Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 27

Morgunblaðið - 16.01.1977, Síða 27
MORG UNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.JANUAR 1977 27 Sjötugur: Árni Einarsson fr amkvæmdast j óri Árni Einarsson, framkvæmda- stjóri Vinnuheimilisins að Reykjalundi verður sjötugur á morgun. Árni er fæddur að Hvoli á Akra- nesi þann 17. jan. 1907, sonur hjónanna Einars Tjörvasonar og Sigríðar Sigurgeirsdóttur. Hann ólst upp I föðurhúsum á Akranesi en fluttist til Reykjavíkur 17 ára til frekara náms. 18 ára eða 1925 veiktist hann af lungnaberklum og var af og til sjúklingur á berklahælum fram til ársins 1933. Á þessum árum var berkla- veikin i hámarki hér á landi og möguleikar til lækninga af skorn- um skammti. Engin lyf er að gagni mættu verða voru þá til, skurðaðgerðir voru fábreyttar og árangur þeirra oft vafasamur. ( Þeir sem þá dvöldu árum 'saman á berklahælum hlutu þvi að verða fyrir djúpstæðum og varanlegum áhrifum af því hörmungarástandi er þar ríkti, af þvi vonleysi og þeirri beiskju er gjarnan greip um sig meðal ungmenna er sáu vini og góða félaga verða undir i lífsbaráttunni án þess að nokkur fengi rönd við reist. Árni mun hafa verið einn af þeim mörgu er þá strengdi þess heit að ljá baráttunni gegn þessum skæða óvini unga fólksins lið ef hann á ný fengi starfskrafta og möguleika til liðveislu við þá er gegn berklunum börðust. Er Árni hafði öðlast heilsu á ný, þá tók hann þegar til starfa á félags- málasviði, og valdi sér einnig aðalstarf er gaf honum aðstöðu til snertingar við fjöldann og þar með aðstöðu til þess að kynnast félagslegum vandamálum sam- tíðarinnar. Hann gerðist árið 1934 afgreiðslumaður verkalýðsblaðs og slðar Þjóðviljans. Hann starfaði sfðan um árabil sem framkvæmdastjóri prentverksmiðju Þjóðviljans, hann var virkur félagi í Kommúnistaflokki Islands árin 1934—1938 og einn af stofn- endum socialistaflokksins. Árið. 1938 stofnuðu berkla- sjúklingar samtök sín, SIBS. Árni var einn af stofnfélögum Reykjavíkurdeildar SÍBS og stjórnarmeðlimur þar frá upphafi. Árið 1942 var hann siðan kosinn I miðstjórn sambandsins og átti þar sæti nær óslitið uns hann nú nýverið lét af þeim störfum að eigin ósk. í stjórnarstarfi sambandsins naut Árni sín sérlega vel, draum- ur hans um liðveislu I baráttunni gegn berklaveikinni var orðinn veruleiki. Hann nauðþekkti vand- ann, hann vissi hvar skórinn kreppti sárast og þess vegna átti hann ásamt þeim öðrum berkla- sjúklingum er með honum störfuðu á bernskuárum SÍBS auðvelt með að ákveða sam- bandinu þau verkefni er brýnast var að leysa og þau verkefni er mundu verða þeim berklasjúku til mestra hagsbóta. Þar var að sjálfsögðu brúin milli hælisins og atvinnulifsins, það er vinnuheimili og þjálfunar- stöð fyrir berklasjúka, fyrsta og aðalverkefnið. Árna var svo sem öðrum forvígismönnum SÍBS ljóst að erfið félagsleg staða sjúklinganna er þeir komu út af hælunum, óhentug atvinna og fátækt voru megin orsakir þess hve batinn entist illa hjá öllum fjöldanum, hve margir þurftu að fara inn á hælin hvað eftir annað og þá máske með lélegri batahorf- um en við fyrstu innlögn. Vinnu- heimili skyldi byggja og þá var að hefjast handa. Fyrri hluta ársins 1944 varð I stjórn SÍBS tíðrætt um þá staðreynd að nokkur hundruð afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar frá 15.—25. janúar. Gerið nú virkilega góð kaup í byggingavörum. Nýborg (%) BYGGINGAVÖRUR ÁRMÚLA 23 SlMI 86755 NAFNNR. 