Morgunblaðið - 15.10.1976, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 15. OKTÓBER 1976
©
SUNNUQ4GUR
17. október
8.00 Morgunandakt
Séra SÍRurður Pálsson vIrsIu-
biskup flytur ritningarorð og
bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veður-
fregnlr.
Létt morgunlög
a. Boston Pops hljómsveitin
leikur tónlist úr óperettum
eftir Offenbach; Arthur
Fiedler stjórnar.
b. óperukórinn f Berlfn syng-
ur kórlög úr þekktum óper-
um.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Fantasfa f C-dúr fyrir fiðlu
or pfanó op. 159 eftir Schu-
bert. Ulf Hoelscher og
Michel Béroff leika.
b. Sellókonsert nr. 2 f D-dúr
eftir Haydn. Pierre Fournier
og Suisse Romande hljóm-
sveitin leika; Fierre Col-
ombo stjórnar.
c. Sónata nr. 8 eftir Prokof-
jeff. Jenia Kren leikur á
pfanó.
11.00 Messa f samkomuhúsinu
Stapa (hljóðr. á sunnudaginn
var).
Prestur: Séra Páll Þórðarson.
Organieikari: Gróa Hreina-
dóttir. KTIRKJUKÓR Ytri-
N jarðvfkursóknar syngur.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Loftsýn í Nýjahrauni
ólafur Jónsson fil. kand. flyt-
ur sfðara erindi sitt um „Að-
ventu“ Gunnars Gunnarsson-
ar.
14.00 Miðdegistónleikar
a. Söngvar op. 39 og op. 60
eftir Grieg. Edith Thallaug
syngur; Robert Levin leikur
á pfanó.
b. Sinfónfa f C-dúr (K-551)
eftir Mozart. Fflharmonfu-
sveitin f Berlfn leikur; Karl
Böhm stjórnar.
15.00 Hvernig var vikan?
Umsjón: Páll Heiðar Jóns-
son.
cl6.00 tslenzk einsöngslög
Þorsteinn Hannesson syng-
ur; Fritz Weisshappel leikur
á pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudöRum
Svavar Gests kynnir Iör af
hljómplötum.
17.10 Barnatfmi: Ólafur H. Jó-
hannsson stjórnar
Af mönnum or málleysinRj-
um. — M.a. lesið úr bókinni
„Talað við dýrin“ eftir Kon-
rad Lorenz, Islenzkum þjóð-
söRum f samantekt Jóns
Arnasonar or „Dýrasögum**
eftir Þorgils gjallanda. Einn-
ír kvæði eftir Jón Helgason,
Jðn úr Vör ofl. Lesarar með
ólafi: Guðmundur B. Krist-
mundsson or Bergljót Har-
aldsdóttir.
18.00 Stundarkorn með
brezka óbóleikaranum Leon
Goossens
Tilkynningar.
18.45 VeðurfreRnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
N 19.25 Þistlar
Þáttur með ýmsu efni. Um-
sjón: Einar Már Guðmunds-
son, Halldór Guðmundsson
or örnólfur Thorsson.
20.00 tslenzk hljómsveitar-
verk
a. Hátfðarmars eftir Arna
Bjöfnsson. Sinfónfuhljóm-
sveit tslands leikur; Páll P.
Pálsson stjórnar.
b. Svfta f fjórum köflum eftir
Ilelga Pálsson. Hljómsveit
Kfkisútvarpsins leikur; Hans
Antolitsch stjórnar.
20.30 t herþjðnustu á tslandi
Sfðari þáttur um dvöl brezka
hersins hér á landi. Jón
Björgvinsson tók saman þátt-
inn sem bygRður er á hljóð-
ritunum frá brezka útvarp-
inu.
Lesarar: Hjalti Rögnvalds-
son, Baldvin Halldórsson or
Arni Gunnarsson.
21.05 Einsöngur
Benjamino Gigli syngur
21.25 „Dásamlegur dagur f
Iffi Baltasars", smásaga eftir
Gabriel Garcia Marques
Erla Sigurðardóttir les þýð-
ingu sfna.
