Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JUNI 1976
13
Heitt sjóbað í
Nauthólsvík?
Kristján Benediktsson (F)
kvaddi sér hljóðs á borgarstjórn-
arfundi 3. maí vegna tillögu, sem
hann hafði flutt -í borgarráði en
hún er svohljóðandi:
„Borgarráð leggur til við
borgarstjórn, að aðstaða til baða í
Nauthólsvík verði bætt og komið
þar upp til bráðabirgða útisund-
laug, sem veitt verði í því af-
rennslisvatni, sem stöðugt rennur
frá hitavatnsgeymunum á Öskju-
hlíð út i Skerjafjörðinn".
Kristján gerði nánari grein
fyrir máli sínu og sagði hugmynd-
ina vera að setja upp laugar, lista-
verk ásamt suðrænum gróðri í
suðurhlíð öskjuhlíðar en úti í
Skerjafirði mætti koma fyrir flot-
girðingu og innan hennar yrði þá
heitt sjóbað.
Elfn Pálmadóttir (S) svaraði,
að lengi hefðu verið uppi hug-
myndir um nýtingu yfirfalls-
vatnsins úr hitaveitugeymunum.
Stór þröskuldur væri þó í veg-
inum og hann væri að fyrst þyrfti
að sigra þá mengun sem nú væri
svo mikil í Skerjafirði.
Hún sagði að sýni sem tekin
hefðu verið í fyrra væru slæm en
nýlega hefðu einnig verið tekin
sýni úr Skerjafirðinum. Niður-
stöður þeirrar rannsóknar væru
ekki komnar. Taldi Elín að brýna
nauðsyn bæri til að bæta úr á-
standinu og sagði að nú væri
unnið þarna að líffræðirannsókn-
um. Þá sagði hún að böð þau er nú
eru, væru of langt frá læknum svo
hægt væri að nýta hann. Hrein-
lætisaðstaða væri engin, ástandið
slæmt og að saurgerlar væru trú-
lega í vatninu. Sýni hefðu verið
tekin til rannsóknar úr læknum
nýlega og niðurstöðu að vænta
fljótlega. Þá nefndi hún að menn
brytu þarna ýmis glerilát og skap-
aði það stórhættulegt ástand. Elín
sagðist vera á móti því að setja
upp hitabeltisgróður í Öskjuhlíð-
inni. Þá taldi hún að þó aðstaða
yrði aðeins sett upp til bráða-
birgða yrði það kostnaðarsamt, en
að huga bæri að þessum málum
því sjóbað í Nauthólsvík gæti
orðið mjög aðlaðandi. Hún lagði
að lokum til að tillögunni yrði
visað til Heilbrigðismálaráðs og
Borgarráðs. Tilllaga Elínar um
þessa málsmeðferð var samþykkt
samhljóða.
öf við mynd sina Eros. Ljósm. Mbl. Guðfinnur.
My n dlis t ar sýning
opnuð í Grindavík
Grindavík 9. júní.
ÖLÖF Kristjánsdóttir Wheeler
opnaði myndlistarsýningu í fé-
lagsheimilinu Festi, Grindavík, á
annan i hvítasunnu. Sýnir hún
þar 40 olíu-, pastel- og vatnslita-
myndir. Þetta er þriðja sýning
Ólafar á s.l. tveimur árum. Síðast
sýndi hún í Eden í Hveragerði við
góða aðsókn. Hafði Ölöf hug á þvi
að halda sýningu í sjávarþorpi og
valdi Grindavík, en Ólöf er sjó-
mannsdóttir frá ísafirði, dóttir
Kristjáns heitins Gíslasonar skip-
stjóra og er sýningin haldin til
minningar um hann, þar sem Ólöf
er nú að flytja af landi brott.
Allar myndirnar eru til sölu. Sýn-
ingin verður opin til 20. júní.
— Guðfinnur.
Olafur B. Thors endurkjör-
inn forseti borgarstjórnar
A BORGARSTJÓRNARFUNDI 3.
maí fóru' fram kosningar til ým-
issa nefnda og embætta á vegum
borgarinnar. Niðurstöður urðu
eftirfarandi.
