Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 1

Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 1
48 SÍÐUR ll.tbl.64.árg. SUNNUDAGUR 16. JANÚAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. 22 fórust i flugslysi í Svíþjód Hér má sjá hve litlu munaði að Viscountvélin lenti á raðhúsum við bílastæðin, en talið er að flugmaðurinn hafi skellt vélinni til jarðar á þessum stað til að forðast að lenda á húsunum. Stokkhólmi, 15. janúar. NTB—Reuter. 22 FARÞEGAR og flugliðar fór- ust með Viscountflugvél frá sænska flugfélaginu Linje flyg. Flugvélin hrapaði til jarðar I Spanga fyrir NV Stokk- hólm f morgun. Var flugvélin I innanlandsáætlunarflugi á leið frá Bromma til Jönköping er slys- ið varð. Vélin hrapaði 10 metra frá fbúðarhúsi og kviknaði f gafli þess vegna hitans frá brennandi Gilmore skotinn á morgun Salt Lake City, 15. janúar. Reuter BANDARÍSKI afbrotamaður- inn Gary Gilmore verður tekinn af lifi í dögun á morgun, mánudag. Verður hann nánar tiltekið skotinn til bana um kl. 12.49 að fsl. tíma. Siðustu tvær tilraunir mann- réttindasamtaka til að fá af- tökunni frestaó fóru út um þúfur i gær en tveir dómstólar vísuðu slikum beiðnum frá. Þá hefur fylkisstjórinn i Utah einnig útilokað að náðun komi til greina. Bendir því allt til að Gilmore fái loksins vilja sínum framgengt, að dauðadómnum yfir honum verði framfylgt. flakinu, en fljótlega tókst að slökkva eldinn. Skv. lýsingum sjónarvotta virð- ist sem flugmaðurinn hafi átt í erfiðleikum með stjórn vélarinn- ar og að hann hafi af ásettu ráði skellt henni til jarðar á þessum stað, þvi að þar sem vélin kom niður var stórt bílastæði við verzlunarmiðstöð en hús allt í kring. AIls eru þarna 103 raðhús. Einn sjónarvottur segist hafa séð eld í flugvélinni áður en hún skall til jarðar. Vélin hefði komið út úr þokubakka í um 200 metra hæð og er hún hafi verið að koma að bilistæðinu hafi hún skyndilega hallazt og skollið til jarðar með miklum hvin. Viscountflugvélarn- ar eru 4 hreyfla og taka um 80 farþega. Þeir voru aðeins 19 i þessari ferð og þriggja manna áhöfn. AP-simamynd. Formlegar handtökur hafnar vegna „Mannréttinda 77” Vinarborg, 15. janúar. Reuter LEIKRITAHÖFUNDURINN Vaclav Havel og blaðamaðurinn Jiri Lederer, sem báðir hafa verið í stöðugum yfirheyrslum f Prag undan- farna daga, hafa nú verið handteknir, en það eru fyrstu formlegu handtökur þeirra, sem standa að „Mannréttindum 77“ í Tékkóslóvakiu. Eiginkona Havels sagði i dag, að hún hefði haft samband vað Smith gagnrýn- ir I vor Richard New York, 15. janúar. Reuter. IAN Smith, forsætisráðherra Rhódesíu, sagði í dag að ferð Ivor Richards, formanns Genfarráð- stefnunnar um framtíð Rhódesfu, um suðurhluta Afrfku virtist ætla að verða algerlega árangurslaus. Smith gagnrýndi harðlega þá afstöðu, sem Bretar hafa tekið, sagði þá hikandi og veika og til- búna til að gefa eftir og þóknast hverjum sem væri hvenær sem væri, oft mönnum sem hefðu ekki minnsta áhuga á að árangur næð- ist á ráðstefnunni. Smith sagði að öryggi Rhódesiu og vesturlanda yrði stefnt í hættu, ef Jimmy Carter, kjörinn Banda- ríkjaforseti, léti viðgangast til- raunir Sovétmanna til að koma á róttækri stjórn blökkumanna í Rhódesiu. Smith sagði þetta i við- tali við bandaríska stórblaðið The New York Times og að ef róttækir menn kæmust til valda í Rhódesiu myndu Sovétríkin taka landið og Peter Finch þá yrði það upphafið að endinum fyrir allan suðurhluta Afriku og gífurlegt áfall fyrir framtíð