Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 12.06.1976, Blaðsíða 16
16 Nýr fram- kvæmdastjóri Stofnlána- deildar land- búnaðarins Á FIINDI bankaráðs Búnaðar- banka íslands 25. þ.m. var ein- róma ákveðið að ráða Stefán Páls- son sem framkvæmdast jóra Stofnlánadeildar landhúnaðarins. Stefán Pálsson er fæddur að Skinnastað í Öxarfirði 7. desem- ber 1934. Utskrifaðist frá Sani- vinnuskólanum 1955 or verzlunar- skóla í Englandi 1957. Hann hóf störf í Búnaðarbankanum 1958 or hefur verið starfsmannastjóri bankans s.l. 9 ár. Stefán er kvæntur Arnþrúði Arnórsdöttur. Moynihan í framboð? New York, 10. júní. AP. PATRICK Movnihan, fvrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum, gaf í datí kost á sér sem frambjóðandi demókrata I New York I kosning- unum til öldungadeildarinnar í haust. MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. JUNÍ 1976 IIÁTÍÐAIIÖLD Sjómannadags- ins í Revkjavík verða með svip- uðu sniði og verið hefur undan- farin ár og er dagskráin fjöl- hrevtt að vanda. Kl. 8 verða fánar dregnir að húni á skipum í Reykjavíkur- höfn og kl. 10 leikur Lúðrasveit Reykjavíkur létt lög við Hrafn- istu, en stjórnandi sveitarinnar verður Björn R. Einarsson. Sjó- mannamessa verður í Dóm- kirkjunni og hefst hún kl. 11. Séra Þórir Stephensen þjónar og minnist drukknaðra sjó- manna. Inga María Eyjólfsdótt- ir og Dómkórinn syngja, organ- leikari er Ragnar Björnsson. Þá verður lagður blómsveigur á leiði öþekkta sjómannsins í Fossvogskirkjugarði. Hátíðahöldin í Nauthólsvfk hefjast kl. 13.30 með leik lúðra- sveitar Reykjavikur. Þá verður mynduð fánaborg með fánum stéttarfélaga sjómanna og ís- len/.kum fánum. Ávörp flytja Matthías Bjarnason, sjávarút- vegsráðherra. Guðmundur Guð- Hátíðahöld Sjómannadagsins: Hluti stjórnar Sjómannadagsráðs við líkanið af dvalarheimilinu í Hafnarfirði, t.v. Hilmar Jónsson, Garðar Þorsteinsson, Pétur Sigurðsson form., Tómas Guðjónsson, Óskar Vigfússon og Rafn Sigurðsson forst.m. Hrafnistu. (Ljósm. Mbl. Öl. K. Mag.) Starfsmenn Landhelgisgæzl- unnar heiðraðir sérstaklega mundsson, útgerðarmaður frá Isafirði. og Ársæll Pálsson, matsveinn, sem verður fulltrúi sjómanna. Þá mun Pétur Sig- urðsson, form. sjömannadags- ráðs, heiðra sjómenn með heið- ursmerki dagsins og verður einn heiðraður með gullkrossi Sjómannadagsins. Starfsmenn landhelgisgæzlunnar verða heiðraðir sérstaklega og einnig verða veitt afreksbjörgunar- verðlaun, en nokkur ár eru nú liðin siðan það var gert. Þá mun fara fram kappsigl- ing á seglbátum, kappróður með starfandi veðbanka, sýning á sjóskíðaíþrótt sem björgunar- sveitin Víkverjar annast, björg- unar- og stakkasund, kodda- slagur, hópsigling sportbáta og sýning á sjóvinnu af ýmsu tagi. Enginn aðgangseyrir verður að útihátíðahöldunum, en merki Sjómannadagsins og Sjó- mannadagsblaðið ásamt veit- ingum verða til sölu á hátíðar- svæðinu. Þess má geta, að allur ágóði af veitingasölunni rennur í barnaheimilissjóð Sjómanna- dagsins en öll vinna við söluna er unnin í sjálfboðavinnu af félögum í kvenfélögum sjó- manna. Strætisvagnaferðir verða frá Lækjartorgi og Hlemmi frá kl. 13.00 og verða á 15 mín. fresti, en þeim sem koma á eigin bíl- um er sérstaklega bent á að koma tímanlega í Nauthólsvík til að forðast