Forseti borgarstjórnar
Ólafur B. Thors
Skrifarar
Davíð Oddsson og Þorbjörn
Broddason
Borgarráð
Albert Guðmundsson, Markús
Örn Antonsson, Magnús L.
Sveinsson, Sigurjón Pétursson og
Kristján Benediktsson
3 menn f byggingarnefnd
Hilmar Guðlaugsson, Gunnar
Karlsson og Magnús Skúlason
Hafnarstjórn
Ólafur B. Thors formaður, Albert
Guðmundsson, Gústaf Einarsson,
Guðmundur J. Guðmundsson og
Guðmundur G. Þórarinsson.
Stjórn Innkaupastofnunar
Reykjavíkurborgar
Valgarð Briem, formaður, Albert
Guðmundsson, Ólafur Jónsson,
Sigurjón Pétursson og Alfreð
Þorsteinsson,
Ctgerðarráð
Ragnar Júlíusson, formaður,
Einar Thoroddsen, Benedikt
Blöndal, Þorsteinn Gislason, Sig-
urjón Pétursson, Páll Guðmunds-
son og Björgvin Guðmundsson.
Hættan liðin hjá
París, 10. júní —
NTB, Reuter.
Á FUNDI Efnahags- og þróunar-
stofnunar SÞ (OECD) í París
kom fram að svo virtist sem vest-
rænu iðnríkin væru nú komin yf-
ir þá efnahagskreppu, sem rikt
hefur að undarförnu, og að þjóð-
arframleiðsla Bandaríkjanna auk-
ist um 7% i ár. Áður hefur OECD
spáð því að meðalaúkning þjóðar-
framleiðslu þessara 24 aðildar-
ríkja yrði 4%.
Aksturskeppni 40 garpa á 250 km
A myndinni er Sveinn Jónsson
verzlunarstjóri Sportvals að af-
henda Árna Arnasvni fram-
kvæmdastjóra rallykeppninnar
bikar sem Sportval hefur gefið
og sigurvegarinn mun hljóta í
verðlaun.
í DAG laugardaginn 12. júní er
„rally“-dagurinn. Félag is-
lenzkra bifreiðaeigenda heldur
þá ,,rally“-keppni.
Margir muna eflaust eftir
,,rally“-keppninni, sem haldin
var í fyrra, en þá var ,,rally“-
íþróttinni hleypt af stokkunum
hérlendis með 150 km langri
keppni. Vegalengdin sem farin
verður á morgun er 250 km
löng, og er hún á ýmsum stöð-
um erfið yfirferðar, og þurfa
keppendur því að beita hæfi-
leikum sínum til hins ýtrasta,
ef allt á að ganga áfallalaust
fyrir sig. Keppendur að þessu
sinni eru tæplega fjörutíu harð-
svíraðir ökuþórar með aðstoðar-
menn sér við hlið. Keppnisleið-
in er ekki gefin upp fyrr en
tveimur tímum fyrir keppni, og
þá geta áhorfendur valið sér
staði meðfram leiðinni, til að
fylgjast með keppninni sem
væntanlega verður spennandi
og skemmtileg á að horfa.
Keppnin hefst kl. 13.00 að
Hótel Loftleiðum og verður
ýmislegt gert til þess að áhorf-
endur geti sem bezt fylgzt með
því hvernig keppendum vegn-
ar.
Um kvöldið lvkur svo keppn-
inni að Hótel Loftleiðum, og
úrslit verða þá tilkynnt og verð-
laun veitt.
Sigurvegari fær 80.000.— kr.
ásamt bikar sem verzlunin
Sportval hefur gefið sérstak-
lega til þessarar keppni, og
verðlaunapening sem Bárður
Jóhannesson hefur gert.
Ökumenn í 2. sæti fá 45.000
kr. ásamt peningi.
Ökumenn í 3. sæti fá 25.000
kr. ásamt peningi.
Allir keppendur sem komast
í endamark fá veifu, sem vottar
að þeir hafi lokið keppni með
heiðri.
