Morgunblaðið - 28.01.1977, Page 6

Morgunblaðið - 28.01.1977, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANUAR 1977 “A Hátíðlegar orkuathafnir raett hafi veriö um þaö vifl þessa MtlAlegu at- höfn, aðallteins vaeri liklegt, afl norfllendingar myndu missa raforku suður yfir heiflar mefl linunni í stafl þess afl hún leysti úr þeim vanda, sem vifl er að^tjaj þessum efnum fyrir norflan. ' í DAG er föstudagur 28 janú- ar, sem er 28 dagur ársins 1977 Árdegisflóð er í Reykja- vik kl 00 31 og siðdegisflóð kl 12 57 Sólarupprás i Reykjavik er kl 10 23 og sól- arlag kl 16 59 Tunglið er i suðri i Reykjavík kl 20 35 og sólin i hádegisstað kl 13.41 (íslandsalmanakið) Sómuleiðis verðið þér, hinir yngri, óldungunum undirgefnir, og skrýðist litillætinu hver gegn öðr- um, þvi að Guð stendur gegn dramblátum, en auð- mjúkum veitir hann náð. (1 Pét 5,5) 80 ára er í dag 28. janúar Sesselja Gunnlaugsdóttir frá Gnýstöðum á Vatns- nesi, nú til heimilis að Álfhólsveg 60, Kópavogi. Hún tekur á móti gestum í Þinghóli, Hamraborg 11, Kópavogi, eftír kl. 8 síd. í kvöld. HEIMILISDÝR ALMÁTTUGUR! Hvað heldurðu að maðurinn minn segi . — Þú dansar með mig í suðurátt!? LÁRÉTT: 1. brýtur. 5 tfmabils. 6. slá. 9. úr. 11. sfl. 12. glöð. 13. tónn. 14. svelgur. 16. sem. 17. hund. LÓÐRÉTT: 1. merktir. 2. leit. 3. börn. 4. tónn. 7. sund. 8. fæða. 10. róta. 13. ábreiða. 15. ólfkir. 16. sér- hljóðar. Lausn á síðustu LÁRÉTT: 1. satt. 5. Pá. 7. óra. 9. AÁ. 10. tarfur. 12. TK. 13. ara. 14. al. 15. nafla. 17. lata. LÓÐRÉTT: 2. apar. 3. tá. 4. sóttina. 6. sárar. 8. rak. 9. aur. 11. faila. 14. afl. 16. at. GRÁBRÖNDÓTT læða er í óskilum. Hún fannst suður i Garðabæ fyrir nokkrum kvöldum. Uppl. eru gefnar í síma 14594. FYRIR nokkrum kvöldum fannst svartur kettlingur, högni, með hvfta bringu, hvitar hosur og hvítur um háls og höku. Uppl. um köttinn er að fá í síma 13295. KÖTTURINN á myndinni týndist vestur á Seltjarnar- nesi um jólin frá Minni- bakka við Nesveg og siðan hefur ekkert til hans spurzt. Þeir sem vita hvar hún nú er, eru beðnir að gera viðvart í síma 23819 eða 84849. FRÉTTIR | MESSUP A IVKDFK3UIM BLÖO OG TÍMARIT á Suðurnesjum í samkomu- húsinu í Sandgerði á morgun. laugardag kl 3 síðd Það er Styrktarfél aldraðra á Suður- nesjum sem gengst fyrir þess ari skemmtun. en skemmti atriði verða, dans og kaffi- drykkja Félagið væntir þess að venzlafólk hinna öldruðu veiti þeim hjálp til að komast á þessa skemmtun morgun, laugardag: Bibliu- rannsókn kl. 9.45 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Sigurður Bjarnason pré- dikar. SAFNAÐARHEIMILl að- ventista Keflavfk. Á morg- un: Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11 árd. Einar V. Arason pré- dikar. FRÁ HÖFNINNI f GÆRMORGUN voru að ferðbúast úr Reykjavíkurhöfn Fossarnir: Ljósafoss, frafoss, Bæjarfoss og Dettifoss.Þá fóru Breiðafjarðarbáturinn Baldur vestur. í gærdag var flutningaskipið Suðri væntanlegt frá útlöndum og átti skipið að fara að bryggju Áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. í gær kom rússneskt olíuskip með farm til oliustöðvanna. sem Ijúfur songur. TM R*g U.S. Pat. OII.—All rlght* r•»*ry«d C 1976 by Loa Angalas Timaa tölublað, eru nýlega komn- ar út. Ritstjórnarspjall blaðsins heitir „Hver græð- ir“ og er þar lagt út af upplýsingum, sem fram höfðu komið í ræðu Kristjáns Ragnarssonar á ársþingi L.Í.U. Aðalgreinin í ritinu að þessu sinni er viðtal við Hjálmar Vil- hjálmsson fiskifræðing um seiðarannsóknir og heitir viðtalið „Árgangur 1976 slær öll met“. Þá er frá- sögn af síldveiðum við Suðurland og grein er um djúprækjuveiðar eftir Sverri Jóhannesson tækni- fræðing. Trausti Eiríksson skrifar um frárennsli frá fiskiðjuverum. Ymsar frá- sagnir og greinar aðrar eru i ritinu. HAAI.EITISHVERFI: Alflamýrarskéll miAvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. k». 