hins frjálsa heims. lögregluna þegar hana var farið að lengja eftir manni sínum úr yfirheyrslu í gærkvöldu og hefði henni þá verið tjáð að handtaka hefði farið fram. Síðdegis í gær var vitað að Lederer hefði verið andtekinn. Frú Havel sagðist ekki hafa upplýsingar um hverjar for- sendurnar fyrir höndtökunum væru. Þeir Havel og Lederer voru báðir handteknir eftir innrás Sovétrikjanna í Tékkósióvakíu árið 1968 en var sleppt skömmu siðar. Havel var rekinn frá starfi sinu við Balustade-leikhúsið í Prag. Siðan hafa verk hans ekki fengizt sýnd opinberlega, og honum hefur hvað eftir annað verið neitað um vegabréfsáritun til að fylgjast með því sem er að gerast i leikhúslífi erlendis. Havel hefjur jafnan verið ómyrkur í máli um álit sitt á vald- höfum í Tékkóslóvakíu og i opnu bréfi til Husaks forseta árið 1975 segir hann að tékkóslóvakískt þjóðfélag sé grundvallað á hræðslu og sinnuleysi. „Það er satt að kyrrð ríkir í landinu — kyrrð eins og í grafhýsi, finnst yður ekki?“ Framhald á bls. 47 Daoud kveðst vilja koma fyrir rétt í V-Þýzkalandi Paris, 15. janúar. AP. t SÍMTALI við AP-fréttastofuna í dag sagðist Abu Daoud, sem nú er f aðalstöðvum Al Fatah- hreyfingarinnar I Alsfr, reiðubú- látinn Los Angeles, 15. janúar. Reuter. PETER Finch, kvikmyndaleikar- inn heimskunni, lézt af hjarta- slagi f Beverly Hills f gær, sextug- ur að aldri. Hann hefur mjög ver- ið nefndur f sambandi vð úthlut- Framhald á bls. 47 Bukovski um sprenginguna í Moskvu: Útilokar hvorki KGB né andófsmenn París* 15. janúar. AP. RÚSSNESKI andófsmaðurinn Vladimir Bukovsky, sem kom til Parísar f dag, segist vera sammála Andrei Sakarov um að KGB hafi ef til vill sett á svið sprenginguna, sem varð f neðanjarðar- járnbrautarstöð f Moskvu fyrir skömmu, en hann kvaðst ekki geta útilokað þann möguleika. að andófsmenn hefðu verið þdr að verki. I viðtali við franskan frétta- mann við komuna til Parísar kvaðst Bukovsky þeirrar skoð- unar að KGB væri að undirbúa réttarhöld yfir ýmsum þekkt- um andófsmönnum, þar á með- al Yuri Orlov, Alexander Ginzburg og Ludmillu Alexeyeva. Hann sagði að vest- rænar þjóðir yrðu að vera á varðbergi gegn tilraunum Sovétmanna til að koma fram vilja sínum i sambandi við túlk- un Helsinki-yfirlýsingarinnar. Um sprenginguna í neðan- jarðarstöðinni sagði Bukovsky: „Það er hvorki hægt að útiloka aðild KGB né andófsmanna að sprengingunni, en hvernig sem á málið er litið er ábyrgðin hjá sovézkum yfirvöldum. Meó af- stöðu sinni verða þau þess vald- andi að ábyrgðarlausir meðlim- ir andspyrnuhreyfingarinnar beiti ofbeldi. KGB sakar okkur um ofbeldi til að sverta okkur í augum fólksins í landinu, en fólkið þekkir okkur og á endan- um munu vopnin snúast i hönd- Framhald á bls. 47 inn til að koma fvrir rétt f Vestur- Þýskalandi til að standa fyrir máli sfnu. „Ég færi eins og skot. Eg tæki fyrstu vél,“ sagði Daoud. „Ég er saklaus og held því fram að ásakanirnar á hendur mér séu uppspuni frá ísraelsmönnum og Zionistum. Ég vil fara til Þýzka- lands til að sýna heiminum að ég er saklaus, en fyrst verður stjórn- in þar að tryggja mér vernd, og þessu verður að koma i kring með milligöngu PLO.“. Þetta skilyrði Daouds virðist eiga að vera þrýstingur um viður- kenningu vestur-þýzku stjórnar- innar á PLO. Samtökin hafa ekk- ert stjórnmálalegt samband við Vestur-Þýzkaland, og i ljósi þessa virðist ekki liggja alvara á bak vió tilboð Daouds um að koma fyrir rétt.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.