Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANÚAR 1977
7
í siðustu sunnudagsgrein
minni lét ég tjörguðu glugga-
hlerana, sem áður fyrr voru
notaðir til að loka úti sólar-
birtuna við jarðarfarir en nú
eru faldir gleymskunni og
rykinu undir rjáfri Dómkirkj-
unnar, minna okkur á, hve
stórkostlega hafa breytzt við-
horf manna til dauðans. Nú
vendi ég mínu kvæði i kross,
og mig langar til að eiga
orðastað við þá, sem þessa
þætti lesa, um lífið og barátt-
una í annarri mynd.
Skammt er liðið siðan við
spurðum með sra Matthíasi:
,,Hvað boðar nýárs blessuð
sól?" Þótt „skyggi Skuld fyrir
sjón" þegar til hins ókomna
er horft er víst að til baráttu i
ýmsum myndum mun kalla
hver morgunn á nýju ári, og
þess vegna kýs ég okkur
samfylgd manns, sem að
báráttuþreki og karlmennsku
stendur flestum framar. Hver
er hann?
í ægiljóma stígur fram
myndin af Páli postula Við
sjáum hann fara land úr
landi, borg úr borg, á furðu-
legri ferð. Margfaldur háski
beið hans á landi og sjó. Árin
risa, árin hniga, en þaðer
eins og ekkert fái heft för
þessa hamslausa manns, og
þegar hann lætur lifið i of-
sókn Nerós í Rómaborg lýkur
hann sögu, sem lítt er
hugsanlegt að geti gleymzt.
Frásögnin, sem ég hef eink-
um i huga nú, gerir mynd
hans ennþá stærri en hún
væri ella.
Hann er að skrifa vinum i
Korintuborg, vinum sem
hann hafði bundið miklar
vonir við en eru nú að bregð-
ast. Hér er mikið í veði og
honum svellur móður. Hann
grípur til þess að bregða upp
fyrir þessum mönnum mynd
úr því auðuga vitranalifi, sem
hann hafði lifað. Sál hans
skelfur, er hann segir frá
þeirri náð, sem Guð hafði
veitt honum á slíkum stund-
um, en segir um leið frá því
aðjafnframt þessum stóru
gjöfum hafi Guð lagt á sig
sjúkdómsfjötur, sem hann
kallar „flein í holdi", „satans
engil" til að slá sig.
Það er tilgangslaust að
reyna að geta sér til um það,
ar ekki margir, sem nú lesa
þýðingu sra Jóns á Bægisá á
Paradísarmissi Miltons. En
það meistaraverk leysti Milt-
on af hendi eftir að hann var
orðinn blindur. í myrkri sat
hann við að mála þessar
töframyndir tungunnar
Gæti hún ekki verið gagn-
leg á erfiðum vegi samfylgd-
in við menn eins og þá, sem
nú var minnzt? En hverjir eru
hinir „erfiðu vegir"? Menn
tala um erfiðleika hér. Árið
hófst með einstakri árgæzku
til lands, sjórinn kringum
landið var fullur af fiski og
atvinna var nægileg fyrir ná-
lega hverja starfsfúsa hönd
Vitanlega búa margirvið
skarðan hlut og hafa eðlileg-
ar áhyggjur af afkomu sinni.
Þeirra hlut þarf að rétta, og
það er hægt að rétta hann.
Hitt er ískyggilegra, að marg-
ir þeir kvarta, sem siður hafa
ástæðu til þess, eða enga. Sé
um erfiðleika að ræða í efna-
hagsmálum þjóðarinnar er
það okkar sjálfra sök, þá hafa
hvorugir kunnað sér hóf,
stjórnarvöld né borgararnir.
Væri ekki okkur öllum hollt
að eiga samfylgd á veginum
þeirra manna, sem sýnt hafa
það, að þrátt fyrir erfið ytri
kjör er hægt að risa hátt og
vera maður?
En erfið ytri kjör geta verið
smámunir einir hjá vanda-
málum einkalífsins, sorgum
og örlögum, sem oft þarf
mikinn manndóm til að bera
án þess að brotna eða
bogna Þá byrði bera margir
fallega. Ekki þarf til þess
fjörutíu ára prestsþjónustu að
sjá það, sjá og dást að þvi
Þeim, sem þá erfiðu vegi
ganga, gæti verið lærdóms-
rikt að minnast manns, sem
„með flein f holdi" bar
erfiðan sjúkdóm á sinni
sigurgöngu og barðist þann-
ig, að blóðugur píslarvættis-
dauði varð ófölnandi sigur-
sveigur á ævilokum hans.
Um það langar mig að
mega eiga við þig orðastað
næsta sunnudag. Svo stór-
kostleg er sú saga. Svo lær-
dómsrik eru þau fáu orð í
bréfum Páls, sem segja frá
því, hvernig hann barsina
byrði, hvernig hann barsinn
kross.