21.40 Adagio fyrir strengja-
sveit eftir Samuel Barber
Hljómsveitin Fflhermonfa
leikur; Efrem Kurtz stjóan-
ar.
21.50 „Grafarinn með fæðing-
artenRurnar", Ijóð eftir Hrafn
GunnlauRsson
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Heiðar Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
/MN4UD4GUR
18.október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnír kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (or for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
or 10.00.
Morgunhæn kl. 7.55: Séra
Frank M. Ilalldórsson flytur
ía.v.d.v.l.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman byrj-
ar lestur þýðingar sinnnar á
sögunni „Jerútti frá Refa-
rjóðri" eflir Cecil Bödker.
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
Iör milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Harmonien hljómsveitin f
Björgvin leikur tvær norskar
rapsódfur nr. 3 op. 21 og nr. 4
op. 22 eftir Johan Svendsen;
Karsten Andersen stjórnar.
Felicja Blumental og Sin-
fónfuhljómsveitin f Salzburg
leika Pfanókonsert f C-dúr
op. 7 eftir Friedrich Kuhlau;
Theodore Guschlbauer
stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dagur“ eftir Richard
Llewellyn
ólafur Jóh. Sigurðsson ís-
lenzkaði. óskar Halldórsson
les (27).
15.00 Miðdegistónleikar
Mirecea Savleske og Janos
Solymon leika Sónötu fyrir
fiðlu og pfanó op. 1 eftir
Huro Alfvén.
Erik Saedén og Elisabeth
Söderström syngja söngva
eftir Wilhelm Peterson-
Berger við Ijóð eftir Erik
Axel Karifeldt; Stig Wester-
berg leikur á pfanó.
Pierre Fournier leikur á
selló or Ernst Lush á pfanð
ftalska svftu eftir Igor Stra-
vinsky við stef eftir Per-
golesi.
16.00 Fréttir, Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Bárður Halldórsson mennta-
skólakennari talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Ur handraðanum
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn sem fjallar um tón-
listarlff á Isafirði. M.a. rætt
við Sigrúnu Magnúsdóttur
leikkonu.
21.15 „Kyllikki", þrjú Ijóð-
ræn tónverk fyrir pfanó op.
41 eftir Sibelius
Davif Rubinstein leikur.
21.30 Utvarpssagan: „Breysk-
ar ástir“ eftir Óskar Aðal-
stein
Erlingur Gfslason leikari les
(5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur: Búskapur f
Miðdölum
Gfsli Kristjánsson ræðir við
Gfsla Þorsteinsson bónda f
Þorgeirsstaðahlfð.
22.35 Kvöldtónieikar
„Aldursskeiðin fjögur“,
sónata op. 33 eftir Charles
Valentin Alkan.
Ronald Smith leikur á pfanó.
23.20 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
19. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman ies
þýðingu sfna á sögunni
„Jerútti frá Refasjóðri“ eftir
Cecil Bödker (2).
Tilkynníngar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. tslenzk tónlist kl.
10.25: Rut Ingólfsdóttir og
Gfsli Magnússon leíka
Sónötu fyrir fíðlu og pfanó
eftir Fjölni Stefánsson / Jó-
hann Konráðsson syngur lög
eftir Jón Björnsson; Guðrún
Kristinsdóttir leikur á pfanó
/ Sinfónfuhljómsveit tslands
leikur „Friðarkall“, tónverk
eftir Sigurð E. Garðarsson;
Páll P. Pálsson stjórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Gérard Souzay sungur
kantötu nr. 82, „Ich habe
genug" eftir Bach. Hljóm-
sveit undir stjórn Geraint
Jones leikur með. Einleikari
á óbó: Edward Selwyn /Ffl-
harmonfysveitin f Vfn leikur
Sinfónfu nr. 6 f C-dúr eftur
Schubert; Istvan Kertesz stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur“ eftir Richard
Llewellyn
ólafur Jóh. Sigurðsson fs-
lenzkaði. Oskar Halldórsson
les (28).
