Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976 E. ísfeld Eyjólfsson: Boðid til veizlu Undanfarlð hefur fjölmiðlum orðið tíðrætt um verðhækkanir á útflutningsvörum og er þar skemmst að minnast samkeppni Morgunblaðsins og Þjóðviljans, þar sem ekki má á milli sjá hvort blaðið hefur betur f þvf að endur- taka sömu verðhækkunina oftar. Jafnframt og sem bejn afleiðing þessarar einhliða fréttamennsku hefur hafist mikil tillögu sam- keppni um hvernig þessum hval- reka yrði best ráðstafað. Þótt óðaverðbólgan sé aðal böl- valdurinn, vegna þeirra tekju- skiftingarvandmála (og þá ekki sfst skattalegra) sem hún skapar, þá er jafnljóst að þann óróa sem nú ríkir á vinnumarkaðnum, má aó nokkru rekja til bættrar stöðu þjóðarbúsins vegna hagstæðari viðskiptakjara. Hámarki óraun- sæinnar nær sú tillögugerð, að Alþingi ógildi nú kjarasamninga, þar sem slíkt tryggði örugglega að öll fyrri verðbólgumet yrðu slegin og ekki staðnæmst við 50%, sem mun vera besti árangur til þessa. Fyrir þann sem vanur er að aka á 100 km. hraða, þá er það hreinn silakeppugangur að aka á 50 km. hraða. Við lékum okkur að 50% verðbólgu í tvö undanfarin ár, svo það er ef til vill engin furða þótt sumum þyki hægt ganga, ef verð- hækkanir yrðu á bilinu 25% til 30% á þessu ári. Ef borið er sam- an við helstu viðskiftaþjóðir okk- ar, þá er samt vel að verið. Verð- bólgan f USA og Þýskalandi er talin verða um 7%, en bretar tvö- falda og láta sér ekki nægja minna en 13% til 14%, enda efna- hagsástandið eftir þvf, og síðan látum við okkur ekki muna um minna en tvöfalda þann verð- bólguhraða, þrátt fyrir hagstæð ytri skilyrði. Það fer ekki á milli mála að verulegar verðhækkanir hafa orð- ið á öllum útflutningsvörum sjávarafurða og þá alveg" sérstak- lega ef miðað er við þá lægð sem verðlag komst f við þá miklu verð- lækkun sem þjóðarbúið varð fyrir árið 1974 og fram eftir ári 1975. Þessar verðhækkanir hafa ýmist verið nefndar happ aða hvalreki. Ég tel þær vera hvorugt f þeim skilningi: Þær eru yfirleitt hvorki óvæntar né óeðlilegar. Eins og skin kemur eftir skúr, þá hækkar verð eftir verðlækkun og þeim mun fyrr, sem verðfallið hefur verið snarpara. Þá má ekki gleyma að verðlag f heiminum hefur ekki staðið í stað undanfar- ið, þvf yfirleitt allt sem við kaup- um, eða þurf um til framleiðslunn- ar hefur hækkað mikið eins og t.d. veiðiskipin og útbúnaður þeirra, að ógleymdri olfunni, en þegar við höfum náð verðhækkun hennar, þá get ég fallist á hval- rekann. Við þurfum þvf ekki að- eins að vinna upp það sem tapað- ist í verðfallinu, heldur þurfum við einnig á verulegum verð- hækkunum að halda til að vega á móti hækkunum á okkar innflutn- ingi. Með þessum almennu hug- leiðingum er komið að þeirri spurningu sem ég hef verið að velta fyrir mér. Hver ætlar að bjóða til veislunnar? Sá aðili sem fyrst mætti líta til er rfkissjóður, ekki aðeins vegna þess að hann er ótæmandi upp- spretta f augum þeirra, sem kröf- ur gera, og þá um leið botnlaus hít frá sjónarmiði þeirra, sem þurfa að greiða til hans, heldur vegna þess að rfkiskassinn hlýtur bæði beint og óbeint að hafa notið verðhækkananna. Fjafhagurinn hefur verið haldur bágborinn undanfarin tvö ár, þar sem gjöld umfram tekjur hafa hvort ár orð- ið milli 4 og 5 þúsund milljónir. Þetta ásamt útlánaaukningu banka og fjárfestingarlánasjóða er sá eldiviður sem haldið hefur verðbólgubálinu á þvf stigi sem raun ber vitni. Ekki hefur skort á góðan vilja í þessum efnum, þvf bæði árin er gert ráð fyrir nokkr- um tekjuafgangi á fjárlögum