Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JUNI 1976 15 Sveinn Benediktsson: Markaðsfréltir o.fl. Úr Dreifibréfi Félags ísl. fiskframleiðenda Mjöl Proteinmarkaöirnir halda enn áfram að styrkjast en þar sem verð hefur nú þegar hækkað mikið, þá virðast kaupendur verða varkárari. Svo virðist sem kaupendur miði kaup sín við daglegar þarfir, a.m.k. þangað til þeir sann- færast betur um að þetta hærra verð muni haldast. Perú hefur nú sent til V- Þýzkalands um 50.000 tonn upp í gamla samninga og mun þá mikið til hafa uppfyllt skuld- bindingar sínar gagnvart þýzk- um kaupendum. Orðasveimur er nú uppi um það að EPSCHAP fari fram á US$ 6.15 fyrir proteineininguna cif, sem þeim hefur samt ekki tekizt að ná enn sem komið er. Þýzkir kaupendur, sem nú búast við meira magni frá Perú, hafa verðhugmyndir um kaup sem næst US$ 340 pr. tonn eða US$ 5.23 fyrir proteineining- una cif Rotterdam/Hamborg. Lítill afli hefur verið í Noregi að undanförnu, en Norðmenn selja enn af gömlum birgðum til N-Evrópulanda á US$ 5.80 proteineininguna, basis 67%, með afhendingu í júlí/septem- ber, en seljendur hafa nú farið fram á allt að US$ 6.07 fyrir proteineiningu i tonni. Soyabaunamjöl með 44% proteini er nú selt frá USA á US$ 209.50 cif Rotterdam pr. tonn (proteineiningin á US$ 4,76) með afhendingu í maí/júni. Nokkrar sölur hafa farið fram til járntjaldslanda frá Perú. Samkvæmt fréttum 8.6. 1976 þá er enn mikil eftirspurn eftir fiskmjöli í Bretlandi og búizt við verði um US$ 5.80 fyrir proteineininguna cif. Danir hafa selt hinn 8.6 nokkurt magn af fiskmjöli á US$ 5.65 proteineininguna cif. Lýsi. Lima, 7. júni 1976. Samkvæmt tilkynningu frá Yflrllt yflr loftnum.lBlssölur í maf 1976, Daps. Gildir til Magn V»r6 Land 4.5. Loönurajöl 15.5- 50 kg $ 4.40 pr.prot.ein.pr. 1000 Kr. 67/ C&F -1/ kg. A-Þýskaland é; 5. 1.6. 250 tonn $ 4.40 pr.|.r t ein. pr.1000 gr. C&F -1/ kg. Pólland 7.5. it 1,6. 200/220 " $ 4.70 pr.-rot ein.Lr. 1000 max 6 $ gr CIP -1% kg v-Þyzkaland 18.5. 1.6. 150 t 4.95 pr. prot .unit-. pr 1000 gr. CIF -1/ kg V-Þýzkaland 24.5 1.6. 100 $ 4.7"' cr.prot.unit or 1000 gr. 63/ CIF -1ji kg Ðretland 24.5. 1 6. 175/200 " $ 4.95 pr.rot. unit. pr. 1000 gr. 6 / CIF -1/ kg Bretland 26.5 " 1.6. 275/300 " $ 4.70 rr.prot.ein r. 1000 kT. CIF -1/ V-Þýzkaland 26.5. 1.6. 200 ■e* ro o > 00 prot pr.prot unit :r CIF -l?í' 1000 k t Bretland 26.5. 1 6. 175 " Í2S/68 prot pr prot unit cr cif -i;' 1000 kg. Bretland Yfírlit yfir arfam.lölssöl r í maí 1976 Pa&s Gildir til Mapn Verð Land 13.5. Karfamjöl 1.6. 100/125 tonn $ 5.00 pr.1000 kg. gr. 63$ CIF -1% Þyzkaland Dags, Olldlr tll Yflrllt vflr 3o6nulýslss81.ur í maf 1976, Magn Ver6 Land 28.5. Lodnu- og karfalýsl 10.6. 200/250 tonn $ 340.00 pr. 1000 kg. CIF basls 3 max 7/ ffa -1$ Yflrllt vflr t>orskm,1olss6lur í maí 1976. Bretland Da«s. Oildir til Magn 4.5. Þorskmjöl 1.6 ca: 150 tonn $ 4.75 pr.prot ein.pr. 1000 kg. max 65$ gr. CIF -1$ Bretland 4.5. •i II 200 " $ 4.70 pr pnt ein.pr 1000 kg max -gr 65/ -l/ II 18.5. n II 100 $ 4.95 pr.prot unit.pr. 1000 kg gr 68/ CIF -1/ Þyzkaland 19.5. Fiskm^öl II 50 " , $ 4.90 pr prot ein.ClF gr. 65# -l# 6% fita salt ’O^ ^atn Skotland '-9.5. " II 50 " $ 4.90 pr prot.ein.CIF gr. 65$ -1$ 6% fita salt 10% vatn Skotland 20.5. n 1.9. 300 $ 4.95 pr jnit.prot.pr. 1000 kg. gr 65/ prot. -1/ Bretland 24.5. .Þorskmjöl 1.7. 80/100 $ 5.35 L-r.urot .ein.pr. 1000 kg. 7r. orot. -1% Svlss 24 5.’ Fiskmjöl 1 6. 300 $ 5.40 pr.prot ein pr.1000 k?. max 65/6/3/10 CIF 1/ Bretiand (Vlftsklptaríöjneyt16) (3. jgýw,' |£)7fc) EPCHAP (rikiseinkasölunni í Perú á mjöli og lýsi) í Lima, hefur herforingjastjórn lands- ins ákveðið að setja útflutnings- bann á lýsi frá og með 7. júní 1976. Ansjóvetan er svo smá og mögur, að lýsið nægir ekki til útflutnings. Þetta bann er sett á sam- kvæmt tillögum hafrannsókna- stofnunarinnar í Perú, en her- foringjastjórnin ákveður hve- nær b'anninu verður aflétt. Fréttir frá Noregi 4.6. 