Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JUNÍ 1976 9 GAUKSHÓLAR 2ja herb. vönduð íbúð á 2. hæð i háhýsi, um 60 fm. Mjög fallegt útsýni. Harðviðarinnréttingar, teppalagt, Laus samkomulag. Verð 5.5 millj. Útb. 4 millj. sem má skiptast. í SMÍÐUM 4ra, 5 og 6 herb. íbúðir við Flúðasel 1 Breiðholti II, sem selj- ast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign frágengin. Ein íbúð tilbúin í sept. 76, tvær í FASTEIGNASALA L/EKJARGATA 6B 15610 &25556^, marz '77. VERÐ 6.850.000 og 7,5 MILLJ. Ein ibúð með bíl- geymslu innifalinni í kaupverði. EINSTAKLINGSÍBÚÐ VIÐ Snæland í Fossvogi á 1. hæð (jarðhæð) VERÐ 3,8— 4 M. ÚTB. 2,8 — 3 MILLJ. Ekkert áhvilandi. HRAUNBÆR 2ja herb. ibúð á 1. hæð með suður svölum. Verð 5,5 Útb. 4 millj. TJARNARBÓL á Seltjarnarnesi 4ra herb. vönd- uð ibúð á 2. hæð með harðviðar innréttingum og teppalögð. Útb. 5,8—6 MILLJ VESTURBERG 4ra herb. mjög góð ibúð á 2. hæð, um 100 fm. með harðvið- arinnréttingum og teppalögð ÚTB 5,8—6 MILLJ. KÓPAVOGUR 4ra herb. ibúð á 1. hæð i tvíbýl- ishúsi, um 100 fm. 10—1 1 ára gamalt. Stór bílskúr fylgir ÚTB. 6,3—6,5 MILLJ. BLÖNDUBAKKI í Breiðholti I, 4ra herb. vönduð ibúð á 3. hæð, um 110 fm. Sér þvotthús. STÓRT ÍBÚÐARHER- BERGI í KJALLARA VERÐ 9 MILLJ. ÚTB. 6 MILLJ. FOSSVOGUR 4ra herb. mjög vönduð ibúð á 3. (efstu) hæð við Efstaland i Foss- vogi. Sérsmiðaðar innréttingar. Parquett á öllum gólfum. Teppa- lagðir stigagangar. Mjög stórar suður svalir. Flisalagðir bað- veggir. íbúðin laus nú þegar. VERÐ 9,5 MILLJ. — ÚTB. 6,5 MILLJ FOKHELD 2JA HERB. íbúð á jarðhæð i Vesturbæ, um 60 fm. Húsið er pússað að utan og íbúðin með tvöföldu gleri. Beðið eftir hluta húsnæðismála- lánsins. KÓNGSBAKKI Höfum i einkasölu 3ja herb. vandaða ibúð á 1. hæð við Kóngsbakka i Breiðholti I. Sér þvottahús. íbúðin er með harð- viðarinnréttingum og teppalögð. Útb. 5 millj. AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Heimasími 37272. 1 i ALGLYSINGASiMINN ER: 22480 <05 28611 NÝ SÖLUSKRÁ í dag kemur út ný söluskrá með fleiri eignum, en nokkru sinni fyrr. Eitt símtal og við sendum yður eintak ókeypis eða lítið við og takið hana með yður OPIÐ í DAG LAUGARDAG Skrifstofa okkar að Bankastræti 6, er opin i dag, laugardag frá kl. 2 — 5. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir Kvöld- og helgar- símar 1 7677, 28833 Lúðvík Gizurarson Hrl. SIMI27500 Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. h. Gömul einbýlishús i Kópavogi, Álftanesi og Blesu- gróf. Parhús i Vesturbæ íbúðir af ollum stærðum Álfheimar — Arahólar — Aspar- fell — Blikahólar — Dalaland — Drápuhlíð — Einarsnes — Eskihlíð — Grettisgata — Hraunbær — Hvassaleiti — Langholtsvegur — Miklabraut — Njálsgata — Nýbýlavegur — Rauðagerði — Stórholt — Tjarnarból. Eignaskipti möguleg i mörgum tilvikum. Fokhelt og tilbúið undir tréverk Einbýlishús — raðhús — ibúð- ir. Okkur vantar Sérhæðir og ýmsar séreignir bæði með og án bilskúra. 3ja herb. ibúð i Hvassaleiti, Fossvogi eða Bústaðahverfi. Björgvin Sigurðsson hrl. Heimasími: 36747 Ragnar Guðmundsson Sölusimi kvöld og helg- ar: 71255. Hótel Akureyri hefur eins, tveggja og þriggja manna herbergi. Ferðafólk, þegar þið gistið hinn fagra og vin- sæla ferðamannabæ, Akureyri, þá munið Hótel Akureyri, Hafnarstræti 98, sími 22525. Sumarbústaður við Þingvallavatn Til sölu 45 fm skemmtilegur sumarbústaður á góðum stað í Miðfellslandi. Verð ca. 1.100 þ. — tilboð. Lysthafendur leggi nafn og símanúmer til Mbl. f. 1 5. þ.m. merkt: „Sérstaða — 8636". SÍMIliER 24300 til sölu og sýnis 1 2. VIÐ NJÁLSGÖTU 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sérinngangi. Laus fljótlega. Útb. 2. millj. VIÐ BARÓNSTÍG 3ja herb. risíbúð í steinhúsi með sérhitaveitu. Þak ný endurnýjað. Útb. 2.8 millj. EIGNARLÓÐ 900 fm. fyrir einbýlishús við Norðurtún, Álftanesi. Söluverð hagkvæmt. Útb. samkomulag. HÚSEIGNIR af ýmsum stærðum og 2ja til 8 herb. íbúðir þ.