Morgunblaðið - 06.03.1977, Síða 1
48 SÍÐUR
52. tbl. 64. árg.
SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Eldur og
innilok-
uð börn
Teheran, Iran 5. marz AP.
5 BÖRN brunnu í gær
inni í svefnherbergi í
Teheran, en móðir
þeirra hafði lokað þau
inni vegna þess að hún
og maður hennar voru
að fara í kvöldverðar-
boð.
Skv. fréttum frá
Teheran lokaði móðirin
börnin, sem voru á aldr-
inum 18 mánaða til 8
ára, inni, kveikti á raf-
magnsofni og fór siðan
út. Eldur kviknaði í
mottu, sem ofninn stóð á
og komust börnin ekki
undan með fyrrgreind-
um afleiðingum.
Þessar mæðgur voru meðal
þeirra fjölmörgu, sem höfðust
við á strætum Belgrad nóttina
eftir jarðskjálftann, en frá
Búkarest hafa engar myndir
verið sendar enn þar sem fjar-
skiptakerfið lamaðist í náttúru-
hamförunum. (AP-símamynd)
7000manns
á dauðafista
Idi Amins
r
— að sögn flóttamanna frá Uganda
Nairóhí og Kampala, 5. marz. AP.
FLÓTTAMENN sem nú streyma frá Uganda til Kenya
hafa sagt vestrænum fréttamönnum að þeir hafi eftir
háttsettum embættismönnum í Kampala að Idi Amin,
forseti Uganda, hafi látið semja lista yfir 7000 manns,
sem taka eigi af lífi. Þessir 7000 eiga það sameiginlegt
að vera kristinnar trúar og eru af Akóli- og Langiætt-
bálkunum. Segja flóttamennirnir að felstar opinberar
skrifstofur f Kampala séu hálfauðar, þar sem starfs-
mennirnir hafi flúið.
Flóttamennirnir sögðu
að öryggissveitir Amins
hefðu farið um allar opin-
Frosnir brunahanar
Seoul, 5. marz. Reuter.
14 MANNS biðu bana f eldsvoða f
Seuol, höfuðborg S-Kóreu, er eld-
ur kviknaði f háhýsi f miðborg-
inni. Gátu slökkviliðsmenn ekk-
ert aðhafst þvf frosið var f öllum
hrunahönum.
berar skrifstofur í Kamp-
ala í leit að starfsmönnum
af Akó'i- og Langiætt-
bálkunum og þetta fólk
væri hundelt og handtekið
eða líflátið er til þess næð-
ist. Þá segja flóttamennirn-
ir að Entebbeflugvöllur
hafi nú verið víggirtur og
skotgrafir gerðar allt í
kringum hann. Óbreyttir
borgarar fá ekki að koma
nálægt flugvellinum.
Neyðarástand og gífur-
legt manntjón í Rúmeníu
Búkarest, 5. marz. Reuter — AP.
ÓTTAZT er að þúsundir hafi far-
izt f jarðskjálftanum mikla, sem
lagði mikinn hluta Búkarest og
fleiri borga f suðurhluta Rúm-
enfu f rúst f gærkvöldi. Enn hafa
yfirvöld ekki viljað áætla tölu lát-
inna, en áreiðanlegar heimildir
telja að manntjónið hafi orðið
gffurlegt.
t Búkarest er allt á tjá og
tundri, og neyðarástandi hefur
verið lýst yfir í landinu. Sjúkra-
hús f Búkarest eru yfirfull af
slösuðu fólki, eldar geisa vfða og
reykjarmökkur er yfir borginni.
Flestar byggingar þar eru stór-
skemmdar eftir jarðskjálftann,
en hann mældist 7.5 stig á
Richter-kvarða.
Yfirvöld f Búlgarfu hafa lýst
þvf vfir, að 20 manns hafi farizt
þar, 164 særzt og 60 hús séu ger-
ónýt.
Jarðskjálftans gætti mjög vfða f
Evrópu, þar á meðal f Moskvu og
Róm, en alvarlegastar hafa afleið-
ingar hans orðið f Rúmenfu og
Búlgarfu.
í borginni Ploesti í Rúmeníu er
ástandið mjög alvarlegt, en ekki
er vitað hversu margir eru þar
látnir eða særðir.
Þúsundur Búkarestbúa höfðust
við á götum borgarinnar aðfara-
nótt laugardags, og þegar birta
tók af degi var farið að grafa i
rústunum. Óstaðfestar fregnir
herma, að nokkur háhýsi, þar á
meðal að minnsta kosti tvö sjö
hæða fjölbýlishús, hafi hrunið
eins og spilaborgir og séu ibúarn-
ir grafnir i rústunum.
Að þvi er segir i lausafregnum
frá Búkarest reyndu margir að
forða sér þaðan í gær-
kvöldi, en yfirvöld hafa látlaust
útvarpað áskorunum til lands-
manna um að sýna stillingu og
einbeita sér að björgunarstörfum,
þannig að lífið geti færzt i eðlilegt
horf sem fyrst.
