Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 28.01.1977, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚÁR 1977 13 Bridge Umsjón: Arnór Ragnarsson Nýtt samband, Bridgesamband Vesturlands SUNNUDAGINN 16. janúar s.l. var haldinn stofnfundur Bridgesambands Vesturlands f Borgarnesi. Sambandið nær yf- ir Vesturlandskjördæmi og eru aðildarfélög þess bridgefélögin á Akranesi, Borgarnesi, Ólafs- vfk og Stykkishólmi. Á fundinum var samþykkt að Vesturlandsmót, sem jafnframt eru undanrásir fyrir íslands- mót, verði haldin sem hér segir: Sveitakeppni i Borgarnesi 19.—20. febrúar. Þátt taki 8 sveitir sem spili innbyrðis 20 spila leiki. Skipting milli félaga verður þessi: Bogarnes 2 sveit- ir, Akranes 3 sveitir og Stykkis- hólmur og Ólafsvik sameigin- lega 3 sveitir. Tvímenningskeppni á Akra- nesi 5.—6. marz. Þátt taki 20 pör, og spili hvert par 4 spil við hvert hinna, eða alls 76 spil. Skipting milli félaga verður þessi: Borgarnes 5 pör, Akra- nes 9 pör, Stykkishólmur 3 pör og Ólafsvik 3 pör. Samþykkt var á fundinum að kostnaði við þátttöku í þessum mótum verði jafnað niður milli allra þátttakenda, þannig að þeir , sem búa á mótsstað taka þátt i kostnaði hinna, sem þurfa að sækja mótin um langan veg. Töldu fundarmenn að þetta fyrirkomulag þyrfti einnig að taka upp i undanúrslitum og úrslitum íslandsmóta. Á fundinum kom fram al- menn óánægja með samþykkt siðasta Bridgeþings um skipt- ingu sæta i undanúrslitum íslandsmóta milli svæðasam- banda. Þóttu mönnum þessar nýju reglur rýra hlut lands- byggðarinnar um of. Sem dæmi má nefna að á siðasta islands- móti átti Vesturland rétt á þvi að senda 6 sveitir í undanúrslit, en nú aðeins tvær. Kosin var stjórn fyrir sam- bandið, sem er þannig skipuð: Formaður er Halldór S. Magnússon, Stykkishólmi, rit- ari er Þröstur Sveinsson, Ólafs- vík, gjaldkeri er Valur Sigurðs- son, Akranesi og meðstjórnandi Unnsteinn Arason, Borgarnesi. Einnig var kosin dómnefnd, sem skipuð er: Inga Steinari Gunnlaugssyni, Akranesi, Jóni Guðmundssyni, Borgarnesi, og Jónasi Gestssyni, Ólafsvík. Meistaramót Suðurlands í sveitakeppni Mcistaramót Suðurlands f sveitakeppni, sem jafnfram veitir rétt til þátttöku f tslands- *■< móti, fer fram á Selfossi dag- ana 4. til 6. febrúar n.k. Þátttökutilkynningar berist fyrir 1. febr. til Vilhjálms f sfma 1562 eða Halldórs f sfma 1481. Firmakeppni hafin á Selfossi Staðan f firmakeppni Bridge- félags Selfoss sem jafnframt er einmenningskeppni, eftir 1. umferð 20. janúar 1977: Stig Lindin Hannes Ingvarsson 116 Magnús Magnússon h/f. Friðrik Sæmundsson 107 Sendibilastöð Selfoss Halldór Magnússon 107 Rakarastofa Leif Österby Sigurður Sighvatss 105 Slefossbíó Garðar Gestsson 104 Trésm. Guðmundar Sveinss. Bjarni Sigurgeirss. 102 Einarshöfn h/f. Guðmundur G. Ólafss. 