Með
flein
r
i
holdi
hver þessi sjúkdómur var.
Um það er Páll hljóður sjálf-
ur. Hann skrifar nálega öll
bréf án þess að vikja orði að
þessari þungu byrði, nefnir
hana aldrei, nema í þetta
eina sinn, þegar honum verð-
urákaflega þungt í skapi við
Korintumenn og vill brýna
þá.
Það er gott að eiga sam-
fylgd slikra manna á erfiðum
vegi og fleiri eru þeir en Páll
postuli, sem við andstæð kjör
hafa barizt til sigurs.
Allur heimur mætti dást að
afreki Pasteurs. Hann var
innan við miðjan aldur þegar
hann fékk heilablóðfall og
vann eftir það sjúkur maður
afrek sin til blessunar sjúkum
mönnum æ siðan. Beethov-
en var sjúkur maður og
kvaldist auk þess af ótta við
heyrnarleysið, sem varð hans
örlagadómur um miðjan ald-
ur, en hann skóp við þær
aðstæður sum þau tónverk,
sem lyft hafa hvað hæst
hljómlistinni á jörðu og síðar
eru örlagadómur yfir öllu i
þeirri listgrein, sem er
ómerkilegt, litið og lágt.
Líklega eru þeir íslending-
C ELDHÚSINNRÉTTINGAR L KLŒÐASKÁPAR
AF LAGER OG BAÐSKAPAR (L VIÐ
nú getum við afgreitt heilu eldhúsin I Ennfremur fyrirliggjandi 40 og 50 mælum skipuleggjum og teiknum
af lager með nokkurra daga fyrir- cm fataskápar Hæðin er 210 cm ykkur að kostnaðarlausu og án allra
vara Staðlaðar skápaeiningar I úr Mismunandi innréttingar Baðskáp skuldbmdmga af ykkar hálfu
vah Tvö útlit — brúnbæsuð fura ar með frönskum hurðum úr Ijósri
„exklusic" og eikarliki úr plasti _furu ____________
Komið og sjáið
hvað við höfum.
H Kalmar
innréttingar hf.
V
Intcrtér Grensásvegi 22 Reykjavtk stmi 82645
Fyrirlestrar
í Norræna húsinu:
Sunnudaginn 16.janúarkl. 16.00
ANTERO KARE, listfræðingur: „Hándelser och
mánniskor í finlándsk konst'' (m/ kvikmynd).
Mánudaginn 1 7. janúar kl. 20.30
DR. OLOF ISAKSSON: „Bilder frán Kina'' (m/
litskyggnum).
fimmtudaginn 20. janúar kl. 20.30
DR. OLOF ISAKSSON: „Frán Olaus Magnus
til Hasse Alfredsson" (um sænskar íslandsbæk-
ur).
Finnska listsýningin er opin daglega kl.
14.00—19.00 í sýningarsölunum í kjallara.
Norræna húsið. Veriðvelkomin
NORFÆNK HUSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS
Höfum kaupendur aS eftirtöldum verðbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPAISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS
Kaupgengi pr. kr. 100 -
1966 1 flokkur 1605 24
1966 2 flokkur 1505 48
1967 1 flokkur 141627
1967 2 flokkur 1406 95
1968 1 flokkur 1231 07
1968 2. flokkur 1 1 58 49
1969 1 . flokkur 856 94
1970 1 flokkur 796 95
1970 2. flokkur 587 22
1971 1 flokkur 556.30
1972 1 flokkur 485 46
1972 2 flokkur 420 45
1973 1 flokkur A 326 79
1973 2 flokkur 302.05
1974 1 flokkur 209 79
1975 1 flokkur 17151
1975 2 flokkur 130 88
1976 1 flokkur 123 82
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐ:
Kaupgengi pr. kr. 100 -
1972 A 369 72 (10% afföll)
1974 E 169 74 (10% afföll)
Höfum seljendur að eftirtöldum verðbréfum:
VERÐTRYGGÐ SPAISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS:
Solugengi pr. kr. 100.-
1965 1 flokkur 2025 47
HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS:
Sölugengi pr. kr. 100 -
1974 D 244 14 (8 4% afföll)
VEÐSKULDABRÉF:
2ja mánaða ríkistryggt skuldabréf (7% afföll)
3ja ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (36% afföll)
5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf með hæstu vöxtum (45% afföll)
HLUTABRÉF:
Almennar Tryggingar HF Kauptilboð óskast
PJflRPEfTinGARPÉIflG ÍStflflDS HP.
Verðbréfamarkaður
Lækjargötu 12, R (Iðnaðarbankahúsinu)
Sími20580
Opið frá kl. 13.00 til 16.00 alla virka daga.