Morgunblaðið - 28.01.1977, Page 1

Morgunblaðið - 28.01.1977, Page 1
40 SIÐUR 20. tbl. 64. árg. FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1977 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Mannréttindi 77 Andófsmönnum skipað á vegabréfaskrifstofu Prag 27. janúar. Reuter. 4 leiðtogum andófsmanna í Tékkóslóvakíu var f kvöld fyrirskipað að mæta í vegabréfaskrifstofunni í Prag í fyrramálið. Virðist hér vera um að ræða fyrsta skrefið í áætlun stjórnvalda í Tékkóslóvakíu um að reka forystumenn „Mannréttinda 77“ úr landi. Fjórmenningarnir eru Zdenek Mlynar og Miklab Huebl, sem voru háttsettir félagar í komm- únistafiokki Tékkóslóvakíu á dögum Dubcek, Frantisek Kriegal, sem átti sæti í æðstaráði flokksins og leikritaskáldið Pavel Kohout. Bæði Kohout og Huebl skýrðu fréttamanni Reuterfréttastofunn- ar frá því í kvöld, að þeir myndu streitast gegn brottvísun úr landi og gert var ráð fyrir að hinir tveir myndu taka svipaða afstöðu. Fyrr í dag höfðu austurriskir embætt- ismenn skýrt frá því að yfirvöld í Tékkóslóvakfu hefðu óskað eftir staðfestingu frá austurriskum yf- irvöldum að 8 tékkóslóvaklskum andófsmönnum yrði örugglega veitt hæli sem pólitískum flótta- mönnum. Fyrrnefndir fjórmenn- ingar eru meðal þessara átta. Bruno Kreisky, kanslari Aust- urríkis, varaði i dag yfirvöld f Tanaka lýsti sig grátandi saklausan Tókíó, 27. janúar. AP. KAKUEI Tanaka fyrrum for- sætisráðherra Japans grét fyrir réttinum í Tókfó f dag, um leið og hann lýsti sig saklausan af ásök- unum um mútuþægi f sambandi við Lockheedhneykslið við opnun réttarhaldanna yfir honum og 4 öðrum japönskum stjórnmála- og kaupsýslumönnum. Er Tanaka hafði lýst sig sak- lausan var réttarhöldum frestað til 22. febrúar nk. I opnunarræðu sinni sagði ríkissaksóknarinn í Japan, að Tanaka hefði sagt nán- um samstarfsmanni sínum 1972, er hann kom frá toppfundi með Nixon þáverandi forseta Banda- ríkjanna á Hawaii, að Nixon hefði sagt að það myndi gleðja sig mjög ef japönsk fyrirtæki keyptu Trist- ar-farþegaþotur af Lockheed. Að sögn saksóknarans bað Tanaka Kenji Osana, náinn vin sinn og stóran hluthafa i Nippon flug- félaginu, að kanna hvað stjórn félagsins væri að hugsa i sam- bandi við flugvélakaup. Tékkóslóvakiu við að reka andófs- menn nauðuga úr landi og sagði að slík aðgerð gæti stefnt i hættu 2. áfanga öryggismálaráðstefnu landsins, hæli, en myndu mót- Evrópu, sem halda á I Belgrað siðar á þessu ári. Kreisky sagði við fréttamenn i skrifstofu sinni í dag, að Belgraðráðstefnunni yrði stefnt i verulega hættu, ef borgar- ar væru reknir nauðugir úr landi vegna þess að þeir væru rikis- stjórninni til óþæginda. Kreisky sagði að Austurrfkismenn myndu veita þeim Tékkóslóvökum, sem af eigin hvötum vildu koma til mæla harðlega ef borgarar væru reknir úr landi fyrir pólitiskar skoðanir. Sagðist hann vona að hægt yrði að leysa þetta vandamál á jákvæðan hátt, áður en Lubomir Strougal forsætisráðherra Tékkóslóvakíu kæmi í fyrirhug- aða opinbera heimsókn til Aust- urrikis í marz nk. Mannréttindi verða helzta um- Framhald á bls. 31 Stúdentar í Madrid í kröfugöngu fyrir almennri náðun. Moyers yfirmað- ur CIA ? Washington, 27. janúar. AP. IIEIMILDIR innan bandarísku ríkisstjórnarinnar hernidu í dag, að Bill Moyers, fyrrum