Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1977 3ja herb. — góð kjör Höfum i einkasölu 3ja herb mjög góða ibúð á 2. hæð við Dvergabakka Breiðholt I um 85 fm. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Sameign er frágengin með malbikuðum bilastæðum. (búðin er með harðviðarinn- réttingum, teppalögð, teppalagðir stigar. Laus i des. n.k. Verð 8 millj. Útb. 5.5 til 5.6 millj. sem má skiptast þannig: við samning 1 200 þús. mismunur má greiðast á 18 mánuðum með 2ja mánaða jöfnum greiðslum vaxtalaust 8 sinnum 478 þús og einu sinni 476 þús., siðasta greiðsla er i júli '78 Eftirstöðvar til 8 ára 1 2% vextir. Samningar og fasteignir, Austurstræti 10 A, 5. hæð, sími 24850 — 21970, heimasimi 38157 — 37272. VIÐTALSTÍMI I Alþingismanna og borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins verða til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu Bolholti 7 á laugardögum frá kWkkan 1 4:00 til 16 00. Er þar tekið á móti Invers kyns fyrirspurnum og ábendingum og er öllum borgarbúum boðið að notfæra sér viðtalstíma þessa. Laugardaginn 29. janúar verða til viðtals: Ellert B. Schram, alþingismaður, Magnús L. Sveinsson, borgarfulltrúi, Gústaf B. Einarsson, varaborgarfulltrúi. I SÍMAR 21150 - 21370 Til sölu og sýnis m.a.: I þríbýlishúsi við Safamýri 3ja herb. glæsileg sér íbúð um 87 ferm. mjög góð, fullgerð sameign. (búðin er á neðstu hæð / kjallari. Lítið niðurgrafin. Glæsilegar íbúðir við Hraunbæ 4ra herb ibúð 109 ferm fullgerð og 2ja herb ibúð um 65 ferm. fullgerð. íbúðirnar eru á 1. hæð, með útsýni. Vélaþvottahús og geymslur í kjallara Skammt frá Sjómannaskólanum 3ja herb. góð efri hæð um 80 ferm Við Stórholt. Ver8 aðeins 8,5 m Rishæðin með 3 herb. og snyrtingu fylgir. Mjög góð kjör. I Heimunum 4ra herb. mjög góðar sér ibúðir og fullgerðar íbúðir i fjölbýlishúsum. Verð frá kr. 9 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Raðhús við Dalsel endaraðhús 72x3 ferm. með 6 herb íbúð á tveim hæðum, fullgerð undir tréverk. Kjallari fylgir. Húsið er frágengið að utan, múrað og málað, bifreiðageymsla fullgerð. Odýr sér hæð við Rauðalæk 5 herb efri hæð 1 25 ferm sér hitaveita, bílskúrsréttur. Þarnast málningar Verðaðeins 12.5 millj. Gðð húseign í borginni þurfum að útvega góða eign, einbýli eða sér eignarhluta með rúmgóðri íbúð 5—6 herb. og lítilli íbúð eins — 2ja herb. Skipti möguleg á nýju úrvals einbýlishúsi á eftir- sóttum stað. NÝ SÖLUSKRÁ HEIMSEND ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 2850 21370 L.