Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 48
AUGLÝSINGASÍMÍNN ER: 22480 FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976 Tvær flugvélar verða við gæzlu- störf á næsta ári Nýi Fokkerinn kemur um áramótin Sfmamynd AP NÝJA GÆZLUVÉLIN — Fokker friendship-flugvél sú, sem Landhelgisgæzlan á f smfðum f Hollandi er nú langt komin og er þegar búið að mála hana f litum Gæzlunnar. A næstu dögum verður farið að ganga frá tækjaútbúnaði og er vélin væntanleg til landsins kringum áramótin. — myndin var tekin fyrir nokkrum dögum f Fokker-verksmiðjunum f Hollandi af TF-SVN, en þeir einkennisstafir hafa verið valdir á vélina. — Sjá aukablað um fiskveiðilögsöguna á bls. 19-30. Litlu skuttogararnir slá þeim stóru við: Medalskiptayerdmæti Guðbjargar ÍS 656 þús. kr. á úthaldsdag HIN NVJA Fokker friendship- flugvél Landhelgisgæzlunnar verður væntanlega tilbúin til af- hendingar um n.k. áramót, að þvf er Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, tjáði Morgunblaðinu f gær. Vélin er af sömu gerð og fyrri vél Gæzlunn- ar, TF-SVR, en verður búin marg- vfslegum nýjum siglingatækjum auk þess sem hún verður mjög langfleyg. Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar, tjáði Morgunblaðinu í gær, að bráðlega færu menn út frá Landhelgis- gæzlunni til að fylgjast með niðursetningu tækja og þá sér- staklega þeirra, sem eru sérpönt- uð fyrir þessa flugvél, um leið munu mennirnir fylgjast með prófun þeirra. Flugmennirnir, sem eiga að fljúga vélinni heim, munu halda til Hollands milli jóla og nýárs, og er vélin væntanleg heim skömmu eftir nýár. Nýja Fokker-vélin hef- Rjúpur á vappi á milli húsa í Breiðholtinu RJÚPNAVEIÐITtMINN hefst f dag og sjálfsagt eru þær nokkrar rjúpnaskytturnar sem hugsa sér til hreyfings strax á þessum fyrsta degi veiðitfm- ans. Ekki mun hafa sést ýkja mikið af rjúpu nú f haust en það hljóta að vera góð tfðindi Framhald á bls. 46 ur fengið einkennisstafina TF- SÝN, en sem kunnugt er hefur gamla Fokker-vélin einkennis- stafina TF-SÝR. Þegar nýja vélin verður komin til landsins er ætlunin að TF-SÝR Framhald á bls. 47 Guðmund- ur að ná sér á strik Guðmundur Sigurjónsson vann skák sfna gegn Notaros f 14. um- ferð skákmótsins f Novi Sad f Júgóslavfu f gærkvöldi. Skák Friðriks Ólafssonar gegn Matulovic fór hins vegar f bfð, en f viðtali við Morgunblaðið f gær sagði Friðrik að þó hann hefði heldur lakari stöðu þá ætti hann að geta náð jafntefli út úr skák- inni. Biðskakir verða tefldar í dag, en á morgun fer sfðasta um- ferðin fram. Guðmundur er nú f 7.—8 . sæti á mótinu ásamt Garcia, en Frið- rik er f 8.—10. sæti ásamt Ivkov. Guðmundur er með 7'A vinning, Friðrik með 7 vinninga og bið- skák, Hort er með 9 vinninga, Velimirovic með H'á vinning og biðskák, Sax og Gligoric 8 vinn- inga og Vikic er með 7!4 vinning og biðskák. 1 sfðustu umferðinni teflir Friðrik gegn Sax, en Guðmund- uer á móti Giigoric og stýra báðir Islendingarnir hvftu mönnunum. Landssamband fsl. útvegs- manna hefur sent frá sér skýrslu um aflamagn, af laverðmæti og út- haldsdaga fslenzku togaranna á tfmabilinu 1. jan. s.l. til 15. sept. s.l. Kemur þar fram að litlu skut- togararnír standa þeim stóru fyllitega á sporða og vel það. Skiptir engu hvort um er að ræða brúttóaflaverðmæti, meðalskipta- verð pr. úthaldsdag, og meðal- skiptaverðmæti pr. kfló. Hins veg- ar ná stærri skipin meiri afla pr. úthaldsdag, þótt ekki muni miklu. Mesta brúttóverðmæti tog- ara á þessu tfmabili var Guðbjörg IS 46 með 174.013 millj. kr„ en Guðbjörg telst til minni skuttog- aranna. Af stóru skuttogurunum er ögri RE 2 með mesta brúttó- aflaverðmætið, 167.402 millj. kr. 1 yfirlati L.1.0 kemur fram að af minni skuttogurum er Guðbjörg IS með hæsta meðalskiptaverð- mæti pr. dag, kr. 655.000, þá kem- ur Sólberg ÓF 12 með 609.000 kr. og Guðbjartur IS með 609.000 kr. Af stóru skuttogurunum er ögri RE með hæsta meðalskiptaverð- mætið, kr. 