Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JUNÍ 1976
7
Áfall
Alþýðuflokksins
Bersýnilegt er, aS Al-
þýðuflokkurinn hefur orS-
ið fyrir umtalsverðu áfalli
vegna þeirrar afstöSu,
sem flokkurinn tók til
Oslóarsamninganna um
lausn landhelgisdeilunn-
ar. Enn er þa8 svo, að
almenningur gerir meiri
kröfur um ábyrga afstöðu
til Alþýðuflokksins en t.d.
til Alþýðubandalagsins. í
sjálfu sér kom engum á
óvart, þótt Alþýðubanda-
lagið legðist eindregið
gegn samningunum I
Osló, einfaldlega vegna
þess, að mönnum hefur
jafnan verið Ijóst, að sá
flokkur mótar stefnu slna
út frá pólitlskum tækifær-
issjónarmiðum. Hins veg-
ar eru þær kröfur gerðar
til Alþýðuf lokksins, að
hann taki ábyrga, mál-
efnalega afstöðu til mála.
enda hefur flokkurinn svo
lengi átt aðild að rlkis-
stjómum á íslandi. að ætl-
ast verður til að flokkur-
inn móti afstöðu slna út
frá málefnalegum for
sendum.
En greinilegt er. að for-
ingjar Alþýðuflokksins
hafa ekki haft þrek til að
taka sjálfstæða afstöðu I
þessu máli heldur valið
þann kostinn að fara I
kapphlaup við kommún-
ista um ábyrgðaleysi, en
það kapphlaup getur Al-
þýðuflokkurinn aldrei
unnið. Það fer ekki á milli
mála, að órói hefur verið i
forystuliði Alþýðuflokks-
ins vegna þessarar
ákvörðunar. Til marks um
það, er sú yfirlýsing Jóns
Ármanns Héðinssonar,
eins af þingmönnum Al-
þýðuflokksins, að hann
styðji Oslóarsamningana
og ekki er fráleitt að ætla.
að fleiri af þingmönnum
Alþýðuflokksins séu sömu
skoðunar. Alla vega er at-
hyglisvert, að formaður
þingf lokksins, Gylfi Þ.
Gislason hefur hvergi
fengizt til þess að tjá sig
opinberlega um þessa
samninga og er hann þó
ekki manna hlédrægastur.
þegar um það er að ræða
að stjórnmálamenn tjái
sig á opinberum vettvangi
um slfk mál.
Forysta Al-
þýðusambands-
ins hefur
beðið hnekki
Þá er og einnig Ijóst, að
forysta Alþýðusambands
íslands hefur beðið veru-
legan hnekki vegna þeirr
ar afstöðu. sem helztu for-
ystumenn Alþýðusam
bandsins tóku til Oslóar-
samninganna. Bjöm Jóns-
son, forseti ASÍ, hefur nú
i tvigang gert tilraun til að
beita afli þessara samtaka
á pólitiskum vettvangi,
fyrst gegn samningunum
við Vestur-Þjóðverja og
nú siðast gegn samning-
unum við Breta. j báðum
tilvikum stóð Alþýðusam-
bandið að útifundum á
Lækjartorgi. í báðum til-
vikum gekk forseti Al-
þýðusambandsins fram
fyrir skjöldu. i báðum til-
vikum var fjármunum
verkalýðssamtakanna
varið til þess að kaupa
auglýsingar I rikisútvarpi
til að hvetja fólk til þátt-
töku I útifundum og í báð-
um tilvikum daufheyrðist
almenningur við þeim
áskorunum. Útifundirnir
báðir urðu aðstandendum
þeirra og þá ekki sizt Al-
þýðusambandinu og for-
ystumönnum þess til háð-
ungar. Fróðlegt verður nú
að sjá, hvort þessar mis-
heppnuðu tilraunir forseta
Alþýðusambandsins til
þess að beita verkalýðs
samtökunum á þessum
vettvangi verða til þess að
hann sjái að sér og geri
sér grein fyrir, að sú skoð-
un er mjög rik hjá laun-
þegum, að verkalýðssam-
tökin eiga að hasla sér
völl á hinu faglega sviði,
baráttu fyrir bættum kjör-
um en eigi ekki að blanda
sér i pólitiskar deilur með
þeim hætti sem Alþýðu-
sambandið hefur itrekað
gert tilraun til og dugar þá
ekki fyrir forseta Alþýðu-
sambandsins eða aðra
talsmenn þess að halda
þvl fram, að samningarnir
við Breta og andstaða við
þá hafi verið þáttur I
kjarabaráttu Alþýðusam-
bandsins.
