Morgunblaðið - 10.02.1977, Blaðsíða 6
6
í DAG er fimmtudagur 10
febrúar. Skólastikumessa, 41
dagur ársins 1977. Árdegisflóð
er i Reykjavík kl 10.34 og
síðdegisflóð kl. 23.09. Sólar-
upprás í Reykjavik er kl 09 40
og sólarlag kl 1 7.45. Á Akur-
eyri er sólarupprás kl 09 34 og
sólarlag kl. 17.21. Sólin er í
hádegisstað i Reykjavik kl
13 42 og tunglið i suðri kl
06 38 (íslandsalmanakið)
Og hann mun dæma me8-
al margra lýða og skera úr
málum voldugra þjóða
langt i burtu. Og þær
munu smiða plógjárn úr
sverðum sinum og sniðla
úr spjótum sinum.(Mika
4, 3—4.)
1 2 3 4
LÁRÉTT: 1. ranga 5.
sunna 6. guð 9. veiðin 11.
samhlj. 12. Ifks 13. fyrir
utan 14. dveljast 16. skóli
17. rugga.
LÓÐRÉTT: 1. erfiður 2.
tónn 3. söngflokkurinn 4.
samst. 7. eldstæði 8. svarar
10. komast 13. forfeður 15.
tala 16. Emma.
Lausn á síðustu:
LÁRÉTT: 1. gosi 5. tá 7.
tau 9. ÁA 10. aurnum 12.
um 13. aða 14. OS 15. undin
17. drap.
LÓÐRÉTT: 2. otur 3. sá 4.
staukur 6. rámar 8. aum 9.
auð 11. nasir 14. odd 16.
NA.
[ FFiÉTTIO |
KRISTNIBOÐSVIKAN i
Hifnarfirði. í kvöld kl.
8.30 sýnir Elsa Jacobsen
kristniboði litskuggamynd-
ir frá Konsó. Ræðumaður
kvöldsins verður Skúli
Svavarsson kristniboði og
Haildór Vilhelmsson syng-
ur einsöng.
SAFNAÐARFÉLAG Ás-
prestakalls heldur aðal-
fund sinn n.k. sunnudag,
13. febrúar að lokinni
messu, sem hefst kl. 2 siðd.
að Norðurbrún 1 (gengið
inn Esjumegin). Venjuleg
aðalfundarstörf. Kaffi-
drykkja og bingó að aðal-
fundarstörfum loknum.
GETRAUN
Urslit í getraun Dósagerð-
arinnar h.f. á iðnsýning-
unni i Kópavogi 28.—30.
janúar s.l.
Verðmæti haugs A var kr.
162.041,-
Verðmæti haugs B var kr.
9.771,-
Þeir sem gátu upp á upp-
hæðum sem næst voru
þeim réttu voru með haug
A á 162.300,- og haug B á
9.800.-.
Vinningar hafa verið af-
hentir.
Fréttatilk.)
ARNAD
HEILLA
GEFIN hafa verið saman í
Dómkirkjunni Þórdis
Klara Ágústsdóttir og Kol-
beinn Kolbeinsson. Þau
verða búsett I Banda-
ríkjunum næstu ár.
(STUDIÓ Guðmundar).
Hafðu ekki áhyggjur af hrakinu, góði. Hugsaðu um verðlaunin og hvað við spörum
borginni mikil útgjöld!
ÁTTRÆÐ er I dag 10.
febrúar Ástriður Stefáns-
dóttir fyrrverandi ljósmóð-
ir. Þess má geta, að hún
var einn af stofnendum
Verkakvennafé lagsins
öldunnar á Sauðár króki
og fyrsti formaður félags-
ins. Heimilsfang hennar er
Starfsmannahús
Kópavogshælis.
SJÖTUG verður á morgun
11. febrúar frú Jóna
Einarsdóttir frá Sjólist á
Eskifirði. Hún tekur á móti
afmælisgestum á heimili
dóttur sinnar Sigrúnar, að
Unnarbraut 18, Seltjarnar-
nesi þá um kvöldið.
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband Ragnheiður
Torfadóttir og Gunnar
Hjartarson. Heimili þeirra
er að Barmahlið 38, Rvik.
