Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDACUR 12. .TUNI 1976 LOFTLEIDIR n 2 1190 2 11 88 BILALEIGAN— 51EYSIR l ,r.R LAUGAVEGI66 [^ntal 24460 e 28810 r [Útvarpog stereo„kasettutæki ® 22 0-22- RAUDARÁRSTÍG 31 \_______________/ FERÐABÍLAR hf. Bilaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibil ar, hópferðabílar og jeppar. Þakka hjartanlega öllum þeim mörgu, sem glöddu mig á 80 ára afmælinu, með heimsókn- um, gjöfum og heillaskeytum. Guð blessi ykkuröll. VHborg Torfadóttir frá Lambavatni. Sendum innilegt þakklæti til allra sem g/öddu okkur á af- mælisdaginn. Aðalheiður og Sigur bergur, Skíðsholtum. SNOGH0J Nordisk folkehejskole (v/ Litlabeltisbrúna) 6 mánaða námskeið frá 1 / 1 1 Sendið eftir bæklingi. DK 7000 Frederica, Danmark, simi 05-95221 9 Jakob Krögholt. 4 , SKIPAUTGCRB KIKISINS m/s Hekla fer frá Reykjavik fimmtudaginn 17. þ.m. austur um land i hring- ferð. Vörumóttaka: föstudag, mánudag og til hádegis á þriðju- dag til Austfjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafnar, Húsavikur og Akureyrar. «AllGI,ÝSINGASIMrNN ER: iTS. C—5 22480 O Útvarp Reykjavlk L4UG4RDUIGUR 12. júnf MORGUNNINN 7.00 Mor(?unútvarp Vt‘ðurfrt‘>;nir kl. 7.00, 8.15 t»f{ 10.10 Morfíunleikfimi kl. 7.15 ok 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (or forustuf;r. dafíbl.), 9.00 og 10.00. Morf'unba-n kl. 7.55. Morf;unstund harnanna kl. 8.45: Finar Björf>vin ht-ldur áfram sönu sinni „Palla. Inf;u ok krökkunum í Vfk“ (9). TilkynninKar kl. 9.30. Létt Iök milli afriða. Oskalön sjúkIinka kl. 10.25: Krislín Sveinbjörnsdóttir kvnnir. 12.00 Dafiskráin. Tðnleikar. Tilky nninf'ar. 12.25 Fréttir of> veðurfref'nir. Tilkvnninf'ar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 13.30 Ut of'stiður Ásta R. Jóhannesdóttir og lljalti Jón Sveinsson sjá um sfðdegisþátt með blönduðu efni. <16.00 Fréttir. 16.15 Veður- fregnir). 17.30 Eruð þið samferða til Afríku? Ferðaþættir eftir norskan út- varpsmann, Lauritz Johnson. Baldur Pálmason les þýðingu sína (2). 18.00 Tónleikar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Með bindi um hálsinn Skafti Harðarson og Stein- grfmur Ari Arason sjá um þáttinn. 20.00 Hljómplöturabb Þorsteins Hannessonar. 20.45 „Dansæfing", smásaga eftir Kjartan Sigurjónsson Kristján Jónsson leikari les. 21.00 Frá listahátíð: Beint út- varp úr Laugardalshöll Benny Goodman og sextett leika. 21.45 Ljóð eftir Anton Helga Jónsson Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 12. júnf 1976 18.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingarogdagskrá 20.35 Maðurtiltaks Nýr breskur gamanmvnda- flokkur f 13 þáttum um þrjú ungmenni, sem taka á leigu íbúð hjá miðaldra hjónunt. Einum ofaukið. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 SergioMendes Brasilfski tónlistar- maðurinn Sergio Mendes flytur létta tónlist ásamt flokki sínum, Brasil 77. Þátturinn er að nokkru leyti tekinn upp á tónleikum f Belgfu, en einnig er brugðið upp myndum frá fleiri stöð- um. Þýðandi Jón Skaptason. 21.45 Svfða sætar ástir (Interlude) Bresk bfómynd frá árinu 1964. Aðalhlutverk Oskar Werner og Barbara Ferris. Hinn heimsfrægi hljóm- sveitarstjóri Stefan Zeltner verður ástfanginn af ungri blaðakonu, þótt aldursmun- ur þeirra sé nokkur og hann sé kvæntur. Þýðandi Stefán Jökulsson. 23.35 Dagskrárlok. Sjónvarp kl. 21.45 — Hljómsvei/arstjóri og blaöakona í ás/arœviníýri MYNDIN „Svíða sætar ástir“ eða Interlude eins og hún heitir á ensku er í sjónvarpinu kl. 21.45 í kviild. Mvndin var gerð árið 1964 og fa‘r heldur slaka dóma í kvikmvndahandbókinni. Þar segir þð að hljómlistin í mvndinni sé harla góð, en efnið hálfgerð froða og lítt sannfærandi leikur aðalleikenda bæti ekki úr skák. Með aðalhlutverk fara Oskar YVerner og Barbara Ferris og leika þau fra-gan hljómsveitarstjóra, kvæntan, og blaðakonu allmiklu vngri, sem hann verður ástfanginn af. Barbara Ferris og Oskar Werner í hlutverkum sínum. Nýr svokallaður „gamanmyndaflokkur" hefst í sjónvarpi í kvöld og nefnist „Maður til taks“. Segir þar í hvorki meira né minna en þrettán þáttum frá þremur ungmennum sem taka á leigu íbúð hjá miðaldra hjónum. Þessi fyrsti þáttur heitir „Einum ofaukið" og hefst að fréttum og auglýsingum loknum. Hljóð- varps- molar ÝMISLEGT bitastætt er í hljóðvarpsdagskrá í dag, þar ber að nefna þáttinn „Út og suður“ í umsjá Ástu R. Jóhannesdóttur og Hjalta J. Sveinssonar. Er þettalangurog mikill þáttur eins og oft hefur verið hleypt af stokkun- um á laugardagseftirmið- dögum yfir sumartím- ann. Fáum er jafnlagið og Páli Heiðari að halda úti svo löngum þáttum án þess að úr verði hálfgerð þynnka. Á hinn bóginn er enn lítil reynsla komin á þessa laugardagsþætti, en sjálfsagt að hlýóa á með velvild. Þá les Bald- ur Pálmason kl. 17.30 annan ferðaþátt sem hann hefur þýtt eftir norskan útvarpsmann, Lauritz Johnson, um ferðir til Afríku. Kl. 19.35 er þátturinn „Meó bindi um hálsinn" í um- sjá Skafta Harðarsonar og Steingrims A. Arason- ar. Þá er vert að minna á að kl. 20.45 veróur lesin saga, „Dansæfing" eftir Kjartan Sigurjónsson, og kl. 21.45 les Anton H. Jónsson frumort ljóð. ©

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.