Morgunblaðið - 10.02.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 10.02.1977, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRUAR 1977 7 Að ná tangar- haldiámönnum Frá þvf er greint f norskum blöðum þessa dagana, að rússneskir sendiráðsmenn geri sér tftt um frammámenn f æskulýðssamtökum norsku stjórnmáia- flokkanna. Þannig sneru þeir sér til mið- stjórnarmanns f ung- herjahreyfingu Vinstri- flokksins með tilmælí um minniháttar upplýs- ingaöflun, til þess eins að binda hann peninga- þóknun fyrir starfann. Umræddur aðili sneri sér sfðar beint til leyni- þjónustudeildar norsku lögreglunnar og starf- aði sfðan um nfu mán- aða skeið sem gagn- njósnari á hennar veg- um. Dagbladet f Ösló nefnir raunar annað dæmi um ungan stjórn- málamann, sem skýrir frá hliðstæðri reynslu. Norsk blöð segja frá mörgum dæmum um gjafasendingar sendi- ráðsmanna tif ungra norskra stjórnmála- manna, gjarnan áfeng- is, f viðleitni þeirra til að tryggja sér framtfðar sambönd f norsku stjórnmálalffi. Tilgangur sendiráðs- manna virðist ekki sá, a.m.k. f fyrstu, að kom- ast yfir mikilvægar upplýsingar. Hann virð- ist fyrst og fremst sá að afla sér tangarhalds á ungum stjórnmála- mönnum, sem sfðar megi nýta til að knýja þá til samstarfs, eftir að þeir fá áhrifastöður f þjóðfélaginu, með hót- unum um uppljóstran- ir, er eyðilagt geti stjórnmálaframa þeirra. r Islenzk hliðstæða t Reykjavfkurbréfi Mbl. sl. sunnudag er skýrt frá svipaðri til- raun tveggja rúss- neskra sendiráðsmanna f Reykjavfk, Kisilev og Dimitriev, er fengu ungan fslending til að taka myndir af Loran- stöðinni á Snæfellsnesi og fleiri minniháttar gjörða, sem þeir vildu greiða fyrir með pen- ingaþóknun. Þessi ungi tslendingur var flokks- bundinn sósfalisti og hafði farið til Sovétrfkj- anna á vegum MtR, sem enn starfar hér á landi. Hann sneri sér til yfir- sakadómara með ósk Lev Kisilev, sendiráðs- ritari við rússneska sendiráðið í Reykjavík, sem vísað var úr landi árið 1963, staðinn að því að fá fslenzkan aðila til njósna hér á landi f þágu Ráðstjórnarríkj- anna. um að endir yrði bund- inn á ásókn sendiráðs- manna f sinn garð. Sfð- an átti hann nokkra fundi með sendiráðs- mönnum f samráði við lögregluyfirvöld. Var fylgst með framferði sendiráðsmannanna á þeim fundum. Á þessum fundum gerðust Rússarnir að- gangsharðari — og buðu fram fé og skildu eftir hjá hinum unga ts- lendingi. Áhugi þeirra beindist nú einkum að Keflavfkurflugvelli og Reykjavfkurhöfn, vildu m.a. koma útlendingi f vinnu við höfnina. Málum þessum lykt- aði á þann veg að fram- angreindum sendiráðs- mönnum var vfsað úr landi á árinu 1963, sem frægt er úr fréttum frá þeim tíma. Og þetta er ekki eina dæmið um augljósar njósnir hér á landi, þó hér hafi verið gert sérstaklega að um- ræðuefni; ýmis fleiri dæmi mætti til tfna. Varúðar þörf Þessi viðleitni rúss- neskra sendiráðsmanna til að ná kunningsskap og tangarhaldi á ungum stjórnmálamönnum er gamalkunn. Hún er engan veginn úr sög- unni f dag. Þvert á móti er ástæða til að ætla, að þar sé enn haldið vel á spilunum. Ástæða er til að vekja athygli á þess- ari staðreynd og hvetja menn til varúðar f öll- um samskiptum við rússneska sendiráðs- menn. Vfsir greinir frá þvf í leiðara f gær að starfs- menn rússneska sendi- ráðsins f Reykjavfk séu 40 talsins, eða 33% allra erlendra sendi- manna f borginni og hafi fjölgað um fjórð- ung á tveimur árum. Þessi fjöldi sé f engu samræmi við viðskipti landanna eða diplómat- fska starfsþörf. Sam- sipti við Ráðstjórnar- rfkin séu f raun tak- mörkuð; ferðalög fátfð milli landanna, utan opinberan erindrekst- ur. Menningartengsl fari fram gegn um MlR, sem ekki sé talið hluti af sendiráðinu. Leiðara Vfsis lýkur á þessum orðum: „Utanrfkisráðu- neytið þarf þvf að gera grein fyrir máli þessu og upplýsa, hvers vegna Ráðstjórnarrfkin hafa fjölgað sendimönnum hér um 25% á tveimur árum.“ Auglýsing frá Stjórnunarfélagi íslands. HAGNAÐUR EÐA TAP? Stjórnunarfélag íslands gengst fyrir námskeiði í fjármálum I 14. — 22. febrúar n.k. Námskeiðið stendur yfir frá kl. 15:00 til 19:00 og er samtals 24 klst. Þessi atriði verða tekin fyrir: Túlkun ársreikninga. Rannsóknir á ársreikningum. Yfirlit yfir fjármagnsstreymi. Verðbólga og ársreikningar. Námskeiðið er ætlað öllum þeim sem vilja átta sig á þeim möguleikum sem ársreikningar hafa upp á að bjóða við stjórnun fyrirtækja. Leiðbeinandi er Árni Vilhjálmsson, prófessor. Þátttökugjald er kr. 1 8000.- (20% afsláttur til félagsmanna) Skráning í sima 82930. v Stjórnunarfélag íslandsjk Gerið góð kaup Möndlu-jarðab Royalbúðingar 1 pakki Leyft Okkar verð verð kr. ynri — 93 kr. 2JbG — 234 kr. — 66 kr. AVÍ. — 164 kr. <&25" — 471 kr. A*T — 158 kr. — 64 kr. Ji&tS — 245 V M Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A Sími86111 Verktakar - Útgerðarmenn Húsbyggjendur vio eigum nú til á lager Pyrox rafmagnshita- blásarana í stærðunum 5—30 kw, 220 volt, 1 og 3 fasa. Pyrox rafmagnshitablásararnir eru sérstaklega_ vatnsvarðir og hægt að fá þá sem hreyfanlega eða fasta blásara. Ath. Engin olíumengun, litill hávaði, heil- næmara loft, betri vinnuskilyrði. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI I0A-SIMI 21565.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.