556.000, þvf næst kem- ur Harðbakur EA 303 með 537.000 og Svalbakur EA 302 með 502.000. ögri er með mestan meðalafla pr. úthaldsdag af stóru skuttogur- unum, 13 lestir, þá kemur Ingólf- I HEIMILDARGREINUM f járlagafrumvarpsins til rfkisstjórnarinnar kemur fram, að skattvfsitala ársins 1977 skuli vera 158 stig miðað við 100 stig árið ur Arnarson RE 201 með 13 lestir einnig og Snorri Sturluson RE 219 með 12.3 lestir pr. dag. Af minni skuttogurum er Guðbjörg IS með mestan meðalafla pr. dag eða 12.7 lestir, í öðru sæti er Sól- Framhald á bls. 47 1975. Á þessu ári var skatt- vfsitalan 125 stig, þannig að hækkunin næsta ár er 8 stigum meiri en hún var f ár miðað við árið 1975. Miðað við óbreytt skattalög hækka þannig allflestir talnaliðir laganna sem nemur þessari hækkun skattvísitölunnar. Per- sónuafsláttur einstaklinga eða hjóna, sem telja fram hvort f sínu lagi, var 97 þúsund krónur .miðað við vfsitöluna 100 árið 1975, hækkaði i 121,250 kr. í ár og yrði 153.260 kr. á næsta ári, ef ekki verður hróflað við þessum þætti laganna en sem kunnugt er þá er Framhald á bls. 47 9% hækk- un á fiski RlKISSTJÓRNIN staðfesti f gær samþykkt verðlagsnefndar frá þvf á miðvikudaginn um að heim- ila fiskbúðum 9% hækkun á fiski til neytenda. Er þessi hækkun f samræmi við hækkun á almennu fiskverði á dögunum. Framhald á bls. 46 Klúbbmálið dómtekið Dóms að vænta fyrir áramót KLCBBMALIÐ svokallaða var tekið fyrir hjá sakadómi Reykjavfkur f gær. Verjendur ákærðu f málinu, veitingamanna Klúbbsins, lögðu fram varnir f málinu f dómsal embættisins klukkan 14 f gær og var málfð sfðan tekið f dóm. Haraldur Henrýsson saka- dómari, sem hefur með mál þetta að gera, sagði við Mbl. í gær, að mikil vinna væri framundan fyrir dómendur að yfirfara gögn máls- ins. Sagði Haraldur að gögnin væru bæði mikil að vöxtum og flókin. Ekki sagðist Haraldur geta sagt um það nákvæmlega hvenær dóms væri að vænta, en stefnt væri að því að hann félli fyrir næstu áramót. Meðdómendur I málinu eru Ragnar Ólafsson hrl. og Árni Björnsson hdl., en þeir eru báðir löggiltir endurskoðend- ur. Eins og komið hefur fram í fréttum, gaf rikissaksóknari út ákæru á hendur veitingamönnum Klúbbsins, þeim Sigurbirni Eiríkssyni og Magnúsi Leópolds- syni, fyrir margs konar misferli, samtals að upphæð rúmar 38 milljónir króna. Verjandi Sigur- bjarnar í málinu er Ingi Ingi- mundarson hrl. en verjandi Magnúsar er Hafsteinn Baldvins- son hrl. Félag Marteins og Stefáns gjaldþrota? Fjársterkir aðilar tilbúnir til að bjarga félaginu, sagði Marteinn Mynd þessi af tslendingunum Stefáni Halldórssyni og Marteini Geirssyni er tekin f höfuðstöðvum Royale Union f Belgfu fyrir skömmu. (Ljósm. Mbl. Hermann Kr. Jónsson). AP-fréttastofan skýrði frá þvf f gær, að belgfska knatt- spyrnufélagið, sem þeir Mar- teinn Geirsson og Stefán Hall- dórsson leika með, Royale Union, hefði verið lýst gjald- þrota, og væri það fyrsta bel- gfska knattspyrnufélagið sem þannig færi fyrir. Sagði i frétt AP, að gjaldþrot félagsins næmi 2,5 milljónum dollara og að leikmenn félagsins hefðu ekki fengið laun sfn greidd f nokkurn tfma. Jafnframt sagði f fréttinni, að vonazt væri til þess að bjarga mætti Royale Union, sem væri eitt þekktasta knattspyrnufélagið f Belgfu og hefði orðið 11 sinnum belgfsk- ur meistari fyrir stríð. Morgunblaðið náði í gær sam- bandi við Martein Geirsson, og sagði hann, að um nokkurn tíma hefði það legið i loftinu að eitthvað væri óhreint I fjármál- um félagsins. Nokkrir leik- mannanna hefðu ekki fengið laun sín greidd og hefði farið svo að lokum að þeir hefðu kært framkvæmdastjórann. — Við Stefán höfum hins vegar ekki haft yfir neinu slíku að klaga, sagði Marteinn — við höfum fengið allt okkar greitt skilvíslega. Marteinn sagði að í gær hefði svo komið fram, að fram- Framhald á bls. 46 Persónufrádrátt- ur hjóna hækkar um 48 þúsund kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.