Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANU AR 1977 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10-11 FRÁ MÁNUDEGI ’wyfflneYWK'u n Takið eftir verur fæst ekki nema með vis- indalegum aðferðum." Koma mér nú í hug kenningar dr. Helga Pjeturss, sem lausn á vandamálinu og má kynna sér þær með nákvæmum lestri á sex bókum hans samtals yfir átján hundruð blaðsíður. Þar er fróð- lega og snilldarlega skýrt frá hvers vegna og hvernig líftegund- in homo sapiens getur orðið mannkyn aukinna vitsmuna. Sigurður Draumland." £ Vandamál í fjölbýlis- húsum „Húsmóður í Breiðholti langar að koma á framfæri kvört- unum végna íbúa ft)lokkum hér í Breiðholti. Hvað lengi ætlar hið opinbera að líða íbúum að skulda Þessir hringdu . . . % Frábær þjónusta Ragnheiður Rögnvaldsdótt- ir: — Mig langar að koma á fram- færi þakklæti til verzlunar í Reykjavík fyrir mjög góða þjón- ustu sem ég var aðnjótandi um jólin. Sonarsonur minn hafði augastað á æfingabúningi í jóla- gjöf og ég fór að svipast um eftir honum, en fann hvergi. Ég vissi að þeir voru framleiddir hérlend- is og afgreiðslustúlka í Sportvali við Hlemmtorg bauðst til að reyna að útvega mér hann og hætti ekki fyrr en það tókst. Fyrir þessa frá- bæru þjónustu og elskulegheit vil ég þakka. í janúar keypti ég á útsölu í sömu búð kuldaúlpu og reyndist hún óþarflega stór. Ég hugðist fá henni skipt, sem ég bjóst þó varla við þar sem um útsölu var að ræða, en afgreiðslumaðurinn kvað það sjálfsagt og vil ég einnig þakka honum og væri bétur ef fleiri verzlanir kepptu að svo góðri og lipurri þjónustu. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á ALÞJÓÐLEGA skákmótinu i Hastings um áramótin 1975—76 kom þessi staða upp í skák Kap- lans, Puerto Rico og sovézka stór- meistarans David Bronsteins, sem hafði svart og átti leik. H is 1 á u i 1 B lA á 2 H jp B A & ■n A M H U §§ 2 24... Hxd2!, 25 Hxd2 — Hd8, 26. Hdl — c4? og hvitur gafst upp þvi hann lendir i leikþröng. Röð efstu manna á mótinu varð þessi: 1.—3. Bronstein (Sovétr.), Hort (Tékkóslóvakiu) og Úhlmann (A- Þýzkal) 10 v. af 15 mögulegum. 4. Korchnoi (Sovétr.) 5.—7. Guð- mundur Sigurjónsson, Sosonko (Hollandi) og T:imanov (Sovétr.) allir með 8 v. hita, rafmagn og fleira sem ber að greiða. Síðan 1968 og til þessa dags hafa alltaf sömu íbúarnir skuldað, en hvers vegna? Þetta sama fólk hefur öll þessi ár svik- izt um að borga fasteignagjöld nema með lögtaksúrskurði. Hér vareinn stigagangur nýlega seld- ur og fara fleiri svona? Seldar eru íbúðir hvort sem þú borgar eða ekki. Hvers vegna þurfum við sem allt borgum skilvslega að sitja uppi með svona íbúa ár eftir ár? Það er orðið óþolandi að þurfa alltaf að reka nágranna sinn til að borga svo þú standir ekki úti á götu. Hvenær ætlar þetta fólk að sjá skömm sína? Ibúar í blokkun- um hér hafa kvartað við 3 aðila. Einn rétti frá lög um fjölbýlishús og það hafði ekki verið birt í húsinu eitt orð um þau lög. Hver á :ð sjá um að þessum lögum sé framfylgt? Vill Velvakandi ef hann getur bent okkur á það. Get- ur hið opinbera tekið að sér inn- heimtu á gjöldum, til dæmis raf- magni og hita? Það er líka furðu- legt hvað það er dýrt að búa í blokkum. Vona ég svo að fleiri skrifi um þessi mál og íbúar í fjölbýlishús- um: Stöndum saman um góða sambýlishætti. Húsmóðir í f jölbýlishúsi." Þar sem Velvakandi býr ekki í fjölbýlishúsi er honum alls ókunnugt um þau vandamál sem því geta fylgt, nema af afspurn. Ekki getur hann heldur bent á aðila sem sér um aðj>essum lög- um sé framfylgt en rámar í að á þetta hafi verið minnst í útvarps- þætti nýlega, sem hann lagði þó ekki eyrun við. HÖGNI HREKKVÍSI Hvað segið þið um sardínusneiðar? Höfum flutt húsgagnaverzlun Kaj Pind h.f., Grettisgötu 46, að Laufásvegi 17. Hér eftir verður nafn verzlunarinnar Húsgagnaverzlunin Laufás h.f., Við bjóðum gamla sem nýja viðskiptavini velkomna. Húsgagnaverzlunin Laufás h.f., sími 22584 Kaj Pind, Hákon Gissurarson. 1 x 2 — 1 x 2 20. leikvika — 22. jan. 1977. VinningsröS: 21 X — 1 21 — 1 XI — 2 2 X 1 VINNINGUR 10 réttir — kr. 100 000 -. 30924 31196 32357(Flóinn) 2 . VINNINGUR: 9 réttir — kr. 4.400 376 3406 6681 30923+ 32033 442 4115 6809 31006+ 32054 520 4414 + 7208 31170 32175 681 4950 30456 31415 40206 3111 6389 30463 31418 40658 3207 6577 30729 31743 + ) nafnlaus. Kærufrestur er til 14 febrúar kl 12 á hádegi Kærur skulu vera skriflegar Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnurn og aðalskrifstof- unni Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina Vinningar fyrir 20 leikviku verða póstlagðir eftir 1 5 febrúar Handhafar nafnlausra seðla verða aðframvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar og nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiðsludag vinninga GETRAUNIR — íþróttamiðstöðin — REYKJAVÍK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.