Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JUNl 1976 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Þórisós h.f. óskar eftir að ráða eftirtalda starfsmenn: 1. Verkstjóra á verkstæði og skal hann vera vélvirki eða bifvélavirki, með reynslu í viðgerðum á vinnuvélum. 2. Verkstjóra sem hefur reynslu í vegagerð. 3. Verkstæðismann með reynslu í viðgerðum á vinnuvélum. 4. Mælingamann (sumarvinna) Upplýsingar um ofangreind störf eru veittar á skrifstofunni að Vagnhöfða 5 Skal umsóknum skilað þangað fyrir 1 5. júní n.k. Vélamaður óskast Viljum ráða vanan mann á beltagröfu strax Uppl. um helgina í síma 40502 Skrifstofustarf Rikisstofnun óskar eftir að ráða starfs- mann til skýrslugerðar, vélritunar og almennra skrifstofustarfa. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 20 þ m merktar „Ríkis- stofnun — 3766 Kennarar við Alþýðuskólann á Eiðum eru lausar kennarastöður. Kennslugreinar m.a.: íslenska — Stærðfræði — Eðlis- og efnafræði. Uppl. gefur skólastjóri, Kristinn Kristjáns- son. Laus staða Laus er til umsóknar staða heilbrigðis- ráðunauts við Heilbrigðiseftirlit ríkisins Umsækjendur þurfa að vera dýralæknar helst með nokkra sérþekkingu í heilbrigð- iseftirliti eða matvælasérfræðingar Staðan veitist frá 1 . ágúst 1976. Umsóknir sendist heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu fyrir 1 0. júlí 1976. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið 10. júní 1976 Vana beitingamenn vantar á línubát. Uppl. á Hótel Holt, Rvk , herbergi nr. 213. Kjötiðnaðarmaður óskast Verslunin /ðufe/l, sími 74555. og 4 1584. Vinnuheimið Reykjalundi Mosfellssveit Laus staða Skrifstofustúlka óskast til almennra skrif- stofustarfa, allan daginn m.a. við vél- færslu bókhalds. Þarf að geta hafið störf strax. Búseta í nágrenninu æskileg. Bréflegar umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum sendist skrif- stofu vorri að Reykjalundi, Mosfellssveit, póshólf 515 Reykjavík Skrifstofustarf Stórt fyrirtæki óskar að ráða ungan, rösk- an mann til almennra skrifstofustarfa. Verzlunarskóli eða hliðstæð menntun nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á Morgunblaðið fyrir 17. júní merkt: Verzlunarmenntun — 3783.______ Afgreiðslumaður óskast í verksmiðjuafgreiðslu okkar, lipur, ábyggilegur og reglusamur. Umsóknir sendist til: J. B. Pétursson s.f., blikksmiðja — verksmiðja. Ægisgötu 7 — Sími 13126. Mosfellssveit Vantar fólk til að bera út Morgunblaðið í Holta- og Tangahverfi í júlímánuði Upp- lýsingar hjá umboðsmanni, sími 66335. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar bílar Citroen GS 1220 Club árg. '74, rauður, mjög fallegur og vel með farinn til sölu vegna brottflutnings. Útb samkomulag. Uppl. í síma 43406 Vestfjarðakjördæmi ísfirðingar — Bolviking- ar — Súðvíkingar. Sigurlaug Bjarnadóttir alþmgis- maður heldur almennan þmg- og landsmálafund sem hér segir ísafirði mánudaginn 14 júní kl. 9 sd. í Uppsölum, Bolungarvík þriðjudaginn 15. júní kl. 9 s.d. í Sjómannastofu félagsheimilis- ins. Súðavík miðvikudagmn 16. júní kl 9 s.d í kaffistofu Frosta h.f. Fyrirspurmr og almennar um- ræður. Allir velkomnir. Landsmálafélagið Vörður Sumarferð Varðar um Landssveit, Sigöldu, Þjórsárdal og Þingvelli verður farin sunnudagmn 27. júní 1976. Mannvirkín við Sigöldu verða skoðuð Áætlað fargjald er 2 500 fyrir fullorðna og kr 1 500 fyrir bórn. Innifalið i verðinu er hádegis- og kvöldverður. Lagt verður af stað frá Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7 kl. 8 árdegis. Miðasala hefst mánudaginn 14 júní í Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7 Pantanir teknar í síma 82900. Stjórn Varðar. Norðurland eystra: Fundir og viðtalstimar alþingismannanna Jóns G. Sólnes og Lárusar Jónssonar á Norðurlandi eystra verða sem hér segir. Sverrir Hermannsson alþm. kemur einnig til Ólafsfjarðar, Dalvikur, Árskógsstrandar, Grenivikur, Hríseyjar og Grimseyj- ar: mánud. 14. júní Þórshöfn kl. 20.30 þriðjud. 15. júní Kópasker kl. 20.30 þriðjud. 15. júní Raufarhöfn 15.30 miðvd. 16. júní Húsavík 20.30 föstud. 18. júní Árskógsströnd 1 5.30 föstud. 18. júní Hrísey 20.30 laugard. 19. júni Dalvik 13.30 laugard. 19. júni Ólafsfj. 16.30 Sunnud. 20 júní Grimsey 15.00 Sunnud. 20. júni Grenivik 20.30 Fundarstaðir nánar auglýstir í hverju byggðar- •agi. í fundir — mannfagnaöir Aðalfundur Aðalfundur Félags landeigenda í Selási verður haldinn að Freyjugötu 27, laugar- daginn 1 2. júní 1976 kl. 14. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Önnur mál. i Stjórnin. tilboö — útboö Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðar er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 15. júní kl. 12 — 3. I Tilboðin verða opnuð í skrifstofu vorri kl. ^ Sa/a varnar/iðseigna. | lögtök Lögtaksúrskurður. Samkvæmt beiðni sveitarsjóðs Mosfells- hrepps úrskurðast hér með að lögtök geti farið fram fyrir gjaldföllnum en ógreidd- um fyrirframgreiðslum útsvara og að- stöðugjalda ársins 1976, svo og fyrir ógreiddum fasteignagjöldum ársins 1976, allt ásamt dráttarvöxtum og kostn- aði. Lögtökin geta farið fram að liðnum átta dögum frá birtingu úrskurðar þessa, hafi ekki verið gerð skil fyrir þann tíma. Hafnarfirði, 19. maí 1976. Sýs/umaður Kjósarsýs/u. tiikynningar Af marg gefnu tilefni vekur heilbrigðismálaráð athygli á því, að samkvæmt ákvæðum 39.2. gr. heilbrigð- isreglugerðar er bannað að hleypa hund- um, köttum eða öðrum dýrum inn í matvöruverzlanir, veitingastofur eða önn- ur fyrirtæki, þar sem framleiðsla eða dreifing matvæla fer fram. Leyfishafar ofangreindra fyrirtækja bera, ábyrgð á að fyrirmælum þessum sé fram- fyigt Reykjavík, 10. júní 1976, Heilbrigðismá/aráð Reykjavíkurborgar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.