15.00 Miðdegistónleikar
Roherto Szidon leíkur Pfanó-
sónötu nr. 3 f ffs-moll op. 23
eftir Alexander Skrjabin.
Allegri strengjakvartettinn
leikur Strengjakvartett nr. 3
eftir Frank Bridge.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks" eftir K.M.
Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna, sögulok (14).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Lengi er von á einum
Þórarinn Þórarinsson fyrr-
verandi skólastjóri segir frá
komu sinni f skjaiasafn Vati-
kansins og nýfundnum bréf-
um varðandi fslenzka kirkju-
sögu.
20.00 Lög unga fólksins
Sverrir Sverrisson kynnir.
21.00 „AIfreð“, smásaga eftir
Finn Söeborg
Halldór Stefánsson þýddi.
Þorgrfmur Einarsson les.
21.25 Konsert fyrir klarfnettu
or hljómsveit f Es-dúr eftir
Franz Krommer
David Glazer og Kammer-
sveitin f Wtirtemberg leika;
Jörg Faerber stj.
21.50 Kvæði eftir Kristján
Karlsson
Þorleifur Hauksson les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
lndriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur les (24).
22.40 Harmonikulög
Charles Camilleri leikur
ásamt hljómsveit.
23.00 A hljóðbergi
Kvöldstund með dönsku leik-
urunum Lise Ringheim og
Henning Moritzen. Hljóðrit-
að f Alborg Hallen f janúar
sl.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
/MIDMIKUDKGUR
21. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kf. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman les
þýðingu sfna á sögunni
„Jerútti frá Refarjóðri“ eftir
Cecil Bödker (3).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Kirkjutónlist kl.
10.25: Jeanne Demessieux
leikur á orgel Fantasfu og
fúgu eftir Liszt um sálmfor-
leikinn „Ad nos að salutarem
undam". Don Kósakkakórinn
syngur andleg lög; Sergej
Jaroff stjórnar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Jean-Pierre Rampal, Robert
Gendre, Roger Lepauw og
Robert Bex leika á flautu,
fiðlu, lágfiðlu or selló Kvart-
ett í c-moll eftir Viotti /
Beaux Atrs trfóið leikur
Pfanótrfó f B-dúr nr. 20 eftir
Haydn / Blásarakvintettinn f
New York leikur Blásara-
kvintett í B-dúr op. 56. nr. 1
eftir Danzi / Hljómsveitin
Academia dell ’Orso leikur
Sinfónfu f G-dúr fyrir
trompeta og strengjasveit
eftir Sammartini: Newell
Jenkins stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur“ eftir Richard
Llewellyn
Ólafur Jóh. Sigurðsson fs-
lenzkaði. Óskar Halldórsson
les (29).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveitin í Bam-
berg leikur „Baba-Yaga“ op.
56 og „Töfratjörnina“ op. 62,
hijómsveitarverk eftir Ana-
tolý Ljadoff; Jonel Perlea
stjórnar.
Suisse Romande hljómsveit-
in leikur „Eldfuglinn“, ball-
ettmúsik eftir Igor Stra-
vinský; Ernest Ansermet
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.00 Lagiðmitt
Anne Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 Nói bátasmiður
Erlingur Davfðsson ritstjórí
á Akureyri flutur þætti úr
minningum hans (7).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Verndunfugla
. Magnús Magnússon prófess-
or flytur erindi.
20.00 Sónötur Mozarts (VI
hluti)
Zoltan Kocsis leikur Sónötu f
A-dúr fyrir pfanó (K-331).
20.20 Sumarvaka
a. Þegn þagnarinnar
Guðmundur Þórðarson segir
frá Jóni Matthfassyni frá
Jónsseli og les kvæði eftir
hann. Síðan les Rósa Ingólfs-
dóttir leikkona smásÖRuna
„Svuntuna** eftir hann.
b. „Mér eru fornu minnin
kær“
Þorsteinn Björnsson frá
Miklabæ segir frá.
Hjörtur Pálsson flytnr.
c. Kveðið f grfni
VaiborR Bentsdóttír flytur
vísnaþátt sinn f léttum dúr.
d. kórsöngur
Karlakórinn Stefnir f Mos-
fellssveit syngur. Félagar úr
Skólahljómsveit Mosfells-
sveitar leika með; Lárus
Sveinsson stjórnar.
