Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÖBER 1976 LOFTLEIDIR 21 2 11 90 2 11 88 <£ BÍLALEIGAN 21EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL gtmm 24460 • 28810 íslenzka bifreiðaleigan — Sími 27200 — Brautarholti 24 W.V. Microbus — Cortinur — Land Rover Öllum þeim sem minntust min á áttræðisafmæli minu sendi ég hjartans þakkir og árnaðaróskir fyrir að hafa gert mér þann dag ógleymanlegan. Helgi tngvarsson. Valdið ei öðrum skaða. Hafið bifreiðina rétt út- búna í vetur. Aurhlífar, endurskins- merki o.m.fl. •jnaus tkf Stuttir og siðir kjólar i stærðum 36—48. Gott verð. OPIÐ LAUGARDAGA KL. 10—12. Dragtin, Klapparstig 37. MA** — Nýtt Útvarp Reykjavlk FÖSTUDtvGUR 15. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrlður Gunnars- dðttir endar lestur þýðingar sinnar á sögunni „Herra Zippó og þjófótti skjórinn" eftir Nils-Olof Franzén (11). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Spjallað við bændur 10.05 Islenzk tónlist kl. 10.25: Kammerkórinn syngur al- þýðulög; Rut L. Magnfísson stjórnar / Rögnvaldur Sigur- jónsson leikur á pfanó til- brigði eftir Pál lsólfsson við stef eftir Isólf Pálsson. Morguntónleikar k). 11.00: Bengt Ericson og Rolf La Fleur leika Svltu á A-dúr fyr- ir vfólu da gamba og lútu eftir Louis dc Caix D’Herve- lois. Libuse Márova og Jindrich Hindrák syngja lög eftir Václav Jan Tomásek við Ijóð eftir Goethe; Alfred Holecek leikur á pfanó / Er- vin Laszlo leikur pfanó tón- list eftir Jean Sibelius. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur" eftir Richard Llewellyn Ólafur Jóh. Sigurðsson fs- lenzkaði. Óskar Halldórsson les (26). 15.00 Miðdegistónleikar Sinfónfuhljómsveit Lundúna leikur Tilbrigði eftir William Walton og Impromptu eftir Benjamin Britten; André PreVin stjórnar. Sinfónfuhljómsveit- in f Málmey leikur verk eftir Stig Rybrandt, Bo Linde og Per Lundkvist; Stig Ry- brandt stjórnar. 15.45 Lesin dagskrá næstu viku 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 A slóðum Ingólfs Arnar- sonar f Noregi Hallgrfmur Jónasson rithöf- undur flytur. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar KVÖLDIÐ______________________ 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Iþróttir LL FÖSTUDAGUR 15. október 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónar- maður Guðjón Einarsson. 21.40 Gftarleikur f sjónvarps- sal. Sfmon tvarsson leikur á gftar lög frá Spáni og Suður- Ameríku. Stjón upptöku Tage Ammendrup. 21.55 Enginn hælir aumingj- um (They Don’t Clap Losers) Aströlsk sjónvarpskvik- mynd. Leikstjórn og handrit John Power. Aðalhlutverk Martin Vaughran og Michele Rawdon. Martin O’Brien lætur hverj- um degi nægja sfna þján- ingu, og hann skortir alla ábyrgðartilfinningu og til- litssemi. Hann býr hjá móð- ur sinni ásamt syní sfnum, en kona hans hefur yfirgefið hann. Dag nokkurn kynnist hann Kay, sem er einstæð móðir. Þýðandi Þrándur Thorodd- sen. 23.20 Dagskrárlok Umsjón: Jón Asgeirsson. 20.00 Sinfónfskir tónleikar (Hljóðritun frá útvarpinu f Köln). a. Concertante musik op. 100 eftir Boris Blacher. Sinfónfuhljómsveit Berlfnar- útvarpsins leikur; Militiades Caridis stj. b. Pfanókonsert (1948) eftir Harald Gerzmer. Hans Peter- mandl og Sinfónfuhljómsveitin f Bamberg leika; Jean Meylan stjórnar. c. „Le Chant de Rossignol” eft- ir Igor Stravinsky. Sinfónfuhljómsveit Kölnarút- varpsins leikur; Pierre Boulez stj. 20.50 Póstur frá útlöndum Sendandi: Sigmar B. Hauks- son. 21.15 Kórsöngur Victory kórinn syngur and- lega söngva. 