1976. Við það að verð hefur hækkað nokkuð á jurtaolíum, hefur vaxið eftirspurn eftir lýsi siðustu viku. Frá Perú koma þær fréttir, að ansjóvetuveiðin sé aðeins syðst á veiðisvæðinu milli Ilo og Písco. Hefur sólarhringsveiðin lækkað niður í 13—14 þúsund tonn þessa viku, en lýsis- prósentan hefur stigið upp i júní/júlí og á ca. US$ 335,50 með afhendingu í ágúst/sept- ember. I Noregi hefur Norsildmel ákveðið að bíða átekta með sölu lýsisbirgða sinna, sem eru tak- markaðar. Hagstæð þróun efnahagsmála í USA I yfirliti um þróun efnahags- mála sem Citibank í New York gefur út, segir svo m.a. í apríl- mánuði s.l.: „Þróun efnahagsmála í Bandarikjunum hefur á fyrsta fjórðungi ársins 1976 verið svo ör og hagstæð, að nú er rétti tíminn til þess að búa sig undir að sumar skýrslur í framtíðinni kunni að verða miður upp- örvandi. Við segjum þetta ekki vegna þess, að við álítum að batinn sé farinn út um þúfur, heldur vegna þess að fréttir í efnahagsmálum geta ekki ávallt verið eins hagstæðar og að undanförnu. HEIMSFRAMLEIDSL4N A HIÚÍSTALI. Hlutdelld helBtu framlelöslulandanna. 1950 1960 1974 1975* Bandaríkin 46,6> 26.0/ 19.6/ 16.3/ Efnahagsbanda- lag Evrópu: Samtals 24.6** 2». 21.9 19.2 Bretland 8.8 7.1 5.2 3.0 Frakkland 4.6 5.0 3.8 3.3 Þýzkaland 6.4 5.9 7.5 6.3 Japan 2.6 6.4 16.5 15.7 Sov|etríkin 14.6 1 V) 10.2 21.8 bráfiablrgðatölur Öll níu löndln sem núna eru aöllar að Sfnahagsbandalaglnu að meötöldum þelm þremur löndum sem gengu í bandalaglö 1975. 4,5% og er meðallýsisnýtingin á þessu ári um 2,4%. Heildar- veiðin er litið eitt hærri en 2 millj. tonna. Þvi hefur verið fleygt en ekki staðfest, að veiði- tímabilið, sem gert hafði veriö ráð fyrir að myndi ljúka fyrir maílok, verði framlengt til 15. júní og ef til vill loka júni- mánaðar. Menhadenveiðarnar í Kara- biska hafinu hafa gengið mjög illa og seljendur hafa haldið að sér höndum. Einn kaupandi vill þó taka til athugunar boð á US$ 352,5—355 cif Rotterdam í ágúst/sept. en ekki er kunnugt um að siðustu daga hafi verið selt neitt lýsi með afhendingu fyrr en þetta. Frá Japan hafa verið seld 500 tonn af sardínulýsi á US$ 345 cif Rotterdam, og er það á leiðinni þangað. í Danmörku hefur verið sæmileg veiði, en þó hafa fram- leiðendur Iítið að selja. Nokkr- ar sölur hafa þó átt sér stað á US$ 340,5 cif með afhendingu i Enn uppskerubrestur á korni í Sovétríkjunum Skv. síðustu fréttum er talið að uppskerubrestur á korni í Sovétríkjunum á þessu ári kunni að nema allt að 20 milljónum tonna vegna óhag- stæðrar veðráttu, miðað við áætlanir. I fyrra var uppskerubrestur- inn á korni einhver hinn mesti í sögu Rússlands eða allt að 80 milljónum tonna og 1972 um 30 milljónir tonna. Vegna mikilia uppkaupa Rússa og Kínverja 1972/1973 i Bandaríkjunum og Kanada varð skyndilega gifurleg hækkun á hvers konar mat- og fóðurvörum í Bandaríkjunum, sem stuðlaði mjög að óvin- sældum Nixons forseta, en almenningur i Bandaríkjunum taldi að forsetinn hafi látið Rússa hlunnfara sig i samning- um um sölu á matvörum þangað, sem leitt hafi til óbæri- legrar hækkunar matvæla heima fyrir i Bandaríkjunum. HEIMSFRAMLEIDSLAN A HRáSTáLI. Hver.Hr framlelddu mest árlð 1974. Eö3 framleiöenda !2Z4 FramleiÖslufyrirtæki Hrástál Millj. tonna 1 Nippon Steel (Japan) 38.5 2 U.3. Steel (Eondaríkln 30.8 3 Bethlehem Steel (Eandaríkln) 20.2 4 British Steel (Bretland) 19.3 5 Thyssen (Þýzkaland) 17.1 6 Nippon Kokan (Japan) 16.2 7 Kawasaki (Japan) 14.9 8 Sumitomo (Japan) 14.6 9 Finsider (ftalía) 13.6 10 Estel (Þýzkal.-Nlburlönd) 12.2 11 Uílnor (Frakkland) 9.9 12 National Steel (Bandaríkin) 9.6 13 Republic Steel ( " ) 9.6 14 Sacilor (Frakkland) 8.4 15 Armco Steel (Bandaríkln) 8.1 Kommúnistisk ríkl alls: Sovjétríkin 136.3 KÍna 27.0* Pólland 14.8 Tékkóslóvakía 13.7 N áætluö framleiösla

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.