Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 47
MORGIINBLAÐIÐ. FÖSTUDAGUR 15. OKTÖBER 1976 47 Framarar komu á óvart með öruggum sigri # yfir I R-ingum Árni Guðjónsson hefur þarna sloppið laus á ifnunni f Ieik FH og Dankersen f fyrrakvöld og skorar eitt af mörkum sfnum. Axel Axelsson er aðeins áhorfandi, en það var ekki oft í þessum leik sem hann var í því hlutverki. Axel sýndi allar sínar beztu hliðar í leiknum og skoraði 10 glæsileg mörk. HERFILEGT TAP VALS A MÚTI DANKERSEN Valur - Dankersen 10:24 A miðvikudagskvöldið voru leiknir þrír leikir í Reykjavfkur- mótinu í körfuknattleik. Fyrst léku KR og Fram í meistaraflokki kvenna og unnu KR-stúlkurnar stórsigur 54—15. Heldur var þetta rislár leikur, en KR-ingar voru mun betri og verðskulduðu fyllilega þennan stóra sigur gegn afar lélegu Framliði. Hinir tveir leikirnir voru f meistaraflokki karla og voru þeir mjög spennandi og tvísýnir. Ur- slit urðu nokkuð óvænt, sérstak- lega í leik IR og Fram, en þann leik unnu Framarar með 10 staga mun, nokkuð sem ekki var búist við. Stúdentar sigruðu svo Val í fjörugum og spennandi leik þar sem villuvandamálið réði mestu um gang leiksins. Valur—IS 87—93. Þetta var spennandi og skemmtilegur leik- ur þó að Stúdentar tækju forystu snemma í leiknum og hefðu for- ystu í leikhléi 45—36 voru Vals- menn aldrei langt á eftir og tókst að minnka muninn niður í 1 stig f seinni hálfleik. Það sem fyrst og fremst réð úrslitum þessa leiks var frábær frammistaða Bjarna Gunnars Sveinssonar, en við hann réðu Valsarar hreinlega ekkert og skoraði hann hvorki meira né Bjarni Gunnar Sveinsson — ðtti mjög góðan ieik með stúdentun- um og skoraði 42 stig. minna en 32 stig auk þess, sem hann losaði sig við báða miðverði Vals f seinni hálfleik en þeir fóru báðir útaf með fimm villur, flest- ar vegna brota á Bjarna Gunnari. Reyndar voru flestir Valsmanna komnir með fimm villur þegar líða tók á leikinn og síðustu tvær mínúturnar voru aðeins fjórir þeirra eftir inni á vellinum. Stú- dentar léku þennan leik vel, voru harðir bæði f vörn og sókn og gáfu Valsmönnum engan frið og var sigur þeirra fyllilega verðskuld- aður. Bestu menn þeirra voru Bjarni Gunnar, en hann var óstöðvandi í sókninni og klettur í vörninni og hirti flest fráköst báð- um megin, auk þess sem hann skoraði 32 stig. Jón Indriðason átti einnig góðan leik og skoraði hann 20 stig, en annars áttu stú- dentar allir fremur góðan leik. Aðal vandamál Valsmanna er hvað mikið af villum þeir fá á sig, þeir verða að leika betri varnar- leik svo að þeir þurfi ekki að grípa til grófra brota til að stöðva andstæðinginn, það hefur ekkért lið efni á því að missa sfna beztu menn útaf hvað þá að leika aðeins með fjóra menn inn á síðustu mínútur leiksins, enda réð villu- vandamálið ábyggilega miklu um úrslitin. Annars held ég að Valsarar verði mjög sterkir í vetur og þeir geta líka ennþá orðið reykjavíkur- meistarar, það er mikið eftir enn af mótinu. Stigahæstu menn Vals voru þeir Torfi Magnússon með 21 stig og Þórir Magnússon með 19, en þeir voru beztu menn Vals ásamt Ríkharði Hrafnkelssyni. IR—Fram74—84. Þetta voru mjög óvænt úrslit, f fyrra voru iR-ingar í öðru sæti Islandsmóts- ins