Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTOBER 1976 25 einnig þessum fundi hafréttarráðstefnunnar, sem nú er nýbúinn skyldi Ijúka þannig, að inn í öllum textum, sem notaðir verða til umræðu, standa þau ákvæði, sem okkur eru nauðsynleg, þ.e.a.s. fyrst og fremst, að strandríkið ákveði hámarksafla og reglur um hagnýtingu hans. 200 MILUR ALÞJÓÐALÖG — Er þaðalmenn skoðun fulltrúa á hafréttar- ráðstefnunni að 200 mílna fiskveiðilögsaga sé orðin alþjóðalög? — Ég get varla ímyndað mér annað, segir Eyjólfur Konráð Jónsson, og athyglisvert er, að í einkaviðræðum, bæði sem ég átti við einstaka erlenda fulltrúa á ráðstefnunni og einnig aðrir sendinefndamenn, bar öllum saman um það, að við íslendingar hefðum sigrað og engan heyrði ég tala um, að okkur bæri lagaleg skylda til að veita öðrum þjóðum frekari veiðiheimildir en við þegar höfum gert. Hins vegar benti t.d. brezki þingmaðurinn, John Prescott sem hingað hefur komið, á það, að sér fyndist við hafa siðferðilega skyldu til að veita Bretum einhverjar veiðiheimildir eftir 1. des. Hon- um var bent á það, að EBE-ríkin hefðu hér veiðiheimildir næsta ár og bandalagið sjálft hefði ákveðið sameiginlega afstöðu gagnvart öðrum ríkjum í landhelgismálum. Því væri nær að við spyrðum hvað við ættum að fá í staðinn fyrir þau 60—70 þúsund tonn, sem þeir fengju en að þeir bæðu okkur um að veita enn aukin réttindi. — En ef 200 mflur eru að flestra dómi orðnar aS alþjóðalögum, til hvers er þá að halda þessari ráðstefnu áfram? — Eðlilega finnst okkur þessi ráðstefna snúast fyrst og fremst um fiskveiðiréttindi, þar sem við höfum allan hugann við þau mál. En því fer hins vegar víðs fjarri, að svo sé. Helzta deilumálið er, eins og margsinnis hefur komið fram, hagnýting auðæfa hafsbotnsins utan 200 mílna, en annað helzta áhugamál stórveldanna er að sjálfsögðu siglingafrelsið. Þessi ríki óttast það, að strandríki muni ekki einvörðungu helga sér 200 mílna auðlindalögsögu, heldur hugsi þau sér sum hver að taka 200 mílna landhelgi og þá kynni svo að fara, er tímar liðu, að þau tækju að trufla frjálsar siglingar á mörgum helztu siglingaleiðum heims og jafnvel að krefjast gjaldtöku af verzlunarskip- um. Reynt er að leysa ágreiningsmálin í heild og því eru nægileg verkefni fyrir nýjan fund, því að satt bezt að segja gerðist sáralítið á fundinum nú í sumar, og raunar lá það fyrir, að mérfannst, al'an tímann, sem ég var úti, að enginn árangur mundi nást, svo að jafnvel kynni að hafa veriðástæða til, að við fulltrúarnir eða einhverjir okkar leituðu þá leyfis að mega koma heim, en að ráði varð þó að doka við og vera viðstaddir, ef einhver undur og stórmerki kynnu að gerast. SAMKOMULAG UM HAFSB0TNINN? — Telur þú vera líkur á að samkomulag takist um hafsbotninn? — Ég held, að slíkt samkomulag muni takast á grundvelli tillagna þeirra, sem Kissinger setti fram og munar þar mest um áhrif stórveldanna, Banda- ríkjanna og Rússlands, en þessi tvö stórveldi stóðu saman og var það stundum dálítið broslegt, ekki sízt þegar sú aðferð var notuð, að Bandaríkjamenn byrstu sig, en sovézku fulltrúarnir komu fram sem sáttasemjarar. — Er að þínum dómi engin hætta á því, að samþykkt verði ákvæði, sem skerði yfirráðarétt okkar íslendinga yfir 200 mllunum? — Ég tel sáralitlar líkur á því. Hugsanlegt er að landlukt og landfræðilega afskipt ríki fái inn einhverjar ..málamyndagreanar'' um