21.30 Utvarpssagan: „Breysk-
ar ástir“ eftir Oskar Aðal-
stein
Erlingur Gfslason leikari les
(6).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G. Þorsteinsson lýkur
lestri fyrri hluta bókarinnar
(25).
22.40 Nútfmatónlist
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIM44TUDKGUR
21. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 <og for-
ustugr.dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman les
þýðingu sfna á sögunni
„Jerútti frá Refarjóðri** eftir
Cecil Bödker (4).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Við sjóinn kl. 10.25:
Ingólfur Stefánsson talar við
Hannes Þ. Hafstein fram-
kvæmdastjóra Slysavarnafé-
lags Islands um tilkynninga-
skyldu skipstjórnarmanna
o.fl. Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00
Gervase de Peyer og Daniel
Barenboim leika Sónötu f Es-
dúr op. 120 nr. 2 fyrir klari-
nettu or pfanó eftir Brahms
/ Sinfónfuhljómsveitin f Ber-
Ifn leikur „Rondo Ar-
lecchinesco'* op. 46. Ein-
söngvari W.H. Moser; C.A.
BUnte stjórnar / Francis
Purlenc, Jaques Février og
hljómsveit Tónlistarháskól-
ans f Parfs leika Konsert f
d-moll fyrir tvö pfanó og
hljómsveit eftir Poulenc;
Georges Prétre st jórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilky nningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur“ eftir Richard
Llewellyn
Ólafur Jóh. Sigurðsson ís-
lenzkaði. Óskar llalldórsson
les (30).
15.00 Miðdegistónleikar
Abbey Simon leikur á pfanó
Fantasfu op. 17 eftir Schu-
mann. Leon Goossens or
hljómsveitin Fflharmonfa
leika Óbókonsert eftir
Richard Strauss; Alveo
Galliera stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.40 Litli barnatfminn
Sigrún Björnsdóttir stjórnar.
17.00 Tónleikar
17.30 Nói bátasmiður
Erlingur Davfðsson ritstjóri
lýkur flutningi minninga-
þátta (8).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fráttaauki. Til
kynningar.
19.35 Gestur í útvarpssal:
Konstantfn Kristoff frá
Tékkóslóvakfu
syngur lög eftir Spassoff,
Hadjeff, Christoff, Petkoff,
Tsjafkovský og Schubert;
Agnes Löve leikur á pfanó.
20.00 Leikrit: „Tangdadóttir-
in“ eftir D.II. Lawrence
Þýðandi: Torfey Steinsdóttir.
Leikstjóri: Gfsli Halldórsson.
Persónur og leikendur:
Frú Gascoigne ............
........Guðrún Stephensen
Lúter Gascoigne...........
...........Gfsli Alfreðsson
Jói Gascoigne ............
........Sigurður Skúlason
Minnie Gascoigne .........
...Anna Kr. Arngrfmsdóttir
Purdy .... Auður Guðmundsd.
Bflstjóri ...Jón Júlfusson
21.45 Svíta fyrir sembal f g-
moll nr. 6 eftir Handel
Luciano Sgrizzi leikur.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
„Ótvfræð sönnun", smásaga
eftir Karel Capek
Hallfreður örn Kirfksson
þýddi. Arnhildur Jónsdóttir
les.
22.40 A sumarkvöldi
Guðmundur Jónsson kynnir
tónlist um mánuðina.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
22. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman les
þýðingu sfna á sögunni
„Jerutti frá Refarjóðri" eftir
Cecil Bödker (5).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða. Spjallað við bændur
kl. 10.05.
