Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976 34 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Au pair í Moregi 4ra manna norsk fjölskylda með stúlku 2ja ára og 6 ára dreng. Móðirin blaða- kona og faðirinn verzlunarmaður óska eftir 18 — 20 ára stúlku sem gjarnan er með bílpróf til barnagæzfu og heimilis- starfa. Búa á Maaloey fyrir vesturströnd Noregs. Ferðir fram og til baka greiddar, eftir eins árs starf. Laun og vasapen- ingar 700 n.kr. á mánuði. Umsóknir sendist Harald Kvalheim, Boks 132, 6701 Maaloey, Norege. Kassadama óskast strax í kjötverzlun. Verzlunin Iðufell, sími 74555. Rafsuðumenn Okkur vantar vana rafsuðumenn nú þeg- ar Garðasmiðjan, Lyngási 15, Garðabæ, sími: 53679. Nemar Skriftvélavirkjun Óskum að ráða nokkra nema í skriftvéla- virkjun. Umsækjendur skulu hafa próf úr Verknámsskóla Málmiðnaðarins eða gagnfræðapróf. Góð kunnátta í ensku skilyrði. Skriflegar umsóknir, ásamt afriti af próf- skírteini sendist Pétri E. Aðalsteinssyni, verkstæðisformanni. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33, Reykjavík. Matsvein vantar á 150 lesta bát sem er að hefja neta- veiðar frá Grindavík. Upplýsingar í síma 92-81 8 og 92-8280. Stúlka sem er vön skrifstofuvinnu og hefur tungumálakunnáttu óskar eftir atvinnu hálfan daginn. Upplýsingar í síma 73097. Viljum ráða vanan suðumann Upplýsingar á staðnum. Fjöðrin h. f. Grensásvegi 5 (Gengið inn Skeifu megin) Lausar stöður Nokkrar stöður bifreiðaeftirlitsmanna við Bifreiðaeftirlit ríkisins í Reykjavik eru lausar til umsóknar. Staða bifreiðaeftirlitsmanns við Bifreiðaeftirlit ríkisins í Kefla- vík er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir berist Bifreiðaeftirliti ríkisins, Borgartúni 7. fyrir 22. nóvember n.k. Reykjavík. 13. október 1976. Bifreiðaeftirlit ríkisins. Verzlunarskóla- stúdent, sem stundar nám á 1. ári í viðskiptafræði, óskar eftir skrifstofuvinnu hálfan daginn (frá 1.00 til 4.30) Upplýsingar í síma 36186 milli kl. 1.00 og 7.00. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu v/Miðborgina — 2 íbúðir í sömu húseign Tvær íbúðir í vönduðu járnkl. timburhúsi, sem er 2 hæðir og kjallari. A 1 . hæð er snotur 3ja herb. íbúð en á 2. hæð er 2ja—3ja herb. góð íbúð. Innrétt- ingar nýjar. Húsnæðið mætti einnig nota í einu lagi. Heildar grunnfl. ca. 1 35 fm. Kristinn Einarsson hrl. Sími 10260 og 15522 Búnaðarbankahúsinu V/Hlemm Sölustj. Óskar Mikaelsson. Toyota Sýnum og seljum í dag og næstu daga Toyota Carina árg. '76 ekinn 1 3 ús km. Toyota Corona MK II árg. '74 ekinn 33 þús. Toyota Corona árg. '74 ekinn 38 þús. Toyota Corona MK II árg ' 73 ekinn 71 þús. Toyota Corona MK II árg. '71 ekinn 59 þús. Toyota Corona árg. ' 7 1 ekinn 58 þús. Toyota umboðið, Nýbýlavegi 8 sími 44 144 og 44259. Hofsós — Sauðárkrókur Pálmi Jónsson alþingismaður verður til viðtals í félagsheimil- inu að Hofsósi. föstudag 1 5. okt. n.k. kl. 14—1 7. Sama dag i Sæborg Sauðárkróki kl. 20.30—23.30. Akureyringar Hlutverk ungra sjálfstæðismanna í islenzkum stjórnmálum. Vörður — FUS boðar til opins fundar i j Kaupvangsstræti 4, föstudaginn 15. okt. i kl. 20.00. j Fummælandi: j Friðrik Sóphusson, form. SUS. j Fundarstjóri: Anders Hansen, form. Varðar FUS. Stjórnin. Hafnarfjörður Sjálfstæðiskvennafélagið Vorboði heldur aðalfund mánudaginn 18. október kl. 8.30 í Sjálf- stæðishúsinu. Fundarefni: Venjulea aðalfundarstörf. Kaffi. Björg Einarsdóttir, verður gestur fundarins. Stjórnin. Laugarneshverfi Helgadóttir, alþingismaður. Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna í Láugarneshverfi verður haldinn laugar- daginn 16. október í Sjálfstæðishúsinu, Bolholti 7. Fundurinn hefst kl. 14.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Bakka- og Stekkjahverfi Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna I Bakka- og Stekkjahverfi, verður haldinn laugardaginn 16. október að Seljabraut 54 (2. hæð). Fundurinn hefst kl. 1 4.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Ræðumaður: Stjómin. Magnús L. Sveinsson, ! borgarfulltrúi. Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogshverfi. Aðalfundur félags Sjálfstæðismanna i Smáíbúða- Bústaða- og Fossvogs- hverfi, verður haldinn mánudaginn 18. október i Sjálfstæðishúsinu Bolholti 7. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Stofnfundur Félags sjálfstæðismanna í Skóga- og Seljahverfi verður haldinn að Seljabraut 54 (2. hæð, verzl. Kjöt og Fisk- ur) mánudaginn 18. október kl. 20.30. (Hverfið takmarkast af Breiðholti II) if Hverfafélaginu er ætlað að standa fyrir ýmiss konar félagsstarfi, treysta tengsl fólksins og kjörinna fulltrúa þess á Alþingi og i borgarstjórn, að berjast fyrir framfaramálum hverfisins á sviði borgar- mála og að vinna að sem mestu kjörfylgi Sjálfstæðisflokksins i Reykjavik. •ff Gunnar Helgason, formaður Fulltrúa- ráðs Sjálfstæðisfélaganna i Reykjavik flyt- ur ávarp. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, framkv. stj. Fulltrúaráðsins kynnir- drög að lögum fyrir félagið. Á fundinum fer fram kjör i stjörn hverfafélagsins. ★ Fundarstjóri: Anton Örn Kærnested. Birgir ísl. Gunnarsson borgarstjóri mun mæta á fundinum, flytja ávarp og svara fyrirspurnum: Auk borgarstjóra verða á fundinum nokkrir af borgarfulltrúum og þingmönnum flokksins i Reykjavik, sem munu svara fyrirspurnum, ertil þeirra kann að verða beint. Undirbúningsnefnd. Anton Ræðumaður: Páll Gislason Borgarfulltrúi '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.