og fyrir þetta ár hvorki meira né minna en 1500 milljónum, en þrátt fyrir það bendir ýmislegt til að enn verði nokkur greiðsluhalli á þessu ári. Það verður þvf vfst að bfða næsta árs að ríkissjóður verði aflögufær. En hvað þá um greiðslustöðuna við útlönd og erlendar skuldir. Árið 1974 var vöruskiftajöfnuður óhagstæður um tæpar 15 þúsund milljónir og árið 1975 hækkaði þetta í rúmar 20 þúsund milljón- ir. Á þessu ári má áætla að hall- inn nemi að minnsta kosti 10 þús- und milljónum. Tölurnar eru ekki beint sambærilegar, þar sem reiknað er á mismunandi gengi hvert ár, en þó verða hér greini- lega snögg umskipti, sem m.a. stafa af hækkandi verði útflutn- ings. En hér kemur fleira til. Má þar nefna greiðari útflutning f hækkandi verðlagi og þá ekki síst útflutning álbirgða, stórlega lækkaðan innflutning til ál- bræðslu, minni innflutning skipa, og samdrátt f ýmsum innflutn- ingi, bæði vegna minni kaupgetu og sennilega vegna þess að gengið hefur á vörubirgðir í landinu þar sem innflytjendur hafa ekki haft fjármagn til að eiga jafn miklar birgðir og áður. Þegar tekið er tillit til að þessi mikli bati á við- skiptajöfnuði hefur m.a. náðst með aðlögun sem ekki verður endurtekin, þá hlýtur sú spurning að vakna hvernig á að jafna þann 10 þús. milljón króna halla sem enn er á okkar viðskiptum við útlönd. Ekki verður það gert með duldum tekjum, þar sem þjón- ustutekjur og þjónustugjöld standast nokkuð á, þótt tekjuliðir hafi heldur haft vinninginn'm.a. vegna aðhalds f úthlutun ferða- gjaldeyris. Með aukinni vaxtabyrði má ætla að þessi hagn- aður hverfi og hallinn á vöru- skiptum sé því raunverulega halli á viðskiptum, við útlönd, sem ekki verður jafnaður nema með lántökum. Hugsanlegt er að frek- ari verðhækkanir geti orðið, sem margt bendir til að þetta sérstaka verðhækkunarskeið sé að ná há- marki og að við verðum að sætta okkur við hækkanir sem fylgja almennu verðlagi. Aður hefur verið reynt að leysa þennan vanda með auknu magni útflutn- ings og þá sérstaklega sjávaraf- urða, en nú er staðið frammi fyrir þvf að beita þurfi sóknartakmörk- unum og beinlínis minnka þann afla sem best hefur gefið. Niður- staðan af þessu er þvf sú að draga þurfi verulega úr útgjöldam hins opinbera og minnka einkaneyslu, til þess að draga úr viðskiptahall- anum og beina fjármagni til fjár- festingar sem skili arði og auk- inni framleiðni í atvinnuvegun- um. Einhverjum kann að finnast að hér sé leitað langt yfir skammt, því auðvitað séu það útflutnings- atvinnuvegirnir, og þá sérstak- Eyjólfur Isfeld er ekki rekstrarlegt, heldur skattalegt verðbólguvandamál). En situr þá ekki fiskvinnslan uppi með allan gróðann af þess- um verðhækkunum. Hér er um nokkra þætti að ræða, sem of fangt mál yrði að rekja og verður þvf að nægja að geta frystingar- innar, sem er stærsti þáttur vinnslunnar. Með tilliti til þess sem á undan er gengið virðist eðlilegast að byrja á verðunum og þá f erl. mynt, þvf það skiptir höfuð máli fyrir viðskipti okkar út á við. Eft- ir verðfallið 1967 til 1968 þá ná verð aftur hámarki f ársbyrjun 1974. Rétt er að geta þess að topp- urinn stóð aðeins skamman tfma, sérstaklega f USA, eða frá haust- mánuðum 1973, fram í mars 1974. Eftirfarandi tafla sýnir verð pr. tonn í dollurum fyrir allar aðal- fisktegundir og pakkningar: öðru lagi hefur orðið veruleg aukning f útflutningi á fiskteg- und A til USA, sem ekki nema að litlu leyti kemur fram f samdrætti magns á fisktegund B. Mikill mis- skilningur er að ætla að þetta komi fram sem netto hagnaður hjá