Morgunblaðið - 23.07.1976, Page 15

Morgunblaðið - 23.07.1976, Page 15
umfram 3 börn í fjölskyldu. Þessar 3.750 kr. bætast við 1.875 kr fyrir 3., 4 , 5., o.s.frv., barn. D. Aðeins fyrir þá fram- teljendur sem engan tekjuskatt bera en hafa í útreikningi í A-lið fengið ónýttan persónuafslátt. í 2. magr B-liðar 25 gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt, sbr 9 gr laga nr. 1 1/1975, segir að nemi persónuafsláttur framteljanda hærri upphæð en reiknaður skattur af skattgjalds- tekjum, þ e ónýttur persónuaf- sláttur myndist, skuli rfkissjóður leggja fram fé er nemi allt að þessum mun og skuli því ráðstaf- að fyrir hvern mann til greiðslu útsvars gjaldársins. Sé upphæð útsvars lægri en ónýttur per- sónuafsláttur fellur það sem um- fram er af ónýttum persónuaf- slætti niður. Á þessu eru þó vissar takmarkanir svo sem hér segir: Aldrei má koma til hærri greiðsla úr ríkissjóði til greiðslu útsvars framteljanda en sem nemur þeim mismun sem fram kemur annars vegar á fullum persónuafslætti (upphæðin í 5. tölulið A-liðar á eyðublöðum) og hins vegar á þeirri upphæð sem út kemur þegar 20% eru reiknuð af vergum tekjum til skatts eftir að frá þeim hafa verið dregnar: D. Aðeins fyrir þá fram- teljendur sem engan tekju- skatt bera en hafa í út- reikningi i A-lið fengið ónýttan persónuafslátt. í 2 mgr. B-liðar 25. gr. laga um tekjuskatt og eignarskatt, sbr. 9. gr laga nr 1 1 /1975, segir að nemi persónuafsláttur framteljanda hærri upphæð en reiknaður skattur af skattgjaldstekjum þ.e ónýttur per- sónuafsláttur myndist, skuli ríkis- sjóður leggja fram fé er nemi allt að þessum mun og skuli þvf ráðstafað fyrir hvern mann til greiðslu útsvars gjaldársins. Sé upphæð útsvars lægri en ónýttur persónuafsláttur fellur það sem umfram er af ónýtt- um persónuafslætti niður Á þessu eru þó vissar takmarkanir svo sem hér segir: Aldrei má koma til hærri greiðsla úr ríkissjóði til greiðslu útsvars fram- teljanda en sem nemur þeim mis- mun sem fram kemur annars vegar á fullum persónuafslætti (upphæðin í 5. tölulið A-liðar á eyðublöðum) og hins vegar á þeirru upphæð sem út kemur þegar 20% eru reiknuð af vergum tekjum til skatts eftir að frá þeim hafa verið dregnar: a) 3 1 2 500 kr hjá einstaklingi og hvoru hjóna sem telja fram sitt í hvoru lagi, b) 468.700 kr. hjá samskatt- lögðum hjónum og karli og konu sem búa sman í óvígðri sambúð og átt hafa barn saman og óskað hafa eftir sameiningu á skatt- gjaldstekjum Launþegi færir því vergar tekj- ur til skatts (sjá skilgreiningu á verg- um tekjum til skatts í skýringum um útreikning á útsvari) í 1. tölulið D og dregur frá þeim í tölulið 2 D þá upphæð sem við á skv. áðursögðu, stafliðum a og b, t.d 312 500 kr hjá einstaklingi og 468.700 kr. hjá samskattlögðum hjónum. Niður- stöðu færir framteljandi sem er ein- göngu launþegi í 4 tölulið D og reiknar 20% af þeirri niðurstöðu, færir þá upphæð sem þá kemur út í sömu línu yst til hægri en yfir þess- ari tölu er á eyðublað prentaðar upphæðir persónuafsláttar og þarf •því ekki annað en að strika út þá upphæð persónuafsláttar sem ekki á við Niðurstaðan sem út kemur í 5. lið D liðar eyðublaðsins er það há- mark ónýtts persónuafsláttar sem gæti komið til greiðslu útsvars sem þó takmarkast annars vegar af upp- hæð ónýtts persónuafsláttar í 5. lið A-liðar eyðublaðsins og hins vegar af upphæð útsvars, þ e sú talan af þessum þrem upphæðum sem MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚLI 