Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 06.03.1977, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1977 9 HJARÐARHAGI 5 IIERB. — 1. HÆÐ 115 ferm. íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi. 2 stofur, skiptanlegar, 2 sérlega rúm- góð svefnherbergi og ennfremur her- bergi með sér snyrtingu innan ibúðar- innar. Stórt eldhús. Baðherbergi. Harðviðarhurðir. Sjónvarpshol með parketgólfi. Verð 13 millj. Útb. 8—8.5 millj. RAÐHÚS ALFTAMVRI — 270 FERM. Glæsilegr raðhús er skiptist þannig: 1. hæð: Setustofa. og arinn, borðstofa, sjónvarpshol, eldhús, gestasnyrting. Efri hæð. hjónaherbergi, 2 barnaher- bergi, skáli og baðherbergi. Kjallari: Einstaklingsíbúð, þvottaherbergi, stór tómstundaherbergi o.fl. Innbyggður bflskúr fylgir. VIÐ MÓAFLÖT ENDARAÐHUS Glæsilegt endaraðhús á einni hæð. Húsið er að grunnfleti 145 ferm. með 50 ferm. tvöföldum bílskúr. Skiptist m.a. í 4 svefnherb. tvær saml. stofur, skála, gott eldhús með borðkrók, bað- herb. og gestasnyrting. Fullfrágengin og ræktuð lóð. Mikið útsýni. EINRÝLISHÚS 300 FM — BÍLSKÚR Húsið er hæð og kjallari. Á hæðinni er stofa, stórt hol, hjónaherbergi ásamt fataherbergi, auk þess 4 svefnher- bergi með skápum. Baðherbergi, með kerlaug og sturtu. Forstofuherbergi, gestasnyrting o.fl. Allar innréttingar vandaðar og sérsmíðaðar. í kjallara er m.a. sjónvarpsherb. húsbóndaherb. þvotta- og vinnuherb. alls 150 ferm. Kjallari er eirínig undir bílskúr sem er mjög vandaður. SKÓLAGERÐI PARHUS —20MILLJ. Nýlegt parhús, vandað og fallegt á 2 hæðum. Á neðri hæð er stór stofa með arni, húsbóndaherbergi, eldhús með nýlegum innréttingum og borðkrók, þvottahús og búr inn af eldhúsi. Gestasalerni. Á efri hæð eru 2 svefn- herbergi, stórt fjölskylduherbergi sem mætti breyta í 2 svefnherbergi, baðherbergi með kerlaug og sér sturtuklefa. Stór bflskúr. Fallegur garður. HLÉGERÐI EINB.HUS — VERÐ 14 MILLJ. Einbýlishús, hæð og ris, byggt 1955. Grunnflötur 90 ferm. lóð 713 ferm. Á 1. hæð eru 2 svefnherbergi, stofa, hol og baðherbergi. Eldhús stórt. Þvotta- hús og geymsla. í risi, sem er lítið undir súð er stofa, svefnherbergi, barnaherbergi, eldhús með borðkrók, baðherbergi og geymsla. Bílskúr. SÉRHÆÐ 133 FM. VERÐ: 13.0 MILLJ. 5 herbergja efri hæð í þrfbýlishúsi við Digranesveg. 1 stofa, 3 svefnherbergi öll rúmgóð, eldhús stórt með borðkrók og baðherbergi, 2 falt gler. Teppi. Sér inngangur. Sérhiti. Bilskúrsréttur. 6 HERB., BÍLSKtJR 130 FERM. — 14.5 MILLJ. Við Tjarnarból, Seltjarnarnesi, falleg nýleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi. íbúðin skiptist í 4 svefnherbergi 2 samliggjandi stofur, flísalagt baðher- bergi, eldhús með góðum innrétting- um. Suðursvalir. Þvottahús á hæðinni. ÞYKKVIBÆR einbýlishus MEÐ BtLSKUR Hús á einni hæð, grunnflötur ca. 158 ferm. Stofa, borðstofa. 4 svefnher- bergi, skápar i þreimur, húsbóndaher- bergi, elshúd með góðum innrétting- um og baðherbergi. Þvottahús, búr og geymsla inn af eldhúsi. Verð ca. 25 millj. Laust eftir samkomulagi. SPORÐAGRUNN 2—3 tBUÐIR Sérlega vönduð 130 ferm. sérhæð á 1. hæð. fbúðin er m.a. 2 stofur, 3 svefn- herbergi, eldhús og baðherbergi. Allt fyrsta flokks. í kjallara geta fylgt 1 eða eftir atvikum 2 góðar 2ja herb. fbúðir með sér inngöngum. OPIÐ 1 DAG, SUNNUDAG, FRÁ KL. 1—3. