Morgunblaðið - 28.01.1977, Side 28

Morgunblaðið - 28.01.1977, Side 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANUAR 1977 Umsjón: Pétur J. Eiríksson Árar vel hjá Daimler-Benz ÁRIÐ 1976 var mjög gott ár fyrir Daimler-Benz í Vestur- Þýzkalandi. Svo virðist sem eina vandamál fyrirtækisins sé að eft- irspurn er langt fram yfir fram- boð. Mikil framieiðsluaukning varð í vestur-þýzka bflaiðnaðin- um i fyrra, eftir samdráttinn 1975. Jókst framleiðslan um 21%, og varð 3.87 milljónir bfla, en þrátt fyrir það náðist ekki fram- leiðslumagn ársins 1974. Framleiðsluaukning Daimler- Benz var hófleg. 5.8% fleiri fólks- bílar voru smiðaðir 1976 en árið á undan, eða 370.348 1976 á móti 350.098 1975. 247.791 langferða-, sendi- eða vörubíll var smíðaður árið 1976, en 229.302 árið á und- an, sem er 8.1 % aukning. Þrátt fyrir samdráttinn 1975 hélzt eftirspurn eftir Daimler- Benz bilum stöðug. Velta jókst á síðasta ári mun meira en fram- leiðsla, eða um 11%, en á heima- markaðinum einum jókst veltan um 13%. Velgengni fyrirtækisins stafar af miklu leyti af mikilli eftir- spurn erlendis. 45.9% framleiðsl- unnar voru flutt út i fyrra en það er 6.5% meira en árið áður. Það hefur sérstaklega reynzt erfitt fyrir Daimler-Benz að anna eftir- spurn eftir Mercedes Benz 200 til 280 fólksbílunum. Þó að fram- leiðslugetan hafi aukizt verulega hefur pöntunum fjölgað enn meira. Stefnt er að því að auka fólksbilaframleiðsluna upp í 400.000 bíla á þessu ári og enn meir fram til 1980. Verðhækkun á olíu \2r — «íí •'mSÍ Þurfa verzlunarmenn að taka upp „nýtizkulegri" baráttuaðferðir? séu lögð niður i skamman tíma, setuverkfall sé gert, störf séu taf- in og hópheimsóknir gerðar til ráðherra „með lúðrablæstri". Seg- ir í greininni að hópheimsóknir hafi komið i stað bréfaskrifta og kurteislegra viðtala. Siðan segir: „Sérstaka athygli hefur vakið hjá samtökum verzl- unar sá árangur, sem þessir hópar hafa náð og skildi engan furða. Eilíf frestun og neitun á af- greiðslu málefna verzlunarinnar hjá hinu opinbera hefur vakið ýmsa til umhugsunar í þessum efnum.“ Síðan er spurt hvort þær að- ferðir, sem verzlunin hefur beitt til að reyna að ná fram sinum kröfum, séu ekki orðnar úreltar og hvort nútízku aðferðir geti aukið áhrif kaupmanna sem þrýstihóps. „Ráðherrar hafa komið fram í fjölmiðlum og talið tilvist og að- ferðir þrýstihópa vera mjög eðli- legan hlut og ekki þorað að sporna við gerðum þeirra, hvorki með orðum né athöfnum. Hræðslupólitikin hefur ráðið. Verzlunin hefur lengi látið bjóða sér að biða eftir svörum ráða- Eru baráttuaðferðir kaupmanna úreltar? ERU ÞÆR aðferðir, sem verzlun- in hefur beitt til að reyna að ná fram kröfum sfnum, orðnar úrelt- ar? Þannig er spurt i leiðara síð- asta heftis Verzlunartíðinda, en höfundur hennar er Magnús E. Finnsson, framkvæmdastjóri Kaupmannasamtaka Islands. í leiðaranum segir meðal ann- ars að fjölmiðlar hafi að undan- förnu flutt fregnir af aðgerðum svokallaðra þrýstihópa í þjóðfé- laginu og að svo virðist sem þess- um hópum hafi vegnað vel í bar- áttu sinni, þó málstaðurinn hafi ekki alltaf verið háleitur. Lfkleg- ar ástæður fyrir þessu eru taldar vera þær nýtfzkulegu