veiðiheimildir, en það mundi naumast taka til okkar, enda voru allir í hinum svonefnda Klúbb 21 (10 strandriki, 10 landlukt ríki, auk formanns) sammála um að undanskilja okkur slíkum kvöðum með einum hætti eða öðrum. AFSTAÐA N0RÐURLANDA — Hvað er að segja um afstöðu Norðurlanda á þessum fundi? — Þau voru okkur öll vinsamleg, eins og menn vita. Hins vegar fannst okkur bæði Norðmenn og Danir furðulega hæggengir og höfðum þá sérstak- lega í huga rányrkju á Grænlandsmiðum og færeyska hagsmuni. En raunar hafa Danir lýst því yfir, að Færeyjar séu „ríki", en hins vegar kom það aldrei Ijóst fram, hvort Grænland mundi falla undir auðlindalögsögu Efnahagsbandálegsins eða ekki. til gamans má geta þess, að þegar Norðmenn voru að skýra Hans G. Andersen frá Fyrirhuguðu frumvarpi um 200 mílur hjá sér og hann spurði, hvort þeir mundu þá í raun færa út í 200 milur, svöruðu þeir eitthvað á þann veg, að það yrði ekki nema þá kannski við Norður-Noreg og þegarspurt var, hvort veiðar útlendinga yrðu kannski ekki öllu minni eftir en áður, þá svöruðu þeir því játandi, en tóku fram, að þeir mundu helga sér 200 mílur. Þá varð sendinefndarformanni okkar að orði. „Þið ætlið þá að gera það, sem við gerðum 1 948;! þá brostu allir. VIÐHORFIN FRAMUNDAN — Gerir þú ráð fyrir því, að hafréttarráð- stefnunni Ijúki á árinu 1977? — Ég veit það ekki, en hitt vita allir, að fráleitt hefði veriðað bíða úrslita hafréttarráðstefnu, segir Eyjólfur Konráð Jónsson. — Hvað viltu segja um viðhorfin í fiskveiði- lögsögumálum okkar íslendinga nú um þessar mundir? — Eins og ég áður hef vikið að, tel ég okkur hafa unnið lokasigur og engir frekari samningar um fiskveiðiréttindi geti komið til greina, nema þá gagnkvæmir samningar, ef við teljum okkur hag- stætt að gera einhverja sláka, enda greindum við fulltrúar allra stjórnmálaflokka sendinefnd Efna- hagsbandalagsins frá þessari sameiginlegu skoð- un okkar í sumar. STG. 1 SID.\ - ÞJODVII.JINN FlBi«l»á«*w J*. éféit 1*73. J t IRelandi l IgJfufélag Þjoftv iljan*- \ Kitstjórn. afgreiftsla. auglvsingar \l mvnmm MALGAGN SOSIALISMA VERKALYÐSHRE YFINGAR OG ÞJOOFRELSIS. Kramkvsrmdastjori Kiftur Brrnmann Ititsljftrar Kjartan Dlafsson Ssavar ficstsson iib> Auglisingasljóri llrimir Initimarssun Skolav sl 19 Slmi l75tM» iS llnur» Askriftarv prft kr 300.00 A mínufti l.aúsasóluv prft kr IH 00 l’rpntun Klaftaprpnt h f KrOUastiori Kvstoinn l>or\aldsson 150 MÍLURNAR ERU VERKEFNI DAGSINS l»ah hefur ároiftanlega verift rroftlegt Ifyrir þjóhina ah lá ah lyl&jast meh mál- f efnalegri einanRrun ritst jora Morgun- blahsins á sjonvarpsskerminum i fyrra- 1 kvöld þegar hann var ah reyna ah útlista ..framtihar’ kenningar sinar. Morgun- blahih helur undir lorustu þessa manns ah undanförnu reynt ah gera Sjállstæhis- flokkinn dýrlegan meh mikilli umræhu um , 200-milurnar. en þah er gert til þess ah rbreiha yfir deyfh og sljóleika ihaldsins i landhelgismálinu frá upphaíi. Af þvi til- etni er rett ah rilja upp eltirlarandi. tslendingar mörkuhu sér þá stefnu fyrir 25 árum ah þeir skyldu ráha landgrunninu öllu eins og þah yrhi skilgreint á hverjum tima. Dessi stefnumörkun var tekin um leih og landsmenn voru lausir undan oki flesksamninganna sem Bretar og Danir I gerhu um fiskveihar vih tsland. Sam- kvæmt þessari 25 ára gömlu stefnu hafa tslendingar þvi jafnan verih i hopi þeirra þjóöa.sem hafa viljah