Morgunblaðið - 10.02.1977, Síða 4

Morgunblaðið - 10.02.1977, Síða 4
4 MORCíUNBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1977 LOFTLEIDIR 'T> 2 1190 2 11 88 /p* BÍLALEIGAN felEYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 28810 // ® 22-0*22- RAUDARÁRSTÍG 31 Gistið Notfærið ykkur okkar hagstæða vetrarverð. íþróttafólki bjóðumvið sérstakt afsláttarverð. reyktan lax og gravlax Tökum lax i reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póstkrölu — Vakúm pakkað ef óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarlirði Sími: 51455 Útvarp Reykiavlk FIM41TUDKGUR 10. febrúar MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 8.15 (og forustugr. dagbl) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kolbeinsson les söguna „Briggskipið Blá- lilju“ eftir Olle Mattson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Við sjðinn kl. 10.25: Ingólfur Stefánsson ræðir við Ólaf Kristjánsson netagerðar- mann. Tónleikar. Morguntónleikar kl. 11.00: Sinfónfuhljómsveit útvarps- ins f Hamborg leikur Serenöðu f E-dúr op. 22 eftir Dvorák: Hans Schmidt- Isserstedt stj. / Guy Fallot og Karl Engel leika Sónötu fyrir selló og pfanó eftir César Franck. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Áfrfvaktinni Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.30 Hugsum um það Andrea Þórðardóttir og Gfsli Helga- son fjalla um starfsemi Tóna- bæjar fyrir þroskahefta ung- linga. 15.00 Miðdegistónleikar Gerald English, John Mitchinsoon, Peter Glossop og Joseph Rouleau syngja með La Suisse Romande hljómsveitinni „Refinn“ tónverk fyrir einsöngvara og hljómsveit eftir Igor Stravinskf; Ernest Ansermet stj. Hljómsveit franska rfkis- útvarpsins leikur Sinfónfu f C-dúr eftir Paul Dukas; Jean Martinon stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). Tónl. 16.40 Sagan af Betty Baxter Sigfús B. Valdimarsson les fyrri hluta sögunnar. 17.00 Tónleikar 17.30 Lagið mitt Anne-Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 Einsöngur f útvarpssal: Sigrfður Ella Magnúsdóttir syngur lög eftir Grieg, Sibelfus og Dvorák, Jónas Ingimundarson leikur á pfanó. 20.05 Leikrit: „Afarkostir" eftir R.D. Wingfield. Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Jón Sigurbjörns- son. Persónur og leikendur: Somersham / Steindór Hjör- leifsson, Hamilton / Baldvin Halldórsson, Gwen / Margrét Ólaffsdóttir, Collins / Jón Gunnarsson, Garwood / Sigurður Karlsson, Shirley / Halla Guðmundsdóttir, Price / Randver Þorláksson, Maxwell / Valur Gfslason. Aðrir leikendur: Hjalti Rögnvaldsson, Guðmundur Pálsson, Valdemar Helgason, Guðjón Ingi Sigurðsson og Danfel Williamsson. 20.55 Frá Mozart-hátfðinni f Wúrzburg f haust Artur Grumiaux og Sinfónfuhljóm- sveit útvarpsins f Frankfurt leika Fiðlukonsert f A-dúr (K219); Eliahu Inbal stjórn. 21.25 „Lú“, smásaga eftir Harald Á Sigurðsson, Hwelgi Skúlason leikari les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passfusálma (4) 22.25 Kvöldsagan: „Sfðustu ár Thorvaldsens" Endur- minningar einkaþjóns hans Carls Frederiks Wilckens. Björn Th. Björnsson les þýðingu sfna (6). 22.45 Hljómplöturabb Þor- steins Hannessonar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 11. febrúar 20.00 Fréttir ogveður ______ 20.30 Auglýsingar og dag- skrá. 20.35 Kötturinn úr sekknum. Bresk heimildamynd um blettatfgurinn f Afrfku. Hann er bændum enginn au- fúsugestur, þvf að hann ger- fr mikinn usla f búsmala þeirra hvenær sem færi gefst. Einn bóndi hefur þó tekið að sér blettatfgra, sem bæklast hafa af völdum dýraboga og skotmanna. Þýðandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefánsdóttir. 