Morgunblaðið - 23.05.1976, Page 23

Morgunblaðið - 23.05.1976, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1976 23 — Bækur Framhald af bls. 21 kveða þennan orðróm niður. Önn- ur bók Wiesenthals mun fjalla um Adolf Eichmann, sem flestir kannast líklega við. Eichmann var handtekinn i Suður-Ameríku og réttaður í ísrael árið 1961. Hafði honum tekizt að leynast allan tím- ann frá stríðslokum, þar til Wie- senthal hafði uppi á honum. Hér hafa aðeins verið nefndar tvær væntanlegar bækur Wiesenthals, en hann mun vist seint skorta efni þótt hann haldi áfram. Þegar Wiesenthal var spurður um ástæðurnar til þess, að hann hóf ritstörf, svaraði hann: ,,Ég tel, að öllum mönnum sé hollt að frétta af þessum atburðum. Eink- um riður á að gera ungu fólki ljóst það sem gerðist. En til þess verður að taka upp nýjar aðferð- ir.“ Atburðirnir, sem hann nefnir, eru illvirki þýzkra nazista. Og það, sem gerðist, var það, að þeir myrtu nokkrar milljónir Gyðinga. En sök Gyðinganna var sú, að þeir voru fæddir Gyðingar. AUGLÝSINGASÍMINN ER: 22480 JHorðiinþlaþiþ 2 Sumarskór úr leðri Litir: brúnt, rauðbrúnt Verð kr. 2.835 — Laugavegi 69 3Ími 16850. '- M iðbæjarmarkaði — simi 19494. JA KKA KJÓLA R, KÁPUKJÓLAR ST H0T10RÉ SPORTFA TNAÐUR íett^juetl BLÚSSUR KJÓI A R PILS SKOKKAR (OI LR DRESSING) KJÖLA R SAMKVÆMiS FATNAÐUR SHH + Stíft(J BOLIR S0 LITIR Tízkuverzlunin / Vönduð karlmannaföt kr. 10.975 — Flauelsbuxur kr. 2.060 — Nylonúlpur kr. 5.000 — Terelynebuxur kr. 2.675 — Terelynefrakkar kr. 3.575 — og 5.650 — Leðurlíkijakkar unglingastærðir. kr. 6.250 — Sokkar kr. 130 — Nærföt, skyrtur, peysur o.fl ódýrt. Andrés Skólavörðustíg 22. Nýtt hagstætt venð! sem ekki verður endurtekið CITROÉN G,S er sá bíll, sem hlotið hefur hvað flestar viðurkenningar fyrir útlit öryggi, aksturseiginleika og siðast en ekki síst — sparneytni, enda hefir hann verið kjörinn bill ársins. — Verð frá kr. 1.720 þúsund. Citroen G.S. er með framdrif, sjálfstæða vökvafjöðrun á hverju hjóli og því sérlega hentugur í snjó og hálku. TALIÐ VIÐ SÖLUMENN OKKAR í SÍMA 81555 ^ CITROEN^ j Fótlagaskór með sterkum hrágúmmísóla Litur: Millibrúnt Stærðir: 30—33 kr. 3675,- 40— 41 kr. 4285 - cTAusturstræti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.