Morgunblaðið - 28.01.1977, Side 15

Morgunblaðið - 28.01.1977, Side 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANUAR 1977 15 Ims.jón: BjórK Kinarsdótlir kunna skil á En þegar blaðað er í fundagerðum og skjölum félagsins um 70 ára skeið sést að áhersla hefur verið lögð á m a. að koma upp gæslu fyrir börn meðan mæður þeirra voru að störfum utan heimila, stofnun hags- munasamaka, (sbr. Verkakvennafél Framssókn) (sbr lög nr 37 um rétt kvenna til embættisnáms o.s.frv). þjóðfélaginu og efla samvinnu innan- lands og utan milli kvenna. Má taka sem dæmi brot úr ályktun um skattamál frá 1946: „Vér viljum, að giftum konum sé það i sjálfsvald sett, eins og öðrum þegnum þjóð- félagsins, hvernig þær vilja nota krafta sina. án þess að þurfa að þola hegn- ingu fyrir með aukinni skattaálagn- ingu Að breyta 1 1 gr laga um tekju- og eignaskatt nr. 6 frá 1935 þannig, að hjón séu skattlögð sitt í hvoru lagi, ef konan hefur tekjur af sjálfstæðri atvinnu " Og hluta af ályktun s I sumar: „Landsfundur K.R.F.Í. skorar á konur að hasla sér völl á öllum sviðum þjóð- lífsins og vinna ótrauðar að því, að þjóðfélagið taki breytingum. er geri öllum einstaklingum fært að ve^a lífs- starf við sitt hæfi og stunda það sam- liða umönnun þeirra er landið eiga að erfa ' í núverandi stjórn K.R.F.Í. eru: Sól- veig Ólafsdóttir. formaður, Björg Ern- arsdóttir, varaformaður. Lára Sigur- björnsdóttir, ritari, Guðrún Gísladóttir. gjaldkeri, og meðstjórnendur þær Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir og Sigríður A Valdimarsdóttir. Brynhildur Kjart- ansdóttir, Gerður Steinþórsdóttir og Kristín Guðmundsdóttir K.R.F.Í. léði húsakynni sín og að- stöðu á Hallveigarstöðum til undirbún- ings og úrvinnslu þessa mikla atburð- ar, er vakti heimsathygli og íslenskar konur eru ekki samar eftir. Að skynja skara kvenna úr ólíkum stjórnmálaflokkum og mismunandi hólfum samfélagsins starfa í samein- ingu að sameiginlegu marki og vita þær takast til fullnustu ætlunarverk sitt — þ.e að sýna sjálfum sér og öðrum hver hlutur þeirra er innan heildarinnar — var stórfengleg reynsla, sem ekki gleymist auðveldlega 2) Nei — ég tel ekki að svo sé. Starf félagsins I 70 ár hefur ein- kennst af baráttu fyrir lagalegum rétt- indum kvenna til jafns við karla. Segja má að stefna K.R.F.Í. i þessum efnum hafi verið lögfest að hluta til á siðast- liðnu ári, er gildi tóku 31 mai 1976 lög nr 78 um jafnrétti kvenna og karla og i kjölfar þeirrar lagasetningar stofn- sett Jafnréttisráð En reynslan hefur sýnt, að lagabók- stafur einn sér nær skammt ef viðhorf fólks fylgja ekki eftir Starf félagsins þarf að beinast að þvi í ríkara mæli að vekja fólk til vitundar um réttindi sin og skyldur Það er skoðun min að áhugamanna- samtök á borð við K.R.F.Í. geti unnið mikið starf samhliða lögskipuðum aðila eins og Jafnréttisráði Þrátt fyrir jafnan rétt að lögum standa konur og karlar ekki jafnfætis t d á vinnumarkaðinum. Viðhorfsbreyting hefur ekki enn nema að litlu leyti fylgt i kjölfar þess, sem áunnist hefur með lagasetningum. Ég tel að ný og viðamikil verkefni séu framundan hjá félagmu Á s.l ári gengu mjög margir í félagið. konur og karlar, og sýnir að fólk fagnar að hafa óflokkspólitískan vettvang 3) Inntak nafnsins er e.t.v úrelt. en það hefur sögulega þýðingu og i því felst upprifjun fyrir nútimafólk Nafnið er beinlinis krafa um að muna tvenna tíma. einnig vinur og félagi og jafningi hennar að skyldum og réttindum. 