Þ.V SÓLUM johann þorðarson hdi Símar: 1 67 67 TilSölu: 1 67 68 Kópavogur 5 herb. íbúð á 2. hæð. Sérinngangur, þvotta- hús á hæðinni. Falleg ibúð. Stór lóð. Bilskúrsréttur. Blikahólar 3 herb. íbúð á 1. hæð. Sér smiðað eldhúsinn- rétting. Þvottahús sam. og í íbúðinni. Kleppsvegur 3 herb. ibúð á 4. hæð. Góð ibúð. Útb. 5,5 m. 3 herb. íbúð við Miðbæ- inn um 88 fm. Góðar geymslur. Sér hiti. Hrafnhólar 2 herb. íbúð á 1. hæð. Geymslur. Teppi. Ca 66 fm. Fokhelt Parhús í Hvera- gerði Tvöfalt gler. Dtihurð og svala- hurð. Frágengið að utan. Einar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, •HÚSANAUSTf SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐMFFASALA VESTURGÖTU 16 - REYKJAVIK 28333 Einbýlishús í Árbæjarhverfi Höfum i einkasölu 137 fm. ein- býlishús með 30 fm bilskúr. Húsið skiptist i 3 svefnh. stofu, borðstofu, baðherb., gestasnyrt., þvottaherb., búr og geymslu. Falleg lóð með trjám. Verð 24 millj. Heimasimi sölumanns 24945. Fellsmúli 2 herb. 65 fm. á 4. hæð. Falleg ibúð á góðum stað. Afhendist nýmáluð eftir vali kaupanda. Til- boð óskast. Barónstigur Timburhús með tveimur 2ja herb. ibúðum á eignarlóð. Verð 9 millj., útb. 5.5 millj. Blöndubakki Timburhús með tveimur 2ja herb. ibúðum á eignarlóð. Verð 9 millj. Útb. 5.5 millj. Sólvallagata Ný 3 herb. ibúð á 2, hæð með glæsilegum innréttingum. Fæst í skiptum fyrir stærri ibúð i sama hverfi. Verð 9 millj. Barðavogur 4 herb. falleg neðri hæð i tvibýli. Sér inng., sér hiti, falleg lóð. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Kaplaskjólsvegur 4 herb. 100 fm. á 4. hæð, falleg íbúð. Verð 10 millj., útb. 7 millj. Akranes. Sandabraut. Einbýlishús með stórum bílskúr. Frágengin lóð. Verð 9 millj., útb. 5.5 Kaupendur athugið: Þetta er aðeins lítið brot af söluskrá okkar í dag. Seljendur höfum kaup- endur að flestum stærð- um íbúða. Sérstaklega 2—3 herb. íbúðum og einbýlishúsum og rað- húsum í Reykjavtk. OPIÐ LAUGARDAG 2—5 Heimasími sölumanns 24945. NÚSftNftllST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRFFASALA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölusfjóri: Þorfinnur Júlíusson AUGLÝSINGASÍMfNN ER: 22480 2M«r0unb(aþi& Sjóóurinn Gjöf Jóns Sigurðssonar: Uthlutaði rúmri milljón á sl. ári SJÓÐURINN Gjöf Jóns Sigurðs- sonar, sem Jón Sigurðsson forseti og kona hans, Ingibjörg Einarsdóttir, stofnuðu, úthlutaði styrkjum á árinu 1976 fyrir rúma eina milljón króna. Segir I reglu- gerð sjóðsins að hann skuli verð- Hafnarfjörður Nýkomið til sölu. 4ra herb. ibúð (3 svefnherb. ) i fjölbýlishúsi við Sléttahraun. 4ra herb. neðri hæð i tvibýlis- húsi við Lækjarkinn. Allt sér. 5 herb. endaibúð i fjölbýtishúsi við Álfaskeið. Bilskúr. Laus nú þegar. Reykjavík Miklabraut, 3ja herb. jarðhæð, rpjög góðu standi. Nýleg teppi. Laus fljótlega. Guðjón Steingrímsson, Linnetstig 3, simi 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, Heimasími 50229. 2 8 3 7 Ó IS Smáíbúðahverfi Gott einbýlishús við Langagerði, hæð og ris. Grunnflötur 86 ferm. 5 svefnherb. 