(LJÓSMYNDASTOFA
Þóris)
| AHEIT QG CBJAFIR 1
Til Strandarkirkju. Afhent
MBL.:
G.G. 200.-, S.S. 600.-, G.V.
500.-, Anna I. 1.200.-, S.S.
2.000.-, Ómerkt 1.000.-,
Hildur Jónsdóttir 500.-,
Þ.A. 500.-, E.M. 500.-, J.H.
300.-, A.S.H. 1.000.-, S. 200,-
, Gúnda 3.000.-, Gömul
kona 200.-, Ómerkt 2.500.-,
S.Á.P. 500.-, S.P. 500.-, P.Á.
500.-, R.E.S. 400.-, V.P.
400.-, V.M. 1.000.-, H.E.
1.000.-,
DAGANA frá og með 4. febrúar til 10. febrúar er kvöld-,
nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk: I
VESTURBÆJAR APÓTEKI. Auk þess verður opið f
HÁALEITIS APÓTEKI til klukkan 22 á kvöldin alla
virka daga f þessari vaktviku.
— Slysavarðstofan í BORGARSPITALANUM er opin
allan sólarhringinn. Sfmi 81200.
— Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og heigidög-
um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild
Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög-
um frá kl. 9—12 og 16—17. sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt
að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja-
víkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni.
Eftir kl. 17 er læknavakt I síma 21230. N&nari upplýs-
ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í
sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f
Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór
ónæmisskfrteini.
C llll/DAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR
uJUI\nnílUu Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
SÖFN
LANDSBÖKASAFN fSLANDS
SAFNHtJSINU við Hvrrfisgðlu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
laugardaga kl. 9—15. Utlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÖKASAFN REVKÍAVtKUR: AÐALSAFN
— Utlánadeild, Hngholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
tíl föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartímar 1.
sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27
sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABÍLAR — Bækistöð f
Bústaðasafni. Slmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna
eru sem hór segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Völvufeli mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl.
1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl.
4.30—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30—2.30. — HOLT - — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00 —9.00. Laugalækur /
Hrlsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar Jkl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Slminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
„MARGIR Reykvfkingar
hafa sjálfsagt tekið eftir
litlum dreng, sem hefir
staulazt á tveim hækjum
um göturnar. Þetta er
drengurinn sem datt á gólf-
ið f Landsbankanum f sum-
ar og lærbrotnaði. Hafði hann áður lærbrotnað þrisvar
sinnum. Um daginn var hann heima hjá sér. Skrikuðu
þá hækjurnar á gólfinu, svo hann datt og lærbrotnaði
enn — í fimmta sinn á sinni stuttu ævi... Var hann
fluttur f sjúkrahús. Þar var hann skorinn upp og lær-
Ifggurinn spengdur. Mun hann eiga langa sjúkrahúsvist
fyrir höndum. Sfðan segir blaðið frá þvf að foreldrar
drengsins búi við fátækt. „Þeirra sfðasti eyrir farið til
að greiða sjúkrahúskostnaðínn og skulda þó eitthvað
talsvert enn. Og nú bætist þetta slys ofaná sjúkrahu-
kostnaðinn. Mbl efndi til almennrar fjársöfnunar tll
hjálpar drengnum.
GENGISSKRÁNING
NR. 27 — 9. febrúar 1977
Eining Kl. 13.00 Kaup Sala
1 Bandarlkjadollur 190.80 191.30
1 Storlingspund 327.40 328.40
1 Kanadadollar 186.35 186.85*
100 Danskar krónur 3210.90 3219.30*
100 Norskar krónur 3609.50 3619.00*
100 Sænskar krónur 4475.70 4487.40*
100 Flnnak miirk 4988.20 5001.30*
100 Franskir frankar 3840.60 3850.60
100 Belg. frankar 516.40 517.70*
íoo Svissn. frankar 7599.10 7619.10*
100 Gyllini 7577.40 7597.30*
100 V.-þýik rndrk 7924.60 7945.30*
100 Llrur 21.63 21.69
100 Aualurr. Sch. 1115.10 1118.10*
100 Esrudos 589.90 591.40*
100 Prsrler 276.60 277.40
100 Ven 66.75 66.92*
* Breyting frá sfðustu skráningu.
I .............................................