2) Nei. — Ég held enga nauðsyn beri til að breyta þessu góða og gamla nafni á félaginu og það engu fremur þó karlar séu i þvi. KRISTÍN GUÐMUNDSDÓTTIR, FORMAÐUR KVENFÉLAGS AL- ÞÝÐUFLOKKSINS í RVÍK: 1) Ástæða þess að ég gekk i K.R.F.Í. var áhugi minn á jafnréttismálum. Ég vildi taka virkan þátt i baráttunni fyrir auknum réttindum og betri kjör- um kvenna á íslandi, ekki sist lág- launakvenna, auk þess sem ég vildi breyta ríkjandi viðhorfi fólks til stöðu konunnar i þjóðfélaginu. 2) Hiklaust neitandi. Mér finnst nafnið prýðilegt, það hefur öðlast rótgróna hefð og undirstrikar upp- runa samtakanna. Getum bætt við stúlkum í byrjendaflokka Japanski þjálfarinn Naoki Murata 4 DAN þjálfar i öllum flokkum. Innritun og upplýsingar í síma 83295 alla virka daga frá kl. 13—22. JÚDÓDEILD ÁRMANNS ÁRMÚLA 32. |fenwood ufugleypir SérstaWega auðveld.r ' Tvær geron uppsetningu Laugavegi Gjöf Jóns Sigurðssonar Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar hefur til ráð- stöfunar á árinu 1977 1,8 millj. kr. Um verðlaunaveit- ingu og úthlutun fjár úr sjóðnum gilda þær reglur, að fénu skuli verja til „verðlauna fyrir vel samin visindaleg rit, og annars kostar til þess að styrkja útgáfu slikra rita og til þess að styrkja útgáfur merkilegra heimildarita". Heilmilt er og að „verja fé til viðurkenningar á viðfangs- efnum og störfum höfunda sem hafa vísindarit i smíð- um." Öll skulu rit þessi „lúta að sögu íslands, bókmenntum þess, lögum stjórn og framförum." Á siðastliðnu ári veitti verðlaunanefndin tvenns konar viðurkenningu, verðlaun og starfslaun. Upphæð verð- launanna var 100 þús. kr., en starfslauna 250 þús. kr. Verðlaun hlutu Arnór Sigurjónsson rithöfundur fyrir framlag til islenskrar sagnfræði, Heimir Þorleifsson menntaskólakennari fyrir 1 bindi Sögu Reykjavikurskóla og Ólafur Halldórsson handritafræðingur fyrir ritið Græn- land í islenskum miðaldaheimildum. Starfslaun hlutu Gunnar Karlsson sagnfræðingur til að ganga frá útgáfu ritsins Frelsisbaráttu Suður- Þingeyinga og Jón á Gautlöndum, Hörður Ágústsson listmálarivtil að semja ritið Staðir og kirkjur I, Laufás, og séra Kolbeinn Þorleifsson til að Ijúka ævisögu séra Egils Þórhallssonar Grænlandstrúboða Verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar auglýsir hér með eftir umsóknum um fjárveitingar úr sjóðnum. Skulu þær stílaðar til verðlaunanefndar, en sendar mennta- málaráðuneytinu, Hverfisgötu 6 i Reykjavik, fyrir 15. marz n.k. Umsóknum skulu fylgja rit, ritgerðir eða greinargerðir um rit f smíðum. Reykjavfk f janúarmánuði 1977 í verðlaunanefnd Gjafar Jóns Sigurðssonar Gils Guðmundsson Magnus Már Lárusson Þór Vilhjálmsson. Viö afgreiðum litmynclir yðar á 3 dögum Þeir sem vilja það bezta snúa sér einungis til okkar • Vió bjóðum beztu filmur í heimi, beztan pappír og beztu efni, því--------------- Við reynum að verða við óskum yðar án gylliboða og látum yður dæma um árangurinn Munið að góð Ijósmynd er gulls ígildi — hún geymir Ijúfar minningar úr lífi yðar. HAFIÐ ÞÉR TEKIÐ MYND IDAG? HANS PETERSEN HF Bankastræti - S. 20313 Glæsibæ - S: 82590 UMBOÐSMEIVni UM LAND ALL T

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.