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vagnsson lögfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Sfmar: 84433 82110 Einbýlishús Sérhæð Erlend hjón óska eftir að taka á leigu einbýlishús eða sér hæð I 2 ár frá júni n.k. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. marz n.k. merkt: Leiga — 1 546. Sjá einnig fasteignir á b/s. 10, 11, 12 og 13. 26600 NÝ SÖLUSKRÁ ER KOMIN ÚT. KOMIÐ OG FÁIÐ EINTAK EÐA HRINGIÐ OG VIÐ PÓSTSEND- UM YÐUR SKRÁNA. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli& Valdi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Safamýri 4ra herb. óvenjuglæsileg enda- íbúð á 4. hæð við Safamýri. Mjög vandaðar innréttingar. Tvennar svalir. Uppsteyptur bil- skúr. Smáíbúðarhverfi 4ra herb. mjög vönduð og falleg ibúð efri hæð i þribýlishúsi við Heiðargerði. Tvöfallt verksmiðju- gler i gluggum. Sér hiti. Njálsgata 4ra herb. ca 110 fm mjög vönduð og góð ibúð á 3. hæð i nýlegu steinhúsi við Njálsgötu. Tvöfallt verksmiðjugler i gluggum. Svalir. Vesturberg 4ra herb. 100 fm mjög vönduð ibúð á 3. hæð við Vesturberg. Gott útsýni. Eyjabakki 4ra herb. mjög góð íbúð á 2. hæð við Eyjabakka. Bilskúr fylgir. Sameign fullfrágengin. Meistaravellir 5 herb. 135 fm góð íbúð á 4. hæð við Meistaravelli. Þvotta- herb. og búr í ibúðinni. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Sér hæð 5 herb. 120 fm mjög góð sér hæð við Lindarbraut Seltjarnar- nesi Sér inngangur. Sér hiti. Glæsilegt raðhús 210 fm glæsilegt raðhús með innbyggðum bilskúr við Núpa- bakka. Húsið er að mestu full- búið. Möguleiki á að taka 4ra til 5 herb. ibúð upp i. Einbýlishús 160 fm 6 herb. glæsilegt einbýlishús við Þykkvabæ í Ár- bæjarhverfi. Bilskúr fylgir. í smiðum 3ja og 4ra herb. ibúðir á mjög góðum stað í vesturbænum. Tvennar svalir. Sér hiti. íbúð- irnar seljast t.b. undir tréverk og málningu. Verð 9.9 millj. Afhending nóv. — des. Teikn- ingar i skrifstofunni. Einbýlishús í smíðum fokhelt einbýlishús 150 fm ásamt 50 fm bílskúr á Seltjarnar- nesi. Húsið verður fokhelt í apríl. Möguleiki á að taka íbúð upp í. Seljendur ath. höfum fjársterka kaupendur að 2ja til 6 herb. ibúðum, rað- húsum, sérhæðum og einbýlis- húsum. Máfflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústatsson, hrl., Halnarstræll 11 Sfmar12600. 21750 Utan skrifstofutima: — 41028. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 6. Húseignir af ýmsum stærðum í Garðabæ, Álftanesi, Hafnarfirði, Kópavogs- kaupstað og i Borginni. 4RA, 5 OG 6 HERB. SÉRHÆÐIR sumar með bilskúr og sumar lausar. LAUS4RA HERB. ÍBÚÐ um 95 fm á 1. hæð í steinhúsi við Njálsgötu. Tvöfalt gler í gluggum. Ekkert áhvilandi. NOKKRAR 3JA OG 4RA HERB. ÍBÚÐIR á ýmsum stöðum í borginni m.a. nýlegar í Breiðholtshverfi og lausar i eldri borgarhlutanum. 