Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANUAR 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma; 52252. “ Vélaviðgerðir Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir að ráða iðnaðarmann til starfa í viðhalds- deild, sem sér um viðhald og viðgerðir á framleiðsluvélum. Tilboð merkt: ,,„XYZ—4752" sendist Morgunblaðinu fyrir 7. febrúar 1 977. Óskum eftir að ráða vanan OFFSET SKEYTINGAMANN sem fyrst Afgreiðslustarf Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Upplýs- ingar í síma 1 651 3 kl. 1 —4 í dag. Brauðborg, Njálsgötu 1 12. Bíla og vélaviðgerðir óskum að ráða strax starfsmann vanan bíla og vélaviðgerðum. Upplýsingar hjá verkstjóra. Jón Loftsson h. f. Hringbraut 121. Atvinna Óskum eftir fólki til starfa við kjötvinnslu i Kópavogi, Vesturbæ. Uppl í sima 43580 milli kl. 1 1 og 1 2 í dag. Innheimtumaður Eldri maður óskast til innheimtustarfa. Upplýsingar á skrifstofunni. Verzlunin Geysir h. f. Aða/stræti 2 Glerverkstæði Óskum að ráða mann á glerverkstæði okkar, helst bifreiðasmið. Uppl. hjá verkstjóranum. Egill Vilhjálmsson h. f. Laugvegi 118, sími 22240. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða skrifstofumann til vélritunar og almennra skrifstofustarfa á skrofstofu vora. Æskilegt að viðkomandi hafi gott vald á ensku. Upplýsingar veittar á skrifstofu vorri Hafn- arhúsinu við Tryggvagötu. Skipaútgerð ríkisins Innkaupamaður Stórt fyrirtæki í Reykjavík, óskar eftir manni til að annast erlend innkaup. Mála- kunnátta nauðsynleg. Há laun í boði. Farið verður með umsóknirnar sem trún- aðarmál. Tilboð merkt „Innkaupamaður — 4736" sendist Morgunblaðinu fyrir lok þessa mánaðar. Verzlunarstjóri og meðeigandi óskast til að veita fyrirtæki forstöðu, sem ákveðið er að stofnsetja. Húsnæði er fyrir hendi á góðum stað. Þeir sem áhuga hafa sendi tilboð fyrir 2. febrúar til skrifstofu Kaupmannasamtaka íslands Marargötu 2. KAUPMANNASAMTÖK ISLANOS Farið verður með allar umsóknlr og fyrirspurnir sem trúnaðarmál. KORPUi hF BRÆÐRABORQARSTIG 9 - REYKJAVlK ■ SlMI 12027 Kvöldstarf Getum bætt við okkur mönnum til kynn- ingastarfa. Mjög góð sölulaun. Nauðsyn- legt er að hafa bíl og aðgang að síma. Umsóknum fylgi uppl. um menntun, ald- ur og fyrri störf fyrir 3. febrúar og sendist Mbl. merkt: „Kvöldstarf — 1327" Ahugavert starf Stórt og vel þekkt fyrirtæki með starfsemi um allt land óskar að ráða deildarstjóra í söludeild. Viðkomandi þarf að eiga auðvelt með að umgangast fólk. Starfið krefst verulegra ferðalaga innanlands og nokkurra erlendra samskipta. Stúdents- eða verzlunarskólamenntun æskileg, ensku- kunnátta nauðsynleg. Umsóknir, sem farið verður með sem trúnaðarmál, sendist auglýsingaskrifstofu Morgunblaðsins fyrir janúarlok, ásamt eftirgreindum upplýsingum: nafn, heim- ili, aldur, menntun, fyrri störf. „Áhugavert starf — 4748". | radauglýsingar — radauglýsingar — raöauglýsingar NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var I 42., 43. og 45. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á landsspildu úr landi Fífuhvamms, þinglýstri eign Breiðholts h.f., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. febrúar 1 977 kl. 1 6.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var i 27., 28. og 3C. tölublaði Lögbírtingablaðsins 1976 á Nýbýlavegi 1C (8), I þinglýstri eign Páls Samúelssonar, fer fram á eígninni sjálfri j föstudaginn 4 febrúar 1 977 kl. 11.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. ! NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 32., 34. og 37. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1975 á Nýbýlavegi 1 6-A, þing- lýstri eign Reinhardts Reinhardtssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4, febrúar 1 977 kl. 11. Bæjarfógetinn í Kópavogi. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var ! 85., 86. og 88. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Furugrund 22, hluta, þinglýstri eign Skúla Sigurvaldasonar fer fram á eignínni sjálfri fimmtudaginn 3 febrúar 1977 kl. 1 0.30. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Nauðungaruppboð að kröfu Jóns Finnssonar hrI., verður bífreiðin Ö—1 1 10, Mercedes Benz vörubifreið, seld á nauð- ungaruppboði, er haldið verður að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, föstudaginn 4 febrúar n.k. kl. 1 6. Uppboðshaldarinn í Keflavik. NAUÐUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 63., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 19/6 á Kárnesbreut 4, 1. næð, þinglýstri eign Þórs Hreiðarssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. febrúar 1 977 kl. 1 5. Bæjarfógetinn í Kópavogi. NAUÖUNGARUPPBOÐ sem auglýst var í 63., 64. og 65. tölublaði Lögbirtingablaðsins 1976 á Hófgerði 19, þinglýstri eign Jacks V. Danley, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 4. febrúar 1977 kl. 14.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. húsnæöi óskast Varahlutaverzlun Húsnæði óskast fyrir varahlutaverzlun ca 200 til 300 fm ásamt lagerplássi á hent- ugum stað. Skilyrði góð bílastæði. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. febrúar n.k. merkt: „Verzlun — 481 3." Iðnaðarhúsnæði Húsnæði óskast til kaups eða leigu allt að 2000 fm að stærð sem mest á einu gólfi. Æskilegur staður í Skeifunni eða þar í grennd. Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. febrú- ar n.k. merkt: „Iðnaður — 4814". Hvergerðingar Sjálfstæðisfélagið Ingólfur og Framsóknarfélag Hveragerðis Halda almennan borgarafund ! Hótel Hveragerði mánudaginn 31. janúar kl. 20:30. Fundarefni: Löggæslumál i Hveragerði. Á fundinn eru boðnir fulltrúi frá Dómsmálaráðuneytinu, sýslu- maður Árnessýslu, Jón Guðmundsson yfirlögregluþjónn, hreppsnefnd Hveragerðishrepps. Hvergerðingar fjölmennið stundvislega. Stjórnirnar. Til sölu 65 tonna eikarbátur, 55 tonna eikarbátur, ný uppgerður og með nýrri vél. 10 tonna súðbyrðingur, sem þarfnast viðgerðar. Jóhann H. Níetsson hrl Austurstræti 1 7. /Vhæð, R. sími 23929.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.