1976 15 lægst er er sú upphæð sem ríkis- sjóður leggur fram til greiðslu út- svars framteljanda 3. töluliður D- liðar eyðublaðsins er eingöngu vegna þeirra sem hafa með höndum sjálfstæðan atvinnurekstur. Skv. til- vitnaðri lagagrein á eyðublöðum skal hækka vergar tekjur til skatts hjá þeim sem hafa lægri tekjur af atvinnurekstri sínum en ætla má að orðið hefði ef framteljandi hefði unnið starfið hjá öðrum Ástæða þykir til að taka skýrt fram að þessi hækkun hefur engin áhrif á tekju- skattsálagningu, heldur miðar að takmörkun á notkun ónýtts persónu- afsláttar hjá þessum aðilum Nánari leiðbeiningar um þetta atriði verða vart gefnar á þessum vettvangi enda er nefnd hækkun á vergum tekjum til skatts háð upphæð hreinna tekna og eðli atvinnurekstrar viðkomandi framteljanda E. 1% álag á gjaldstofna útsvara skv. lögum nr. 95/1975 um breytingu á lögum um almannatrygg- ingar. Á árinu 1976 skulu sveitarfélög innheimta 1% álag á útsvarsstofn (útsvarsskyldar tekjur). Til þess að reikna út upphæð þessa gjalds þarf að reikna 1 % af upphæð útsvars- skyldra tekna í 1. lið B á eyðublað- inu og færa útkomuna í 1. tölulið E á eyðublaðinu. Þessu gjaldi má ekki blanda saman við útsvarsútreikning. Önnur gjöld. Önnur gjöld en að framan eru tilgreind verða ekki skýrð hér, enda flest tengd atvinnurekstri, þó með eftirfarandi undantekningum: Slysa- trygging við heimilisstörf sem verður árið 1976 2.392 kr. fyrir hvern aðila. Kirkjugarðsgjald sem er reiknuð ákveðin prósenta af útsvari, mishá hjá hinum ýmsu kirkjugarðs- stjórnum. Kirkjugjald er skv núgildandi lögum lagt á einstaka framteljendur í Þjóðkirkjunni á aldrinum 16—67 ára og samsvar- andi gjöld þurfa aðrir að greiða annaðhvort til sinna safnaða eða til Háskóla íslands Gjaid á einstakling var á árinu 1 975 1.000 kr. og fyrir hjón 2.000 kr Barnabætur Með hverju barni, sem heimilis- fast er hér á landi, þar með talin stjúpbörn, kjörbörn og fósturbörn, sem ekki er fullra 16 ára í byrjun þess almanaksárs þegar skattur er lagður á og er á framfæri heimilis- fastra manna hér á landi sem skatt- skyldir eru skv. 1 gr. laga þessara, skal rikissjóður greiða barnabætur til framfæranda barnsins er nemi 37.500 kr. með fyrsta barni en kr. 56 250 með hverju barni umfram eitt Þó skal fjárhæð barnabóta skert um þær barnabætur eða hliöstæðar bætur sem framfærandi hefur fengið erlendis á skattárinu vegna barns- ins. Barnabætur greiðast til fram- færanda barns að þvi marki sem eftirstöðvar nema þegar frá hafa ver- ið dregnar greiðslur eftirtalinna opinberra gjalda framfærandans í þessari forgangsröð: 1 Tekjuskatts sem á er lagður á greiðsluárinu skv. A-lið þessarar greinar 2. Annarra þinggjalda sem á eru lögð á greiðsluárinu. 3 Ógoldinna þinggjalda frá fyrri ár- um. 4. Útsvars sem á er lagt á greiðslu- árinu. 5 Aðstöðugjalds sem á er lagt á greiðsluárinu. Framanrituð ákvæði um barna- bætur eru ákvæði 25. gr. laga nr 68/1971, sbr C-lið 9 gr laga nr. 1 1/1975. Auðvelt á að vera fyrir fram- teljanda eftir lestur þessara ákvæða á átta sig á hversu háar barnabætur hann fær á árinu 1976 og hvernig greiðslu þeirra er háttað En framteljanda hefur tekist að reikna út gjöld og ónýttan persónu- afslátt á meðfylgjandi eyðublaði og ef hann hefur auk þess reiknað út barnabætur 1976 eiga a.m.k laun- þegar að geta áttað sig á hversu há opinber gjöld skv skatt- og útsvars- skrám þeim ber að greiða á árinu 