Lærdómsríkir
tímar
Umræðurnar um land-
helgismálið hér á íslandi
undanfamar vikur og
mánuði hafa vissulega
verið mjög lærdómsrikar
og þá ekki sízt fyrir þá,
sem hafa ítrekað reynt að
hlaupa eftir því sem þeir
töidu vera svokallað al-
menningsálit. Niðurstað-
an af þessum umræðum
varð nefnilega sú. að al-
menningur tók afstöðu á
grundvelli þeirra raka,
sem fyrir lágu og augljós-
lega bentu til þess að gera
ætti þá samninga sem að
lokum voru undirritaðir í
Osió. Það væri stjórn-
málamönnum og öðrum
hollt að gera sér grein fyr-
ir því, að heilbrigðri dóm-
greind almennings má
treysta mun betur en þeir
stundum telja sjálfum sér
trú um.
illtóður
ú morgun
Guðspjall dagsins: Jóh. 3,
1—15.: Kristur og Niko-
demus.
Litur Trinitatis —
Þrenningarhátíðar: Litur
gleðinnar, hvítur.
DÓMKIRKJAN Sjómannadag-
urinn. Messa kl. 11 árd. Séra
Þórir Stephensen. Prestsvígsla
kl. 5 síðd. Biskup íslands vígir
cand. theol., Skírni Garðarsson
til Hjarðarholtsprestakalls.
Séra Jón Þorvarðsson settur
dómprófastur lýsir vígslu. Séra
Þórir Stephensen dómkirkju-
prestur þjónar fyrir altari.
Vígsluvottar auk þeirra: Séra
Svavar Stefánsson, séra Þor-
valdur K. Helgason. Vígsluþegi
prédikar.
LAUGARNESKIRKJA Messa
kl. 2 síðd. Aðalsafnaðarfundur
að messu lokinni. Séra Garðar
Svavarsson.
NESKIRKJA Guðþjónusta kl.
11 árd. Séra Frank M. Halldórs-
son.
HALLGRlMSPRESTAKALL
Messa kl. 11 árd. Séra Karl Sig-
urbjörnsson. Messa kl. 10 árd. á
Landsþitalanum. Séra Ragnar
Fjalar Lárusson.
BREIÐHOLTSPRESTAKALL
Messa kl. 11 árd. í Breiðholts-
skóla. Séra Lárus Halldórsson.
ELLI- OG Hjúkrunarheimilið
Grund. Messa kl. 2 síðd. Séra
Magnús Guðmundsson fyrrv.
prófastur messar. Fél. fyrrv.
sóknarpresta.
HATEIGSKIRKJA Messa kl. 11
árd. Séra Arngrímur Jónsson.
ARBÆJARPRESTAKALL
Guðþjónusta í Árbæjarkirkju
kl. 11 árd. Séra Guðmundur
Þorsteinsson.
FRlKIRKJAN I Reykjavík.
Messa kl. 2 síðd. Séra Þorsteinn
Björnsson.
GRENSASKIRKJA Messa kl.
11 árd. Séra Halldór S. Gröndal.
DÓMKIRKJA KRISTS
KONUNGS Landakoti. Lág-
messa kl. 8 árd. Hámessa kl.
10.30 árd. Lágmessa kl. 2 síðd.
LANGHOLTSPRESTAKALL
Sjómannadagur. Guðþjónusta
kl. 11 árd. Athugið breyttan
messutíma. Séra Sigurður
Haukur Guðjónsson.
ASPRESTAKALL Messa fellur
niður á Norðurbrún 1 vegna
sjómannadagsmessunnar í
Dómkirkjunni kl. 11 árd. Séra
Grímur Grímsson.
FlLADELFÍUKIRKJAN Safn-
aðarguðþjónusta kl. 2 síðd.
Almenn guðþjónusta kl. 8 síðd.
Einar J. Gíslason.