2JA HERB. ÍBÚÐIR i steinhúsum i eldri borgar- hlutanum. EIGNIR ÚTI Á LANDI í Hveragerði, Selfossi, og einbýlishús á hagstæðu verði í Vogum á Vatnsleysuströnd og víðar. Höfum . kaupanda að góðri 4ra herb. íbúðarhæð sem væri með sér þvottaherbergi við Háaleitisbraut, Espigerði eða Furugerði. HÖFUM KAUPENDUR að nýlegum 2ja herb. íbúðum í Borginni. \vja fasteignasalaii Laugaveg 1 2| Simi 24300 l,oi:i (inöhrandsson. hrl . Ma.mnis Ih'ii annsson fraink.v slj utan skrifstofutíma 18546. w rem FASTEIGNASALA, AÐALSTRÆTI 9 SÍMAR 28233-28733 HJARÐARHAGI 2ja herb. 65 fm. ibúð. Herb. i rísi fylgir. Sér hiti. Verð kr. 7.0 millj. útb. kr. 4.5 millj. ASPARFELL 3ja herb. 102 fm. ibúð á sjöttu hæð. Vélaþvottahús á hæð. Suðursvalir. Verð kr. 8.5 millj. útb. kr. 6.0 millj. FURUGRUND 3ja herb. 85 fm. ibúð. Véla- þvottahús i kjallara, mikil sam- eign. Verð kr. 8.2 millj. útb. kr. 5.5 millj. RAUÐARÁRSTÍGUR 3ja herb. 75 fm. jarðhæð. Teppi á öllu. Skipti á íbúð i Vogunum. Verð kr. 6.5 millj. útb. kr. 4.7 millj. RÁNARGATA 145 fm. efri hæð og ris. 4 svefnherb. og tvær stofur. Verð kr. 10.5 millj. útb. kr. 6.5 millj. SÉRHÆÐIR GUÐRÚNARGATA 116 fm. efrihæð. Teppi á öllu. Suðursvalir. Geymsla og þvottah. í kjall. Verð kr. 11.5 millj. útb. kr. 7.5 millj. MIÐBRAUT 140 fm. sérhæð. Tvöfalt gler. Lóð frág. Verð kr. 12.5 millj. útb. kr. 8.5 millj. RAUÐALÆKUR 140 fm. rúmgóð ibúð á fyrstu hæð. Skipti á minni eign i vesturbæ. Verð kr. 15.0 millj. útb. kr. 10.0 millj ÚTI Á LANDI Einbýlishús á Selfossi Einbýlishús í Keflavík Fokhelt einbýlishús í Þorláks- höfn. Raðhús á Skagaströnd Einbýlishús í Hveragerði. Einbýlishús á Stokkseyri Einbýlishús í Grindavik. Gísli Baldur Garðarsson, lögfr. EINBÝLISHUS TVÍBÝLISHÚS f KÓPAVOGI Á efri hæðinni er stofa, hol 4 svefnherb. baðherb. og eldhús. Á neðri hæð er innbyggður bil- skúr 2 herb., þvottaherb., w.c. Að auki 2ja herb. ibúð með sér inng. nánast u. trév. og máln. Húsið er samtals að grunnfleti 270 fm. Útb. 12-------14 millj. RAÐHÚS f FOSSVOGI 200 fm vandað raðhús. Bílskúr. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni. SÉRHÆÐ VIÐ RAUÐALÆK Höfum til sölu 6 herb. vandaða efri hæð í tvibýlishúsi við Rauða- læk. íbúðin skiptist í 2 samliggj- andi stórar stórar stofur, hol 4 svefnherb. o.fl. Gott skáparými. Bilskúr fylgir. Allar nánari upp- lýsingar á skrifstofunni. SÉRHÆÐ f VESTURBORGINNI 110 fm. 4ra herb. góð sérhæð (1 hæð). Útb. 8,5 millj. LÍTIÐ HÚS VIÐ SUÐURGÖTU HF. Litið járnklætt timburhús á stein- kjallara á 1. hæð: baðherb., þvottaherb. og herb. Uppi: eld- hús 2 herb. Geymsluris. Laust þegar. Útb. 2.5---3 millj. HÆÐ VIÐ ÁLFHEIMA 110 fm ibúðarhæð (3. hæð) i fjórbýlishúsi, sem skiptist i saml. stofur, svefnherb. hol, eldhús, baðherb. þvottaherb, geymslu o.fl. Stórar svalir. Útsýni Utb. 7.5— 8 millj. LÚXUSHÆÐ VIÐ TÓ MASARHAGA Höfum til sölu 100 fm lúxushæð við Tómasarhaga, sem skiptist i stóra stofu, stórt herb., eldhús með vandaðri innréttingu, litla borðstofu, flisalagt baðherb. geymslu o.fl. Teppi. Stórar svalir m. góðu útsýni. Góð sameign. Útb. 8 millj. VIÐ VESTURBERG 4ra herb. góð ibúð á 2. hæð. Útb. 6.5 millj. HÆÐ VIÐ MELABRAUT 1 10 fm 4ra herb. sérhæð. Útb. 5—5.5 millj. VIÐ RAUÐAGERÐI 3ja herb. 100 fm vönduð ibúð á jarðhæð í þríbýlishúsi. Þvotta- herb.,i íbúðinni. Sér inng. og sér hiti. Útb. 7 millj. VIÐ SUÐURVANG 3ja herb. ibúð á 1. hæð. Útb. 5 millj. VIÐ ÆSUFELL 2ja herb. g_óð ibúð á 7. hæð. Laus strax. Útb. 4.5 míllj. VIÐ LUNDARBREKKU 3ja herb.’ vönduð ibúð á 3. