Morgunblaðið - 06.03.1977, Qupperneq 6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ19t7
6
í DAG er sunnudagur 6 febrú-
ar, sem er annar sunnudagur í
föstu, 65 dagur ársins 1977
Árdegisflóð er í Reykjavík kl
06.48 og síðdegisflóð kl
19.07 Sólarupprás í Reykja-
vík er kl 08 1 8 og sólarlag kl
1 9 01 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 08 06 og sólarlag kl
1 8 43. Sólin er í hádegisstað í
Reykjavík kl 13 39 og tunglið
í suðri kl. 01.52. (íslandsal-
manakið)
Allt megna ég fyrir hjálp
hans, sem mig styrkan
gjörir. (Filip. 4, 13.)
|KROSSGÁTA
LÁRÉTT: 1. skjóla 5. at-
huga 7. tfmi dagsins 9.
sérhlj. 10. þefaði 12. korn
13. sendi burt 14. ólfkir 15.
spyr 17. fuglar.
LÓÐRÉTT: 2. beitu 3.
tangi 4. komst yfir 6.
rangla 8. óttast 9. vitskerta
11. gramir 14. þjóta 16.
goð.
Lausn á sfðustu
LÁRÉTT: 1. stafla 5. fat 6.
at 9. rangar 11. kk 12. ari
13. ær 14. náð 16. ám 17.
unaðs.
LÓÐRÉTT: 1. sparkinu 2.
af 3. fargar 4. LT 7. tak 8.
grimm 10. ar 13. æða 15. án
16. ás.
FRÁ HÖFNINNI
Á föstudagskvöldið kom
Esja til Reykjavíkurhafnar
úr strandferð og þá um
kvöldið kom Litlafell úr
ferð og það fór f ferð aftur
f gær. I gær kom rússneskt
skip með frysta beitu. Þá
kom þýzka eftirlitsskipið
Rodesand með veikan sjó-
mann f gærmorgun. í dag
fer Mælifell á ströndina.
Um helgina fer Selfoss á
ströndina. Goðafoss sem
kom í gær af ströndinni fer
úr Reykjavíkurhöfn í dag.
Á morgun mánudag er tog-
arinn Bjarni Benediktsson
væntanlegur af veiðum og
Hvftá er væntanleg frá út-
löndum.
[ FREÉ~TT~IR 1
FÉLAG austfirzkra
kvenna heldur skemmti-
fund að Hallveigarstöðum
á mánudagskvöldið kl.
8.30.
KVENFÉLAG Lágafells-
sóknar ætlaði að halda
fund annað kvöld en hann
fellur niður vegna kirkju-
viku. Félagsmálanámskeið
á vegum kvenfélagsins
hefst 10. marz næstkom-
andi.
KVENFÉLAGIÐ Hrund
Hafnarfirði heldur aðal-
fund n.k. þriðjudagskvöld í
Iðnaðarhúsinu við Linnets-
stíg, kl. 8.30.
KVENRÉTTINDAFÉLAG
Islands heldur aðalfund
miðvikudagskvöld 16. apríl
n.k. að Hallveigarstöðum
og hefst fundurinn kl. 8.
Auk aðalfundarstarfa
verður fjallað um afmælis-
dagskrá í tilefni 70 ára af-
mælis félagsins i janúar sl.
KVENFÉLAG Laugarnes-
sóknar heldur fund á
mánudagskvöldið 7. marz
kl. 8.30 í fundarsal kirkj-
unnar. Margrét Einarsdótt-
ir talar um neytendamál-
efni.
FATAUTHLUTUN á veg-
um Systrafél. Alfa verður
að Ingólfsstræti 19 kl. 2—5
siðd. mánudag og þriðju-
dag.
| rvurjrjiroc3yxRSPvJöi_o ~|
Minningarkort Sam-
bands dýraverndunar-
félaga tslands fást á eftir-
töldum stöðum:
I Reykjavfk: Versl.
Helga Einarssonar, Skóla-
vörðustíg 4, Versl. Bella,
Laugavegi 99, Bókaversl.
Ingibjargar Einarsdóttur,
Kieppsvegi 150.
t Kópavogi: Bókabúðin
Veda, Hamraborg 5,
ARNAÐ
MEILLA
GEFIN hafa verið saman I
hjónaband í Háteigskirkju
Ragnheiður Þórarinsdóttir
og Þórarinn Ólafsson.
Heimili þeirra er að Tjörn,
Eyrarbakka (LJÓSM.ST.
