Morgunblaðið - 10.02.1977, Síða 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1977
Kr. 500.000
54762 55111
Kr. 200.000
24011
Kr. 100.000
8531 16729 27016 40113 63903
^ewi númer hlutu 50000 kr. vinning hvert:
2871 13366 14266 25860 59990 60930
Þessi númer hluftu 10000 kr. vinning hvert:
117 1949 3710 4893 6922 8259 10367 12032 13859 15805 17621 19391
153 2020 3795 4913 6951 8268 10399 12039 13919 15813 17655 19405
231 2187 3819 4974 6965 82 77 10403 12060 13935 15825 17778 19547
331 2188 3861 5048 7016 8355 10536 12076 14044 15834 17821 19558
407 2290 3864 5086 7101 8473 10546 12160 14051 15838 17891 19585
521 2292 3894 5232 7119 8481 10571 12166 14090 15852 17931 19750
625 2455 3911 5251 7149 8520 10675 12201 14133 16061 17941 19792
668 2457 4027 5336 7165 8712 10685 12342 14529 16089 18075 19881
776 2468 4042 5373 7248 8760 10728 12395 14572 16114 18100 19890
824 2573 4151 5429 7331 8792 10736 12396 14582 16134 18103 19902
843 2602 4160 5486 7372 8880 10739 12404 14595 16166 18140 19999
1036 2610 4178 5516 7410 8953 10741 12444 14597 16171 18141 20083
1069 2627 4211 5581 7480 8990 10913 12459 14732 16347 18325 20206
1106 2650 4224 5628 7609 9011 10937 12575 14793 16385 18424 20209
1150 2704 4268 5639 7638 9223 10952 12730 14798 16462 18570 20288
1214 2751 4292 5682 7662 9267 11032 12732 14821 16466 18598 20375
1216 2848 4305 5725 7677 9287 '11062 12749 14870 16684 18696 20436
1377 29 7 2 4333 5749 7685 9406 11080 12797 15022 16688 18904 20481
1394 3165 4416 5755 7708 9428 11372 12798 15405 16750 18998 20512
1398 3198 4419 5792 7799 9920 11401 12844 15428 16784 18999 20568
1407 3347 4445 5862 7916 10008 11413 12977 15466 16978 19035 20678
1435 3386 4607 5885 7990 10020 11495 12999 15498 17061 19036 20716
1487 3390 4608 5890 8064 10120 11501 13198 15658 17075 19097 20779
1498 3451 4638 5951 8139 10147 11521 13305 15700 17186 19111 20828
1659 3553 4783 6132 8146 10182 11550 13522 15713 17360 19172 20831
1661 3591 4803 6285 8174 10252 11696 13546 15731 17498 19274 20849
1720 3639 4829 6492 8226 10304 11797 13568 15761 17542 19326 20930
1898 3659 4890 6721 8240 10309 11965 13633 15800 17576 19354 20965
Þesú númer hluftu 10000 kr. vinning hvert:
21054 26303 30846 34009 39104 42885 48090 51655 56817 61786 66228 70102
21102 26378 30847 34033 39141 42904 48147 51674 56962 61809 66248 70115
21161 26458 30911 34115 39186 42915 48152 51693 56983 61822 66272 70125
21193 26464 30940 34116 39201 43047 48181 51699 57017 61886 66290 70129
21221 26570 30953 34269 39225 43092 48226 51861 57086 61921 66296 70178
21233 26591 31016 34338 39257 43297 48242 51869 57146 61951 66416 70226
21239 26655 31045 34364 39342 43319 48257 51881 57214 61970 66478 70238
21250 26838 31063 34384 39381 43354 48274 51940 57263 62010 66685 70247
21384 26845 31077 34465 39465 43455 48296 51980 57302 62114 66694 70310
21400 26945 31202 34529 39504 43519 48300 51990 57323 62196 66738 70324
21450 26982 31299 34546 39556 43559 48351 52027 57384 62229 66748 70411
21638 27053 31360 34632 39800 43680 48419 52043 57463 62249 66766 70509
21650 27056 31378 34672 39957 43772 48555 52299 57493 62268 66799 70697
21706 27060 31390 34723 40011 43945 48629 52469 57585 62293 66900 70773
21741 27085 31397 34776 40012 44089 48684 52705 57689 62353 67030 7092 8
21810 27112 31441 34810 40079 44144 48741 52765 57738 62406 67089 70944
21893 27160 31492 34893 40105 44234 48755 52811 57824 62489 67105 70969
21913 27208 31526 34934 40172 44376 48764 52854 57846 62505 67114 70989
21926 27283 31564 34942 40182 44410 48887 53068 57864 62508 67137 71033
22333 27286 31632 35069 40219 44442 48981 53217 57946 62530 67261 71195
22405 27316 31641 35163 40279 44447 48988 53289 57964 62625 67306 71302