SKRÁ
um vinninga í Happdrætti Háskóta ísiands í 6. flokki 1976
Ar. 7852 kr
\/\ 33098 kr
iVr. 39725 kr
1.000.000
500.000
200.000
Þessi númer hlutu 50.000 kr. vinning hvert:
'88 10048 18877 “OfiKl “7 !) 17 »>854 81 >54 1177 4 52257
I!I7I 10758 18448 2073» >K1'!> 81550 88010 432» > 55518
2110 11818 10995 '1282 •>H 57 5 84045 89703 4728!) 50299
8441 11(>0(> 20 25071 3l»»fi 84880 1008!) 51 (>49 59175
8037 11702
Aukavinningar:
7851 kr. 50.000 7853 kr. 50.000
Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert:
93 3781 7780 11691 15011 18771 21952 25812 28554 33500 37089 40836 45032 49108 52911 566
128 3790 7896 11725 15012 18867 21975 25823 28565 33523 37102 40954 45049 49200 53058 567.'
319 3861 7954 11718 15051 18880 22034 25834 28622 44628 37159 41049 45053 49208 53244 568í
348 3881 8078 11790 15162 18948 22150 25853 28751 35G*t- 37184 41155 45248 49226 53325 57(M
403 4022 8128 11895 15432 18965 22188 25899 29028 337ÍHT 37254 41197 45257 49307 53361 571?
415 4055 8130 11905 15559 19230 22216 26018 29095 35731 37258 41222 45261 49437 53477 572(
545 4097 821S 11946 15631 19257 22307 26.:79 29117 33841 37304 41389 45265 49445 53593 5721
558 4107 8224 11971 15649 19288 22404 26100 29150 33865 37325 41461 45296 49485 53650 572'.
«69 4117 8312 11987 15689 19307 22503 26117 29226 35900 37352 41644 15507 49500 53696 5741
690 4157 8558 11994 15725 19333 22552 26132 29343 54077 37402 41677 45349 49560 53770 574.'
717 4167 8574 11999 15859 19380 22570 26207 293,89 31144 57104 41683 45556 49581 53867 575
724 4235 8616 12179 15899 19404 22649 26249 2940-1 54180 37196 41718 45593 49588 53952 575;
911 4245 8669 12226 15941 19435 22737 26315 29434 54247 37596 41851 45642 49619 53959 577 (
930 4271 875S 12363 15977 19457 23120 26332 29462 34288 3773,2 41873 45679 49754 54079 577:
991 4360 8760 12391 16014 19491 23129 26160 29183 51290 37781 41931 45682 49972 54102 577!
1138 4453 8808 12175 16167 19492 ’ 23 M 7 26514 29517 31520 37947 41954 45827 50092 54365 5781
1201 4493 8884 12587 16191 19537 23152 26555 29769 34529 579S4 420.35 45886 50135 54368 5791
1236 4592 892 í 12593 16282 19615 23196 26572 29862 54558 57995 42042 45919 50279 54381 579(
1240 4628 902.» 12604 16353 19666 23244 26578 30016 34117 38007 42078 46003 50285 54418 5797
1281 4630 90-“8 12618 16355 19669 23331 26602 30124 34476 38021 42164 46026 50313 54419 581:
1282 4660 9136 12650 16356 19697 23314 26612 30138 34519 3S1I8 42205 46033 50507 54441 5817
1361 4708 9215 12723 16407 19775 23193 26797 30142 34648 5,-273 42255 46053 50603 54526 5817
1391 4753 9223 12804 16409 19869 23581 26806 30.399 3,4705 38315 42410 46095 50779 54587 582.