102 Trésm. Þorsteins & Árna Þorvarður Hjaltason 100 Friðrik Sæmundsson Sigurður S. Sigurðss. 99 Guðnabakarí Ólafur Auðunsson 99 Delta h/f Gestur Haraldsson 99 Fasteignir s/f. Sigurður Guðmundsson 95 Hópferðabilar Reykdals Sæmundur Friðriksson 94 Málaram. Herbert Gránz Kristmann Guðmundsson 94 Frá bridge- klúbbi Akraness Fyrir stuttu kepptum við við starfsmenn Sementsverk- smiðju rfkisins á 6 borðum. Þeir buðu okkur til keppni en þeir tóku fyrst þá menn sem spila með okkur. Urslit stakra borða fóru þannig: B.K.A. S.R. 1. borð 9 11 2. borð 10 10 3. borð 20 0 4. borð 3 17 5. borð 20 0 6. borð 6 14 Eða samanlagt unnum við 68—52. Lögreglufélag Suðurnesja: Skipt um stjórn vegna stuðningsyfirlýsingar við Hauk Guðmundsson MORGUNBLAÐINU barst nýlega fréttatilkynning frá bráðabirgðastjórn Lögreglu- félags Suðurnesja, dagsett 24. janúar s.l. svohljóðandi: Sunnudaginn 23. janúar 1977 var, að kröfu 47 félagsmanna, haldinn fundur i Lögreglu- félagi Suðurnesja vegna yfir- lýsingar stjórnar og trúnaðar- mannaráðs félagsins, og sam- skipta við fjölmiðla þar að lút- andi, svo og vegna bréfa sömu aðila til Jóns Eysteinssonar, lögreglustjóra í Keflavik, dags. 14. janúar s.l., um sama mál- efni. Fundurinn krafðist þess, að formaður og þeir stjórnar- og trúnaðarmannaráðsmeðlimir, sem undir yfirlýsinguna og bréfið rituðu, segðu þegar af sér. Kjörin var bráðabirgðastjórn til þess að stjórna félaginu fram að aðalfundi. Fundurinn leggur áherzlu á, að stjórnir félagsins birti ekki yfirlýsingar eða samþykktir í fjölmiðlum, nema um þær hafi verið fjallað á félagsfundi. Skíðaferðir 1 Skálafell Fastar áætlanaferðir verða í vetur á skíðasvæðið í Skálafelli. Sérstakar ráðstafanir eru gerðar til að veita góða þjónustu með ferðum um allt Stór-Reykjavíkursvæðið. í Skálafelli er gott skíðaland við allra hæfi. 5 lyftur í gangi frá morgni til kvölds. Ókeypis lyftuaðstaða við félagsskála KR fyrir börn. Kennsla fyrir almenning. Þjálfun fyrir keppendur. Ferðir laugardaga og sunnudaga. • LEIÐ 1 K| • LEIÐ III Kl. 10.00 Kron efra BreiSholti 9.45 Mýrarhúsaskóli KR heimilið. Straumnes 10.00 BSÍ 10.15 Bamaskólinn Söbekksverzlun neðra Breiðholti 10.15 Sundlaugar 10.30 Essostöðin ÁrtúnshöfSa Sunnutorg Kron Langholtsvegi 10.30 Essostöðin ÁrtúnshöfSa • LEIÐ IV 10.45 KaupfélagiS Mosfellssveit Kl. 13.00 BSÍ Shellstöðin Miklubraut • LEIÐ II SkeiSarvögur/ Miklabraut Kl. Essostöðin Ártúnshöfða 10.00 Kaupfél. GarSabæ 13.15 Kaupfélagið Mosfellssveit Silfurtún v/Arnarnes Verðir 10.15 Sparisjóður Kópavogs VeriS velkomin I Skðlafell Vörðufell 10.30 EssostöSin ÁrtúnshöfSa SklSadeild KR Verzlun hinr Laugm eífi ó ar vandlátu 2 Simi 15920 VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK Þl' Al'GLVSlR l'M ALLT LAND ÞEGAR ÞL' ALG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINT'

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.