en Framarar urðu næst neðst- ir, unnu aðeins tvo leiki, en nú hafa Framarar fengið Anton Bjarnason sem þjálfara og einnig eru leikmenn liðsins að öðlast þá reynslu sem þá hefur skort og breytir það miklu. Þá hafa IR- ingar misst menn eins og Agnar Friðriksson og Birgi Jakobsson og ennfremur er Kristinn Jörunds- son ekki enn byrjaður að leika með liðinu. Þetta er greinilega meiri missir en liðið þolir og hef- ur það nú tapað tveimur fyrstu leikjum sínum í mótinu. Annars var gangur leiksins sá að jafnt var fram í miðjan fyrri hálfleik, en þá sigu Framarar fram úr og héldu forystu til leiksloka. Það var ljótt að sjá hvað ÍR-ingar létu mótlætið fara í skapið á sér og rifrildi þeirra við dómarana lauk með því að Þorsteini Hallgrímssyni var vísað af leikvelli og verður hann þvf væntanlega í banni í næsta leik ÍR. Fyrir þennan leik er ekki hægt að hæla nokkrum ÍR-inga, en flest stig þeirra gerðu Kolbeinn Kristinsson 18 og Jón Jörundsson 14. Framarar voru frfskir í leikn- um og börðust mjög vel allan leik- inn, áttu flest fráköst og gerðu margar laglegar körfur. Það háir þeim vissulega hve lítil breidd er í liðinu, en þeir, sem léku mestall- an leikinn, áttu allir^ góðan dag. Flest stig gerðu Eyþór Kristjáns- son 18 og Helgi Valdemarsson 24. H.G. ISLENZKT handknattleiksiið hefur ekki f annan tfma fengið slfka útreið hjá erlendu liði á heimavelli eins og Valsmenn f gærkvöldi. Þeir voru eins og smá- börn f viðureign sinni við þýzka liðið Dankersen f Laugardalshöll- inni og töpuðu með 14 marka mun, 10:24. Valsmenn áttu afleit- an dag bæði f vörn og sókn og það hefði ekki komið mönnum á óvart, þótt munurinn hefði orðið 20 mörk, þvflfkur munur var á liðunum. Þýzka liðið lék skfnandi handknattleik og væri gaman að sjá það f reglulegum baráttuieik við fslenzkt lið. Dankersen náði fljótt yfirburða stöðu, komst í 3:0 og þegar rúmar 20 minútur voru búnar af leik- tímanum var staðan orðin 10:2 Þjóðverjunum í vil. Voru mörg markanna skoruð úr hraðaupp- hlaupum, sem voru mjög vel út- færð hjá þýzku Ieikmönnunum. Það var kannski engin furða að þau heppnuðust hraðaupphlaupin hjá þeim, því undantekning var ef Valsmenn flýttu sér í vörnina eftir að hafa gloprað boltanum. Staðan f hálfleik var 12:4. 1 byrjun seinni hálfleiks var leikur- inn í jafnvægi en brátt sótti f sama farið og Þjóðverjarnir juku jafnt og þétt forskotið. Mörk Vals- manna komu með löngum hléum, — Persónu- frádráttur Framhald af bls. 48 nú verið að vinna að endurskoðun á skattalögunum. Samsvarandi persónuafsláttur fyrir hjón eða einstætt foreldri var 145 þúsund kr. miðað við grunninn 1975, hækkaði i ár f 181.250 kr. en yrði samkvæmt nýju vísitölunni 229.100 kr. á næsta ári. Skattstiginn breytist einnig í samræmi við hækkun þessarar vísitölu, en vert er að ftreka að hér er enn gengið út frá óbreytt- um skattalögum. En þannig voru árið 1975 lögð 20% á fyrstu 600 þúsund krónurnar af skattgjalds- tekjum einstaklinga en á fyrstu 850 þús. krónurnar af tekjum það lengsta var 12 mínútur. Áhorfendur voru að vonum sár- óánægðir og margir þeirra voru búnir að yfirgefa Laugardalshöll- ina löngu áður en flautað var til leiksloka. Þá stóðu á töflunni