BUSTAÐAKIRKJA
Guðþjónusta kl. 11 árd. Vin-
samlega athugið breyttan
messutíma. Séra Ólafur Skúla-
son.
HJALPRÆÐISHERINN
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Kl. 4 síðd. Utisamkoma á
Lækjartorgi. Hjálpræðissam-
koma kl. 8.30 siðd. Lokasam-
koma með Kaft. Grete og Knut
Larsen. Kaft. Daniel Óskarsson.
KÓPAVOGSKIRKJA Messa kl.
11 árd. (altarisganga). Séra
Árni Pálsson.
KEFLAVlKURKIRKJA _
Sjómannadagur: Guðþjónusta
kl. 11 árd. Séra Ólafur Oddur
Jónsson.
GRINDAVlKURKIRKJA
Sjömannamessa kl. 1 árd.
Sóknarprestur.
HVALSNESKIRKJA
Sjómannamessa kl. 11 árd.
Sóknarprestur.
UTSKALAKIRKJA Sjómanna-
messa kl. 2 síðd. Sóknarprestur.
EYRARBAKKAKIRKJA
Sjómannadagur: Guðþjónusta
kl. 2 siðd. Sóknarprestur.
STOKKSEYRARKIRKJA
Sjómannadagur: Guðþjónusta
kl. 10.30 árd. Sóknarprestur.
SELFOSSKIRKJA Messa kl.
10.30 árd — Messa í Laugar-
dælakirkju kl. 2 siðd. Séra Sig-
urður Sigurðarson.
HALLGRlMSKIRKJA í Saur-
bæ. Messa kl. 2 síðd. Séra Jónas
Gíslason lektor prédikar.
Altarisganga. Séra Jón Einars-
son.
AKRANESKIRKJA A laugar-
dagskvöldið kl. 8.30 verður
nýstárleg samkoma með fjöl-
breyttri dagskrá hjá kristnu
æskufólki.
A sunnudaginn kl. U árd.
verður sjómannaguðþjo’nusta.
Minnzt verður látinna
sjómanna og aldraðir sjómenn
heiðraðir. Sóknarprestur.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
Þl' AIGLYSIR L.M ALLT
LAND ÞEG.AR Þl ALG-
LYSIR 1 MORGLNBLAÐINL
Bifreiðaeigendur
Eigum fyrirliggjandi frá DUALMATIC i Banda-
ríkjunum:
DRIFLOKUR
STÝRISDEMPARA
VARAHJÓLSHETTUR
BENSÍNBRÚSAHETTUR
TÖSKUR INNANÁ BLÆJUHURÐIR
Væntanlegt er næstu daga:
BLÆJUHÚS
HJÓLBOGAHLÍFAR
VARAHJÓLS- OG
BENSÍNBRÚSAGRINDUR
Tökum að okkur að sérpanta varahluti í vinnu-
vélar og vörubifreiðar.
VÉLVANGUR HF.
Hamraborg 7 — norðurhlið
Kópavogi — Sími 42233.
Háigreiðsla
aöeiginvild
Meö hárgreiöslusetti frá Remington er leikur einn að
haga hárgreiðslunni að vild sinni. Þú getur burstað,
greitt, þurrkað, liðað og lagt hárið eins og hugurinn
girnist.
Tvenns konar sett fyrirliggjandi: HW 23, með hárliðun-
arjárni, þrem tegundum bursta og greiðu og HW 22
með tveim burstum og greiðu.
Þægilegt handfang með innbyggðum varmablásara og
leiðslu sem snýst ekki upp á.
Fullkomin varahluta og viðgerðarþjónusta.
OOP&Sl
Laugavegi 178 Sími 38000
Húsbyggjendur
VÖRUKYNNING
OPIÐ
sunnud. 13. júní kl. 14—16.
Hafið meðferðis teikningar.
TILBOÐ — SAMNINGAR
húsbyggjendum að
kostnaðarlausu
Sameiginlegur vöru- Sérhæfðir á sviði bygg-
sýningarsalur og sölu- ingariðnaðar. Allt frá
skrifstofa um 40 fyrir- steinsteypu — upp i
tækja. teppi.
Gjörið svo vel — Allt á einum stað
IÐNVAL
Byggingaþjónusta
Bolholti 4 Reykjavík.
V_________:_______ý