sem rýmsta land- helgi Samkvæmt þessari stefnu höfum vih fært ut landhelgi okkar þrisvar sinnum.nú siöast i 50 milur Degar vih færhum út i 50 milur var þah talih áfangi á lengri leih og á þetta atrihi var einnig lögö áherzla i yfir- lysingum Lúöviks Josepssonar. þegar vih lærhum landhelgina út i 12 milur.en þá var Luhvik lika sjávarútvegsráhherra. I>essi stefna okkar hefur eiim sinni á 25 ára tinia veriö i \ erulegri ha ttiren þah var llMil. þegar vihreisnarstjórnin afsalahi valdi >lir fiskiniihiinuni utan 12 iiiilnanna i hendur erlendra ahila. I>etta var gert meh iiaiihuiigarsaniningniini sem var tal- inn al hiiftinduni sinuiii niesta kostaplagg einkiiin f\ rir þa*r sakir ah hann va*ri oupp- segjanlegur. l>egar þessi saniningur \ar gerhur henti lika vniislegt til þess i unt- niadiiin þaverandi stjornarherra ah þeir teldu 12 niilurnar endanlega skipan land- helgisniála. I»ar ineh var stefnu okkar og raunar franitih allri stelnt i voha nteh þessum sainiiingum. I>ah er svo hlalegt ah þeir sömu nu*nn. sem mesta ábyrgh bera á þessum samn ingum. skuli nu lysa þvi yfir ah þeir vilji endilega 200 miina landhelgi Fortihin segir okkur nefnilega eins og her var rakih ah hefhu þessir sömu menn fengih ah ráha áfram væri landhelgin ekki 50 mil- urá tslandi. Deirra afstaöa var ah ekkert ætti ah ahhafast i landhelgismálinu Allur áróöur þessara ahila i dag er lika undan- slátturinn helber. Dessir aöilar revna aö Mh slá striki yfir 50 milna landhelgina Ueir kalla hana ..vighreihur kommúnista '. gefa i skyn ah Hússar hafi haldih 50-milun- um aö ..vinum sinum á tslandi'. segja ah 50 milna landhelgin heyri fortiöinni til o.s.frv. Staöreyndin or sú. ah helöi stefna þess- ara inanna fengiöaö raha hefhu Islending- ar ekki getah latih sig dreyma um nokkra 200 inilna laudhelgi. Sú stefna sem fylgt liefur verih tryggir okkur liins vegar ah I unnt er ah fa*ra lengra ut en i 50 milur strax og fullur sigur hefur unni/.t yfir of- heldisþjohiiini sem meh \ \TO-herskipuin liagar sér eins og sjóræningjar iiinaii is- len/.ku laiidhelgiiinar. F"n tslendingar vita fullvel aö undan- haldssjónarmiöin, sem haldih er fram i stærsta dagblahi landsms eru bundin viö einangraöa kliku valdamanna i Sjálfstæh- isflokknum. I>au sjónarmih eiga ekkert fylgi utan þcssarar kliku Kinangrun Morgunblahsritstjórans i sjonvarpsþætt- inum var ah visu eltirtektarverh. en skoh- ah i samanburhi vih vihhorf allrar þjóhar innar i landhelgismálinu i dag er einangr unin alger 50-milurnar eru dagsverkefn- iö. Dær heyra ekki fortihinni til nema i gerviheimi ritst jóra Morgunblahsins. „50 mílurnar eru dagsverkefnið. Þær heyra ekki fortíðinni til nema í gerviheimi ritstjóra Morgunblaðsins" HÉR birtist í heild sinni forystugrein Þjóðviljans hinn 30. ágúst 1973, sem vikið er að í viðtalinu við Eyjólf Konráð Jóns- son. Þar er baráttu Morgunblaðsins fyrir 200 mílum sumarið og haustið 1973 lýst sem „málefnalegri einangrun ritstjóra Morgunblaðsins“ og þar er enn undir- strikuð sú skoðun kommúnista, að 50 mfl- urnar væru það, sem máli skipti. „Þær heyra ekki fortíðinni til nema í gervi- heimi ritstjóra Morgunblaðsins,“ segir í þessari forystugrein, sem lýsir glögglega afstöðu Alþýðubandalagsins til 200 mílna útfærslu, þegar barátta fyrir henni var að hefjast. Forystugrein þessi er svohljóð- andi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.