22508 27335 31750 35192 40307 44472 49060 53317 58010 62678 67345 71376
22712 27344 31753 35194 40316 44511 49074 53325 58055 62700 67357 71502
22747 . 27351 31938 35372 40351 44525 49081 53362 58147 62834 67377 71604
22751 27510 32003 354 72 40412 44614 49171 53384 58198 62917 67497 71683
22813 27591 32030 35574 40435 44680 49274 53454 58212 63106 67506 71751
22823 27631 32057 35599 40532 44693 49287 53529 58256 63217 67514 71753
22863 27758 32093 35725 40554 44695 49476 53542 58276 63218 67520 71814
22982 27948 32199 35924 40660 44776 49481 53577 58308 63284 67568 71842
23032 28019 32237 35942 40746 44838 49521 53607 58381 63357 67779 71886
23098 28022 32241 36161 40764 45002 49532 53613 58670 63440 67784 71911
23210 28123 32273 36304 40779 45064 49551 53625 58808 63446 67868 72434
23309 28163 32283 36391 40838 45199 49686 53965 58920 63524 67975 72514
23381 28210 32355 36401 40883 45201 49687 53995 58930 63645 68006 72619
23602 28267 32361 36410 40941 45243 49711 54049 58936 63647 68030 72691
23863 28297 32369 36426 40961 45578 49728 54093 58991 63650 68155 72763
24003 28420 32466 36539 41008 45745 49789 54113 59079 63661 68186 72829
24066 28444 32476 36733 41038 45796 49910 54197 59089 63677 68202 73027
24098 28484 32478 36810 41142 45816 49939 54206 59263 63680 68225 73092
24151 28506 32522 36843 41209 45906 49975 54473 59320 63727 68261 73Z61
24201 28642 32591 36847 41286 45953 50013 54474 59446 63793 68314 73270
24341 28686 32611 36996 41295 46188 50015 54504 59474 64109 68359 73284
24373 28791 32650 37026 41297 46362 50091 54527 59667 64307 68376 73292
24385 28803 32716 37192 41306 46395 50127 54590 59786 64478 68389 73307
24392 28833 32733 37297 41307 46463 50152 54600 59872 64482 68407 73308
24556 29094 32820 37323 41311 46547 50183 54645 59891 64515 68439 73334
24717 29460 32824 37426 41314 46694 50198 54756 59986 64628 68519 73381
24726 29500 32844 37432 41483 46704 50253 54818 60045 64744 68680 73730
24746 29690 32903 37489 41501 46883 50343 54833 60086 64947 68739 73896
24775 29711 32918 37542 41520 47063 50362 55003 60111 65004 68867 73930
24871 29728 32963 37656 41535 47080 50456 55241 60113 65094 69048 73987
24931 29764 33043 37658 41753 47118 50461 55252 60161 65145 69112 73988
24952 29824 33053 37674 41767 47334 50496 55307 60178 65156 69119 73998
25009 29915 33108 37713 41850 47378 50674 55423 60354 65182 69196 74025
25086 30101 33210 37783 41911 47425 50893 55427 60452 65282 69250 74117
25128 30196 33357 37811 41976 47467 50898 55459 60530 65344 69357 74120
25153 30265 33408 37835 42014 47522 51002 55516 60601 65400 69403 74176
25329 30298 33414 37934 42152 47557 51076 55609 60697 65491 69500 74380
25406 30309 33418 37951 42191 47581 51108 55638 60722 65615 69537 74468
25423 30312 33448 38044 42424 47654 51174 55654 60916 .65679 69543 74474
25438 30380 33573 38056 42448 47677 51175 55700 60940 65742 69591 74492
25520 30410 33621 38088 42475 47698 51200 55716 60990 65810 69617 74558
25619 30475 33687 38090 42504 47743 51240 55772 61064 65830 69625 7.4656
25727 30484 33694 38188 42572 47786 51247 55869 61211 65870 69823 74757
25741 30552 33709 38346 42590 47805 51333 56045 61296 65901 69837 74853
25745 30578 33724 38680 42617 47808 51384 56125 61414 65961 69876 74901
25801 30600 33734 38723 42630 47824 51393 56193 61540 66049 69924 74961
25935 30658 33748 38795 42695 47860 51447 56336 61589 66066 69935 74 962
26003 30705 33765 38824 42777 47894 51461 56340 61654 66085 69951 74991
26089 30781 33843 38908 42858 47996 51501 56525 61656 66147 70019
26157 30821 33906 38940 42882 48059 51649 56564 61759 66192 70094
Aritun vinnlngsmiða hefst 15 dögnm eftir útdr&tt.