baráttuað- ferðir, sem notaðar eru, en þær fela meðal annars f sér að störf manna t.d. varðandi tillögur um breytingar á verðlagsmálum, bíða svo mánuðum og árum skiptir. Vingjarnleg samtöl fara fram og skipun nefndar til þess að fresta málum, og svo kemur hin langa þögn eða svæfing. Þær raddir hafa þvf orðið háværari innan vé- banda kaupmanna, sem telja að endurnýja þurfi aðferðirnar. frá Sovétríkiunum SOVÉTRÍKIN hafa fylgt verðþró- un í heiminum og hækkað verð sitt á olíu, sem þau selja Austur- Evrópurfkjunum, um næstum fjórðung, samkvæmt fréttum frá Búdapest. Ungverjar greiða nú 49 rúblur (u.þ.b. 12.400 krónur) fyr- ir tonnið, sem er 9 rúblna hækk- un, og talið er að svipaðar hækk- anir verði á olíu til annarra aust- antjaldsrfkja. Ekki hefur verið tilkynnt opinberlega um hækkun- ina til Ungverja, sem nemur 22.5%, en hún var nefnd f Búda- pestútvarpinu nýlega. Þetta er þriðja árlega verðhækkunin, sem verður á sovézkri olíu síðan Comecon, viðskiptabandalag Austur-Evrópurfkja, kom á nýju verðákvörðunarkerfi í kjölfar fimmföldunar á verði olíu frá að- ildarríkjum Samtaka olíuflutn- ingsríkja, OPEC. Fyrir tveimur árum hækkuðu Sovétmenn verð á olíu um 130% en f fyrra var hækkunin 8%. Hagnaður Scand- inavian Bank NORRÆNI bankinn I London, the Scandinavian Bank, sem er eign margra banka á Norðurlönd- um, þar á meðal Landsbanka Is- lands, jók á sfðasta ári tekjur sfnar verulega. Hagnaður bank- ans að ógreiddum sköttum varð 6.5 milljónir punda (21.385 miiljarðar kr.) en var 1975 4.84 milljónir punda (15.924 milljarð- ar kr.). Nettóliagnaður varð 3.19 milljónir punda (10.5 milljarðar kr.), en árið áður 2.26 milljónir punda (7.4 milljarðar króna). Marlboro á Sovétmarkað NÚ ERU Marlboro- sígarettur væntanlegar á markað í Sovétríkjunum en Sovétmenn hafa nýlega samið við bandaríska tó- baksfyrirtækið Philip Mor- ris um leyfi til framleiðslu á þessum sígarettum. Fyrir leyfið til að selja banda- rískar sígarettur í Sovét- ríkjunum mun Philip Mor- ris kaupa sovézkt tóbak sem verður notað í sumar sígarettutegundir, sem fyr- irtækið framleiðir fyrir Evrópumarkað. Þá mun það veita tækniaðstoð við rannsóknir á tóbaki. Philip Morris hefur þegar samn- inga um framleiðsluleyfi á Marlboro við Austur- Þýzkaland, Pólland, Búlgaríu og Júgóslavíu. Verðbréf HAPPDRÆTTISSKULDABRÉF RÍKISSJÓÐS FtOKKUR| HÁMARKSLÁNS ÚTDRÁTTAR-1 VINN- FRAMFÆRSLU- VERO PR. KR. MEOALTALS TÍMI « INN- OAGUR INGS% VÍSITALAN 100 MIÐAÐ VIÐ VEXTIR F. leysanlegí 1. 11. 1976. VÍSITOLU TEKJUSKATT SEOLABANKA 645 STIG 1.11. 1976 xxx FRÁÚTG.D. FRÁ OG MEÐ x HÆKKUN 1% XX XX 1972-A 15 03 1982 - 15.06 7 310.83 410.83 35.7% 1973-B 01.04.1983 30.06 7 252.46 352.46 42.5% 1973 C 01.10.1983 20.12 7 207.14 307.14 43.4% 1974-D 20.03.1984 12.07 9 166.53 266.53 45.6% 1974-E 01.12.1984 27.12 10 88.60 188.60 37.0% 1974-F 01.12.1984 27.12 10 88.60 188.60 38.6% 1975 G 01.12.1985 23.01 10 31.36 131.36 32.6% 1975-H 30.03.1986 20.05 10 27.22 127.22 51.1% X> HappdretUukuidtbrfHn eru ekki lunleysanleg. fyrr en hánurkslánstlini er nád. XX) Heildnrupphacá vinntnn* I hvert slnn mláast við ákteðna % af heildarnafnverái hvers dtbeds. Vinnlnxarnir eru þvl éverðtryggMr. XXX) VerA happdrirttisskuidabrtfa ntiAad vi« frnmfcrslut IsitMu 1.11. IWt reiknut þannig: Happdriettlukuldabrér. flokkur 1974-0 adnafnveréi kr. 2.000,- hefur verO pr. kr. 100.