þær ótrúlegu tölur 10:24, Þjóðverjun- umfvil. Sem fyrr segir var þýzka liðið skemmtilegt á að horfa. Það lék fastan varnarleik og sóknarlotur þess voru oft hraðar og skemmti- legar. Hraðaupphlaupin voru sér- staklega vel útfærð, og gætu íslenzk lið lært margt af Þjóðverj- unum f þeim efnum. Það er kannski ekki rétt að tala um Þjóð- verja i þessu sambandi, því eins og allir vita leika tveir fslenzkir handknattleiksmenn með liðinu, þeir Ólafur Jónsson og Axel Axelsson. Augu áhorfenda beind- ust sem vonlegt var fyrst og fremst að þeim. Ólafur var róleg- ur til að byrja með en tók sig á í sfðari hálfleik og skoraði þá 3 mörk, þar af eitt með sfnum frægu undirskotum og fékk að launum gott lófaklapp. Axel skor- aði 4 mörk en átti nokkur skot framhjá markinu. Báðir virðast vera f góðri æfingu. Annars voru beztu menn liðsins þeir Becker (nr. 6), Waltke (nr. 9), geysi- sterkur varnarmaður, og mark- vörðurinn Karcher. hjóna en síðan komu 40% á tekj- ur umfram þessi mörk. I ár komu 20% á fyrstu 750 þús. kr. af skatt- gjaldstekjum einstaklinga en á fyrstu 1.062.500 kr. hjá hjónum og síðan 40% á tekjur umfram það en á næsta ári munu 20% koma á fyrstu 948 þús. krónurnar af tekj- um einstaklinga en á fyrstu 1.343.000 kr. skattgjaldstekna hjóna og síðan 40% á tekjurnar sem þar eru umfram. Á sama hátt voru barnabætur með einu barni árið 1975 kr. 30 þúsund, hækkuðu í 37.500 kr. í ár og verða samkvæmt framan- greindri visitölu 47.400 kr. á næsta ári. Barnabætur með fleiri börnum en einu voru árið 1975, miðað við vísitöluna 100, kr. 45 þúsund, hækkuðu f 56.250 í ár og verða á næsta ári 71.100 krónur miðað við framangreindar for- sendur. Um Valsliðið þarf ekki að hafa mörg orð, það átti ömurlegan leik. Mörk Dankersen: Becker 5, Axel Axelsson 4, Ólafur Jónsson 3, Waltke 3, Meyer 3, aðrir minna. Mörk Vals: Jón Karísson 4 (1 víti), Jón Pétur Jónsson 2, Þor- björn Guðmundsson 2, Gunn- steinn Skúlason 1 og Steindór Gunnarsson 1 mark. Dómarar voru Gunnar Gunnars- son og Sigurður Hannesson. Þeir dæmdu mjög vel. — Flugvélar Framhald af bls. 48 fari í mikla skoðun en að sögn Péturs Sigurðssonar er ekki ákveðið, hvort sú skoðun fer fram hér heima eða erlendis, ,,um það á eftir að semja," sagði hann. „Við gerum ráð fyrir að þegar TF-SÝR kemur úr skoðuninni, verði báðar Fokker-vélarnar not- aðar af fullum krafti við gæzlu- störf. Enda er það svo að öll vit- neskja um 200 mílurnar í framtíð- inni mun koma frá flugvélunum. Ef eitthvað er óeðlilegt þá verða varðskipin síðan send á vettvang, þau komast aldrei nema yfir brot af því hafsvæði, sem er innan 200 milna markanna," sagði Pétur að lokum. — Skuttogarar Framhald af bls. 48 berg ÓF 12 með 11.6 lestir og Bessi IS 410 með 11.5 lestir. Ef litið er á meðalskiptaverð- mæti pr. kfló er það hæst hjá Framnesi ÍS 708, kr. 54.80, þá kemur Guðbjartur IS með 53.40 kr. og Páll Pálsson IS 102 með kr. 53.30. Af stærri skuttogurum er Kaldbakur EA 301 með hæsta meðalskiptaverðmæti pr. kíló, kr. 50.90, annar Akureyrartogari er f þriðja sæti, Harðbakur EA 303, með 47.30 og f þriðja sæti er lika Akureyrartogari, Sléttbakur, með kr. 43.10.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.