VÖRUHAPPDRÆTTI
f
Stanzlaus
loðnuvinnsla
og landanir
á Raufarhöfn
Raufarhöfn, 8. febrúar.
HÉR ER nú látlaus loönuvinnsla
og loðnulandanir þegar rými er í
þróm hér á staðnum. Alls eru
komin hér á land 20.522 tonn af
loðnu og 930 tonn eru í bátum í
höfninni og verður byrjað að
landa úr þeim í nótt. Einn bátur,
Hildur Stefánsdóttir, reynir að
fljúgast á við bolfisk, þegar gefur,
og hefur aflað vel. Beitt er nýrri
Ioðnu og hefur skipið fengið
prýðisgóðan fisk. Snjór er yfir
öllu í þorpinu og í tilefni góða
veðursins, sem við vonum að sé
framundan, er nú veríð að ryðja
götur i þorpinu.
Gunnlaugur Hj. Jónsson eðlisfræðingur:
Krafla og skipu-
lag raforkumála
FYRIR um það bil ári skrifaði
höfundur grein, sem birtist hér
f blaðinu undir fyrirsögninni:
„Hugleiðingar um stefnu í
orkunálum'*. Greinin var skrif-
uð I þeirri trú, kannski var höf-
undur of bjartsýnn, að opinber
skrif og umræður hefðu áhrif á
ákvarðanatöku stjórnvalda. Á
þeim tíma var gosið við Leir-
hnjúk ný afstaðið, og Kröflu-
nefnd hafði tekið þá fífldjörfu
og ábyrgðarlausu fkvörðun að
hefja aftur framkvæmdir við
Kröflu af fullum krafti, undir
því yfirskini að verið væri að
styrkja stöðvarhúsið. Ætlun
höfundar var að leggja lóð á
vogarskálina þegar verið var að
vega og meta, hvort hyggilegt
væri að halda áfram með fram-
kvæmdir við Kröflu, og sagði í
greininni meðal annars:
„Þeir atburðir, sem nú eru að
gerast á svæðinu frá Mývatni til
Axarfjarðar eru ný reynsla fyr-
ir núlifandi íslendinga, og nán-
ast lokuð bók I visindalegri
þekkingu okkar. Að óbreyttu
ástandi er ekki hægt að segja
fyrir um hvar eða hvenær verð-
ur jarðskjálfti, sem reynist
hættulegur mönnum við vinnu
á þessu svæði. Einkum á þetta
við um framkvæmdir, svo sem
boranir og byggingar, þar sem
oft þarf að glíma við þunga
hluti. Öll nákvæmnisvinna og
niðursetning tækja hlýtur einn-
ig að vera mjög erfið og tima-
frekari en ella. Sá möguleiki er
einnig fyrir hendi að eldgos eða
nýjar sprungur valdi því að
nauðsynlegt sé að breyta fyrir-
komulagi mannvirkja við
Kröflu frá því sem nú er fyrir-
hugað. Þessi möguleiki kann að
vera fjarlægur, en hann á þó
við um alla þætti Kröfluvirkj-
unar, þ.e. borholur, safnæðar,
stöðvarhús og rafmagnslínu.
