Morgunblaðið - 06.03.1977, Síða 10

Morgunblaðið - 06.03.1977, Síða 10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUI)AGUR-«. MAiiZ-ta.77 10 Byggingarlóð Til sölu er byggingarlóð á góðum stað á Sel- tjarnarnesi Upplýsingar í síma 53621 frá kl. 1 —4 í dag. Kvenfataverziun1 Höfum verið beðnir um að selja kvenfataverzl- un í fullum gangi í verzlanamiðstöð. Hér er um að ræða lítinn, en kúrant, lager, innréttingar og hagstæðan leigusamning. Boðið er upp á sann- gjarnt verð og greiðslukjör. Upplýsingar aðeins í skrifstofunni ekki í síma. Opið 1—3 lækjarfin'i) si fasteignasala Hafnarstraeti 22 s. 27133 - 27650 Páll Gudjónsson vidskiptafr. Knútur Signarsson vidskiptafr. 6 herheriíja sérhært sem er efri hært í tvíhýlishúsi 10 ára eömlu Hæðin er ferm. ou skiptist í stóra stofu. húshóndaherherei. skála. anddyri m. uestasnyrtinuu. stórt eldhús mert horókrók ttn þvoltaherherei inn af eldhúsi. Svefnherhereisálma mert 4 rúmeórtum svefnherherujum ot* stóru haöherherei sem í er m.a. hartker ou sturtuklefi. Vandart heluískt eler. I.ítill hitakostnartur. Stórar vinkilsvalir. Stór hílskúr fyleir. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrifstofa — Fasteignasala Atli Vaiínsson lögfræðingur Suðurlandshraut 18 (Hús Olíufélagsins h/f) Slmar: 84433 82110 ÞETTA IÐNAÐAR- OG SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI ER TIL SÖLÚ. STENDÚR VIÐ SKIP- HOLT. Þverskurður Klaliirmál hædanna hvirrar um siu eru: Kjallari mr fyrsla hært ca 378 ferm . innkevrsla í kjallara frá porli bak virt hils, innkeyrsla i 1. hært fra porli HMUmettin. 2. o« 3. hært eru ca. 210 ferm. hvor um sijí. Gólfflötur hússins er samtals ca. 1 lb4 ferm. Selst í heitu lagi eða hver hæð út af fyrir sig. Vagn E.Jónsson Málflutnings og innheimtu skrif stofa — Fasteignasala Atli Vatínsson logfræðingur Suðurlandsbraut 18 (Hús Ollufélagsins h/f) Simar: 84433 82110 53590 Til sölu Álfaskeið 2ja herb. íbúð á 1. hæð, sér þvottahús. bilskúrsrétt- ur. Hjallabraut 2ja herb. rúm- góð endaíbúð Alfaskeið 2ja herb. vönduð íbúð á 3. hæð. Selvogsgata 2ja herb. ný- standsett íbúð á jarðhæð. Hverfisgata 2ja heb. ódýr ibúð á jarðhæð. Kelduland 2ja herb. rúmgóð ibúð. Nýbýlavegur2ja herb. glæsi- leg einstaklingsibúð. Bilgeymsla. Garðavegur 3ja herb. efri- hæð i tvibýlishúsi. Suðurgata 3ja herb. efrihæð i tvíbýlishúsi. Bilskúr. Hringbraut 3ja herb. ibúð á 1 .hæð i þríbýlishúsi. Hjallabraut 3ja herb. rúm- góð ibúð. Melabraut 3ja herb. ibúð. Laufvangur 3ja herb. ibúð. Grettisgata 3ja herb. ný- standsett ibúð. Vesturbraut efri hæð og ris i ejdra timburhúsi. óldugata 4ra — 5 herb. endaibúð. Breiðvangur 4ra — 5 herb. endaibúð. Uppsteyptur bílskúr. Lækjarkinn 4ra herb. sérhæð i tvibýlishúsi. Bilskúr. Hjaltabraut 5 herb. vönduð endaibúð. Lækjarkinn 4ra — 5 herb. sérhæð. vandaðar innréttingar. Suðurgata 6 herb. efri hæð i tvibýlishúsi. Hjallabraut 5 — 6 herb mjög vönduð ibúð. Rauðilækur Stór sérhæð. Dalsel fokhelt raðhús. Tilbúið að utan. Frágengin biigeymsla. Móabarð 3ja herb. vönduð ibúð ásamt bilgeymslu. Hellisgata Litið einbýlishús. Flókagata rúmgott einbýlis- hús, hagstætt verð. Stokkseyri Litið eldra ein- býiishús, ásamt bílgeymslu. Hvolsvöllur Viðlagasjóðshús. Hveragerði Bifreiðaverkstæði í fullum rekstri. Hafnarfjörður Kjörbúð i fuil- um rekstri. Ingvar Björnsson hdl. Strandgötu 11. Símar: 1 67 67 Til Sölu: 1 67 68 Glæsilegt Einbýlishús við Þykkvabæ Stór stofa sem breyta má á ýmsa vegu. 4 svefnh. Rólegur staður. Góður bilskúr. Norðurmýri Parhús Á 1. hæð 2 stofur og eldhús. 2. hæð 3 svefnh. og bað. f kjallara 2 herb.. þvottahús og geyrhsla. Skólatröð Einbýlishús Á 1. hæð 2 saml. stofur 1 herb. eldhús og sturtubað. 