frystihúsum, þótt það hins- vegar sé þjóðhagslega mjög hag- stætt. Nú vildi svo slysalega til að blekið á hinum margumtöluðu vinnulaunasamningum frá 1. mars 1974 var varla þornað, þegar markaðsverð byrjuðu að falla. Á tfmabilinu 1. des. 1973 til 1. mars 1974 var tfmakaup í fiskvinnu kr. 161,80, en er nú kr. 392,50 og hefur því hækkað um 142%, en sé miðað við samningana 1. mars, eða kr. 207,60 þá nemur hækkun- in 89%. Fiskurinn er að sjálfsögðu hæsti kostnaðarliður fiskvinnslunnar U.S.A. Arsbyrjun 1974 hámark $ pr. tonn Tegund A 1918,— Tegund B U.S.S.R. 1808,— Tegund A 1133,— Tegund B 980,— Arið 1975 Október lágmark 1976 dagverð $ pr. tonn $ pr. tonn 1874,— 2116,— 1279,— 1764,— 995,— 1088,— 820,— 820,— lega sjávarútvegurinn, sem fyrst og best hafi notið verðhækkan- anna. Það er þvf ekki úr vegi að lfta að stöðu hans í dag, þ.e. út- gerðar og fiskvinnslu. Um útgerð- ina er það skemmst frá að segja, að hún er öll f heild rekin með tapi, þótt einstakir þættir eða teg- undir skipa sýni nokkru minna tap en aðrir. Nýjustu, stærstu og fullkomnustu togararnir hafa ekkert upp í afskriftir, þótt þeim séu taldar til tekna bætur úr afla- tryggingarsjóði og styrkur af gengismunafé að upphæð 250 m. kr. Minni skuttogararnir eru lftið betur á vegi staddir, þvf ef styrk- ur af gengismunafé er frátalinn, þá hafa þeir heldur ekkert fyrir afskriftum, þ.e. afborgun af stofn- kostnaði. Bátaflotinn f heild, að loðnuveiðum undanskildum, er þó sínu verst á vegi staddur, þvf það er ekki nóg með að ekkert sé til afborgana af lánum, heldur skortir fé fyrir nær helmingi af vaxtagjöldum. Þessir aðilar virð- ast þvf ekki aflögufærir, þrátt fyr- ir að fiskverð er nú meira en tvöfalt hærra en það var á sama tíma árið 1974. (Mér þykir trúlegt að einhver vildi gera þá athuga- semd, að ekki hafi allir horfið slippir og snauðir frá útgerð und- anfarið, svo sem oft gerðist hér áður. Þvf er til að svara að þetta Akureyri 11. október HAGI hf. hefir opnað verslun ( Glerárgötu 26, og þar verða til sýnls og sölu ýmsar tegundir varnings sem framleiddur er ( verksmiðju Haga hf„ Óseyri 4, svo sem eldhúsinnréttingar, fata- skðpar, vegghúsgögn, viðarþiljiur og loftplötur. Sýning á fram- leiðsiuvörunum var opin almenningi um helgina, og þar fór fram kynnig á þeim. Hagi hf. var stofnaður árið 1961, og fyrstu árin var verkefnið almenn byggingarstarfsemi og smíði húshluta og innréttinga. Smámsaman hefir starfsemin breyst og nú er hún þrfþætt, byggingarvinna, verksmiðju- rekstur og verslunarrekstur. Félagið hefir rekið verslun f Reykjavfk í 6 ár, og "nú hefir einnig verið opnuð sölubúð á Akureyri. 1 húshlutaverksmiðjunni Oseyri 4 starfa 18 menn en yfir- verkstjori er Ingimar Friðfinns- son. Þar hefir farið fram mikil vélvæðing að undanförnu, enda Fisktegund A til USA er sú eina sem nú skilar hærra verði, eða um 10%, en hún gerði í ársbyrjun 1974 og þá er einnig eftirtektar- vert hve verðfallið var lftið. Teg- und B, en það er fiskblokkin, sem fjölmiðlum hefur verið tfðrætt um, vantan ennþá 2'A% í að ná fyrra hámarki. Blokkin tók mikla dýfu og nær sfnu fyrra hámarki aðeins f mörgum áföngum. I Rúss- landi hafa ekki ennþá náðst verð- in frá 1974. Megin skýringin á hækkuðu út- flutningsverðmæti frystra afurða kemur þó óbeint fram í þessari töflu. I fyrsta laga þá verður á þessu ári tilflutningur á 5—6 þús- und tonnum af fiski frá Rúss- landsmarkaði til USA miðað við árið í fyrra. Þetta magn selst því á mun hærra einingarverðum. 