Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1977 7 Orkuverin perlur á einu bandi Vikublaðið íslendingur á Akureyri fjallar í leiðara um byggðalínu og segir: „Fyrir nokkrum dögum var svonefnd byggðaltna formlega tekin í notkun. Við það tækifæri sagði Gunnar Thoroddssen iðnaðarráðherra að þenn- an atburð bæri að skoða sem áfanga I samtengingu alls landsins I eitt raforku kerfi. Forystumenn í raf- orkuiðnaðinum og stjóm- málamenn hafa ætíð verið á einu máli um þá megin- stefnu að samtengja helzt öll orkuver landsins enda má auðveldlega styðja þá stefnu með beinhörðum visindalegum rökum. Slík samtenging, þar sem orkuverin eru eins og perl ur á einu bandi, gerir raf- orkuöflun og dreifingu öruggari og ódýrari fyrir alla landsmenn en ella. Flest byggðarlög fá með Iþeim hætti raforku úr tveimur áttum, sem stór- eykur öryggi og við þetta sparast uppsetning og rándýr rekstur vara stöðva, bygging miðlunar- mannvirkja og svo mætti lengi telja. Þessum áfanga f upp- byggingu raforkukerf is allra landsmanna ber að fagna, þótt enn um sinn verði að bíða þess að þessi tenging komi að fullu gagni. Það verður ekki fyrr en syðri hlut lin- unnar hefur verið full- gerður og orkuöflun á Norðurlandi orðin það mikil að unnt sé að flytja raforku bæði suður og norður eftir linunni eftir þörfum. Næsti áfangi i samtengingu alls landsins í eitt raforkukerfi er lina frá Kröflu til Austfjarða svæðisins. í því sambandi ber þó að hafa i huga að til þess að tryggja Aust- firðingum raforku, ef sú lína bilar, þarf einnig að koma til frekari virkjun vatnsaflsá Austurlandi." Skipbrot stefnu vinstri stjórnar „Eftir að vinstri stjómin tók við völdum 1971 var sú stefna mörkuð af Magnúsi Kjartanssyni þá- verandi iðnaðarráðherra, að staðnæmst yrði við virkjun Laxár, vikjunar- rannsóknum á Norður- landi hætt, m.a. við Námaskarð og Kröflu, en samtenging raforkukerfa landsins hafin með Ifnu yfir öræfin er tengdi Landsvirkjunar og Laxár- svæðið. Þessi stefna var harðlega gagnrýnd hér í blaðinu og af hálfu tals- manna Sjálfstæðismanna á Alþingi að öðru leyti en því að samtenging orku- öflunarsvæða væri út af fyrir sig sjálfsögð. Sú ákvörðun Magnúsar að skera niður fjárveitingar til borana við Kröflu í til- raunaskyni 1972 og 1973 var gagnrýnd og yfir höfuð sú stefna Magnúsar og vinstri stjórnarinnar að bætt skyldi úr geigvæn- legum raforkuskorti á Norðurlandi með lagningu háspennulfnu yfir öræfin einvörðungu. Engar athuganir höfðu þá farið fram á þvf hvernig sú lina stæðist veður og vinda. Ljóst var þó að torsótt yrði að gera við hana, þegar veður væru válind- ust og hættast við bilun- um. Þessari fáránlegu stefnu hélt Magnús Kjartansson og vinstri stjómin til streitu frá miðju ári 1971 og fram á árið 1974. Norðlendingar skyldu ofurseldir þvi um ófyrirsjáanlegan tima að fá mikinn hluta daglegrar orkuþarfar sinnar full- nægt með flutningi eftir línu um reginöræfi lands- ins, sem enginn vissi hvernig stæðist isingu og álag vetrarveðra. Skyndi- lega söðlaði