Patrick Willmore hjá Jarð-
fræðistofnuninni í Lundúnum
segir að jarðskjálftinn í gær-
kvöldi hafi verið að minnsta kosti
helmingi öflugri en skjálftinn
mikli, sem lagði Skopje í Júgó-
slavíu í rúst árið 1963, en þá fór-
ust um þúsund manns.
Á síðustu 12 mánuðum hafa
meiriháttar jarðskjálftar verið
tíðir, og á þessu timabili hafa orð-
ið 9. skjálftar sem valdið hafa
í YFIRLÝSINGU, sem var virt að
loknum fundi fulltrúa frá níu
kommúnistaflokkum, er þess
krafizt að undinn verði að því
bráður bugur að afhjúpa and-
kommúnfsku áróðursherferðina
sem standi yfir um þessar mundir
miklu tjóni á mönnum og mann-
virkjum.
Jarðskjálftasvæðið er mjög við-
áttumikið, og tekur til Kína, Mið-
UTANRlKISRAÐIIERRA Hol-
lands, Max Van Der Stoel, sætir
nú harkalegum árásum f Tékkó-
slóvakfu fyrir að hafa átt fund
með helzta leiðtoga andófsmanna
þar f landi, prófessor Jan
Patocka, er hann var í opinberri
heimsókn f Tékkóslóvakfu fyrr f
þessari viku. Rude Pravo, mál-
og heimsvaldasinnar standi á bak
við. Er þess ennfremur krafizt að
herferðin gegn kommúnista-
rfkjunum verði stöðvuð hið bráð-
asta.
Fréttaskýrendum ber saman
um að út úr yfirlýsingunni megi
lesa að væntanlegar séu enn
I Asíu, Suður-Evrópu og Suður-
Ameriku en mesti jarðskjálfti
aldarinnar varð i Kína í fyrra og
| fórust þar um 700 þúsund manns.
gagn tékkóslóvakfska kommún-
istaflokksins, réðst harkalega á
Stoel f dag og sagði að Tékkóslóv-
akar væru ævareiðir vegna fram-
komu hans. Sagði blaðið að úti-
lokað væri að Stoel hefði ekki
vitað að Patocka og Jiri Ilajek
fyrrum utanrfkisráðherra hefði
verið tilkynnt, að aðgerðir þeirra
f sambandi við „Mannréttindi 77“
harkalegri aðgerðir gegn andófs-
mönnum i kommúnistaríkjunum
en tíðkast hafa fram að þessu.
Fundurinn var haldinn i Sofiu,
og tóku þátt f honum fulltrúar
mióstjórna kommúnistarfkja frá
sjö Varsjárbandalagslöndum, auk
Kúbu og Mongóliu.
Dr. Brian Herd, eini hvíti
biskup ensku kirkjunnar í
Úganda, var rekinn úr
landi þar í gær. Hann var
handtekinn og skipað úr
landi með fyrstu flugvél.
Biskupinn sagði við frétta-
menn er hann kom til
Lundúna í gær, að hann
vissi ekki hvers vegna
hann hefði verið rekinn, en
Útvarpið í Úganda sagði að
söfnuður biskupsins hefði
klagað hann fyrir yfirvöld-
um.
væru glæpsamlegar. Er þetta f
fyrsta skipti, sem þetta orð er
notað f viðvörunum til andófs-
manna.
Blaðið segir að fundur Stoels
með Patocka eigi sér engin for-
dæmi og brjóti í bága við allar
alþjóðlegar kurteisisvenjur gesta
í erlendu landi. Segir blaðið að
hér sé um grundvallarmál að
ræða fyrir Tékkóslóvaka og þvi
hafi þeir orðið ævareiðir. Að lok-
um segir blaðið að Tékkóslóvakar
vilji áfram eiga samskipti við
erlendar þjóðir en þeir muni
aldrei leyfa að hlutast sé til um
innanríkismál þeirra undir yfir-
skini diplomatastarfsemi. Frétta-
skýrandi sjónvarpsins í Prag tók
mjög í sama streng í fréttatíma í
gærkvöldi og benti mönnum á að
lesa fyrrnefnda grein i Rude
Pravo og sagði að enginn þyrfti að
vera hissa þótt Gustav Husak, for-
seti Tékkóslóvakfu, hefði ekki
tekið á móti Stoel eins og fyr-
irhugað hefði verið, eftir þessa
framkomu ráðherrans.
Kommúmstafundurinn í Sofíu:
Harðar aðgerðir í undirbún-
ingi gegn andófsmönnum?
Vlnarborg, 5. marz. AP.
Stoel gagnrýndur harka-
lega í Tékkóslóvakíu
Prag, 5. marz. Reuter. — AP.