Að undanförnu hefur orðið
mikil breyting á stöðu orku-
mála i landinu. Á Ólafsfirði,
Siglufirði, Suðureyri og nú sið-
ast við Laugaland i nágrenni
Akureyrar hefur fundist nægur
jarðhiti og vatn til þess að
tryggja þessum stöðum nægan
varma til hitaveitu. Afleiðing
þessa er sú að þörfin fyrir raf-
hitun hefur minnkað mjög mik-
ið, enda sé þeirri stefnu fylgt að
rafhita húsnæði, sé hitaveita
ekki fyrir hendi.
Að dómi höfundar eru eftir-
farandi ákvarðanir réttar og
nauðsynlegar nú þegar við nú-
verandi aðstæður.
1. Fresta öllum framkvæmd-
um við Kröflu eins lengi og
þörf er á vegna jarðhræring-
anna á svæðinu, ástæða „force
major“ (náttúruhamfarir).
Ekki er þörf á að hefja fram-
kvæmdir að nýju fyrr en fjár-
magn er fyrir hendi f Hnu til
Austfjarða, eða annars árið
1979 fyrir samtengda svæðið
Norður-Suðurland.
2. Veita því fjármagni sem
sparast í auknar hitaveitufram-
kvæmdir og í að ljúka byggða-
linu norður.
Nú vita allir hvaða ákvörðun
varð ofaná þegar upp var staðið
frá þeim umræðum, sem fram
fóru fyrir ári um áframhald
framkvæmda við Kröflu. Búið
er að fjárfesta þar fyrir 6—9
milljarða, eða sem nemur um
100.000 kr. á hverja fjölskyldu í
landinu. Virðist þvi timi til
kominn að spyrja fyrir hönd
okkar skattborgaranna, hvern-
ig þessi ákvörðun var tekin,
þrátt fyrir að rök hefðu verið
færð að því að virkjunin væri
markaðslega ónauðsynleg
vegna árangurs af hitaveitubor-
unum; fjárhagslega dæmd til
tapreksturs vegna þess að hún
var ekki löguð að markaðinum i
tima og að stærð; tæknilega i
óvissu vegna þess að ekki var
búið að rannsaka gufuna áður
en hverflarnir voru pantaðir;
jarðfræðilega í hættu vegna
eldgosa; og rekstrarlega og
skipulagslega imolum vegna
þess að ekki var búið að finna
aðila til að reka virkjunina.
Það er því brennandi spurn-
ing í hugum margra hvernig
þessi ákvörðun var tekin, þegar
fyrir lágu eftirfarandi mögu-
leikar:
1. Halda áfram án hiks i þeirri
von að ljúka við fram-
kvæmdir án jarðfræðilegra
eða tæknilegra vandamála
og selja raforku á markaðs-
verði inn á þann takmarkaða
markað, sem búið var að
áætla að væri fyrir hendi,
sem þýddi erfiða fjárhags-
afkomu, og taka jafnframt
áhættuna af því, sem við nú
stöndum frammi fyrir, þ.e.
6—9 milljarða fjárfestingu í
gagnslausri virkjun og 2
milljarða fjárfestingu í hálf-
kláraðri byggðalínu.
2. Stöðva allar framkvæmdir
við Kröflu um óákveðinn
tíma vegna „force mayor'' og
taka ekki til við fram-
kvæmdir fyrr en um hægðist
við Kröflu, markaður væri
fyrir hendi fyrir raforkuna
og gufan tryggð.
Einnig mátti þá nota tímann
til að rannsaka aðra staðsetn-
ingu á virkjuninni, t.d. við
Námafjall.
Vert er einnig að hafa i huga
þjóðhagslegan bakgrunn þess-
arar ákvarðanatöku:
1) Atvinna var næg og
þensla á vinnumarkaðinum.
2) Eitt meginmarkmið
stjórnvalda var að draga úr
verðbólgu.
3) Sigalda átti að komast í
gagnið innan árs.
4) Framkvæmdir við Járn-
blendiverksmiðjuna höfðu“
dregist.
5) Skuldasöfnun við útlönd
var hættulega mikil.
