Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 40
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976 40 xjömiuPA Spáin er fyrir daginn 1 dag Hrúturinn |lA 21. marz — 19. apríl Það er engin ástæda tii afbrýðisemi. Sýndu að þú hafir mannlegar tilfinn- ingar og verðskuldir þá vináttu sem þér hlotnast. Nautið 20. aprll —20. maí Vendu þig að að gæta varfærni í orði og verki svo þú særir ekki þá sem sfst skyldi. Góður vinur er gulli betri. h Tvíburarnir 21. maí — 20. júní Vertu ekki að deila út af smámunum, það leiðir aldrei til góðs. Sá vægir sem vitið hefir meira. zwr&i Krabbinn <9* 21. júnf — 22. júlf Stjörnurnar eru þér hagstæðar f dag. Vertu samt á verði þvf þú átt keppinaut sem neytir allra bragða til að koma sín- um vilja fram. Ljðnið 23. júlf — 22. ágúsf Jafnvel þótt þú sért duglegur og sjálf- stæður verðurðu að viðurkenna að sam- vinna hefur sfna kosti. Það er oft gott sem gamlír kveða. Mærin 23. ágúst 22. sept. Lærðu að meta það sem gert er fyrir þig. Vertu hugulsamur við maka þinn og sýndu að þú kunnir að meta hann. Vogin WViÍTá 23. sept. — 22. okt. Þú ert eirðarlaus þessa dagana og skortir hugarró. Besta meðalið við þvf er að hafa nóg að gera. Drekinn 23. okt. — 21. núv. Þér hefir orðið eitthað á í messunni. Gættu þess að láta ekki sömu söguna endurtaka sig. Notfærðu þér að þú ert reynslunni rfkari. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Ef þú spennir ekki bogann of hatt get- urðu vænst þess að allt fari eftir áætlun. Þér finnst þú vera lukkunnar pamffll f dag. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Nú dugar ekki að leika sér lengur. Mörg og margvfsleg störf bfða þfn. Það Iftur út fyrir að þetta verði góður dagur. Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þú hefur mikla þörf fyrir blíðu og um- hyggju. Ef þú breytir rétt verður þér launað að verðleikum. Fiskarnir 19. feb. —20. marz Taktu enga óþarfa áhættu. Haltu þig við gamlar slóðir. Þú mætir meiri skilningi en þú bjóst við. þesst Japan/... ecSo þ’/m/erji... var með þref /// . c/7, húfyú, þá nam /»/// stetoor t>eint framan vio dyrnar... TINNI ...þrír menn stukku útúr' b/Jpum óy /omdu K/nverjann,.. eða réttara sayt Japanann niSur. úhú...ég œpti. Pá Jromu þeir meá SdONA stóra skamrrrPyssu oy bótoou aa skjáta... Svo dróju pe/r Japanann. aef M/'nverja nn med _______ sér acj tóku bréf/ó ■ Húhu ! X 9 SHERLOCK HOLMES þAÐ HOAlPAR MéC tilaðfinna . HlMA Bl'AU DlIFU HAMING3- Hérna eru auglýsingapésar frá einkaskólum, Mæja ... KERE'5 0NE THAT APVERÍI5E5 ‘‘AOVENME, FELLOL05HIP ANP CKEATlVlTY.".. ANP HEKE5 ONE THAT HA5 AN INP00R RIPIN6 KIN6 ANP AN OLYMPlC POOL! Hér er einn sem auglýsir „ævintýri, vinatengsl og sköpunargleði" ... Og hér er einn sem auglýsir hesta- Iþróttir og stóra sundlaug! LJÓSKA FERDINAND HERE'5 ONeY THAT HA5 FIELD TRIP5 T0 NOPkJAY ANP HOLLANP.1 HERE'5 ONE. SIK, THAT EMPHA5IZE5 REMEPlAL REAPIN6... Hér er einn sem er meó fræðsluferóir til Noregs og Hollands! — Hér er einn, herra, sem leggur áherzlu á hjálparkennslu (lestri... SMÁFÓLK Ertu aó re.vna að draga mig niður á jörðina aftur, Mæja?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.