1976 að óbreyttum lögum þar um. Þeir sem hafa með höndum sjálf- stæðan atvinnurekstur standa ver að vígi en geta a.m k að einhverju marki stuðst við áætlunartölur með samanburði við fyrri ár. Fyrirframgreiddar barnabætur Fjármálaráðuneytið hefur, sbr auglýsingu, dags 28 des 1975, ákveðið að þeim gjaldendum, sem vænta mega verulegra eftirstöðva barnabóta til útborgunar við álagningu skatta árið 1976, gefist kostur á að sækja um að fá helming þeirra greiddan fyrirfram á fyrri hluta ársins 1976. Á umsóknar- eyðublaði um fyrirframgreiðslur barnabóta 1976 eru eftirfarandi leiðbeiningar „Leiðbeiningar fyrir umsækjanda Umsækjanda er bent á að fylgja nákvæmlega eftirfarandi leið- beiningum og vanda útfyllingu eyðublaðs og framtals, að öðrum kosti getur afgreiðsla umsóknar tafist eða henni verður ekki sinnt 1 Fyrirhugað er að greiða helm- ing fyrirfram af áætluðum barnabótum 1976 sem til út- borgunar koma Þessi helmingur væntanlegra barnabóta til út- borgunar má þó ekki nema lægri fjárhæð en 20.000 krónum. Af þessu leiðir að barnabætur vegna eins barns verða ekki greiddar fyrirfram né heldur barnabætur sem nema lægri fjár- hæð til útborgunar á hverjum gjalddaga en 5 000 krónum og er þá miðað við fjóra gjalddaga fyrir fyrirframgreiðslur í leiðbeiningum rikisskatt stjóra um útfyllingu skattframtals 1976 verður sýnt hvernig fram- teljandi sjálfur getur reiknað út opinber gjöld sem á hann verða lögð Með því að fara eftir þeim leiðbeiningum getur væntan- legur umsækjandi gengið úr skugga um hvort hann eigi rétt á fyrirframgreiðslu barnabóta eða ekki. 2 Umsókn i tvíriti skal senda skatt- stofu i umdæmi umsækjanda 3. Skattframtal umsækjanda árið 1976 skal fylgja umsókn Um- sókn og framtal skal leggja i umslag og merkja það Umsókn um fyrirframgreiðslu barnabóta 4 Ef um sambýli fólks, sem átt hefur börn saman, er að ræða skulu skattframtöl beggja sam- býlisaðila fyrir árið 1976 fylgja umsókn. 5 Umsóknarfrestur er hinn sami og almennur skilafrestur framtala, þ e 31. janúar 1976 Þeir sem hafa annan skilafrest framtala en að ofan greinir skulu hafa sent inn umsókn i allra síðasta lagi 29. febrúar 1976 Stefnt er að því að útborgun barnabóta sam- kvæmt umsóknum sem borist hafa innan fyrra frestsins (31. janúar 1976) hefjist i mars 1976 Útborgun samkvæmt um- sóknum sem berast innan siðari frestsins (29 febrúar 1976) hefst ekki fyrr en i april/mai 1976 6 Skattstofa tilkynnir umsækjanda ef umsókn er synjað en sam- þykktar umsóknir munu berast hlutaðeigandi innheimtumanni ríkissjóðs sem annast útborgun- ina (þ e þeir sem innheimta þinggjöld). Útborgun fyrirfram- greiðslu er háð takmörkun fjár- hæðar skv 1 tölulið að ofan og að umsækjandi (og sambýlisaðili ef við á) eigi ekki vangreiddar eftirstöðvar þipggjalda " Með því að reikna út væntanleg gjöld á árinu 1 976 á margumræddu eyðublaði og nota neðsta hluta eyðublaðsins til samlagningar á væntanlegum gjöldum ársins 1976 og bera gjöldin saman við væntan- legar barnabætur getur framteljandi séð hvort og hve háar fyrirfram- greiddar barnabætur hann getur vænst að fá. Aðeins þeir, sem hafa fleiri en eitt barn á framfæri innan 16 ára i árslok 1975 og eiga von á greiðslu barnabóta umfram sam- tals opinber gjöld ársins 1976 er nemur hærri greiðslu en 40.000 kr., geta átt von á fyrirframgreidd- um barnabótum. . Fyrir aðra er tilgangslaust að sækja um fyrirframgreiddar barna- bætur. Ríkisskattstjóri. Dæmi 2 — Einstætt foreldri í Reykjavík með 3 börn Útreikningur tekjuskatts, eignarskatts, útsvars og ónýtts persónuafsláttar o.fl. C' I L tsvarsskyldar tekjur kr 850.0001 tsvar % 11 2. : lvilnun frá Utsv. skv 27.gr i ..