þessi sama stjóm um í byrjun árs 1974. Hætt var við öræfalfnuna en ákveðið að leggja f þess stað byggðalfnuna svonefndu og ennfremur beitti vinstri stjórnin sér fyrir samþykkt laga á Alþingi um 55 MW virkjun við Kröflu. Með þessari kúvendingu viðurkenndi vinstri stjómin i raun , algjört skipbrot þeirrarl stefnu, sem hún hafði haldið til streitu í nærri 3 ár. Þetta tafði raunhæfa úrlausn orkumála Norð- lendinga um þessi dýr- mætu ár. Orkuskortur varð að hreinu hungri. Þessi töf á drýgstan þátt í j þvi öngþveiti, sem núver-1 andi ríkisstjórn glfmir við i raforkumálum Norðlend- inga. Hún hefur orðið þjóðinni dýr. Hundruð milljóna hefur verið eytt i olfukaup til raförkuöfl- unar í fjórðungnum og viðleitni til þess að hraða orkuframkvæmdum hafa kostað miklar og ófyrir- sjánalegar fórnir." Hitaveita Akureyrar formlega stofnuð Hitaveita Akureyrar var formlega stofnuð 18. janúar s.l., er bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða reglugerð fyrir stofnunina. Var þar markaður veigamikill þáttur í sögu kaupstaðar ins. Hitaveitan er eign kaupstaðarins og verður rekin sem fjárhagslega sjálfstætt fyrirtæki, en undir yfirstjórn bæjar- stjómar Akureyrar. Hitaveita Akureyrar er einn þátturinn enn i athyglisverðri sókn þjóðarinnar i stórtækri nýtingu jarðvarma til hús- hitunar, sem hófst í ráð- herratið Gunnars Thoroddsens, eftir algjöra kyrrstöðu í hitaveitufram kvæmdum allt vinstri stjórnar tímabilið. ISLENZK IÐNKYNNING í KÓPAVOGI íslenzkar iðnaðarvörur seldar á kynningarverði í dag og á morgun Ora grænar baunir 1/1 ds. Ora grænar baunir 1/2 ds. Rauðrófur 1/2 ds. Rauðrófur 1 /4 ds. Vals tómatsósa 3/4 I Vals blönduð sulta 1,2 kg. Svali appelsínusafi 2 I. C 11 þvottaefni 10 kg. Extra sítrón uppþvottalögur 570 gr. Shampoo arkaðs- Okkar verð verð 212- 170.— 138- 110.- 218- 175.— 165- 130.— 407 - 320.— 676 - 580.— 715- 580.— 2384 - 1880.- 113- 90.— 185- 130.- Opið til kl. 10 í kvöld og til hádegis á morgun VÖRÐUFELL, Þverbrekku 8, Kópavogi, símar 42040 og 44140 Skottoþjonuston sf. Ármúla 42, sími 82023. Bergur Guðnason hdl. v___________l__z________✓ GOLFKLUBBUR REYKJAVÍKUR Árshátíð og þorrablót klúbbsins verður haldin í Golfskálanum, laugar- daginn 29. janúar og hefst kl. 1 9.00. Félagar vinsamlega tryggið ykkur miða tíman- lega. Miðasala oa pantanir hjá Kára Elíassyni, sími 10375 og Ólafi Þorsteinssyni, sími 85044. Skemmtinefndin. / KJ0RGARÐ/ 0G A AKUREYRI Allar tegundir fatnaðar o.fí. þ.á m. j 12 matvörutegundir lækkaðar í verði Mm » Akureyri niskeifunm 15 | K)orgarði EH kynning Stóra sambyggða trésmfðavélin. Hjólsög: 1 70 mm Bandsög: 145 mm Slfpidiskur: 250 mm þvermál 1 fasa 220 V 1.1 hestafl Verð m/söluskatti: Vélin kr. 143.000 Borðgrind kr. 22.000 Fðanlegir fylgihlutir: Fræsari, rennibekkur, afréttari, hulsubor, slfpibelti og borbarki Verið velkomin á sýninguna okkar Einkaumboðsmenn. eiiicostap SUPER verkfœri & járnvörur h.f. DALSHRAUNI 5. HAFNARFIROI. SIMI 53332

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.