Gunnars Ingimars)
MYNDAGÁTA
Lausn síðustu myndagátu: Punktar um skattafrumvarpið
ÐAGANA frá og með 4. marz — 10. marz er kvöld-
nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavfk. sem
hér segir: t LYFJABÚÐINNI IÐUNNI. Auk þess verður
opið f GARÐS APÓTEKI til kl. 22 i kvöldin alla virka
daga í þessari viku._
LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgi-
dögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGU-
DEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og
á laugardögum kl. 14—16, sfmi 21230. Göngudeild er
lokuð á helgidögum. A virkum dögi m klukkan 8—17 er
hægt að ná sambandi við lækni f síma LÆKNAFÉLAGS
REYKJAVlKUR 11510, en þvf aðeíns að ekki náist f
heimilislækni. Eftir klukkan 17 virka daga til klukkan 8
að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8
árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sfma 21230.
Nánari uppl. um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefn-
ar f StMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafélags tslands er í HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
klukkan 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram f HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVtKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér
ónæmisskfrteini.
C HIHDAUHC HEIMSÓKNARTlMAR
OvUIVVlMnUd Borgarspítalinn. Mánu-
daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl.
18.30—19.30 alia daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30.
Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard.
— sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20.
CHFIU LANDSBÓKASAFN tSLANDS
wUril SAFNHUSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema
láugardaga kl. 9—15. Ctlánssalur (vegna heimalána) er
opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12.
BORGARBÓKASAFN REYKJA VtKUR: AÐALSAFN
— Utlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sfmi 12308. Mánud.
til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A
SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing-
holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1.
sept. —31. maf, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl.
9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN —
Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánud. —föstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27
sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl.
13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi
27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM —
Sóiheimum 27, sfmí 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12.
— Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla f Þingholtsstræti
29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum, sfmi 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN
LENGUR EN TIL KL. 19. — BÓKABlLAR — Bækistöð f
Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabflanna
eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa-
bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102.
þriðjud. kl. 3.30—6.00.
BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud kl. 7.00—9.00.
miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla-
garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl.
4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl.
Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00.
Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við
Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. . kl.
1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00.
HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl.
1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl.
1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. W.
4.30— 6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl.
1.30— 2.30. — HOLT — HLtÐAR: Háteigsvegur 2
þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl.
3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli
Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 —
LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl.
4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut,
Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur /
Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Klepps-
vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN:
Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR:
Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-
heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður —
Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við
Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl.
1.30— 2.30.
BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudaga kl. 14—21.
LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum
óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd.
ÞÝZKA BÖKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og
föstud. kl. 16—19.
NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd.
ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl.
1.30— 4 sfðd. fram til 15. septembec n.k. SÆDYRA-
SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvíkudaga kl. 1.30—4 sfðd.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegís og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
ALEXANDER Jóhannesson
skrifaði grein um flugnám:
Sá tfmi nálgast óðum, er
flogið verður yfir þvert og
endilangt tsland. Þetta eru
framtfðardraumar, sem
fara að rætast. Einsýnt er að f framtfðinni hljóta
tslendingar sjálfir að stjórna flugvélum hér... Eðlileg-
ast er að tslendingar nemi flug hjá stórþjóðununum:
Þjóðverjum, Englendingum eða Frökkum, er lengst eru
komnir í fluglist. Talið er heppilegast að til flugnáms
veljist ungir menn, 19—22 ára, og hafi þeir að minnsta
kosti 3 ára nám að baki sér, auk venjulegs barnaskóla-
lærdóms, iðnskólanám og vélskóla er æskilegast... Af
þessu er Ijóst að vanda ber sem mest til náms fsl.
flugmanna og sjálfsögð krafa, að þeir taki meiraprófið,
til þess að vera fullfærir, hvað sem að höndum ber...“
— GENGISSKRÁNING NR. 44 —4 marz 1977. Einiog Kl.l3.0fl Kaup Saia
1 Bandarlkjadollar 101.20 101,70
1 Sterlingspund .127,60 328,60
1 Kanadadollar 182,30 182,80*
10« Danskar krónur 3262,10 3270,60*
100 Norskar krénur 3642,00 3652,50*
100 Swnskar krðnur 4530,10 4551,00*
100 Finnsk mork 5031,60 5044,70
100 Franskir (rankar 3*36,60 3846,70*
100 Belg. frankar 521,50 522,80*
100 Svissn. frankar 7500,10 7528,70*
100 Gylllni 76*0,30 7700,30*
100 V.-Þyrk m#rk 8006,70 8027,60*
ioo l.frur 21,63 21,60*
100 Austurr. Sch. 1127,00 1130.00*
100 Eseudos 403.20 404.50
100 Pesetar 277.20 277,00
100 Yen 67,86 68.04*
* Breyting frá sfðustu skráningu. -/