Það þarf engan sérfræðing í
ákvarðantöku og það þarf ekki
að teikna „ákvarðanatré"
(décision tree) með tölfræði-
legum líkindum og ágóða og
kostnaðartölum til þess að sjá
að sú ákvörðun, sem tekin var,
gat ekki staðist neitt próf
venjulegrar skynsemi, eða var
það kannski minnisvarðapólitík
og/eða minningin um kuldann
og Ijósleysið I torfbæjunum
sem réð ferðinni?
Reynum nú að finna þann,
sem tók ákvörðunina og bar
ábyrgðina á framkvæmdunum.
Sagan hefst með því að Orku-
stofnun birtir skýrslu um 8, 12
eða 16 MW gufuvirkjun við
Námafjall eða Kröflu, síðan
kemur skýrsla um 55 MW virkj-
un. Virkjunin er nú orðin nægi-
lega stór til að vekja áhuga
Alþingis og það samþykkir
heimild um allt að 55 MW
virkjun og felur framkvæmd-
ina nefnd(!), sem hefur það
eitt hlutverk að koma upp þess-
ari virkjun. Nefndin ákveður
síðan að hraða framkvæmdum
sem mest, það sé annarra að sjá
um að afla fjármagns, og síðan
enn annarra að reka virkjunina
og greiða þetta fjármagn til
baka. Nefndin starfar undir
Iðnaðarráðuneytinu, sem felur
Orkustofnun að sjá um að afla
gufu og leggja gufuveitu, Raf-
magnsveitum ríkisins að leggja
raflínu og Kröflunefnd að reisa
stöðvarhúsið. Framkvæmdir
þessarra þriggja aðila virðist
siðan hafa þróast upp I nokkurs
konar kapphlaup, þar sem hver
hugsar mest um sig án mikils
tillits til hinna og án nokkurs
tillits til Kröflu sjálfrar, og
jarðfræðilegra aðstæðna.
Enginn þorir að skerast úr leik
í þessu kapphlaupi. Inn í mynd-
ina dragast síðan ráðgjafa- og
hönnunarverkfræðingar, sem
ráðleggja helst ekkert, því ráð-
gjöfin tekur lítinn tfma og gef-
ur litið í aðra hönd, en hanna
þeim mun meir fyrir 10% af
byggingarkostnaði virkjunar-
innar.
Hver skaffar síðan alla pen-
ingana? Seðlabankinn gerir
það fyrir hönd ríkissjóðs en
ekki Kröfluvirkjunar. Þannig
gengur kerfið framhjá einum
mikilvægasta þætti eftirlits og
stjórnunar á fjárfestingu, sem
er fjárhagsleg, tæknileg og
tryggingarfræðileg skoðun
banka á þeim framkvæmdum,
sem lán eru veitt til. Það er
þvíljóst að skipulag á fram-
kvæmdum við Kröflu er skipu-
lagt þannig, að enginn tekur
ákvörðun eða þarf að taka
ákvörðun og enginn er ábyrgur
fyrir verkinu, en bagginn verð-
ur lagður á almenning. Spurn-
ingin er því hver skipulagði
skipulagsleysið I þessari fram-
kvæmd og verður sá aðili sóttur
til ábyrgðar?. Min skoðun er sú
að þetta skipulagsleysi sé fyrst
og fremst verk alþingis og
framkvæmdavalds sem hefur
hugsað meira um hreppapólitik
heldur en að skipuleggja raf-
orkuöflunina þannig að það
fyrirtæki, sem um hana sæi,
væri nægilega öflugt til að ráð-
ast í virkjanir af hagkvæmri
stærð hvar sem er i landinu og
væri ábyrgt fyrir sinum gerð-
um, tæknilega, fjárhagslega og
verðlagslega, gagnvart hinum
almenna neytenda. Til þess
þarf fyrirtækið að vera það
stórt að það hafi eigin sérfræð-
inga í fjármálum, áætlanagerð
og hönnun virkjana. Eina skyn-
samlega lausnin er eitt raforku-
öflunarfyrirtæki, tslands-
virkjun, með háspenntu dreifi-
kerfi um allt land„ sem síðan
selur einstökum viðskiptavin-
um orku. Þessir viðskiptavinir
Framhald á bls. 31
Stöðvarhúsið I Kröflu