Morgunblaðið - 23.07.1976, Qupperneq 12

Morgunblaðið - 23.07.1976, Qupperneq 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JULÍ 1976 Við afgreiðum litmyndir yðar á 3 dögum Þér notið Kodak filmu, við gerum myndir yðar á Kodak Ektaco/or-pappír og myndgæðin verða frábær Umboðsmenn um land allt ■ ávallt feti framar HANS PETERSEN HF Bankastræti -S: 20313 Glæsibæ - S: 82590 * ..HLUTIRNIR eru nú einu sinni svo undarlegir í henni veröld," sagði Mao Tse-tung eitt sinn. er hann hugleiddi hlutskipti stjórnmála- mannanna, ..maður getur klifrað upp. en ekki niður " Frá sjötta ára- tugnum hefur hún nú staðið yfir hin langa ferð formannsins til baka nið- ur af valdatindinum, sem tók hann þrjátiu ár að klífa Síðasta ákvörðun kínversku miðstjórnarinnar að firra hinn hálflamaða flokksforingja þeirri kvöl, sem er jafn auðmýkjandi og hún er þreytandi að taka á móti erlendum stjórnmálamönnum, leysir ekki vandamálið að heldur Sérhvert afsal opmberrar nærveru eða þátttöku er sjálfkrafa hnekkir fyrir álit manna og myndugleik Ef Mao sýnir sig ekki framar i sjón- varpi, vekur það áhyggjur flokks og þjóðar Þegar ganga manna á meðal úti i landsbyggðinni ábendingar og orð formannsins, sem hann hefur aldrei staðfest Hvernig getur Mao, ef hann lætur undan tilhneigingu sinni til íhugunar og hrörleika Iík- ama síns, horfið smám saman úr augsýn heimsins, en þó haldið því áhrifavaldi sinu og þeim töfrum, sem flokkurinn þarf á að halda til að varðveita einingu og samheldni risa- ríkisins á umskiptatímum og undir- búa árekstralaus valdaskipti? Ekki hafði fréttin um þetta afsal Maos fyrr verið farin að vekja óróa en Peking róaði aftur geð manna: Flokksblöðin birtu nýjustu mynd af formanninum brosandi Enn ríkir Mao yfir Kina Fyrir tuttugu árum tók Mao fyrst Enn situr Mao Hin langa ferð formanns- ins til baka að hyggja að því, hverjir tækju við af sér Heilsa hans var þá ekki góð, og honum leiddist að þurfa sem þjóð- höfðingi að taka nær daglega í hendur innlendra og erlendra gesta Yfirleitt var honum meinilla við þá þvingun, sem er samfara venju- bundnum embættisstörfum Auk þess þótti honum uggvænleg reynsla hinna sovézku félaga af eftir- mönnum Stalins „Verði ringulreið við dauða minn, þá er þó mun skárra, að hún geri vart við sig nú þegar, þvi að þá er maður þó enn nærri," sagði Mao i desember 1958 Þá hélt hann, að hann hefði fund- ið lausnina með því að stokka upp fastanefnd stjórnmálanefndarinnar Sjálfur dró hann sig til baka i „aðra röð" og ætlaði einvörðungu að helga sig hinum miklu grundvallar- atriðum og hugmyndafræðinni Mennirnir í „fremstu röð" eins og til dæmis varaformaðurinn Liu Schao- tschi og aðalritarinn, Teng Hsiao- ping, áttu að annast smámálin í ríki og flokki 16 desember 1958 kom Mao þjóð sinni á óvart með því að láta af embætti ríkisforseta, og það meira að segja sama dag og mið- stjórnin varð óbeint að játa mikil mistök Miðstjórninni fannst afsögn- m vera „mjög jákvæð tillaga", eins og komizt var að orði Það var fyrst tíu árum síðar, að það kom í Ijós, að það var ekki að öllu leyti af fúsum vilja, að Mao hvarf í aðra röð Augljóst var, að enginn í miðstjórn- inni hafði hvatt hann til að vera Skógarhólamót um helgina: 60 hross skráð til keppni á kappreiðum mótsins EFÞAÐERFRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU SKÓG ARIIÓLAMÓT, hcsta- mannamót sem nfu hestamanna- félög á Suðvesturlandi efna til, verður haldið f Skógarhólum i Þingvallasveit um helgina. A mótinu fara fram kappreiðar, gæðingar frá félögunum níu verða dæmdir og sýnt verður hindrunarstökk. Um 60 hross eru skráð til keppni á kappreiðunum og eru í þeirra hópi mörg kunn kappreiðahross. Að sögn Gunnars Tryggvason- ar, formanns framkvæmdanefnd- ar mótsins, hefst dagskrá þess kl. 15 á laugardag með dómum gæð- inga og mæta til dóms um 40 gæðingar, en keppt verður í A- og B-flokki. Klukkan 19 á laugardag hefjast undanrásir kappreiða, en Fyrir ferðahelgina: Tjöld og tjaldþekjur Ferðagrill og grillkol Picnic töskur Gassuðuáhöld alls konar Vindsængur Einnig ferðafatnaður í miklu úrvali Svefnpokar mjög vandaðir, margar gerðir QEíSiB H keppnisgreinar á kappreiðunum verða 250 m skeið, 250 m ung- hrossahlaup, 300 m stökk, 800 m stökk og 1500 m brokk. Á sunnu- dag hefst dagskrá mótsins kl. 14 með hópreið hestamanna inn á svæðið, fram fer helgistund og Albert Jóhannsson, formaður Landssambands hestamannafé- laga, setur mótið. Félagar úr ný- stofnaðri íþróttadeild Fáks sýna hindrunarstökk og að siðustu fara fram úrslit kappreiða. Eins og áður segir verður margt kunnra kappreiðahrossa á mót- inu. í skeiðinu mæta m.a. Vafi Erlings Ólafssonar, Ljúfur Harð- ar G. Albertssonar og síðast en ekki sízt sá kunni skeiðhestur Sindri frá Laugarvatni, sem oft hefur átt skemmtilega skeið- spretti. Blesa Sigurðar Bjarnason- ar og Sleipnir Haróar G. Alberts- sonar mæta bæði til leiks i 250 m stökkinu. Blesa sigraði á þessari vegalengd á Fjórðungsmótinu á Hellu, en Sleipnir sigraði á Mel- gerðismelunum. Af hrossum í 300 m stökki má nefna Glóu Harðar G. Albertssonar og Sörla frá Laugar- vatni, en hann átti annan bezta tíma á þessari vegalengd í fyrra, 22,5 sek. i hópi hrossanna í 800 m stökkinu er t.d. Þjálfi Sveins K. Sveinssonar, Geysir Helga og Harðar Harðarsona og Rosti Baldurs Oddssonar. Annars mæta til leiks á kappreiðunum mörg ný hross og þá ekki sízt frá félags- mönnum í Trausta í Laugardal og Loga i Biskupstungum. Grein dr. Trausta PRENTVILLA varð í töflunni um jarðsöguskeiðin, sem birtist I grein dr. Trausta Einarssonar I blaðinu s.l. miðvikudag. Þar átti að standa: Miocen — upphaf fyrir um 25 milljón árum. Og síðan: Plfócen — upphaf fyrir um 7 milljón árum. Þá er rétt að taka fram, þar sem rætt er um, hvað gerist, þegar Kanada er þakið jökli, að sú lýs- ing og eftirfarandi lýsing er mið- uð við ástandið eins og það var í hámarki síðustu ísaldar fyrir 18. þúsund árum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.