nánasti ráðgjafi Lyndon B. Johnsons Bandaríkjaforseta, væri nú lík- legastur kandidat í stöðu yfir- manns bandarísku leyniþjónust- unnar CIA. Moyers, sem er yfirfréttamaður oandarísku sjónvarps- og útvarps- stöðvarinnar CBS er um þessar mundir við gerð sjónvarpsfrétta- þáttar á Kúbu og náðist ekki sam- band við hann, en talsmaður CBS sagði að Moyers hefði heimilað að sagt yrði, að Carter forseti hefði ekki né nokkur annar í stjórninni boðið sér starf og hann sæktist ekki eftir neínu starfi. Jody Powell, blaðafulltrúi Carters, var- aði fréttamenn við að vera með of miklar vangaveltur um nýjan CIA-yfirmann, það gæti komið þeim i vanda. Framhald á bls. 31 Spánn: Stjómin segist ekkihvika frá lýðræðisstefnu sinni Madrid, 27. janúar. Reuter — AP. SPÁNSKA stjórnin gerði í dag undanþágu á bannið við útifund- um og mótmælaaðgerðum til að við morðin á fimm kommúnfsk- götum Madrid í gær, er útför lög leyfa nokkrum þúsundum manna að ganga þögulir og syrgjandi um götur Barcelona í mótmælaskyni Tillaga EBE: 27 sovézkir tog- arar fái veiðileyfi Brússel, 27. janúar. Reuter. SENDIHERRAR EBE-ríkjanna í aðalstöðvum bandalagsins í Briissel luku í dag við gerð til- boðs til Rússa, A-Þjóðverja og Pólverja um veiðikvóta og fjölda fiskiskipa frá þessum löndum innan 200 mílna efnahagslögsögu EBE næstu tvo mánuði og fengu stjórnir EBE-landanna frest til fyrramáls til að samþykkja eða hafna tillögu sendiherranna. Skv. tillögunum mega 27 so- vézkir togarar og 6 pólskir og a- þýzkir stunda veiðarnar, en afli þeirra má ekki fara yfir 44 þús- und lestir á þessu tímabili, Þessar þrjár þjóðir hafa enn ekki svarað tilboðum EBE um samninga um gagnkvæm fisk- veiðiréttindi, en samkvæmt til- boðinu nú hafa þær 10 daga til að gefa svar. EBE ákvað að fara út i leyfisveitingar, þar sem óttazt var að Sovétmenn og bandamenn þeirra myndu fljótlega fara um- um lögfræðingum, sem jarðsettir voru f gær. Bannið við útifundum og mótmælaaðgerðum var ein af neyðarráöstöfununum, sem stjórnin tilkynnti f gærkvöldi til að stemma stigu við pólitfsku of- beldi, sem hún sagði að stefndi að þvf að grafa undan rfkinu og æsa her landsins til að stöðva fram- þróunina f landinu f átt til lýó- ræðis. Þá veitti stjórnin lögregl- unni einnig heimild til að hand- taka grunaða hryðjuverkamenn og halda þeim án réttarhalda f þrjá sólarhringa og heimild til húsrannsóknar. Einnig voru ákvæði um leyfi til að eiga skot- vopn mjög hert. Verksmiðjum í Kaledóniu var lokað i dag er verkamenn mót- mæltu morðunum á lögfræðing- unum fimm, sem skotnir voru til bana af hægri mönnum, á mánu- dag, skömmu eftir að Quilis hers- höfðingja, forseta æðsta herdóm- stóls landsins, var rænt. 100 þús- und manns söfnuðust saman á fræðinganna var gerð. Talsmaður stjórnarinnar lýsti Framhald á bls 22. Waldheim á fund með Makaríos og Denktash Sameinuðu þjóðunum, 27. janúar. Reuter — AP. ÁREIÐANLEGAR heimildir hjá Sameinuðu þjóðunum hermdu f dag, að Kurt Waldheim, fram- kvæmdastjóri S.Þ., myndi vænt- anlega sitja annan fund þeirra Makarfosar, forseta Kýpur, og Raufs Denktash, leiðtoga Tyrkja, á eynni 12. eða 13. febrúar n.k. Waldheim verður um þetta leyti á Kýpur á ferðalagi um fimm Framhald á bls 22.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.