55 ferm. bil- skúr. Skipti koma til greina. Uppl. aðeins veittar á skrifstof- unni. Skeggjagata Hálf húseign, efri hæð 130 ferm. og hálfur kjallari. Á hæð- inni eru 2 stofur og 3 svefnherb. Gott geymsluris. Yfirbyggingar- réttur. Bílskúrsréttur. Sér inn- gangur, sér hiti. Skipti á 3ja herb. ibúð með bítskúr koma til greina. Uppl. aðeins veittar á skrifstofunni. Vifilsgata 3ja herb. ibúð, suðursvalir. Útb. 5,5-—6 millj. Álfaskeið Hafnarf. 9 7 ferm. ibúð á 2. hæð. Þvotta- herb. á hæðinni. Bilskúrsréttindi. Verð 8—8,2 millj. Miklabraut 3ja herb. íbúð i kjallara. Sér inngangur. Samþykkt. Verð 6 millj. Leirubakki 90 ferm. góð ibúð á 3. hæð. Verð 8,5 millj. Útb. 6 millj. Einbýlishús við Skólagerði í Kópavogi, hæð og ris, ca. 140 ferm. Bilskúrs- réttur. Veðbandslaus. Verð ca. 1 4 millj. Pétur Gunnlaugsson lögfr. Laugavegi 24, 4. hæð. sími 28370 — 28040, launa og styrkja vfsindamenn fyr- ir vfsindarit er lúta að sögu tslands, bðkmenntum þess, lög- um, stjðrn eða framförum. Á árunum 1889—1945 hlutu margir vlsinda- og fræðimenn verðlaun úr sjóðnum og haustið 1973 fluttu þáverandi forsetar Alþingis tillögu um að efla sjóð- inn. í apríl 1974 samþykkti Alþingi tillögu um að veita sjóðn- um árlegt framlag er næmi eigi lægri upphæð en sem svarar árs- launum prófessors við Háskóla ís- lands. Árið 1976 veitti verðlauna- nefndin, sem nú eiga sæti I Gils Guðmundsson, alþm., Magnús Már Lárusson, fyrrv. háskólarekt- or, og Þór Vilhjálmsson, hæsta- réttardómari, tvenns konar viöur- kenningu, verðlaun og starfslaun. Verðlaun hlutu Arnór Sigurjóns- son rithöfundur fyrir framlag til íslenzkrar sagnfræöi, Heimir Þor- leifsson, menntaskólakennari, fyrir 1. bindi Sögu Reykjavíkur- skóla og Ólafur Halldórsson hand- ritafræðingur fyrir ritiö Græn- land í íslenzkum miöaldaheimild- um. Starfslaun hlutu Gunnar Ketils- son, sagnfræðingur, til að ganga frá útgáfu ritsins Frelsisbarátta Suður-Þingeyinga og Jón á Gaut- löndum, Hörður Agústsson, list- málari, til að semja ritið Staðir og kirkjur I, Laufás, og séra Kol- beinn Þorleifsson til að ljúka ævi- sögu séra Egils Þórhallasonar Grænlandstrúboða. Verðlaunanefndin hefur nú auglýst eftir umsóknum úr sjóón- um og skulu þær hafa borizt menntamálaráðuneytinu fyrir 15. marz. Deilur milli kaþólsku kirkjunnar og ríkis- stjórnar Póllands Varsjá 24. jan. Reuter. t PÓLLANDI er risin upp deila milli rfkisstjórnarinnar og kaþ- ólsku kirkjunnar vegna úthlut- unar á f jármagni til deílda inn- an kirkjunnar. Hluti af fjár- magninu, sem kom frá efna- verksmiðju, átti að renna til klúbbs kaþólskra, en stjórnin ætlaði að láta færa það til ann- ars nýstofnaðs hóps, sem er stjórninni hliðhollari. Varð stjórnin að hætta við þá fyrir- ætlan vegna mótmæla frá stjórnendum verksmiðjunnar. Leidrétting í FRÁSÖGN af samþykkt fjár- hagsáætlunar Reykjavíkurborgar fyrir árið 1977 hér í gær var sagt að tekjuliðir væru 10.239,- en átti að vera 10.239.8. Morgunblaóid óskareftir blaðburðarfólki Úthverfi Vesturbær Blesugróf Granaskjól Upplýsingar í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.