umferðaröng- þveiti, en slíkt hefur viljáð brenna við í nágrenni Naut- hólsvíkur á Sjómannadaginn á undanförnum árum. Hátíðahöldum Sjómanna- dagsins lýkur svo með hófi að Hötel Sögu og hefst það með borðhaldi kl. 19.30. Afgreiðsla á merkjum Sjó- mannadagsins og Sjómanna- dagsblaðinu verður á eftirtöld- um stöðum frá kl. 10.00: Aust- urbæjarskóli, Alftamýrarskóli, Árbæjarskóli, Breiðagerðis- skóli, Breiðholtsskóli, Fella- skóli, Hlíðarskóli, Kársnesskóli, Kópavogsskóli, Langholtsskóli, Laugarnesskóli, Laugarásbió, Melaskóli, Mýrarhúsaskóli, Vogaskóli og hjá Vélstjórafé- lagi Islands, Bárugötu 11. Söluhæstu börnin fá ferð með landhelgisgæzlunni i sölu- verðlaun, auk þess sem þau börn, er selja fyrir kr. 2.000 - fá aðgöngumiða í Laugarásbíó. Dagheimili fyrir aldraða Lfkan af Hrafnistu I Hafnarfirði eins og það er áætlað fullgert. ÁKVEÐIÐ hefur verið að koma á fót dagheimili fyrir aldrað fólk f fyrsta áfanga hins nýja dvalarheimilis Sjómannadags- ráðs í Hafnarfirði. Þessar upp- lýsingar komu fram á fundi með fréttamönnum sem stjórn Sjómannadagsráðs efndi til þar sem rætt var um dvalar og dag- vistunarmál aldraðra. A fund- inum kom einnig fram að fjár- hagsörðugleikar hafa dregið nokkuð úr byggingarfram- kvæmdum dvalarheimilisins f Hafnarfirði og samfara þeim hefur orðið að gera nokkrar skipulagsbreytingar varðandi rekstur heimilisins. í fyrsta áfanga heimilisins eru nú tvær hæðir fullgerðar og verið er að slá upp fyrir hinni þriðju, en fullgerð verður álman fimm hæðir. Dagheimilið fyrir hina öldr- uðu er nýjung hérlendis en það er hugsað á þann veg, að að- Bvggingarframkvæmdir við fyrsta áfanga dvalarheimilisins I Hafn- arfirði. standendur komi með þá öldr- uðu eða að þeir komi sjálfir að morgni og dveljist á heimilinu fram eftir degi eða til kvölds, tvo til fimm daga í viku. Á heimilinu verður hvíldarað- staða, læknishjálp, endurhæf- ing, aðstaða til nudds, fót- og andlitssnyrtingar, hárgreiðsla, böð, aðgangur að föndri og vinnusölum, samkomusalur, bókasafn og annað sameigin- legt rými með vistfólkinu sjálfu o.fl. Auk dagvistunar er einnig gert ráð fyrir að hægt verði að vista aldraða á kvöldin og jafn- vel nótt og nótt ef svo ber und- ir. Eins og áður er getið eru byggingarframkvæmdir sem þessar fjárfrek starfsemi en fjár er einkum aflað með tekj- um frá Happdrætti DAS, þ.e. þeim hluta sem samtök okkar hafa til umráða, eða 60% tekn- anna (sjá að framan), lánum Húsnæðismálastjórnar, tekjum Sjómannadagsins, þ.á.m. af Bæjarbíó,- Laugarásbíó, aðal- umboðinu i Reykjavik o.fl., áheitum og gjöfum, þ.á.m. her- bergísgjöfum sveitarfélaga, út- gerðarfélaga, einstaklinga, fé- laga, félagasamtaka og stofn- ana. Einnig með sölu skulda- bréfa, sem samtök okkar gefa út með fullri tryggingu, en veita m.ö. forgangsrétt að dvöl á hinu nýju heimili, með þeim skyldum er því fylgja, með lán- um úr eigin sjóðum okkar aðild- arfélaga til dæmis lífeyrissjóði sjómanna og öðrum siikum sem sjómenn hafa greitt í, lánum frá öðrum sjóðum og stofnun- um, með hugsanlegum framlög- um sveitarfélaga sbr. það sem Hafnarfjarðarkaupstaður og Garðabær hafa þegar gert og sveitarfélagið í Grindavík hef- ur þegar heitið, og með gjöfum án óska um vistunarrétt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.