tslenzk tðnlist kl. 10.25:
„Haustlitir" eftir Þorkel Sig-
urbjörnsson. Fiokkur tónlist-
armanna flytur undir stjórn
höfundar / Sigurvelg Hjalte-
sted syngur lög eftir Bjarna
Böðvarsson; Fritz Weiss-
happel leikur á pfanó.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Andor Foldes leikur á nfanó
Þrjátfu og tvo tilbrigði f c-
moll eftir Beethoven / Mean-
hem Pressler, Isidore Cohen,
Walter Trempler og Bern-
hard Greenhouse leika
Pfanókvartett f Es-dúr op. 87
eftir Dvorák / Cassenti hljóð-
færaleikarnir leika Svftu fyr-
ir klarfnettu, fiðlu og pfanó
eftir Milhaud.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur" eftir Richard
Llewellyn
Ólafur Jóhann Sigurðsson fs-
lenzkaðí. óskar Halldórsson
les sögulok (31).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveit útvarps-
ins f Moskvu leikur Sinfónfu
nr. 3 f D-dúr op. 33 eftir
Glazúnoff: Boris Khajkin
stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Séð og heyrt f Noregi og
Svfþjóð
Matthfas Eggertsson kennari
flytur fyrri ferðaþátt sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Iþróttir
Umsjón: Jón Ásgeirsson.
20.00 Tónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar tslands
f Háskólabfói kvöldið áður;
fyrri hluti.
Hljómsveitarstjóri: Paul D.
Freeman frá Bandarfkjunum
Einleikari á pfanó: Barbara
Nissman, einnig bandarfsk
a. Leikhúsforleikur eftir
Ylysses Kay.
b. Pfanókonsert nr. 3 f d-moll
eftir Sergej Rakhmaninoff.
— Jón Múli Arnason kynnir
tónleikana —
20.50 Byrgjum brunninn
Sigurjón Björnsson prófess-
or flytur erindi um barna-
verndarmál.
21.15 Núhaustarað
Ingibjörg Þorbergs syngur
eigin lög; Lennart Hanning
leikur á pfanó.
21.30 Utvarpssagan: „Breysk-
ar ástir“ eftir Óskar Aðal-
stein
Erlingur Gfslason leikari les
(10).
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir.
1 deiglunni
Baldur Guðlaugsson stjórnar
umræðuþætti.
22.40 Afangar
Tónlistarþáttur f umsjá As-
mundar Jónssonar og Guðna
Rúnars Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
23. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15
og 10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Steinunn Bjarman
heldur áfram lestri þýðing-
ar sinnar á sögunni .Jerútti
frá Refarjóðri** (6).
Tilkynningar. Létt lög mílli
atriða.
óskalög sjúklinga kl. 10.30:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir *
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyða
Einar örn Stefánsson
stjórnar nýjum laugardags-
þætti með dagskrárkynn-
ingu, viðtölum, fþróttafrétt-
um, frásögum um veður og
færð o.fl.
15.00 t tónsmiðjunni .
Atli Heimir Sveinsson sér
um þáttinn.
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
tslenzkt mál
Dr. Jakob Bemediktsson
flytur þáttinn.
16.45 Tónleikar.
17.00 Séð og heyrt í Noregi
og Svíþjóð
Matthfas Eggertsson kenn-
ari flytur sfðari þátt sinn.
17.30 Framhandsleikrit
barna og unglinga: „Skeið-
völlurinn" eftir Patriciu
Wrightson.
Edith Ranum færði f leik-
búning.
Þýðandi: Hulda Valtýsdótt-
ir. Leikstjóri Þórhallur Sig-
urðsson.
Fyrsti þáttur: „Maðurinn
með flöskurnar"
Persónur og leikendur:
Andri .... Arni Benediktsson
Mikki .. Einar Benediktsson
Jói .......Stefán Jönsson
Matti .....Þórður Þórðarson
Flöskusafnari ...Jón Aðils
Vörðurinn ................
...Knútur R. Magnússon
Móðirin ......Helga Jónsd.
Sögumaður ................
.... Margrét Guðmundsdóttir
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hugleiðing á veturnótt-
Dr. Broddi Jóhannesson
flytur.
20.00 Þættir úr óperunni
„Brúðkaupi Ffgarós" eftir
Wolfgang Amadeus Mozart
Elisabet Söderström, Reri
Grist, Geraint Evans, Teresa
Barganza og fleiri syngja.