á.m. 5, 6, og 8 herb. séríbúðir. \ýja fasteignasalan Laugaveg 1 2 Simi 24300 Logi Guðbrandsson hrl. Magnús Þórarinsson framkv stj utan skrifstofutíma 18546. Fasteignasalan Juaugavegi 18^ simi 17374 FALKAGATA hæð og ris í nýlegu fjölbýlishúsi. Á hæðinni eru 2 samliggjandi stofur, 2 svefnherbergi, eldhús með vönduðum innréttingum, flisalagt bað, stórar svalir fallegt útsýni. í risi eru 4 svefnherbergi, snyrting, geymsla, ásamt sam- eiginlegu þvotta og strauher- bergi, þvottavél, þurkari og þeytivinda. íbúðin er teppalögð. Tvöfalt verksmiðjugler. Eign í sérflokki. SUMARBÚSTAÐUR vandaður sumarbústaður í Grímsnesi um 46 fm, sem skipt- ist þannig, stofa, 2 svefnher- bergi, eldhús með vönduðum tækjum, snyrting. Girt land um 3 hektarar. Til sýnis um helgina. Keflavík Til sölu er raðhús í smíðum. 4 svefnherbergi, stór stofa, góður bílskúr. Selst í því ástandi sem það er eða fullfrágengið. Upplýsingar í símum 92-241 2 og 92-3320. Norðurmýri — 2 íbúðir til sölu Falleg 7 herbergja ibúð i þribýlishúsi á einum bezta stað i Norðurmýri Bilskúrsréttur. Sameign i kjallara. 2ja herbergja góð kjallaraibúð í sama húsi, með tveim sérgeymslum. Ibuðirnar seljast, hvort heldur er saman eða sitt i hvoru lagi. Upplýsing- ar I simum 25378 og 17481 í dag og næstu daga. Fasteignasalan Garðastræti 2 Sími 1-30-40 Söluskrá Nýjar eignir á söluskrá daglega. Skoðum og verðmetum samdægurs ef kostur er og niðurstaða matsins fæst á svo skömmum tima. Söluskrá liggur frammi á skrifstofunni alla virka daga nema laugardaga frá kl 9 árdegis til kl. 5 síðdegis. Heimsendum ekki söluskrá Kaupendur Okkur hefur verið falið að leita eftir fasteignum til kaups fyrir mismunandi fjársterka kaupendur og sömuleiðis varðandi leiguhúsnæði. Málflutningsskrifstofan Jón Oddsson, hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2. Lögmannsstofa sími 13153, símaviðtalstími frá kl 9 árdegis til kl. 10 og frá kl. 4 síðdegis til 1 6.50. Fasteignadeild sími 13040 frá kl 10árdegistil kl 17 Kvöldsimi 40087. Pósthólf 561 Fasteignasalan eraðili að Lögmannafélagi íslands. Kaupendaþjónustan Jón Hjálmarsson, sölustj. Benedikt Björnsson Igf. Til sölu Raðhús við Langholts- veg vandað hús 4 svefnherb. þrískipt stofa. innbyggður bilskúr. Góðar svalir og garður Raðhús í Hafnarfirði vandað hús góð lóð. Bilskúrs- réttur Sérhæð í Hlíðum efri hæð 5 herb. og eldhús. Bílskúr Lítið hús við Óðinsgötu 4ra herb. endaíbúð við Dvergabakka glæsileg ibúð á annarri hæð. 5 herb. glæsileg íbúð við Þverbrekku. 2ja herb. ný glæsileg ibúð i lyftuhúsi við Asparfell. Sérhæð í Kópavogi allt sér. 4ra herb. vönduð íbúð við Jörfabakka 4ra herb. vönduð íbúð við Rauðarárstig. 3ja herb. íbúð í lyftuhúsi við Blikahóla 3ja herb. íbúð á annarri hæð við Hverfisgötu 2ja herb. kjallaraíbúð við Snorrabraut 2ja herb. kjallaraibúð við Kópavogsbraut Einstaklingsíbúð í Hliðum Sumarbústaðaland i nágrenni Reykjavikur Land i Vogum. Opið í dag Kvöld- og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15, ______sími 10-2-20 Húsbyggjendur I Garðabæ eru að hefjast byggingar á fjölbýlis- húsum. Byggingafélagið Sigurmót hf. er að hefja byggingar á fjölbýlishúsum í túni Hofstaða. Húsin verða byggð upp með P-form mótum, sem er algjörleg nýjung hér á Reykjavíkursvæðinu. Þeir Garðbæingar, sem áhuga hafa á að eignast íbúðir í fjölbýlishúsun- um, láti skrá sig fyrir 18. júní, eftir þann tíma, má búast við, að íbúðirnar verði seldar hverjum sem er. Verð íbúðanna hefur enn ekki verið ákveðið, en félagið hefur tekið tæknina í sína þjónustu og mun leitast við að lækka íbúðarverð til muna, frá íbúðarverði i dag. Húsin verða seld tilbúin undir tréverk, en öll sameign fullbúin Skráning og allar upplýsingar veita: Sigurvin Snæbjörnsson í síma 42706, og Sigurður Kristinsson i síma 50786, eftir kl. 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.