6612-8830 Pantaðu „Hús & híbýli" % Tlmaritið „Hús & híbýli" er banki hugmynda um húsa- og híbýlagerð, húsbúnað, heimilistæki, farartæki, tómstundir, orlof, mat, drykk, heilsuna, heimilislífið, barna- uppeldið. # í 4. áskriftarárgangi eru fjögur blöð, tvö komin út og hin tvö á leiðinni. Áskrift kostar aðeins 1.1 80 krónur. Og þó fylgja tvö eldri blöð I kaupbæti. Snedið pöntun og áskriftargjald í ábyrgðarbréfi — eða hringið í síma 10678. Ég panta öer meS áskrift aS tlmaritinu „Hús og hfbýli", Borgartúni 29, Reykjavlk. Ég sendi áskriftargjald fyrir 4. áskriftarárgang, kr. 1.180, hér með, en greiði áskriftargjaldið framvegis gegn giróinnheimtu. Nafn: Heimili: Póststöð: Nafnnúmer: Sfmi: HÚSogHÍBÝLI Svefnherberglð Baðherberglð Hvernig getum við Innréttað Raunhæf teið til að léttast þúsund krónur voru í sjóði þeim er sambandið hafði stofnað og nefndist Vinnuheimilissjóður. Þótti mönnum illt til þess að vita að aurar lægju á vöxtum I bönkum en berklasjúklingar héldu áfram að búa við heilsu- spillandi aðstöðu. Þess vegna var farið I landaleit og nú skyldi hafist handa. Sú leit endaði á melbarði I landi Suður- Reykja í Mosfellssveit. Lengi mun mér minnisstætt er við Árni ásamt fleiri SÍBS-félögum stóðum á melbarði þessu á útsynnings- éljagangi vorið 1944 og hugsuðum til framtíðarinnar. Þar eð afmælisbarn dagsins kemur þar mjög við sögu, þá finnst mér hlýða að minnast aðeins á'atburðarás ársins 1944 varðandi SÍBS. Eins og áður er sagt, þá lá okkur á vegna þess að sjúklingarnir biðu. 1 mars 1944 festi miðstjórnin kaup á landi undir vinnuheimilið. 5. apríl samþykkti miðstjórnin að fá húsameistarana Bárð isleifsson og Gunnlaug Halldórsson til þess að teikna vinnuheimilið og skyldu þeir skila tillögum fyrir 5. maí það ár. Þessi stutti frestur var þeim settur, þrátt fyrir það að vinnu- heimili fyrir berklasjúklinga væri mjög óvíða til i heiminum og varla nema eitt I Evrópu sem sækja mætti fyrirmynd til. 6. maf samþykkti 4ða þing SÍBS að byggja vinnuheimili samkvæmt teikningum arkitekt- anna og 10. mai kaus miðstjórn þriggja manna byggingarnefnd úr sinum hópi, þá Árna Einars- son, Odd Ólafsson og Sæmund Einarsson. Árni Einarsson var kosinn for- Framhald á bls. 37 Fyrirtæki Stjórnendur 15 námskeið verða haldin á næstu mánuðum á vegum Stjórnunarfélags íslands. Nú er rétti tíminn til að skipuleggja fræðslu starfsmanna. Athugið hvort einhver af eftirfar- andi námskeiðum eigi ekki erindi til fyrirtækis yðar. h R IMA T R11) I R F; K ST R A R H .\ <. F R >: ÐI haidið 7.—II. frbrúar. Samlals 22 klsl. LrWbeinandi: Br> njvlfur SiKurdsson dósrnt BðKFÆRSLA 1 haidtó 7.—10. febrúar. Samtals 22 kls|. l.rMbrinandi: Kristján Aóalslcinssun viðskiptarrædinKur FJ.VRMAL I haldió U.—22. febrúar. Samtals2-t klst. I.eióbeinandi: A rni \ ilh jálmsson prnfessor FRAMI.FIHSM STt Rl\<i & \ FRKSMIt)Jl SKI»'I I A<.MRNAR haldió 23.-25. fehrúar. Samtals 12 kist. I.rióheinandi: llrlj*i hórðarson vrrkfræðingur I>F A P-STJÓ R\l'N.\R\A MSKF.II> haldið 2<».—27. frhrúar. Samt als H klst. I eiðhrinandi: Árni Árnasnn rekstrarhagfra-ðingur FVÐtBIADAT/TKNI haldið 2*. frhrúar — 4. mar/.. Samtals 15 klst. I.eiðbetnandi: Sverrir Júllusson rekstrarhagfra^ðingur BOKF.FRSI.A II haldið 7. —10. mar/_ Samtals 22 klst. l.eiðhrinandi: Kristján Aöalstrinsson viðskiptafra'ðingur KNSK VIÐSKIPTABRÉF haldið 7.—9. marz. Samtals 6 klst. I.eiðheinandi: Pétur Snrland \ iðskiptafra'ðingur og löggiltur dómtúlkur STJÓRNl’N II haldið 14.—18. marz. Samtals2SH klst. I.eiðbeinandi: Brv njólfur Bjarnason rekstrarhagfra ðingur t’M ÞJÓOARBt SKAITW haldið 14.—IX. mar/. Samtals 17H klst. I.eiðheinendur: Jðn Sigurðsson hagrannsnknarst jóri. Ólafur Dav lósson hagfræð- inKur og Ilallgrimur Snurrasun hagfræðingur. SAI.A. VFRI>BÓl.<iA. ÓVISSA. AH/KTTA haldið 29.—31. marz. Samtais 24 klst. l eiðhemandi John W inkler frá Fnxlandi. M ARKAOSSÓK.N haldið IX.—25. aprll. Samtals iö klst. I.túðheinandi: Rrvnjóifur Sigurðsson dósenl SKJAiwWISTlN haldið IX.—20. aprll. Samtals 9 klst. I.eiðheinanrii: Þorstrinn Magnússon viöskiptafra*ðingur. STJÓRNt \ III haldið 3. —IX. mal. Samtals IX. klst. I.etðhetnandi Wrir Finarsson. prófessor STFFNI MÓTt \ FVRIHT FKJA haldið 9.—13. mai. Samtals 20 klst. I.eiðheinandi: Arni Vilhjálmsson. préfrssor. Þekking og hæfni slarfsmanna og stjórnenda er hluti af eignum fyrirtækisins. Vanræksla við aukningu og viðhald þessara eigna leiðir til versnandi afkomu. Er mannauðurinn f fyrirtækinu í samræmi við tölur efnahagsreikningsins? Sími 32930.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.