Fflharmonfusveitin nýja í
Lundúnum leikur með; Ottó
Klemperer stjórnar.
20.40 „Sommerens sidsta
blomster**
Dagskrá á 75 ára afmæli
Kristmans Guðmundssonar
skálds. Ævar R. Kvaran leik-
ari les smásöguna „1 þok-
unni“ og höfundur sjálfur
kafla úr „Góugróðri** (hljóð-
ritun frá 1946).
Einnig flutt lög við Ijóð
Kristmanns. — Gunnar Stef^
ánsson kynnir.
21.30 Létt tónlist eftir Kurt
Weill, George Gershwin og
Igor Stravinský
Hljóðfæraflokkur undir
stjórn Berhard Herrmann
leikur.
Einleikari á pfanó: David
Parkhouse.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Dansskemmtun útvarpsins f
vetrarbyrjun
Auk danslagaflutnings af
hljómplötum leikur hljóm-
sveit Arna tsleifssonar I
u.þ.b. hálfa klukkustund.
Söngkona: Linda Walker.
(23.55 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUD4GUR
17. október 1976
18.00 Stundin okkar
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Davfð Copperfield
21.25 Hugsað heim
Þessa mynd tók Sören
Sörenson fyrir aldarfjórð-
ungi f sveitunum við Axar-
fjörð, Núpasveit og Keldu-
hverfi og vfðar. M.a. eru
svipmyndir frá Jökulsár-
gljúfrum, Asbyrgi, Hljóða-
klettum og Dettifossi.
Þulur er Pálmi Hannesson,
og Helgi Hjörvar les kvæði.
21.55 Frá Listahátfð 1976
Sveifla f höllinni — fyrri
þáttur
Benny Goodman og hljóm-
sveit hans leika jass fyrir
áheyrendur í Laugardals-
höll.
Hljómsveitina skipa auk
Goodmans: Gene Beroncini,
Peter Appleyard, Mike
More, John Bunche, Connie
Kay, Buddy Tate og Warren
Vache.
Þýðandi Öskar Ingimarsson.
22.40 Að kvöldi dags
Séra Birgir Asgeirsson,
sóknarprestur f Mosfells-
sveit, f lytu
AihNUD4GUR
18. október 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Iþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
21.10 „Bráðum kemur betri
tfð“
Sjónvarpsleikrit sem byggt
er á átakaniegri reynslu
þeirra, sem lifðu hörmungar
strfðsáranna er Lundúna-
búar leituðu skjóls undan
loftárusum Þjóðverja f neð-
anjarðarjárnbrautarstöðv-
um. Ein þeirra var Bethnal
Green-stöðin f austurhluta
borgarinnar.
Leikstjóri John Goldsmith.
Handrit Bernard Kops.
Þýðandi Ellert Sigurbjörns-
son.
22.25 Olfumengun sjávar
Fræðslumynd, sem gerð er á
vegum Sameinuðu þjóð-
anna, um olfumengun hafs-
ins og varnir gegn henni.
Þýðandi og þulur Ellert Sig-
urbjörnsson.
23.55 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
19. október
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Frá Listahátfð 1976
Bandarfski óperusöngvar-
inn William Walker syngur
lög eftlr Schubert og
inngang að óperunni „In
pagliacci** eftir Leoncavallo.
Við hljóðfærið Joan Dorne-
mann.
Stjórn upptöku Tage
Ammendrup.
21.00 Columbo
Bandarfskur sakamála-
myndaflokkur.
Undirmeðvitundin að verki.
Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.15 Umbrot f Guatemala
22.45 Dagskrárlok.
/MIÐMIKUDKGUR
20. október
18.00 Þúsunddyrahúsið
Norsk myndasaga.
2. þáttur. Pönnukökuveislan
Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir.
Þulur Þórhallur Sigurðsson.
(Nordvision-Norska sjón-
varpið)
18.20 Skipbrotsmennirnir
Ástralskur myndaflokkur f
13 þáttum.
2. þáttur. Hvað er til ráða?