1 hafa afköst tvöfaldast á tveimur árum. Þar eru mjög fullkomnar vélar, og eru sumar þeirra hinar einu sinnar tegundar á landinu. Framleiddar eru 4 flokkar eld- húsinnréttinga og má velja um 2—7 liti f hverjum flokki. Fyrir- tækið veitir viðskiptamönnum ókeypis ráðgjöf um val og niður- röðun en innréttingarnar eru smíðaðar f einingum ,sem raða má saman eftir óskum kaupenda og aðstæðum á hverjum stað. Mikil stækkun verksmiðjunnar er ráðgerð á næstunni, jafnvel með útfiutning í huga. Fram- leiðsla þessa árs verður fyrir 90—100 milljonir króna og greidd vinnulaun verða um 60 milljónir króna. Framkvæmdastjóri Haga hf. er Haukur Árnason stjórnarfor- maður Sigurður Hannesson, sem einnig stjórnar byggingarvinnu, en aðrir f stjórninni eru Öli Þ. Baldvinsson sem verður verslunarstjóri hinnar nýju verslunar og Páll Jónsson. Sölu- stjóri er Erlingur Friðriksson. Sv.P. og vegur hann tvöfalt á við kaup- ið, en samtals eru þessir tveir liðir 3/4 hluta alls kostnaðar við framleiðsluna. Verulegar breyt- ingar hafa orðið undanfarið við verðlagninguna, eins og t.d. var- andi stærðarmörk o.fl. og því óhægt um vik að gera beinan sam- anburð á verum einstakra fiskteg- unda, nema þá karfans, sem enn er sjálfum sér líkur og hefur hann hækkað um 177% frá árs- byrjun 1974. Ef litið er til þorsk- aflans í heild, þá hefur fiskverð á þessu tfmabili hækkað um 130% til 140% og er það engin tilviljun að fiskverð hækki svipað og kaup- gjald almennt, þar eð sjómenn telja sig eiga rétt á svipuðum hækkunum og aðrir og ekki virð- ist útgerðinni veita af sfnum hluta. I þessu sambandi má geta þess að 10% hækkun fiskverðs og kaups þýðir útgjaldaauka á einu ári fyrir fiskvinnsluna sem nem- ur rúmum 3 þúsund milljónum, án allra annara hækkana sem af sláku leiðir. Nú er augljóst að frystihúsin hefðu ekki getað staðið undir þessum útgjaldaauka af þeim verðhækkunum sem orðið hafa á mörkuðum. 1 þessu efni hefur tvennt orðið til bjargar; f fyrsta lagi þá var kaupgengi dollars í ársbyrjun 1974 um kr. 85.00 en er nú kr. 187,70 og f öðru lagi þá hefur Verðjöfnunarsjóður fisk- iðnaðarins hlaupið undir bagga. Á árunum fyrir 1974 þegar mark- aðsverð fóru hækkandi greiddu frystihúsin um eitt þúsund millj- ónir af þessum hækkunum í Verð- jöfnunarsjóð. Inneign f frysti- deild Verðjöfnunarsjóðs náði há- marki 1. janúar 1974 og nam þá 1124 milljónum, en sfðan hefur stöðugt gengið á þessa inneign og er nú svo komið að miðað við 1. október s.l. þá er þessi sjóður tæmdur. Til þess að unnt yrði að hækka fiskverð 1. október um nær 10%, en það er svipað og kauphækkunin nú nemur, þegar vísitöluuppbót kemur til greiðslu 1. nóvember, þá varð rfkissjóður að ábyrgjast 400 milljónir, sem sjóðurinn þarf að standa skil á til áramóta, að óbreyttu markaðs- verði og gengi. Það hefur alveg farið fram hjá mér ef nokkurt dagblað hefur talið það frétt- næmt, að þetta jafngildir þvf að ríkissjóður tæki á sig ábyrgð á útflutningsuppbótum sem svarar til 2200 millj. á ári. Utlit er fyrir að lítilsháttar tekjuafgangur verði fyrir frystihúsin í heild á árinu, en þrátt fyrir þetta framlag þá eru þau við aðstæður f dag komin í taprekstur. Nú er ekki langt til áramóta og þá kemur önnur kauphækkun, ný vísitala og nýtt og hækkað fisk- verð til samræmis. Ef ekki verður markaðshækkun eða gengisfell- ing, hvað verður þá til ráða? Ljösm. Mbl.: Sv.P. Forráðamenn Haga: Haukur Árnason tv. framkvæmdastjóri, Sigurður Hannesson stjórnarformaður t.h. og Erlingur Friðriksson sölustjóri f miðju. Hagi h.f. opnar nýja verzlun á Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.