2. hæð 4 svefnh. Bilskúrsréttur. Vesturbær 5 herb. efri hæð og ris. Á hæð- inni eru 3 saml. stofur, 2 svefnh. og þvottahús. í risinu stór bað- stofa með svölum og geymslum. Háaleitisbraut 1. hæð 5 herb. ibúð 4 svefnh. stór stofa og hol. Sér hiti. Þvotta- hús sér og saml. Bilskúrsréttur. Dunhagi 5 herb. ibúð á 2. hæð 2 saml. stofur, 3 svefnh. ca 128 fm. Bilskúr. Til greina koma skipti á góðri 2 herb. ibúð. Vesturberg 4 herb. jarðhæð. 2 saml. stofur 2 svefnh. Skipti á góðri risibúð i Kópavogi koma til greina. Arahólar 4 herb. ibúð á 7. hæð í lyftu- húsi. 3 svefnh. Eldhús með borðkrók, gott bað. Fallegt út- sýni. Bilskúrssökklar. Mávahltð Stór og góð kjallaraibúð 3 herb. eldhús og bað. Nýmáluð, ný teppi. Samþykkt. Laus strex. Hverfisgata 2 herb. kjallaraibúð. Sturtubað Góðir skápar og geymslur. Sér- inngangur. Sér hiti. Útb. ca 2.5 millj. Elnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, iASÍMINN ER: 22480 JWergttnblfltitþ Hvassaleiti Vorum að fá í sölu mjög góða 4ra herb. 120 fm. íbúð á 3. hæð. íbúðin skiptist í tvö rúmgóð herbergi og tvær stofur. Sér þvottahús fyrir þessa íbúð fylgir í kjallara. Rúmgóður bílskúr. Verð kr. 13 millj., útb. kr. 9 millj. ö HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármúla42 81066 Lúðvik Halldörsson Pétur Guðmundsson BergurGuðnason hdl ■Fyrirtækii Til sölu: Matvöruverslun í austurborginni. Velta ca. 3.5 milljónir á mánuði. ★ Raftækjaverslun á góðum stað nærri miðborg- inni. ★ Sérverslun í verslunarmiðstöð í Breiðholts- hverfi. ★ . Veitingastofa í nágrenni Reykjavíkur. ★ Kjötverslun í eigin húsnæði í austurborginni. Góð aðstaða til framleiðslu á veislumat. Fyrirtækjaþjónustan, Austurstræti 17, sími 2-66-00 Ragnar Tómasson, hdl. tiÚSANftllST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBRÍFASALA VESTURGÖTU IIS - REYKJAVIK 28333 Dalsel raðhús á tveim hæðum 230 ferm., ekki fullbúið. Bilskýli, suður svalir. Verð 17 —18 millj. Útb. 1 3 millj. Æsufell 2ja herb. á 1. hæð 64 ferm. falleg ibúð með sérsmiðuðum innréttingum. Reynimelur 3ja herb. nýleg ibúð á 3. hæð. Verð 9 millj. Útb. 7 millj. Álfaskeið 3ja herb. á 2. hæð, ný teppi, sér inngangur á svölum. Bilskúrs- réttur. Verð 8.5 millj. Útb. 6 millj. Krummahólar 3ja herb. 90 ferm. á 4. hæð, suðursvalir. Verð 8—8.5 millj. Útb. 6 millj. Sólvallagata 3ja—4ra herb. á 2. hæð öll ný standsett með nýjum hurðum og eldhúsinnréttingum, sérhiti, stór lóð. Verð 8 millj. Útb. 5.5 millj. Sólvallagata ný 3ja herb. á 3. hæð, suður- svalir, lúxusinnréttingar. Verð ( 8,5—9 millj. Útb. 6.5 — 7 millj. Barðavogur 95 ferm. 4ra herb. á neðri hæð í tvfbýlishúsi, sérinngangur, sér hiti, falleg lóð. Verð 9 millj. Eyjabakki 4ra herb. á 1. hæð með bllskúr. Efstaland 4ra herb. 100 ferm. á 3. hæð. Verð 12 millj. Útb. 9 millj. Hjallabraut, Hafn. 4 svefnherb. á 1. hæð. Góðar innréttingar. Verð 8,5 millj. Safamýri 4ra herb. 1 1 7 ferm. á 4. hæð. Bifskúr. Verð 12 millj. Útb. 8 millj. Viðihvammur Kóp. 96 ferm. á 1. hæð i þribýli, sér- inngangur, bílskúrsréttur. Verð 9mlj. Útb. 5.5 millj. Einbýlishús á Seltjarnarnesi fullbúin og á byggingastigi. Glæsilegt einbýli í Garðabæ með tvöföldum bíl- skúr Raðhús í Mosfellssveit Þorlákshöfn 1 1 2 ferm. endaraðhús með bil- skúr. Verð millj. Eignir í Hveragerði og Þorlákshöfn Efstihjalli 2ja herb. 55 fm. á 1. hæð. Fallegar innréttingar. Góð teppi. Sér hiti. Verð 6.8 millj. Útb. 4.5 til 5 millj. Byggingalóðir I Kópavogi Barónstígur 3 herb. 96 fm. ný standsett. Eitt herb. og snyrting i kjallara fylgir. Verð 9.5 millj. Útb. 6 millj. Drápuhlíð 3ja herb. góð risibúð samþykkt. ca 70 fm. Verð 7 millj. Útb. 5 millj. Álfheimar 4ra herb. 1 10 fm. endaibúð á 3. hæð. Verð 10.5 millj. Útb. 7.5 miilj. Heimasimi sölumanns 24945. HÚSftNftUST? SKIPA-FASTEIGNA OG VERÐBREFASAIA Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlfusson Sjá einnig fasteignir á b/s. 12 og 13. tiyát-é *'

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.