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. DACiANA frá or með 21. til 27. janúar er kvöld-. nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík f CíARÐS- APOTKKI. Auk þess verður opið í LYFJABÚÐINNI IÐl’NNI til kl. 22 á kvöldin alla virka daga í þessari vaktviku. — Slysavarðstofan í BORGARSPfTALANÚM er opln allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgídögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækní f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjófiustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKÍAVtKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskfrteini. SJUKRAHUS HEIMSÓKNARTtMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grénsásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ilí Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtalí og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. T5—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. O rikl LANDSBÓK ASAFN oUllM tSLANDS SAFNHÚSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnii virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN — (Jtlánadeild, Þingholtsstræti 29a, slmi 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029. Opnunartlmar 1. sept. — 31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÍJSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29 a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL kl. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna eru sem hér segir. ARBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39, þríðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.0Ó. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30.—2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans mlðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki: 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. VESTURBÆR: Verzl. við Duuhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. NÁTTORUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. I Mbl. fyrir 50 árum Í YFIRLITI yfir togaraút- gerðina 1926 segir m.a.: „Telja má óhikað hið liðna ár með allra rýrustu aflaárum sfðan fsl. togara- útgerð hófst. Arið 1925 var afli togaraflotans kringum 165.000 skippund af verkuðum saltfiski. En 1926 er afli (saltfiskurinn) 45 skipa aðeins um 80 þús. skippund, en fsfisksala togaranna kringum 138.000 skip- pund...“ „Árin 1922 og 1923 voru mjög erfið og talin með réttu ómunalega óhagkvæm togaraútgerðinni, en þó mun það ekki orka tvfmælis, meðal þeirra manna sem kunnugastir eru togaraútgerðinni hér, að árið 1926 hafi verið mun lakara. Þrennt er það sem fyrst og fremst veldur: óvenjulega lítill afli á vetrarvertlð. Gffurlega lágt fiskverð f hlutfalli við verðlag útgjalda- liðanna og kolaverðshækkunin, sakir enska verkfallsins. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tllkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aóstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING Nr. 18 — 27. janúar 1977. Eininn Kl. 13.00 Kaup sala 1 BandarfkjiKtollar 190.80 191.30 1 Sterlingspund 328.00 329.00 1 Kanadadollar 187.05 187.55* 100 Danskar krónur 3206.25 3214.65* 100 Norskar krðnur 3571.05 3580.35* 100 Sænskar krónur 4459.00 4470.70* 100 Einosk mOrk 4985.60 4998.70 100 Franskir frankar 3840.60 3850.60* 100 Bolg. frankar 512.35 513.75* íoo Svlssn. frankar 7553.45 7573.25* 100 fiylllni 7503.55 7523.25* 100 V,—Þýzk mörk 7859.95 7880.55* 100 Llrur 21.63 21.69 100 Austurr. Sch. 1104.80 1107.70* 100 Escudos 590.70 592.20* 100 Pesclar 277.00 277.70* 100 Vcn 66.11 66.29* * BrcvtinK frásfOustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.