látinn sæta geðrannsókn á næstunni. — Sv.P. Akureyri fi. april. 18 ARA gamall Akureyringur játaði við yfirheyrslur á lögreglustöð- inni í nótt að hafa orðið Guðbirni Tryggvasyni að bana mcð riffilskot- um um kl. 5 á sunnudagsmorgun. Hann kvaðst hafa verið cinn að verki og framið verknaðinn að tilefnislausu. Jafnframt viðurkenndi hann innbrotið á Sportvöruverzlun Brynjólfs Sveinssonar við Skipagötu, en þaðan stal hann rifflinum sem hann beitti. Pilturinn hafði neytt áfengis snemma nætur með félögum sin- um, en hafði skilizt við þá áður en hann brauzt inn i verzlunina. A leiðinni heim hitti hann tvo aðkomupilta neðarlega á Eyrar- landsvegi, miðaði á þá rifflinum og yrti eitthvað á þá, sagði m.a. að þeir þyrftu ekkert að óttast, því að riffillinn væri óhlaðinn. Þeir tóku þetta eins og hvern annan gantaskap og markleysu og héldu leiðar sinnar. Þegar pilturinn kom upp í Heiðarlund, varð Guðbjörn heit- inn á vegi hans. Pilturinn sagðist ekkert hafa vitað hver hann var, þeir hefðu ekkert þekkzt og því síður telur hann sig hafa átt sökótt við Guðbjörn. Þeir skiptust á fáeinum orðum og alls ekki f neinum styttingi. Þá sagðist pílturinn hafa orðið gripinn sterkri löngun til að verða manns- bani og hafi tilviljun ein ráðið hver fyrir varð. Hann sagðist hafa hleypt 5 skotum af rifflínum af um 4 m færi og þá hefði Guðbjörn látið lífið. Þegar þetta gerðist var kl. um 5 að morgni sunnudags. Gunnar Thoroddsen: Uppsetningu Kröflu lokið — segir Matthías Bjarnason sjávar- útvegsráðherra „Ríkisstjórnin hefur full- an hug á aó leysa úr vanda- málum Þórshafnarbúa og að því er unnið,“ sagði Matthías Bjarnason sjávar- útvegsráðherra þegar Morgunblaðið innti frétta af málaleitan Þórshafnar- búa. Matthías kvað nú verið að kanna stöðuna í þessum málum og mögu- leika til úrbóta. fyrri vélar við fyrir áramót Kostnaður við keyrslu dísilstöðva gæti numið 900 milljónum króna Fiskibollur og búðing- ur hækka Verðlagsstjóri hefur sam- þykkt II, 5% hækkun á fiski- bollum og fiskbúðingi f dósum. ALBERT Guðmundsson, alþingis- maður, gagnrýndi harðlega veit- ingu embættis prófessors f kven- sjúkdómum og fæðingarhjálp á Alþingi f gær. Taldi hann lækna- deild og ráóherra hafa sniðgengið samdóma niðurstöðu norrænnar hæfnisnefndar, sem fengin hafði verið til þess að meta hæfni um- sækjenda, en hún hafi einróma mælt með dr. Gunnlaugi Snædal I embættið. Vilhjálmur Hjálmars- son, menntamálaráðherra, sem veitti embættið, svaraði því til, að hann hefði farið að ábendingu læknadeildar Háskólans, sem með nokkrum meirihluta hefði mælt með dr. Sigurði Magnússyni f embættið. Sjá nánar frásögn af umræðum um þetta mál á blaðsfðu 17 f blaðinu f dag. Morgunblaðinu hefur borizt afrit af bréfi, — þetta mál □ ----------------------------[ Sjá rædu Gunnars Thoroddsens í hcild á midopnu og frásögn af rædu Jóns (i. Sólnes á bls. 16. n —r--------------------------o Gunnar Thoroddsen, iðnaðar- ráðherra, gerði Alþingi