21.30 Utvarpssagan: „Breysk- ar ástir“ eftir Óskar Aðal- stein Erlingur Gfslason leikari les (7). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Til umræðu Bókaútgáfa á fslandi. Baldur Kristjánsson sér um þáttinn. Þátttakendur örlygur Hálf- dánarson, Arnbjörn Kristins- son og Þröstur Ölafsson. 22.55 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá As- mundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnarssonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. BÓKAÚTGAFA TIL UMRÆÐU Sfðustu vik- ur og mán- uðirnir fyrir jólin er mesti útgáfutfmi bóka á tslandi. Það þekkjum við vafalaust öll, og það eru sjálfsagt marg- ir sem kaupa varla bók á öðrum árstíma en rétt fyrir jólin annað hvort til gjafa eða til eigin nota. 1 þættin- um Til um- ræðu f kvöld, sem Baldur Krist jánsson sér um, verður tekin til um- f jöllunar mál- efni bókaút- gáfu á tslandi. Þar fær stjórn- andinn til við- ræðu við sig þá Örlyg Hálf- dánarson og Arnbjörn Kristinsson, sem báðir eru athafnasamir á sviði bókaút- gáfu á tslandi. Michele Fawdon og Martin Vaughan leika aðalhlutverk í áströlsku sjónvarpsmyndinni sem verður sýnd f sjónvarpi kl. 21:55 f kvöld. iur sem stoddur vor 6 gosstoðnum við Kröflu: isást ekki handaskil og leðjan á okkur í gúfunni OS^ ■'CV'"5 Starfsfólki heimilað að dvelja á Kröflusvæðinu Leirgosið í rénun - en Jötunn fluttur um set Blaðamennska og Krafla í Kastljósi í fyrsla lagi verður fjallað um gos- hættuna við Kröflu i Ijósi þeirra viðburða sem gerst hafa þar nú síðast, sagði Guðjón Einarsson um- sjónarmaður Kastljóss i kvöld Þeir Guðmundur Pálmason hjá Orku- stofnun og Eysteinn Tryggvason hjá Raunvisindastofnun munu skiptastá skoðunum um þau mál og spjalla um hvað hugsanlega sé framundan i framkvæmdunum við Kröflu Um- ræðunum stýrir Helgi H Jónsson fréttamaður. / í öðru lagi sagði Guðjón, verður tekið fyrir það sem mætti nefna nýja blaðamennsku eða það sem sumir kalla frjálsa og óháða, en aðrir sorp- fréttamennsku og æsiskrif Við leit- uðum álits nokkurra ráðherra og þingmanna sem við gátum tekið örstutt spjall við i Alþingishúsinu og siðan verður umræða i sjónvarpssal sem taka þatt i Jónas Kristjánsson, ritstj Dagblaðsins, Svavar Gests- son, ritstj, Þjóðviljans, eða fulltrúi hans; Alfreð Þorsteinsson rit- stjórnarfltr hjá Timanum og Vil- mundur Gylfason menntaskóla- kennari Það verður Guðjón Einarsson sem stjornar þessum siðari umræðuþætti og sagði hann að það gæti oft verið liflegt að sjá um efni i Kastljósi og þar gæfist oft betri timi til um- fjöllunar um ýmis mál heldur en i fréttunum 99 Enginn hælir aumingjum 99 Enginn hælir aumingjum, They Don't Clap Losers á frummálinu. nefnist mynd sem sjónvarpið sýnir I kvöld. Er hún áströlsk, leikstjóri er John Powerog meBaðalhlutverk fara Martin Vaughan og Michele Fawdon. Martin O'Brian lætur hverjum degi nægja sína þjáningu og hann skortir alla ábýrgðartilfinningu og tillitssemi. Hann býr ásamt syni slnum hjá móður sinni, en kona hans hafði yfirgefið hann. Dag nokkurn kynnist hann Kay, einstæðri móður Þýðandi er Þrándur Thoroddsen. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.