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Utb. 5.5 millj. VIÐ EYJABAKKA 3ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð. Þvottaherb. innaf eldhúsi. Útb. 6.5 millj. VIÐ BÓLSTAÐARHLÍÐ 3ja herb. 90 fm góð kjaMaraíbúð sér inng. og sér hiti. Utb. 5 milli. BYGGINGALÓÐIR Á SELTJARNARNESI Höfum fengið i sölu nokkrar samiiggjandi byggingalóðir á góðum stað á Seltjarnarnesi. Uppdráttur og nánari upplýsing- ar á skrifstofunni. EIGNASAL/VM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 í SMÍÐUM SÉR HÆÐ ( Heimahverfi. Hæðin er um 164 ferm. og skiptistí rúmgóðar sam- liggjandi stofur, húsbóndaher- bergi. 4 svefnherbergi og bað á sér gangi, eldhús með borðkrók og þvottahúsi og búri innaf því og gestasnyrtingu. Bílskúr fylgir. Hæðin selst tilbúin undir tréverk og máln ingu, með ídregnu raf- magni og ailri sameign inn- anhúss og utan fullfrágenginni þ.m.t. bílskúr og lóð. Malbikuð bílastæði. skemmtileg teikning. Beðið eftir lánum húsnæðismála- stj. Teikningar og allar nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ath: aðeins ein íbúð óseld. SELJAHVERFI Rúmgóð og skemmtileg 4ra herbergja enda-ibúð á 2. hæð. Sér þvottahús og búr á hæðinni. Stórar svalir. Bílskýlisréttur. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og málningu með frágenginni sameign. Beðið eftir lánum hús- næðismálastjórnar. Ath: fast verð. engin visitöluhækkun. EINBÝLISHÚS í Mosfellssveit. Húsið éx á einni hæð um 140 ferm. auk bilskúrs. Selst fokhelt með gleri. Hagstætt verð. ENDARAÐHÚS í Mosfellssveit .Húsið er á einni hæð um 147 ferm. með bilskúr. og skiftist i stofu og 4 svefnherb. m.m. Selst tilbúið undir tréverk og málningu með öllum úti og svalahurðum. Sala eða skifti á 3 — 4ra herb. ibúð. BREIÐVANGUR 105 ferm. 3 —4ra herbergja ibúð. Bílskúr fylgir. íbúðin selst tilbúin undir tréverk og máln- ingu með fullfrágenginni sam- eign. RAÐHÚS í Seljahverfi. Gert er ráð fyrir að hægt sé að útbúa sér ibúð á jarðhæð. Húsið selst fokhelt. GLJÚFRASEL Glæsilegt einbýlishús. Húsið er hæð og jarðhæð, alls um 30 ferm. Selst fokhelt. EIGNASALAINI REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 E| VONARSTRÆTI 12 Simí 27711 SötustJAri: Swerrir Kristínsson Sigurður Ólason hrl. Opið í dag frá kl. 1—4. Akurgerði 2ja herb. lítil góð kjallaraíbúð. skiptanleg útb. 3 millj. Krummahólar 4ra herb. íbúð ekki alveg fullgerð. en vel ibúðarhæf verð aðeins 7,7 millj. Sólvallagata 3ja herb. íbúð á efstu hæð í nýju sambýiishúsi verð 9—9,5 millj. Skipholt 4ra — 5 herb. glæsileg íbúð á 2, hæð í góðu sambýlishúsi aukaherb. fylgir í kjallara. Verð 12,5 millj. Þinghólsbraut 111 ferm mjög falleg jarðhæð í tvíbýlis- húsi, sér inngangur. Krummahólar 2ja herb. íbúð með bilskýli, verð 6.2 millj. Melhagi 3ja herb. mjög góð ibúð á jarðhæð, sér hiti, sér inngangur, verð 9—9,5 millj. Hjallavegur 3|a herb. góð risibúð, skiptanleg útb. aðeins 4—4,5 m. Hæð og ris i tvibýlis- húsi við Óðinsgötu góð ibúð, skiptanleg útb. aðeins 5,5 millj. Auk þess íbúðir, raðhús og einbýlishús í smíðum. EIGNAVALís:: Suðurlandsbraut 10 85740 Grétar Haraldsson, hrl. Sigurjón Ari Sigurjónsson, heimasimi 81561.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.