(). .)..... :) Krádráttur vegna fjölskvldu 4 Ltsvar........................................ A 1 Hreinar tekjur til skatts............................. 2. Ivilnun skv. 52. gr. skattalaga................... 3. Skattgjaldstekjur................................... 4 Reiknaöur skattur af sk.gj.tekj. skv. skattskala 20% af kr. 750.000 40% af kr 50.000 Samtals 5. Persónuafsláttur a. Onýttur persónuafsláttur......................... b. Tekjuskattur..................................... 4- 1% af tekjusk . til Byggingarsjófts rlkisins B. 1. Hrein eign = skattgjaldseign kr 0 + 2 000.000 kr 7 Af næstu 1.500.000 kr skattgj.eign reiknast 0.6%+ 1% til Byggingarsjófts rikisins = ! ,606% 3. Af þvi sem umfram er af skattgjaldseign reiknast 4 Eignarskattui ...................................... kr 800.000 0 kr. . 800.000 kr 150.000 20.000 kr. 170 000 181.250 kr. 11250 kr. / kr. / kr kr. kr 0 D. 1 Vergar tekjur til skatts 2. -f frádráttur skv. fjölsk. merk . . kr 850.000 (312.500 kr. efta 468.700 kr.) .3. + hækkun skv. 4. mgr. B-Iiftar kr 312.500 9. gr. laga nr. 11/1975 kr 0 4 úmreiknaftar vergar tekjur kr 537.500x20% = 5. Möguleg upphæö til greiftslu útsvars . . E. 1. 1% af Utsvarsskyldum tekjum er ganga til sjUkrasaml Tekjuskattur......................................... Eignarskattur....................................... Útsvar aft frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafsl. 1% gjald v/sjUkrasamlaga............................ Kirkjugj., kirkjugarftsgj og slysatryggingagj v/heimilisstarfa..................................... Onnur gjöld (v/atvinnurekstrar)..................... Samtals gjöld 1976 .................................. -f Barnabætur til framteljanda .................... Barnabætur umfram gjöld ársins 1976................. efta opinber gjöld 1976 umfram barnabætur kr 93.500 0 1_____________18 750 kr 74 750 personualslattur kr 181 250 hjón/ einst f 12: 2?ireinhl kr. 107.500 kr. 73 750 kr 8 500 kr 0 ki 0 kr 63.450 kr 8 500 kr 5.110 kr 0 kr 77 060 kr 150 000 kr 72 940 kr Skýringar á dæmi 2 — Einstætt foreldri í Rvík með 3 börn yngri en 16 ára 31. des. 1975 1 Upphæðir ! framtali eru sem hér segir: a III Tekjur árið 1975 kr 850 000 b. IV Breytingar til lækkunar framtöldum tekjum skv III kr. 0 c V Frádráttur krt 50 000 d Hrein eign að viðbættri hækkun vegna 1.7földunar fasteignamats til eignarskatts- álaqningar kr 0 2 Einstæða foreldrið á ekki íbúð 3 Útsvar skal lagtr/á ! heilum hundruðum króna þannig að lægri upphæðum en 100 kr er sleppt Útsvar í dæminu verður því 74 700 kr 4 Möguleg upphæð til greiðslu út- svars er 73 750 kr en takmark- ast við upphæð ónýtts persónu- afsláttar, 1 1,250 kr.. Útsvar að frádregnum leyfilegum ónýttum persónuafslætti er þv! 74 700 kr að frádregnum 1 1 250 kr eða 63 450 kr 5 Reiknað er með að hið einstæða foreldri sé slysatryggt við heimilisstörf Álagt gjald verður 2 392 kr. 6 Kirkjugjald er reiknað sama upphæð og árið 1975 eða 1 000 kr 7. Reiknað er með sömu prósentu og á síðastliðnu ári við álagningu kirkjugjalds í Reykjavik eða 2,3% af útsvari, 74 700 kr Álagt gjald verður 1 7 1 8 kr 8 Samtals eru gjöld í liðum 5, 6 og 7, 5.1 1 0 kr

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.