Morgunblaðið - 23.05.1976, Page 32

Morgunblaðið - 23.05.1976, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 23. MAÍ 1976 í .. Umferðarfræðsla 5 og 6 ára barna í Hafnarfirði og Kjósarsýslu Lögreglan og umferðarnefndir efna til umferð- arfræðslu fyrir 5 og 6 ára börn. Hvert barn á þess kost að mæta tvisvar klukkustund í hvort skipti. Sýnt verður brúðuleikhús og kvikmynd og auk þess fá þau verkefna spjöld. 25. og 26. mai Varmárskóli Mýrarhúsaskóli 1 og 2. júni Öldutúnsskóli Lækjarskóli 3. og 4. júni Víðistaðaskóli 09 30 Barnaskóli Garðabæj- ar 14 00 5 og 6 ára börn kl 10 00 kl. 14 00 5 á ra börn 09 30 14 00 6 ára börn 1 1 00 16 00 1 1 00 16 00 Reiðhjólaskoðun fer fram á ofangreindum stöðum, á sama tíma. Geymið auglýsinguna. Lögreglan í Hafnarfirði og Kjósarsýslu. J Kvensandalar úr leðri Fjölbreytt litaúrval Verð kr. 5.950- Laugavegi 69, simi 16850 Miðbæjarmarkaði, simi 19494 f Sc Qi ! 8 ln söluskrá eftir- farandi vöru- bifreiðar: Benz 1618 árgerð '67 Benz 1413 árgerð '66 Benz 91 1 árgerð '72 ný innflutt- ur Benz 1 620 árgerð '67 Benz 1513 árgerð '71 m/Foco krana Benz 334 árgerð '63 til niðurrifs Volvo N88 árgerð '66 Búkki GMC Astro 95 árgerð '73 GMC Astro 95 árgerð '74 vinna getur fylgt Scania Vabis 7 1 árgerð '55 Scania Vabis 76 Super árgerð '65 Scania Vabis 66 árgerð '65 Scania Vabis 140 árgerð '74 skífa M.A.N. 8. 1 68 HA árgerð '72 M.A.N. 10 212 HA árgerð '65 skífa M.A.N. 10. 215 HA árgerð '67 skifa M.A.N. 1 9. 230 HA árgerð '68 M.A.N. 19. 230 HA árgerð '71 skífa M.A.N. 15. 215 HA árgerð '67 Bedford árgerð '70 stærsta gerð Henschel árgerð '68 skífa M.A.N. 750 SL. 51 manna rúta Vöruflutningahús o.fl. sem fylgir vörubifreiðum. Skipti koma til greina í mörgum tilfellum. Ath. við erum þeir einu sem fáumst eingöngu við vörubifreiða- og þungavinnu vélasolu Látið skrá hjá okkur ef þið viljið selja. CAT 966 C hjólaskófla árgerð 1971 verður til sýnis til mánudags- kvölds. Opið alla daga til kl. 21.00. ðAi? Vagnhöfða 3, Reykjavík. Sími 85235 Þungavinnuvéa- & Vörubifreiðasala. 1 ^ % * 1 'W * « ♦ V > ■ >% , ft pp SKYRTUR Næstu viku munum við gefa 10% afslátt af öllum PPkarlmannaskyrtum ef keyptar eru 2 í einu P P skyrtan er 65% terylene 35% bómull 100% straufrí. Notið tækifærið og gerið hagkvæm innkaup. Egill lacobsen Austurstræti 9 Sýning — 1976 1976 1976 Þriðja sendingin af baðfötum komin: Bikini með C og D skálum. Sundbolir fyrir vanfærar konur Sundbolir í stærðum 40 — 52 Bikini í stærðum 46 — 50. Toppar Sími 17201 Við sýnum: Þýzka tjaldvagna Comptourist Ameríska tjaldvagna Steury Cavalier hjólhýsi Monza hjólhýsi JET hjólhýsi A-Line sumarhús Adapta verktakahús Einnig tjöld fyrir hjólhýsi, festingar tröppur, klósett, gaskassa og fl. og fl. Margar gerðir af kerrum bæði fyrir fólksbíla og Jeppa. Hvar: Hjá okkur í Sundaborg v.Kleppsveg Hvenær: Dagana 22 — 30. maí að báðum meðt. opið alla daga virka og helga frá 2 — 7. Gísli Jónsson & Co h.f Sundaborg—Klettagörðum 11. Sími 86644. ■f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.