- m kr. 2M.M. Verí happdrvttisbréfsins er þvl Z.OOOx2«fi.S2/ieo * kr. S.33I,- mi«a«»1« Iramftersluvisilfiluna I. 11. 107«. XXXX) MeAaltalsveitir p.a. fyrlr tekjuskatt Irá Atgáfudegl, sýna uppheA þeirra vaxta, sem. rlkissJAAur hefur skutdbundiA sig til a« greiAa fram aé þessu. MeAaltalsvextir segja hlns vegar ekkert um veatl þá, sem bréfin koma til meA a« bera frá 1. 11. 197«. Þelr segja beldur ekkert um ágaeti elnstakra Hekka, þannig aA flokker 1974-Fh?r t.d. alls efcki lakari en flokkur 1974-D. Auk þessa grelAir rlkluJAAur út ár hvert vlnninga I ikveMnnl % af helldarnalnverM flokkanna. VEROTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI RÍKISSJÓÐS FLOKKUR HfcMAHKS LAMSTÍMI TIL * INNLEU8ANLEO 1 SEOLABANXA ERA OG MEO RAUN VEXTIR FYR8TU 4—5ÁRIN % - MEOALTALS RAUNVExTIR % BYOGINGAR VlSlTALA 01.01. 1977: 12« (2910) STIG H4EKKUN í % VERO PR KR 100 MtÐAO VK> VE8TI OG VÍSITÖLU 1. 10 1876 MEÐALTALS VEXTIR F T8K. FRÁ UTGAFUOEGI 1965 10.09 77 10.09 68 6 6 959.07 2025 47 30 6 1965 2 20.01 78 20 01 69 5 6 840.07 1755.16 29.9 1966 1 20.09.78 20 09 69 5 6 793.24 1593.29 30 9 1966 2 15 01.79 15 01 70 5 6 766 66 1494.27 31.2 1967-1 16.09.79 15.09 70 6 6 742 28 1405 73 32 9 1967 2 20.10 79 ' 20 10 70 5 6 742 28 1396.48 33 2 1968 1 26.01.81 25 01 72 5 6 '899 36 1221 91 37 1 1968 2 25.02 81 25 02 72 5 6 656 02 1149 87 36 5 1969 1 20.02 82 20 02 73 5 6 500 48 859 49 36.8 1970-1 15.09.82 16.09 73 5 6 , 471.75 791 02 38.9 1970-2 05.02 84 05.02 76 3 55 379 01 582.85 34.8 19711 15.09.85 15.09 76 3 5 369 16 652 16 38.1 1972-1 25.01.86 26.01.77 3 5 316 25 481.85 37.6 1972 2 1509 86 15.09 77 3 5 267 60 417.32 39.5 1973-1A 16 09 87 15.09 78 3 5 194.26 324.36 43.0 1973-2 26 01 88 25.01 79 3 5 174.92 299.80 46.4 1974-1 15 09 88 15.09 79 3 5 94.67 208.23 37.7 1976-1 10.01.93 10.01.80 3 4 60.69 170.23 31.0 1976-2 26 01.94 26.01.81 3 4 26.38 129 91 32.5 1976-1 10.03.94 1003.81 3 4 20.00 122 90 29.2 1976-2 26.01.97 25.01.82 3 3.5 0.00 100 00 X) Eftlr bámarfcstánstfma nJAta sparisklrteinin ekki lengur vasta né verðtryggingar. XX) Raunvextir lána tákna vexll |nett«> umfrara ver«hsrfckanir etns «g þa>r ern mmldar samfcvarml byggingarvlsilbtunni. XXX) VerA sparisfcfrteina miAað vlA vexti og vbilMu 01. «1. 1977 retknast Sparbklrteini ftokkur 1972 2 a« nafnverAi kr. «0.000 hefur ver* pr. kr. 100 m kr. 417.32. Heildarverd sparbklrteinlsins er þvl 50.000 x 417.32/100 m kr. 200.000.- miAað vt» vextl og vfiitMu 01. 01. 1077. XXXX) MeAaltalsveitlr (brúttó) p.a. fyrlr tekjuskatt frá OlCáfudegi. sýna npphc* þeirra vaxta. aera rfktujéóur kefur skuldbundld tig að greida frara a« þesau. MeAallalavextir aegja hias vegar ekkert um vextl þá. sem hréfln koma til me* sA bera frá 01.01.1977. Oeir segja heldur ekhert um ágmti elnstakra flekka þannlg ad ftekkur 1963 er t.d. slls efckl lakart en flokknr 1973-2. Þessar upplýslngatöflur eru unnar af Verðbréfamarkaði Fj&rfestingafélags tslands. V

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.