f gær grein fyrir framkvæmdum við Kröfluvirkjun og viðhorfum f málefnum hennar. I ræðu iðnaðarráðherra kom m.a. fram eftirfarandi: Dr. Gunnlaugur Snædal. varðandi— dagsettu 8. marz sl., til forseta læknadeildar Háskóla Islands, prófessors Olafs Bjarna- sonar, undirritað af eftirtöldum • Rannsóknir sýna, að næg orka er fyrir hendi á Kröflusvæð- inu. A s.l. ári voru boraðar 3 vinnsluholur. Ein gaf gufu- magn, sem svaraði til 5—(. MW orkuframleiðslu. Önnur hrundi saman og er ónothæf. Gert er ráð fyrir að dýpka þriðju holuna. I ár verða boraðar 4 holur til viðbótar og á næstu tveimur árum 8 holur. Dr. Sigurður Magnússon. kennurum við læknadeild Háskólans: Sigmundi Magnús- syni, Guðmundi S. Jónssyni, As- Framhald á bls. 20 £ Aðalvélar virkjunarinnar eru fullsmfðaðar í Japan og er ráð- gert, að uppsetning fyrri vélar og tilheyrandi búnaðar hefjist snemma sumars og verði lokið fyrir áramót. % Háspennulína frá Kröflu til Akureyrar verður tilbúin í desember n.k. 0 Nú hefur dregið úr jarð- skjálftavirkni við Kröflu og verður því haldið áfram borunum þar og er það skoðun Orkustofnunar og Kröflu- nefndar að rétt sé að halda óbreyttri framkvæmdaáætlun. 0 Þótt ákveðið yrði að fresta framkvæmdum f eitt ár væri aðeins hægt að fresta útgjöld- um að upphæð 724 milljónir á þessu tfmabili. 0 Gífurlegur kostnaður er gð rekstur dfsilstöðva á Norðff- landi og yrði ástandið þannig á næsta ári að framleiða þyrfti allt að 70 gigavattstundum f Frá Sverri Pálssyni. Akureyri í gærkvöld ELDUR kviknaði f Kaffibræðslu Akureyrar á tfunda tfmanum í kvöld. Verið var að brenna kaffi f þar til gerðri vél og þegar kveikt var á bræðsluvélinni logaði mikill eldur f útblástursröri frá henni og upp um reykháf hússins þannig að eldtungur stóðu hátt f loft. Siökkvilið kom þegar á vett- vang en ekki var hægt að beita vatni til slökkvistarfs vegna hættu á að vélarnar skemmdust dfsilstöðvum mundi það kosta 900 milljónir króna þar af 600 milijónir í gjaldeyri. í ræðu sinni vék Gunnar Thoroddsen að óvissu um gufuöfl- un og sagði að stefnt væri að þvf Framhald á bls. 20 Strætisvagnafargjöld; 25% hækk- un að meðal- tali SAMÞYKKT hefur verið hækkun á fargjöldum strætis- vagna, og er um 25% hækkun að ræða að mcðaltali. Hækkun á venjulegu fargjaldi fullorð- inna er þó aðeins lægra, en þar er hækkunin úr 36 kr. f 44 kr. cða 22%. við það eða eyðilegðust þannig að mikillar varfærni var þörf við slökkvistarfið. Fljótlega tókst að hefta eldinn þannig að hann breiddist ekki út um húsið, en mikill reykur barst um vinnusalinn og í nærliggjandi herbergi. Um þrjár lestir af kaffi stóðu fullpakkaðar í pappakassa í brennslusalnum og voru höfð hröð handtök við að bjarga kaffinu út áður en reykurinn skemmdi innihaldið. Tókst það vel Framhald á bls. 20 Sjaldgæfur atburður á Alþingi: Embættisveiting gagn- rýnd utan dagskrár Eldur kviknaði í Kaffi- bræðslunni á Akureyri

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.