22.00 Eg elska þig, Rósa. (Áni ohev otah, Rosa). Israeisk bfómynd frá árínu 1972. Aðalhiutverk Michal Bat-Adam og Gabi Otter- man. Mvndin gerist f Jerúsalem um sfðustu aldamót. Rósa er ung kona, sem nýlega er orð- in ekkja. Hún tekur að sér mág sinn, sem er enn á barnsaldri, og elur hann upp, og samkvæmt æva- fornri hefði eiga þau að gift- ast, þegar hann er fulltfða karlmaður. Þýðendur Eifas Davfðsson og Jón O. Edwald. 23.15 Dagskrárlok. Jón Sigurbjörnsson. Steindór Hjörleifsson. Klukkan 20.05: ákveðna efnafræðiformúlu í skiptum fyrir hann. Somers- ham er á báðum áttum, því að ef upp kemst að hann steli for- múlunni er lítil von til þess að hann fái yfirmannsstöðuna, sem hann hefur augastað á. En einn samstarfsmanna Somers- hams hefur fundið upp sér- kennilegt sprengiefni, sem lít- ur út eins og kámugir brauð- molar, og þá fær Somersham góða hugmynd... R.D. Wingfield er ungur og efnilegur brezkur rithöfundur, sem undanfarin ár hefur skrif- að leikrit fyrir brezka útvarpið. Ekki er óhugsandi að fleiri leik- rit eftir hann verði siðar flutt i ríkisútvarpinu. Haraldur Á. Sigurðsson Leikrit vikunnar: Vilja fá efnafrœðiformúlu í skiptum furir barn . . . Á DAGSKRA útvarpsins i kvöld er brezkt leikrit eftir R.D. Wingfield, sem í íslenzkri þýðingu Ásthildar Egilsson hef- ur hlotið nafnið „Afarkostirt*. Leikstjóri er Jón Sigurbjörns- son. Aðalhlutverk íeikur Stein- dór Hjörleifsson, en af öðrum leikendum má nefna Baldvin Halldórsson, Margréti Ólafs- dóttur og Val Gíslason. Baidvin Halldórsson. Flutningstimi leikritsins er um fimmtíu mínútur. Þetta er ekki sakamálaleikrit i eiginlegum skilningi, en þó mjög spennandi, og margt kem- ur á óvart, að því er segir í frétt frá útvarpinu. Aðalpersónan, Somersham, er háttsettur starfsmaður sprengiefnaverk- smiðju. Sjö ára syni hans er rænt og ræningjarnir vilja fá Valur Gislason. Klukkan 21.25: ,Jjú er engin gamansaga 99 Á dagskrá útvarpsins ! kvöld klukkan 21.25 les Helgi Skúlason leikari smásögu eftir Harald Á. Sig- urðsson, sem heitir Lú. Morgunblaðið spjallaði stuttlega við Harald Á. Sigurðsson I gær. „Ég skrifaði nú þessa sögu að gamni mlnu árið 1949 að mig minnir," sagði Haraldur. „Sagan á að gerast I Noregi og Lú er nafn stúlku, sem er aðalsöguhetjan Annars vil ég ekkert segja frekar um þessa smásögu. vil frekar að fólk hlusti. Hún kom fyrst á prent í Eimreiðinni, en Sveinn sálugi Sigurðsson ritstjóri æskti þess að fá hana birta þar. Annars er ég enginn rithöfundur. Hef samið um fimm skáldsögur og eitthvað af „leikrita- drasli". En ég var nú I „dentid" viðriðinn leiklistina I fjörutíu ár, enda orðinn gamall maður, og farinn að gleyma. Ég steig fyrst á svið árið 1922, en þá lék ég I revlunni „Spánskar nætur". Þar lék ég stúdent Höfundar verksins voru þeir Magnús Jochumsson, Morten Ottesen og- Páll Skúlason, nú eru þeir allir dauðir blessaðir og ég tóri enn, eiginlega mest hissa á þvl að ég skuli ekki vera dauður llka. Eftir 1 930 var ég eiginlega fastur I revíunum I fjóra vetur. Þá lék ég hjá Leikfélagi Reykjavlkur I „försum" eins og „Húrra krakki", „Kallinn I kassanum" og „Þorlákur þreytti". Á strlðsárunum lék ég I „Bláu Stjörnunni" sem við Tómas Guðmundsson sömdum I samein ingu. „Bláa Stjarnan" var sýnd I Sjálfstæðishúsinu öll árin. Indriði Waage var leikstjóri og einn okkar bezti gamanleikari fyrr og slðar. Alfreð Andrésson lék aðalhlutverkið Yfirleitt voru sýningar alltaf fullar Ég held að ástæðan hafi verið sú aí blóin voru alltaf full af útlendum hermönnum, þannig að við fengum íslendingana á sýningar til okkar og vórum því auðvitað fegnir," sagði Haraldur og hló við. „Og viltu taka það fram," bætti hann við, „að Lú er sko engir gamansaga, þóttég láti svona."

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.