Þýðandi Jóhanna Jóhanns-
dóttir.
18.45 Refurinn
Bresk fræðslumynd um ref-
inn og lifnaðarhætti hans ár-
ið um kring.
Þýðandi og þulur Óskar
Ingimarsson.
II lé
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Pappfrstungl.
Bandarfskur myndaflokkur
Gyllivonir
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.05 Vaka
Dagskrá um bðkmenntir og
listir á Ifðandi stund.
Umsjónarmaður Magdalena
Schram.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
21.55 Augllti til auglitis
Ný sænsk framhaldsmynd f
f jórum þáttum.
Leikstjóri og höfundur
handrits Ingmar Bergman.
Kvikmyndun Sven Nykvist.
Aðalhlutverk Liv Ullmann,
Erland Josephson, Aino
Taube, Gunnar Björnstrand
og Sif Ruud.
1. þáttur. Brottförin
Aðalpersónan, Jenny, er
yfirlæknir á geðsjúkrahúsi.
Henni fellur starfið vel, hún
hefur góðar tekjur, og
hjónaband hennar er far-
sælt.
Er sagan hefst, hafa Jenny
og maður hennar fest kaup á
húsi, sem þau fá eftlr
nokkra mánuði, en þangað
til ætlar hún að búa hjá afa
sfnum og ömmu.
Þýðandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
(Nordvision-Sænska sjón-
varpið)
22.40 Dagskrárlok
FÖSTUDKGUR
22. október 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós
Þáttur um innlend málefni.
Umsjónarmaður Slgrún
Stefánsdóttir.
21.40 Vera Cruz
Bandarfsk bfómynd frá ár-
inu 1954.
23.10 Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
23. október
Fyrsti vetrardagur
17.00 tþróttir
Umsjónarmaður Bjarni
Felixson.
18.30 Haukur f horni
Nýr, breskur myndaflokkur
f sjö þáttum.
1. þáttur.
Þýðandi Jón O. Edwaíd.
19.00 Iþróttar
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Ringulreið
„Epfsk ópera“ í þremur
þáttum eftir Flosa ólafsson
og Magnús Ingimarsson.
Persónur og leikendur:
Marfnó, bóndi í Fálkahlíð /
Arni Tryggvason
Magðalfna, kona hans /
Sigrfður Þorvaldsdóttir
Kári Belló, leynilegur elsk-
hugi Magðalfnu / Randver
Þorláksson
Rósmunda, innileg frænka
Marinós bónda / Ingunn
Jensdóttir
Rómóla, sérlegur sendimað-
ur sijórnarinnar í Spangólfu
/ Guðrún Stephensen
Verkið er skopstæling á
ýmiss konar „listrænum**
stflbrigðum, sem þekkt eru
úr leikhúsum og fjölmiðl-
um.
Er óðalsbóndinn Marfnó f
Fálkahlfð kemur heim af
hestamannamótinu að VUIi-
bala, þar sem hann hefur
leltt góðhest sinn, Satan, til
sigurs, bfða hans óvæntir
atburðir.
Leikstjóri Flosi Ólafsson.
Hljómsveitarstjóri Magnús
Ingimarsson.
Hljóð Jón Þór Hannesson og
Jón Arason.
Lýsing Ingvi Hjörleifsson.
Leikmynd og búningar
Björn Björnsson.
Tæknistjórn örn Sveinsson.
Stjórn upptöku Egill
Eðvarðsson.
21.40 Ann-Margret Olsson
Sænska leikkonan Ann-
Margret syngur og dansar,
og auk hennar skemmta
Tina Turner og The
Osmonds.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
22.30 Glæsileg fortfð
(Dreamboat)
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1952, byggð á sögu
eftir John D. Weaver.
Aðalhlutverk CliftoiT'Webb
og Ginger Rogers.
Háskólakennarinn Thornton
Sayre lifir friðsælu lffi
ásamt Carol dóttur sinni.
Enginn veit, að hann var
áður kunnur kvikmynda-
leikari, þar til sjónvarpsstöð
tekur myndir hans til
sýningar.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
23.50 Dagskrárlok.