1402 4851 9271 12880 16171. 19875 23588 26859 30515 34772 38322 42416 46098 50817 54610 583(
1430 4903 9288 12890 16558 19893 23670 26894 30573 34794 38387 42463 46128 50870 546-14 5837
1576 4932 9380 12891 16564 19971 23806 26899 .10694 51867 38104 42480 46330 50925 54667 584(
1677 4968 9357 12958 16585 19990 23955 26928 30696 54898 38158 42510 46377 50929 54690 584 1
1850 4987 9380 13013 16693 19993 23958 26956 30755 54956 3*657 42550 464 16 50955 54833 581*
1879 5032 9391 13356 16721 20030 23900 26974 30762 35046 38664 42753 46527 50964 54836 585(
1882 5073 9426 13391 16737 20010 23962 27033 30856 35055 58700 42818 46615 51041 54926 5857
1923 5365 9475 13398 16743 20061 24080 27091 30910 35063 38774 42877 16752 51072 54954 586(
1979 5441 9516 13457 16815 20081 21221 27097 30924 5,5223 38795 42881 16737 51146 55091 5861
2004 5653 9716 13529 16823 20088 24103 27099 30927 35256 38858 42952 46754 51148 55095 5863
2051 5654 9769 13565 16901 20152 21617 27137 31118 35339 3‘ 859 43070 46765 51199 55143 586*
2245 5682 9821 13707 1*7005 20305 24640 27145 31289 35458 39058 45075 47005 51315 55177 5880
2273 5790 9901 13849 17017 20409 24654 27157 31310 35151 39076 44097 170-19 51393 55225 5883
2394 5888 10090 14025 1724 4 20412 24664 27209 31427 35551 39128 14138 47060 51414 55252 5883
2583 5975 10138 14080 17310 20505 24704 27215 314S7 35597 39145 13144 17153 51434 55295 56S0
2592 5980 10196 11134 17403 20544 24715 27343 41618 35664 39152 45176 17157 51512 553. <» 5*9 L
2637 5997 10329 14180 17461 20689 21816 27218 41652 35754 39274 43256 47 i 75 51560 55374 589?
2802 6028 10516 14188 17547 20712 24813 27408 31772 35749 39547 43286 47360 51645 55384 5899
2836 6103 10722 14257 17693 20753 24375 27426 41777 45844 395S7 44409 174 24 51677 55429 5900
2874 6262 10735 14273 17768 20868 24970 27432 31965 35885 39442 43555 47536 51688 55554 5907
2935 6349 10780 14305 17787 20923 21987 27434 32122 35892 39597 43550 47570 51838 55571 5907
3026 6412 10813 14318 17795 20948 25064 27473 32180 35903 39616 43589 47600 51858 55583 5915
3114 6529 10845 14323 17797 20967 25068 27512 32268 35947 396.42 43678 47679 51861 55611 5915
3199 6583 10854 14335 17930 20991 25141 27528 32464 .‘55991 39721 43731 47791 51914 55717 5930
3208 6601 10863 14447 17999 20997 25211 27758 32366 36105 39769 45805 47836 52002 55727 593(
3219 6726 10876 14455 18115 21055 25274 27792 32368 36255 39941 43823 17917 52095 55909 5931
3232 6740 11117 14460 18189 2i076 25278 27829 42102 36351 39964 44846 47953 52100 55914 594 L
3322 6793 11141 14502 18295 21136 25324 27862 42149 36557 39978 4.4937 48067 52267 55952 5947
3350 6801 11163 14538 18378 21283 25347 28010 42501 46476 40366 4 1060 48124 52270 55970 5918
3358 6979 11183 14622 18380 21298 25374 28028 32531 36488 40373 44142 48181 52278 56iH)6 5948
3359 7176 11186 14633 18402 21320 25387 28082 32604 36551 40469 44247 48192 52380 5G( »86 59*8
3363 7271 11233 14662 18405 21485 25561 28084 32622 36579 40503 44520 48208 52385 56190 5953
3387 7288 11309 14668 18432 21528 25576 28227 32648 36703 40527 44357 48259 52406 56296 5953
3401 7397 11360 14706 18475 21554 25580 28256 42672 36736 40535 44556 48285 52409 56315 5955'
3534 7525 11438 14763 18521 21621 25583 28262 32963 56737 40551 44574 18287 52505 569,68 51 »56'
3593 7539 11510 14788 18525 21752 25657 28327 32981 36889 40640 11707 18322 52534 56391 59647
3605 7646 11574 14801 18558 21777 25675 28384 33040 36973 40699 44794 4 83: V7 52543 56429 5965
3648 7649 11583 14822 18680 21830 25702 28436 33195 37044 40706 44899 48368 52562 56461 5965»
3743 7761 11626 14854 18743 21879 257 76 28450 43428 37078 40719 44964 48523 52658 56491 5990,
3758 7777 116S2 15002 18747 21920 25789 28505 34465 37085 40797 45008 48556 52700 56534